Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 16
16 Mi&vikudagur 5. nóvember 1980 VÍSIR Enn um kynvillu Gu&ni Gu&mundsson rektor. Virða ekki rektor Nokkrir nemendur i MR hringdu: 1 formála á viötali við Guöna Gu&mundsson rektor i Vfsi 1. nóvember segir orörétt: „Allir nemendur viröa hann, og þeim likar vel viö hann”. Við erum hérna nokkrir nem- endur úr MR sem erum þeirrar skoöunar aö svona alhæfing sé út i hött. Helgi Geirsson skrifar: H.G. sem viröist vera kynvill- ingur skrifar góöa grein i VIsi 2. nóvember, um málefni i sam- bandi viö leikritiö „Pældiþi” og skilning dr. Braga Jósefssonar á kynvillingum. H.G. spyr hvaö kynvilla sé eins og hver „heilvita” maöur viti þaö ekki aö þaö er einfaldlega aö maöur fari kynjavillt, aö maöur sé þaö brenglaöur aö nióta kynlifs meö sama kyni og maöurinn er sjálfur. Ofureinfalt, þótt sorglegt sé. Menn geta veriö þetta brengl- aöir af sálfræöilegum ástæöum eöa likamlegum eöa hvoru- tveggja. H.G. biöur lesandann aö opna augun gagnvart kynvilling- um þvi þeir gætu allt eins veriö vinir eöa vandamenn þeirra. Ég tek undir orö HG Viö öll i samfé- laginu eigum aö vera umburöar- lynd og skilningsrik viö alla þegna þjóöfélagsins hversu frá- brugönir sem þeir eru hver öör- um, en ef H.G. er aö fara fram á að kynferöislega heilbrigt fólk geti tekið kynvillingum sem heil- brigöu og geöslegu fólki, þá er H.G. aö eyöa oröum sinum I til- gangsleysi. Krændsemi og vinátta hefur engin áhrif á álit manna á kyn- villu. Þaö er sorglegra sem þaö er nær hverjum manni. Sjáöu til H.G. Við sem erum ekki kynvillingar höfum mann- réttindi einnig og eölileg náttúra okkar gerir okkur ókleyft aö þola kynvillu. Ég segi fyrir mig að kynvilla fólks er eitt af þvi ógeös- legasta óeöli sem mannskepnan getur þurft aö hafa. Nú veit ég að flestirkynvillingargeta ekkert aö óeðli sinu gert og er þvi mikil vorkunn en eitthvað er þetta smitandi, sérstaklega ef um er að ræða óharönaða unglinga. Þvi er ég heilshugar á móti þvi að leikritið „Pældiþi” verði sýnt i barna og unglingaskólum. Mér finnst aö allt þurfi að gera til að koma i veg fyrir aö fólk veröi kynvillingar eri þvi sem ekki er viðbjargandi á að gera þaö að leyfa þvi að lifa I friöi svo lengi sem það lætur annað fólk i friöi. Kynvilla getur aldrei orðið heil- brigt fyrirbrigöi nema I hugum kynvillinga. Það sem þiö kynvill- ingar eruð að fara fram á H.G. er að við samþykkjum kynvillu sem heilbrigða eða eölilega.......fjar- stæöa.... Enn um íslenska kvlkmyndagerðarmenn: SfeUSTU TILBURÐIR QENBU FRAM AF MANNI Flokks- klíkan nefnlr hana ekki á nafn Enginn minntist á Sjöfn Sigur- björnsdóttur. Páll Kristjánsson skrifar. Nú er flokksþingi Alþýðuflokks- ins nýlokiö og viröast ágætir menn hafa valist i æöstu embætti þessa flokks. Eitt finnst mér þó undarlegt, en það er aö Alþýöu- flokkurinn sem hefur hlutfalls- lega mestu kvenkostina, hefur ekki valiö einn einasta kvenmann i ábyrgðastöðu, til dæmis vara- formann. Tromp Alþýöuflokksins heföi veriö aö velja Sjöfn Sigurbjörns- dóttur sem varaformann en hún hefur veriö hetja sem borgar- ráðsmaöur og hefur vinsældir á báða bóga langt út fyrir raðir Al- þýöuflokksmanna, en flokksklfka Alþýöuflokksins nefnir hana ekki á nafn. íslendingasögugrúskari - skrifar Það mun öllum kunnugt aö is- lenskir aöilar eru aö gera kvik- mynd eftir sögu Gisla Súrssonar. Almenningur er oröinn mjög kvekklur meö frammistööu is- lenskra kvikmyndageröamanna, sérstaklega þeirra sem eru á jöt- unni hjá Sjónvarpinu og blæöa þar almannafé I neikvæðan sora. Siöustu tilburöir þeirra gengu al- veg fram af manni... Þaö er þvi ekki aö ástæöulausu aö þaö renni á mann tvær grimur þegar þaö á aö fara aö taka á meistaraverkum fornaldar, heilagri sameign allra tslendinga allra tima. Höfundar og frásagn- armenn sagnanna veröa ekki til aö leiöbeina kvikmyndageröa- mönnum eöa aö fara yfir handrit- in og breyta þvi sem þörf er á, eins og algengt er þegar sögur lif- Hrlnglð ( sima 86611 mílli kl. 16-12 lyrir hádegi eða skrifið tii lesenda- síðunnar andi höfunda eru notaöar. Þess vegna er ekki laust viö aö maöur fái ofurlitla gæsahúð viö þessa tilhugsun. Mér er spurn.: Heföi ekki veriö ráölegt aö gera litinn kafla úr sögunni svona til að byrja með, þaö mætti örugglega spinna tveggja tima kvikmynd eftir hverri blaösiöu Islendingasagn- anna. Ef eitthvað færi úrskeiöis þá væri þaö ekki eins alvarlegt mál. Mér er aftur spurn. Er hverjum sem er beimilt aö nota efni lslend- ingasagnanna i hvaöa tilgangi sem er? Eru þær ekki friöhelgar eins og annaö sem þjóöin á i sam- einingu? Ef svo er ekki, þarf þá ekki aö setja lög þar aö lútandi hiö bráöasta, samanber Þingvelii gamlar byggingar og aörar efnislegar fornminjar? Mér er enn spurn. Eru ábyrgir aðilar meö I ráöum viö kvikmyndun viö Gisla sögu Súrssonar til aö tryggja heimildargildi og reisn kvikmyndarinnar um efni sem snertir Islendinga svo tilfinnan- lega? Væru fulltrúar Háskóla Is- lands sem eru sérfræöingar i fornsögunum ekki tilvaldir til þess? Skaitar barnanna Sigrún Jónsdóttir hringdi: Mig langaöi til aö minnast hér á skattheimtu barna. Finnst fólki þaö eitthvað verra að börnin sjái að það þarf að greiöa opinber gjöld af öllum tekjum. Þau hafa hingaö til ekki hugsaö út i þaö aö það þyrfti aö borga af þessum gjöldum þvi þaö hefur lent á for- eldrum þeirra. Ég sé ekki að þaö sé neitt verra fyrir börnin aö þau sjái aö þaö þarf aö greiða opinber gjöld hvort sem þau gera þaö eöa foreldrar þeirra. Og svo langar mig til aö minn- ast á leikritiö „Vandarhögg”, lýsa viöbjóöi minum á þvl. Eru lslendingasögurnar ekki fri&helgar eins og annaö sem þjóöin á f sameiningu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.