Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. nóvember 1980 Sigurliói Kristjánsson. Myndina tók Kaldal. Uppi á háalofti, innan um lager- inn, er dálitiö herbergi, þar höföu beir eitt sinn skrifborö og sátu sitt hvoru megin viö þaö. Alla tiö bár- ust þeir litiö á, sumir töldu þaö nisku, fleiri eölislæga hógværö og litillæti. Áhugamál Silli haföi fleiri áhugamál en verslunina. Hann var lengi mikill iþróttamaöur og á árunum milli 1920-’30 stundaöi hann fimleika af miklu kappi og fór m.a. i sýn- ingarferö meö Iþróttafélagi Reykjavikur um Noröurlönd. Skógrækt stundaöi hann lika og haföi gaman af þvi af fara út og gróöursetja tré og plöntur ... Fyrir störf sin aö ýmsum málum var Silla veitt ýmis viöur- kenning. Hann var geröur aö heiöursfélaga i l.R. áriö 1962, heiöursfélagi Kaupmannasam- takanna áriö 1966 og áriö 1971 fékk hann hina islensku fálkaoröu fyrir störf sin aö verslun og fé- lagsmálum. Svo haföi hann mikinn áhuga á listum ýmsum, sér I lagi málara- list og geröi sér tiöförult á lista- söfn á feröum sinum erlendis. Silli gekk áriö 1939 aö eiga Helgu Jónsdóttur, dóttur Jóns Bjarnasonar trésmiös úr Brúna- vik, Borgarfiröi eystra. Þau bjuggu fyrstu árin aö Laugavegi 82 en fluttust áriö 1953 aö Laufás- vegi 72. Þeim varö ekki barna auöiö en tóku einn kjörson sem lést barn aö aldri. ' Silli var einbeittur maöur og skapfastur, ef hann setti sér eitt- hvert mark stefndi hann æ slöan aö þvi af fádæma dugnaöi, sá dugnaöur fleytti honum á topp- inn. — segir Sigurjón í Aðalstrætis- búðinni „Ég byrjaöi hjá Silla og Valda áriö 1928, þá var ég 13 ára gamall og haföur I sendiferöum”, sagöi Sigurjón Þóroddsson, kaup- maöur. Sigurjón varö siöar verslunarstjóri og rekur nú gömlu Aöalstrætisbúöina. ,,JU, blessaöur vertu, þeir voru báöir ágætis menn. Þeir voru kröfuharöir og heimtuöu þaö besta frá sinu starfsfólki en þeir voru ekkert aö setja sig á háan hest og voru i öllu sjálfir meö okkur hinum. Silli var i bók- haldinu og Valdi i afgreiöslunni. Þeir voru hörkuduglegir menn, Silli og Valdi. Þeir djöfluöust og djöfluöust I búöunum ef þvi var aö skipta. Þá var nú verslunar- reksturinn ööruvfsi en nú er, maöur var aö vinna til klukkan 11-12 á kvöldin, jafnvel til þrjú á nóttunni einátaka sinnum. Og þeir lögöu haröar aö sér en nokkrum öörum”. Mj ólkurdagu* ’80 í húsi Osta-ogsmjörsölunnar, Bitmhálsi2 Kynning verður á nýjustu framleiðsluvörum mjólkursamlaganna og boðnar bragðprufur. Maxksidur Þar verður seld m.a. skyrterta auk ýmissa osta. Einnig verða til sölu kynningarpakkar með mismunandi mjólkurvörum. Sýnikennsla fer fram alla dagana par sem leiðbeint verður um tilbúning ýmissa mjólkurrétta. Mjólkuidagsnefnd 8.14 Hlutavelta verður í gangi allan tímann og verða vinningar ýmsar mjólkurafurðir. r Okeypis adgangur Opið föstudag frá kl. 14 til 20 laugardag frá kl. 10 til 20 sunnudag frá kl. 14 til 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.