Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 11
,Enginn friður á laugardaginn’ Ert þú í hringnum „Ætli peningarnir fari ekki i jólagjafir handa fjölskyldunni, viö erum sex i heimili svo þaö veitir ekki af”, sagöi Hólm- friöur Sveinmarsdóttir, 12 ára Akureyrarmær sem var i hringnum i síöustu viku. ,,Ég var aö renna mér á bil- slöngu i Jólasveinabrekku þeg- ar myndin var tekin. Ég fer þangað þegar ég nenni, þar er æöislegt fjör. Ég fékk engan friö á laugar- daginn eftir aö Visir kom út, þaö hringdu margir i mig og sögöu mér að ég væri i hringnum og vinkonur minar voru alltaf að segja mér þaö”. G.S./Akureyri — ef svo er þá ertu 10 þúsund krónum ríkari Þeir sem kannast við konuna ættu að láta hana Laugardagur 8. nóvember 1980 Vísir lýsir eftir konunni í hringnum en hún var stödd í Hagkaup á dögun- um þegar þar fór fram smjörhátíð. Á ritstjórnar- skrifstofum Vísis að Síðumúla 14, Reykjavík bíða hennar 10 þúsund krónur sem hún þarf að sækja innan einnar viku frá birtingu myndarinn- ar. vita nú þegar, svo hún missi ekki af fénu. VÍSIR 11 krossgótan fréttagetraun 1. Helgarblaðið rifjaði það upp fyrir viku hvar menn hefðu ver- ið staddir þegar þeim barst til eyrna að J.F. Kennedy hafði verið myrtur. Hver reyndist hafa verið í fimmbíó með Hans G. Ander- sen? 2. Vísir hefur farið af stað með mikla af- mælisgetraun og verður dregið i fyrsta sinn 30. janúar. Hvað er þá í verðlaun? 3. Á fyrsta degi flokks- þings Alþýðuf lokksins yfirgaf gjaldkerinn flokkinn. Hvað heitir hann? 4. Skúli óskarsson, lyftingamaður, setti nýlega heimsmet í réttstöðulyftu síns þyngdarf lokks. Hversu miklu lyfti Skúli? 5. Maður nokkur hefur með símaati gert ung- um stúlkum lífið leitt að undanförnu. Hann hefur kynnt sig sem blaðamann Samúels og...? 6. Umræðuþáttur var í sjónvarpinu á þriðju- daginn um fyrirbæri sem kallað var fjöl- skyldupólitík. Hver var stjórnandi þátt- arins? 7. Ronnie Reagan var nýlega kosinn forseti í Bandaríkjunum. Hver verður varaforseti hans? 8. Sandkorn Vísis hefur vakið athygli á heldur leiðinlegu máli sem einn sendiherra is- lands hefur lent í vegna mælgi sinnar. Hver er það? 9. Ella King Torrey frá Bandaríkjunum tók nýlega háskólapróf á óvenjulegu sérsviði. Sem sé hverju? 10. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, komst í fréttirnar i vikunni. Hvers vegna. 11. Hvaða lið er efst í fyrstu deildinni í ensku knattspyrn- unni? 12. Sovétmenn hafa nú tilkynnt ólympíulið sitt i skák. Hverjir skipa það og í hvaða röð? 13. Nýtt íslenskt útvarps- leikrit var f rumf lutt á fimmtudaginn, ( takt við tímana, eftir...? 14. Hvað heitir hótelstjóri Hótel Borgar? 15. Vísir ræddi við starfs- menn Alþingis um daginn og þá meðal annars við stúlkur sem vélrita ræður þingmanna eftir segulböndum. Þeim bar saman um að auð- veldast væri að vélrita eftir ræðum Ragnars Arnalds en erfiðastur var...?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.