Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 18
Miövikudagur 5. nóvember 1980 VÍSIR Dapur- barátta vid flöskuna Einbeitíng Nýlega var sýnd i sjónvarpinu kvikmynd þar scm Marilyn Mon- roe og Jane Hussell fóru meö aöathiutverk. Kvikmynd sú var raunar þess cðlis, að óhöld eru um hvort hún var sýningarhæf enda er myndin ekki til umræöu hér. Hins vegar skal hér i örfáum oröum fjallaö um dapurlegt Hfs- hlaup leikkonunnar Jane Kusseil. 1 dag er hún einmana og óhamingjusöm kona, glæsilegur vöxtur hennar hefur fariö for- görðum i fitu og iif hennar hefur vcriö endalaus barátta viö flösk- una. Hún er nú 58 ára gömul, alltof þung og oftast undir áhrifum cn á þann hátt reynir hún aö drekkja sorgum sinum út af misheppnuöu lifi og vonbrigðum sem einkennt hafa hennar lif. lijónaböndin eru iiluti af þessum harmleik. Jane tók þaö ákaflega nærri sér þegar fyrsti maöur hennar, iþróttahetj- an Bob Waterfield y firgaf hana en hún náöi sér þó er hún kynntist öörum manni sinuin, leikaranum Koger Barrett. Þrcmur mánuö- um eftir brúökaupsferðina lést Barrett úr hjartaslagi og varö hann henni harmdauði. Vinir hennar segja að enn elski hún Barrett og hún grætur enn þann dag i dag viö gröf hans. ÍMiöja hjónaband liennar meö kaupsýslumanninum John Pe- oples er mislukkaö þótt þau búi enn sanian, að sögn vina hcnnar. ,,Þau eiga ekkert sameiginlegt og sjást aldrei saman opinberlega.” Jane hefur einnig oröiö fyrir mikliim vonbrigöum ineö börnin sin þrjú, sem reyndar eru öll ætt- leidd. Sá elsti varsettur ínn i hálft ár fyrir óiögiega meöferö skot- vopna og tók Jane þaö ákaflcga nærri sér. Sá næst clsti varö trommuleikari i rokkhljómsveit en hún haföi bundiö vonir viö aö hann gengi mennta veginn. Dóttirin giftist auönuleysingja sem Jane hvorki þoiir aö sjá né heyra. Jane Kussell er nú 58 ára, einmana og sorgmædd, og drekkir sorgum sinum i áfengi. ,,Hún er áfengissjúklingur sem þarf á meöferð að halda", sagöi vinur hennar nýlega, — ,,og i vcrstu drykkjutúrunum setur hún allt á annan endann meö hneykslanlegu framferöi.” Þaðnýjasta scni frá Jane hefur heyrst, er það, aö hún gengur drukkin um götur Hollywood og þykist vera ýmsar persónur sem hún lék á velmektarárum sinum. Sjálf sagöi hún nýlega er vandamál hennar voru tii um- ræöu: „Fólk heldur aö lif mitt hafi verið skennntilegt vegna þess að cg hef átt peninga. En þaö er ööru nær. Ekkert hefur farið eins og ég ætlaöist til . . .” Jane á velmektarárum sinum, — ein glæsilegasta kona i sögu kvik- myndanna Háskótapróf í Barbie Ella King Torrey, 23 ára gömul, nemandi i Yale háskóla hefur að undanförnu unnið að mjög óvenjulegu verk- efni, Magisterritgerð hennar fjallar um hið mjög svo ameriska fyrirbrigði, Barbie-dúkkuna, ,,Ég þarf ekki að sækja neina fyrirlestra, heldur leik ég mér bara við dúkkurnar”, — segir Ella en bætir siðan við: „Annars lit ég á þetta sem grafalvarlegt mál þvi að ég byggi á að Baribie endurspegli þjóðfélag okkar. Hún er alltaf ung, vel vaxin og íalleg. Hún er ameriski draumurinn . . .” Meistaraprófsritgerð Ellu er annars liður i rannsóknum sem Yale háskóli er að gera um bandariskt þjóðfélag og kennir þar margra grasa sem von er. I ráði er að efna til sýningar á Barbie þar sem sýnt verður i smáatriöum hvernig þetta sér- ameriska fyrirbrigði hefur þróast frá þvi það fyrst kom fram árið 1959 . . . Ella King Torrey meö eintak af viöfangsefni slnu, Barbie-dúkk- legt liffs- hlaup Jane Russell! FORO Endalaus Sadettin Ozgenc, sem búsettur er i Vest- ur-Þýskalandi lætur sig ekki muna um að leggj- ast á naglabretti á með- an tveir með sleggjur brjóta 253 punda se- mentsplötur á maga hans. „Þetta er bara spurning um að einbeita sér”, segir hinn 23 ára gamli Ozgenc og lætur Það var Howard Hughes, sem uppgötvaði Jane og veitti henni frama I kvikmyndunum á árun- um milli 1940 og 1950. Stjarna hennar entist þó mun lengur þvi hún þótti hafa hæfileika 1 ofaná- lag viöglæsilegt útlitiö. Sem leik- kona náöi Jane þó aldrei þcim árangri sem hún sjálf taldi sig gcta náö og kennir hún Hughes uin að hafa einungis notaö sig i hlutverkum þar sem kynþokki hennar fékk notiö sin. Þetta er eitl af þvi sem hún skammast nú út af þegar hún er i áfengisvlm- unni. sér meins af þessu uppátæki enda þaulvan- ur keppnismaður i kar- ate. sér hvergi bregða. Hann kvaðst aldrei hafa kennt Texti: Sveinn tíuöjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.