Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 19
nafla heimsins” „Valdi viöátta gaf mér þennan bjór”, segir hann um leió og hann skellir já tveimur flöskumÆ af Löwenbrau -'Jj á boróió. -gk ,,Valdi viöátta?® Hann var bátsmaöur á ;..á Sr.orra Sturlu- syni, nú á As- V birni, kom hér i IS morgun”. Sest ■ svo niöur: n ,,Jæja?”- Gigum^H viö ekki aö byrja \§S vtsm vtsm Laugardagur 8. nóvember 1980 nóvernber 1980 Laugardagur 8 „Fædduri „Æ...!” — ...hefuröu veriö brenn andi af pólitiskum metnaöi frá blautu barnsbeini? Hann sættir sig viö spurning una oghugsar máliö ,,Ég var um’ daginn á 50 ára afmæli Hafnarfjaröarkrata. Þar stóö Kjartan Jóhannsson upp og hélt ræöu, sagöi meöal annars aö þaö væru áhöld um þaö hvor væri fæddur nær Alþýöuhúsinu i Hafnarfiröi, hann eöa Emil Jónsson. Þeir eru báöir verkfræöingar og voru bún- ir aö reikna út aö þaö væru um þaö bil sex metra frávik i hvoru tilviki. Ég gat þá ekki á mér setiö en flutti þeim kveöju tsafjaröar- legum þörfum þeirra sem vita fátt en þurfa aö útskýra margt. Þaö stemmir. Þegar unglingur gerist marx- isti þá er þaö af trúarþörf, orþódoxisma. Einsog þú veist eru unglingar ógurlegir „besser- visserar”, sérstaklega á seinna mótþróaskeiðinu, og maöur var Tryggvason, sonur Tryggva Þór- hallssonar forsætisráöherra Hann sagöi mér frá þvi aö eftir þingrofiö 31, þegar mikill hasár varö i bænum, hafi veriö geröur aösúgur aö honum og systkinum hans sem bjuggu þá i ráöherrabú- staönum viö Tjarnargötu. thalds- börnin og kratabörnin hentu skit i „PÓLITlKIN rúmaði ekki ww OKKUR HANNIBAL BAÐA — segir Jón Baldvin Hannibalsson i Helgarviðtali Hver er Jón Baldvin Hannibals- son? — Ritstjóri Alþýðublaðsins? — Montinn hrokagikkur? — Fyrrverandi skólameistari á Isafirði? — Gáfaður og vel menntaður áhugamaður um menninguna? — Framagosi og f lokkaf lakkari? — Skemmtilegur og glaðsinna fé- lagi? — Fyrrverandi togarasjómaður? — Sjónvarpsstjarna? — Sonur Hannibals? — Raunsær og stjórnmálamaður? — Eiginmaður Schram? fordómalaus Bryndisar ' krata sem væri fæddur i sjálfum 1 nafla heimsins. Ég er nefnilega fæddur i Alþýðuhúsinu á tsa- firöi”. — Og helduröu aö þaö hafi haft afgerandi áhrif á pólitískan þroska þinn? „Þaö veit ég ekki en alla vega hef ég haft áhuga á pólitik frá þvi aö ég man fyrst eftir mér. Ég var i sveit hjá ömmu minni, Guðriöi á Strandseljum. Ég hef sagt dætrum minum, aö hún hafi verið aöalkynbomban viö Djúp — gamlir minnast hennar enn meö tárin I augunum. Hún fylgdi Jón- asi frá Hriflu aö málum. Einu sinni tók hún af okkur bræörum drengskaparloforö um aö ef viö yröum einhvern tima aö manni i pólitlk skyldum við koma fram hefndum eftir Jónas. Þetta hefur dregist enda eru þeir nú allir dauöir, eöa aö minnsta kosti póli- tisktdauöir, sem stóöu yfir höfuö- svöröum Jónasar. Ég hef aldrei gengiö meö þann komplex, aö pólitik væri skita- bissness sem heiðarlegt og sóma- kært fólk léti ekki hafa sig út i. Ég álpaöist einu sinni til þess aö vinna i banka isumarfrii. Þar var yfirmaöur minn Þórhallur helvitis framsóknarbörnin, grýttu þau jafnvel minnir mig. Þórhallur sagöi mér aö þaö heföi brennt sig inn i vitund hans aö pólitik væri mannskemmandi fyrirbæri sem fólk snerti ekki á ef þaö vildi veröa hamingjusamt. Mér þótti þetta skemmtilega frá- leitt”. — Þú varst ekki sammála? „Alls ekki”. — Ætlaöirðu þér þá I pólitik allt frá barnæsku? „Ég veit þaö nú reyndar ekki. Ég skal hins vegar játa aö þegar á unglingsárum var pólitikin oröin númer eitt hjá mér og mér þótti sjálfsagt aö stúdéra fræöin. Til dæmis þykist ég hafa kunnaö Kommúnistaávarpiö utanbókar fyrir fermingu...” — Þú hefur þá veriö róttækari á þeim árum en þú ert nú. „Nej, hreint ekki. Ég er miklu róttækari núna. Þetta var ekki spurning um róttækni, þetta var leit unglingsins aö formúlu „The Final Solution”, intelektúal kerfi sem útskýrir allt milli himins og jarðar. Pólski heimspekingurinn Kola- kowski hefur komist svo aö oröi aö marxisminn fullnægi vel and- fullur fyrirlitningar i garö þeirra sem stóðu i hinni daglegu baráttu, þeir áttu sér engin prinsip en voru aö vasast i smáskitamálum. Margur maöurinn hefur staönaö á þessu skeiöi. Þaö er eins konar sibernska — i vondum skilningi. Ég man eftir þvi aö þegar ég var á 17. ári I Menntaskólanum I Reykjavlk var ég i leshring eins- og var lenska hjá vinstri mönnum þá. Einar Olgeirsson stjórnaöi leshringnum en þetta var á vinstri stjórnarárunum númer tvö, 56 til 58, og Einar var þá for- seti sameinaðs þings. Mér þótti þaö ákaflega lýsandi aö þessi gáfaöi pólitíkussem ég hélt vera, skyldi láta svo litiö aö setjast I leshring meö menntaskólakrökk- um. Svo þegar leiö á veturinn fór hrifningin aö dvina. Hann var aö fara yfir Kommúnistaávarpiö og haföi þann háttinn á aö láta móö- ann mása en hélt sér litiö viö efn- ið. Þegar ég hætti var hann kom- inn á blaösiöu 17 I þessu riti sem ég hélt mig kunna utanbókar og mér þótti þetta klén fræði- mennska. Ég vildi ræöa um ástandiö eystra og um sósialisk fræöi. Um þetta leyti voru þaö einkum tvö atriöi sem áttu mest- an þátt I aö snúa mér frá orþódox- marxisma. Hiö fyrra var bók Milovans Djilas, fyrrum sam- starfsmannsTItós, um „hina nýju stétt” en I þeirri bók var ýmislegt sem kom ungum manni framand- lega fyrir sjónir. Hann leiðir meöal annars aö þvi rök aö eftir sérhverja byltingu hljóti aö myndast ný yfirstétt og hafi hún alræöisvald veröi þaö spillt yfir- stétt. Ég vildi ræöa um þetta viö Einar, sem ennþá var á blaðsiöu 17, en hann klappaöi þá bara á öxlina á mér og sagöi: „Jón minn. Þaö eru margir sem svikja. Maður veröur aö vera haröur af sér”. Þetta þótti mér vont dæmi um andlegan heigulshátt af helsta andlegu leiöarljósi islenskra sósialista”. — Og hitt atriöiö? „Hitt atriöiö voru bréfaskriftir viö Arnór bróöur minn sem var þá viö nám I Sovétrikjunum ásamt Arna Bergmann. Þeir voru fyrstu mennirnir, ekki bara frá tslandi heldur öllum Vesturlönd- um sem luku prófi þarna þó menn frá öörum löndum tylltu aöeins tá i Moskvu ööru hvoru. Þeir voru þarna fyrir milligöngu Kristins E. Andréssonar og Flokksins náttúrlega og þetta var einstæö lifsreynsla. Svipuöu máli gegndi um Skúla Magnússon i Kina. Hann var fyrsti Vesturlandabúinn sem fór til Kina frá þvi fyrir striö en hann var þar eystra á árunum 58 til 62. Upphafið aö Kinaför hans má rekja til 56 þegar uppreisnin i Ungverjalandi var nýlega fyrir bi og þaö er dálitil saga á bak viö þaö. Skúli var þá nýútskrifaöur úr Menntaskólanum á Akureyri og einhverju sinni flutti Þórarinn, skólameistari hans, erindi þar sem hann veittist aö Halldóri Kiljan fyrir aö hafa látið nægja aö senda út af aftöku Imre Nagy for- sætisráöherra Ungverja eitt samúöarskeyti og minnti á aö Byron lávaröur heföi ekki látiö þar viö sitja en boöiö sig fram sem sjálfboöaliöa I frelsisstriöi Grikkja gegn Tyrkjum. Skúli svaraöi meistara sinum i Þjóö- viljanum og sagöi þar meöal ánn- ars, ég held ég muni þetta orörétt, aö honum þætti leitt aö þurfa aö taka lærimeistara sinn á kné sér og flengja hann opinberlega fyrir vankunnáttu i fræöunum. Skildi Þórarinn ekki aö dialektisk efnis- hyggja væri „þaö sköflungssverð sem allar brynjur sneiöir og allar undir græöir?” Skúla til afsök- unar tek ég fram aö hann var þá enn á þvi bernskuskeiöi sem ég nefndi áöan en Kristinn Eyjólfur, sem var á þessu „trippi” alla ævi, varö mjög hrifinn og sagöi aö svona menn þyrftu sósialistar aö fá! Skúli var þess vegna sendur til Kina. Núnú, skömmu eftir aö Skúli kom heim þá hittum við Arnór bróöir hann og lögöum hart aö honum aö láta eitthvaö uppi um þessa lifsreynslu sinajhann var eini hviti maöurinn, ef svo má segja, sem bjó innan um Kinverj- ana, talaöi máliö og skildi þjóö- félagiö til hlitar. Viö hvöttum hann til aö liggja ekki á þessari makalausu reynslu, sögöum hon- um aö fara i fyrirlestrarferö til Bandarikjanna, skrifa bók, , greinaflokk eöa bara eitthvaö! ! Tveir Sviar sem höföu tyllt niöur ! fæti i Kina I nokkrar vikur hvor uröu heimsfrægir á aö skrifa um landiö sem þeir þekktu þó ekkert I samanburöi viö Skúla, þetta voru Jan Myrdal og Sven Lindkvist. Nokkru seinna frétti ég svo aö Skúli sé kominn vestur á Bildudal aö kenna börnum! Þeir eru eng- um likir þessir vestfirsku sér- vitringar! Hann er vist taó-isti og sér ekki ástæðu til aö hafa sig i frammi. Og Kfna, Kina sér um sig —- trú- lega...” Hann glottir. Svo: „I framhaldi af þessu: Viö bræöurnir skiptum meö okkur heimsálfunum á námsárunum. Arnór, sem er elstur, fór til Sovét- rikjanna og kom þaöan aftur I margra sólkerfa fjarlægö frá kommúnismanum. ólafur sem er nú bóndi i Selárdal, fór til Banda- rikjanna og kom þaöan sann- færöur „sósialisti” og ég, sem hef alla tiö þótst vera eins konar samnefnari okkar bræöranna, fór til Bretlands, þá oröinn sann- færöur sósial-demókrati og kom þaöan aftur sá hinn sami”. Hann stendur upp, fer fram I is- skáp og nær i hvitvinsdreitil. Bjórinn sem Valdi viöátta kom með er búinn. Ég spyr um MR- vistina. „Menntaskólinn á Akureyri var eiginlega minn skóli, flestir félaga minna aö vestan fóru þangaö. Það var bara út af þessu eilifa andskotans flakki á honum Hannibal aö ég lenti I MR. Þú kannast auðvitaö viö 16 skálda bekkinn sem Tómas orti um, þaö má til sanns vegar færa aö ég hafi lent i 16 pólitikusa bekk. Okkar kynslóö i skólanum, 54 til 58, viröist hafa veriö ákaflega póli- tlsk: þarna voru til dæmis Styrm- ir Gunnarsson, stjórnmálarit- stjóri Morgunblaösins, Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, Tómas Karlsson sem var einu sinni stjórnmálaritstjóri Timans, Höröur nokkur Einarsson sem reyndi aö vera ritstjóri Visis en hætti áöur en hann byrjaði fyrir alvöru, Halldór Blöndal, þing- maöur ihaldsins á Noröurlandi eystra, Haraldur Henrýsson sem var einhvern tlma varaþing- maöur og sjálfsagt einhverjir fleiri. Já, ég gleymi Ragga skjálfta! Ragnari Stefánssyni, jarösk jálftafræöingi og Fylkingarmanni, hann er ennþá á bernskuskeiðinu! Viö umgengumst mest, Styrm- ir, Ragnar Arnalds, ég og svo Magnús heitinn Jónsson sem var eini listamaöurinn i kompaniinu. Fyrir utan primaballerinuna mina, hana Bryndisi! Jæja, Ragnar langaöi voöalega mikiö til aö skrifa leikrit og hann vann reyndar einu sinni smásagna- samkeppni I menntaskóla. Hann fékkstmestviö visindaskáldskap, „science fiction” vegna þess aö hann haföi svo miklar áhyggjur af atómbombunni. Hann átti lika mestan þátt i leikritinu sem viö settum einu sinni upp i selsferö: fengum Jón Múla — sem minnti okkur á þaö um daginn aö Stalin er ennþá hér — til aö lesa inn á band tilkynningu um aö Rússar heföu hótaö aö varpa atóm- sprengju á Keflavikurflugvöll og spiluöum þetta svo i selsferöinni, ] létum sem þaö kæmi úr út- j varpinu. Þetta var flutt aftur 10 i árum seinna og Ágúst Guö- mundsson hefur gert kvikmynd eftir þessu, Skólaferö en þessi gamla skólaklika á sem sagt höf- undaréttinn þó hugmyndin sé auövitað komin frá OrsonWelles. Já, skáldskapurinn. Þaö var hefö i MR aö ef menn vildu ekki viöurkenna aö þeir væru inferiór i andanum, uröu þeir aö setia saman eitt eöa tvö ljóö. Nú, maöur haföi ekkert fyrir þvi en þaö var lika bara til aö registrera aö maöur gæti þaö... Ég er reyndar ákaflega ánægður meö MR sem skóla — af þvi hann var svo „vondur” skóli! Þar hafði ekkert breyst frá fyrra striði, alla vega ekki frá þvi aö stæröfræðideildin var tekin upp, og manni var gert þaö skiljanlegt strax frá byrjun aö allt þaö sem geröist utan skólans væri yfir- máta ómerkilegt. Einu sinni sóttum viö um leyfi til aö fara á útifund I stóra verk- fallinu 55. Fengum þvert nei, réttilega. Þá opnuöum við alla glugga upp á gátt svo aö hátaiar- glymurinn frá Lækjartorgi barst inn i stofuna til okkar. En þegar Eövarö Sigurösson tók upp á þvi aö hælast yfir „áröngronum af kjarabaráttonum” — þá sagöi Jón Guömundsson, islensku- kennari: „Kann mannhelvitiö enn ekki aö beygja oröiö kjara- barátta!” — Og lét loka gluggun- um snarlega. MR bauð mannkynsfrelsurum einsog mér upp á aö blóta min fræöi á laun en svo varðaöi það viö fjörbaugsgarö ef upp komst. Ég hef 10 ára reynslu af þvi aö byggja upp nútímalegan skóla á tsafiröi en eftir á aö hyggja held ég aö MR hafi hentað mér betur. Þar var lögð áhersla á þrjár greinar, maöur varö aö kunna aö reikna, maöur varö aö kunna er- lend tungumál og svo varö maöur aö hafa nasasjón af klassik. Allt sem geröist i listum .eftir renisans var taliö heldur ómerkilegt og eftir á er ég reyndar aö mörgu leyti sammála þvi...” Hann brosir, heldur svo viö- stööulaust áfram. „Þegar ég var kominn upp i fimmta bekk haföi ég flotiö áreynslulaust i gegnum skólann, hann haföi ekki skipt sér af mér og ég haföi ekki skipt mér af hon- um. Þá fékk ég þá grillu I hausinn aö ég þyrfti aö fara aö læra eitt- hvaö i alvöru, i sósialiskum fræö- um auövitaö. Ég fór þess vegna upp á rektorsskrifstofu til aö segja mig úr skóla. Þar hitti ég Pálma Hannesson, rektor, sem minnti mig alltaf á bjarndýr: hann var stór og þunglamalegur maöur en mjög hlýr. Ég sagöi honum aö mér þætti svo leiöinlegt i skólanum hjá honum aö ég sæi mig tilneyddan til aö hætta. Hann hló! Hann hló, helvitis maöurinn!” Jón Baldvin hlær lika. „Pálmi klappaöi mér á kollinn og sagöi bara: „Jæja, drengur minn. Þú kemur aftur ef þér hlekkist á”. Þetta sagöi hann viö mig, væntanlegan byltingarfor- ingja! Svo leið á veturinn og ég var al- veg aö drepast úr leiöindum. Eitt gerði ég þó af viti þann vetur, ég notaöi timann til aö stúdera Is- lensk fræði á kerfisbundinn hátt alveg frá Völuspá til Vefarans mikla. Enda var þetta eini vetur- inn sem ég læröi eitthvaö. Viö höföum samiö um þaö viö Pálma, „Magnús „eymdarskrokkur” var sá siöasti sem slapp inn. Þegar ég kom meö Dag Siguröarson Thoroddsen sagöi skipstjórinn: Hingaö og ekki lengra.” ég og Ragnar Arnalds sem haföi sagt sig úr skóla meö mér, aö viö fengjum aö taka próf um voriö en þá uppgötvuöum viö aö þaö haföi veriö tekiö upp nýtt tungumál viö skólann sem viö vissum ekki af, þaö var franska. Þá fórum viö i þrjá aukatima hjá frú forseta og hún hlýtur aö vera svona góöur kennari þvi þessir þrir timar dugöu okkur til aö læra vetrar- pensúmiö þó framburöurinn hafi kannski þótt ögn klossaöur”. — Voruö þiö félagarnir þá þeg- ar komnir með ykkar fastmótuöu pólitiskar skoöanir? „Ja, Halldór Blöndal hefur náttúrlega alltaf verið forhertur ihaldsmaöur og Styrmir sömu- leiöis. Styrmir var mjög vel les- inn i konservatífum bókmennt- um, hann haföi stúderaö „high tory” litteratúr einsog Edmund Burke. Ég held aö þaö sem laöaði okkur Styrmi hvorn að öðrum hafi verið þörfinTyrir rifrildi,viö rifumst heiftarlega um pólitik. Ragnar Arnalds var hins vegar ekki sleipur i sósialisma og hefur aldrei veriö. Hann kom eiginlega til liös gegnum Þjóövarnaflokk- inn, sem var eins konar sambland af framsóknarflokki og alda- mótaungmennahreyfingu á móti her. Ragnar var svo hræddur viö bombuna eins og áhuginn á „science-fiction” bókmenntunum sýnir. Hann var á þeim árum það sem heitir Einnar hugmyndar maöur. En nú hefur hann lært talsvert I Fjármálaráðuneytinu! Maggi kryddaöi kompaniiö, hann var aldrei óöa pólitiskur. Eina sögu skal ég segja þér. Skólaárin hafði ég verið á togur- um á sumrin og þegar ég var bú- inn i sjötta bekk fór ég aö svipast um eftir plássi. Ég tók þá eftir auglýsingu frá skipstjóranum á Gerpi frá Neskaupstað þar sem auglýst var eftir vönum sjómönn- um. Þaö er aldrei auglýst nema eftir „vönum sjómönnum”. Ot- gerö Lúöviks Jósepssonar geröi skipiö út en þaö var þá flaggskip islenska togaraflotans. Skipstjór- inn sem var aö vestan eins og vera bar, bjó á Hótel tslandi og þegar ég sneri mér þangað kom i ljós aö þaö vantaði alla áhöfnina. Karlinn sagöi mér aö ef ég gæti útvegað heila áhöfn kæmist skipiö á flot, annars ekki. Þaö var nefni- lega ekkert eftirsóknarvert aö vera á togurum á þeim árum. Nú, ég mannaöi skipiö af alls kyns aumingjum og lassarónum og Magnús Jónsson sem viö köll- uöum stundum i okkar hóp Magnús „eymdarskrokk” var sá siöasti sem slapp inn. Þegar ég kom meö Ðag Siguröarson Thoroddsen sagöi skipstjórinn hingaö og ekki lengra! Ennþá vantaöi þess vegna vana sjómenn og þá frétti ég af þvi að austur á Gunnarsholti væru sex þaulvanir sjóarar aö vestan I afvötnun. Ég leitaöi þá til karls fööur mins sem var þá félagsmálaráöherra og ég vil bóka þaö hér og nú aö þetta er 1 eina skiptiö sem Hannibal hefur gert mér greiöa. Hann gaf út ráö- herraúrskurö um aö þessir menn skyldu látnir lausir og þeir voru settir upp i leigubil sem ók þeim L " 1 U

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.