Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 05.11.1980, Blaðsíða 22
t i r; m ) Myndlist Sigriöur Björnsdóttir sýnir i List- munahiisinu við Lækjargötu. Opiö 9-6. Siguröur Thoroddsen sýnir i Listasafni alþýöu Svavar Guönason sýnir i Lista- safni Islands.opiö 13.30-22. Finnski grafiklistamaöurinn Penti Kaskipuro sýnir i anddyri Norræna hússins. Japansku myndlistarmaðurinn Yuki Kishi sýnir teikningar á Mokka. Mexíkanski arkitektinn Jose Luis Lopez Ayala sýnir teikningar i Eden, Hveragerði. Danski hönnuöurinn, Poul Henningsen, sýnir lampa i versluninni Epal, Siöumúla. Matsölustadir Hlíöarendi: Góður matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staður, bæði vegna góörar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjall- aranum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegthúsnæði, ágæt staösetning og góður matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Veröi stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstár- legur. -----------------------------------------------1 | í sviðsljósmu_ i „Fuii bfirf á sifku stúdlói” I { - seglr Slgurður Rúnar Jónsson. iramkvstj. stúdíó stemmu tif. j ,,Ég er ánægöur meö aö- | stööuna, þetta er mjög fullkom- j iö sextán rása stúdiö”, sagöi j Siguröur Rúnar Jónsson fram- j kvæmdastjóri Stúdíó Stemmu j hf., sem nýlega var opnaö. „Þetta verður bara þjónustu- fyrirtæki og hver og einn getur ■ pantað ti'ma. En það er hins vegar mikill áhugi meðal eig- enda fyrirtækisins aö stúdióiö veröi til þess aö meira verði tek- ið upp af islenskri nútimatón- list, enda eru fjögur tónskáld I meðal hluthafa”. Hluthafar i Stúdió Stemmu hf. eru Atli Heimir Sveinsson, As- kell Másson, Baldur óskarsson, I Hjálmar Ragnarsson, Jón I Sigurðsson, Karólina Eiriks- j dóttir, Leikfélag Reykjavikur, j Sigurður Rúnar Jónsson, sem j jafnframt er framkvæmdastjóri j og Sverrir Garðarsson. — Eru næg verkefni fyrir i þetta stúdió? „Mér sýnist það. Ég þurfti að neita mönnum um tima i siðustu viku, þar sem verið var að ganga frá húsnæðinu, svo það virðist vera full þörf fyrir slikt stúdió. Núna erum við að vinna við auglýsingar fyrir sjónvarp eins tónlist eftir Jórunni Viðar fyrir Þjóðleikhúsið. Þá höfum við verið að taka upp með Þursunum og leikurum fyrir leikritið Gretti, og þá má nefna að pantaöar hafa verið upptökur á tveimur plötum”. — Er þetta fullkominn tækja- búnaður sem þið hafið? „Já, þetta eru fullkomin og alveg ný tæki frá Sondcraft i London. Til dæmis er mixerinn (hljóðblöndunartækið) alveg ný Visismynd: ELLA I hönnun,innan við sex mánaða gömul og það er geysiþægilegt að vinna með mixernum. Það má einnig nefna það að j allar tengingar eru einfaldar I þannig að auðvelt er að flytja I tækin úr stað og taka upp I flutning efnis á þeim stað sem I flytjandi helst óskar”. j 1 Stúdió Stemmu eru tveir j starfsmenn. —ATA j Grilliö: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustiö: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaður i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. Ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaðborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Leikhús I dag Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maður kl. 20.30 Þjóöleikhúsiö: Snjór kl. 20. — Ath. aðeins tvær sýningar eftir. A morgun: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30. Þjóðleikhúsiö: Könnusteypirinn pólitiski kl. 20. Kvikmyndir Fjalakötturinn sýnir Ræflana fyrstu mynd Carlos Saura á morgun, laugardag og sunnudag i Regnboganum. Skemmtistadir Skálafell Barinn opinn. Jónas Þórir leikur á orgel. Hótel Saga Mimis- og Astra bar ' opnir. Hótel Borg Barinn opinn Hótel LL Vinlandsbar opinn. ÓöalLokað vegna breytinga. Féiagsstofnun stúdenta Diabolus in Musica leika frá kl. 20.30 Hollywood Diskótek Steve Jack- son stjórnar. tllkynningar Félagsheimili Hallgrlmskirkju Félagsvist verður spiluð i Félags- heimilinu i Hallgrimskirkju i kvöld þriðjud. kl. 21.00 til styrktar kirkjubyggingunni. Spilað er annað hvern þriðjud. á sama stað og sama tima. AL-ANON — Félagsskapur aö- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál að striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hópi Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvab þú finnur þar. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Til sölu Eldhúsborðmeö palesanderplötu, sporöskjulagað á stálfæti til sölu. Uppl. i slma 84832 e.kl.17. Punktsuöuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari i sima 83470. isskápur til sölu, einning sjálfvirk þvottavél og hliðargardinur. Uppl. i síma 35996 e. kl. 5. inchester Cal. 22 magnum íð kiki til sölu. Ónotaður. Verð . 300.þús. Uppl. i sima 96-71771 cl.7. Eldhús. Innréttingar, vönduð vinna. Allt aö 20% afsláttur. Simi 99-4576 eft- ir kl. 19, Hverageröi. Gömul Rafha eldavél og eldhússtálvaskur með blöndunartækjum til sölu. Uppl. i sima 26192. 28 ferm. +20 Wilton gólfteppi 7x3 m gardinur + brautir og pale- sander-rúm frá Ingvari og Gylfa, 190x130. Uppl I sima 23220 til kl.18 og 81548 e.kl.19. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel B-5CR, fallegt sporöskulagað borðstofu- borð úr palesander meðíeða án 6 stólum klæddum með ljósu leður- áklæði. Borðstofuskápur úr tekki, 214 cm að lengd, þarfnast litils- háttar viðgerðar. Hlaðrúm úr tekki með góðum dýnum. Litill Philips Isskápur, tekkliki, hent- ugur i einstaklingsherbergi eða litla ibúð. Uppl. i sima 42970 næstu eftirmiðdaga og kvöld. Oskast keypt Prjónakonur. Óska eftir að kaupa vandaðar lopapeysur. Hækkað verð. Uppl. i sima 14950 milli kl.l og 3 á mið- vikudögum og 6 og 8 á fimmtu- dögum. Móttaka er að Stýri- mannastig 3, kjallara, á sama tima. Húsgögn Eins manns svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 75925 á kvöldin. Nýlegur hornsófi til sölu. Verð 300 þús. kr. Simi 39757 Hljómtgki ooo III oö Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðslu'- skilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. Hátalarar til sölu. Af sérstökum ástæðum eru tveir Pioneer HPM 100 hátalarar til sölu. Frábær tóngæði. Uppl. i sima 99-5195 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. TÆKI MEÐ ÖLLU Til sölu sambyggt sjónvarp-út- varp og kassettutæki. Notar 220V straum, 12 V bilstraum eða raf- hlöður. Semsagt hægt að nota hvar sem er, hvenær sem er. Kjörið i sumarbústaðinn eða sklðaskálann. Uppl. i sima 73145, strax i dag. Hljóðfæri Hljómborðsleikarar ath. Yamaha sintheziser til sölu, ótal tónstillimöguleikar. Selst ódýrt ca. 250-300 þús. Uppi. i sima 93-1105, Akranesi. Heimilistæki Candy þvottavél til sölu. Vel með farin. Uppl i sima 37494. Má ég gefa þér eldhúsinnrétt- ingu? Þarf að losna við notaða eldhús- innréttingu, vaskur og blönd- unartæki fylgja, ef þú vilt koma og taka hana niður, máttu eiga hana. Uppl. i sima 33026. Hjól-vagnar Nýtt DBS 10 gira reiöhjól til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 24427. Vérslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15,miðhæð, simi 18768. Bókaafgreibslan verður opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monté Christo o.fl. góðar bækur. Ódýrar hljómplötur. Kaupi og sel hljómplötur, kass- ettur, timarit, 1. dagsumslög og frimerki. Safnarahöllin, Garða- stræti 2. Opið kl.11-6 mánudag til fimmtudags og kl. 11-7 föstudaga. Ath. enginn simi. Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruð pils i öllum stærðum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Barnakerra til sölu. Uppl. i sima 53231 e.kl.5. Barnavagn, hlýr og góður, til sölu. Uppl. i sima 76675. Silver Cross (stærri gerðin) barnavagn til sölu, vel með far- inn. Verð 160. þús. Uppl. i sima 16637. éUíLÆ- [jsrw y, Barnagæsla Get tekiö börn i gæslu, hef leyfi. Bý við Rauðalæk. Uppl. i sima 36228. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantið tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7, Simi 23081. Fasteignir m tbúð — Sauðárkrókur Til sölu er 2ja herbergja ibúð á góðum stað i bænum. Uppl. I sima 95-5161 e. kl. 19 á kvöldin. Þjónusta Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.