Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 21
Laugardagur 8. nóvember 1980 VlSIR 21 Jökuisson. Myndir: Bragi Guö- mundsson. ,,Ég er ekki nærri eins montinn og Ólafur Ragnar” Allt i einu vendir Jón kvæöi sinu i kross. „Fyrir vestan eignaBist ég nýj- an mentor. ÞaB er Ragnar gamli H., skólastjóri Tónlistarskólans. AB koma i þessa verstöB á gamals aldri og gera hana aB mesta músikplássi norBan Bæheims, ég verB aB gera þá játningu aB mér er þaB hreint ævintýri. Ragnar er einhver merkilegasti maBur sem ég hef kynnst: á sama tima og ég var meB mikilli frekju aB reyna aB reisa menntaskólamusteri, þá rak hann Tónlistarskólann meB 300 nemendum úr stofunni heima hjá sér. Hann hafBi ekki nema brot af þvi fjármagni sem menntaskólinn fékk en ég er ekki i vafa um aB hann hefur bætt and- lega liBan fólks miklu meira en skólinn minn. Ég er búinn aB ákveBa aB ef ég kemst einhvern tima til áhrifa I menntamálum mun ég fara aB dæmi Ragnars og reyndar Ungverja og gera músik aö aöalnámsgrein i skólagöngu barna. Hvert barn fái sitt hljóö- pianóinu heilan vetur úti i Edin- borg, þetta var kjörgripur og ég seldi þaö fyrir góöan skilding”. — Snúum okkur nú aö þér sjálf- um. Þú sagBist hafa veriö aö læra til forsætisráöherra i Edinborg. Var þaö raunin? Hann brosir breitt: „Hvaö annaö?” — Stefniröu ennþá I þaö em- bætti? „Ja... Ég tel mig altént alveg viöbúinn! En miöaö viö þær kvalifikasjónir sem hingaB til hafa veriö geröar til þess em- bættis, þá segir þaö kannski ekki mikiö! ” — Þú ert stundum sagBur vera bæBi montinn og hrokafullur. Er þaö rétt? „Nei, þaö held ég ekki”, segir hann sakleysislegur. „Ég held aö ég sé fremur innhverfur og hlé- drægur en slikir menn eru reynd- ar oft álitnir montnir og hroka- fullir. Annars á maBur ekki aö dæma I sjálfs sin sök og þú veröur aö spyrja aöra. Ég þekki sjálfan mig kannski svona illa en ég get alla vega sagt þaö hér og nú aB ég er ekki nærri eins mont- inn og Olafur Ragnar! Sem er reyndar Isafjaröarkrati eins og ég en Isafjaröarkratar hafa allt- af veriö stórveldi I íslenskum stjórnmálum og ætla aö vera þaö áfram. Þarna heyriröu nú bara færi I hendur. Þetta er músikölsk þjóB. Til vara myndi ég láta loka sjónvarpinu!” — Spilaröu sjálfur á hljóöfæri? „Ja, þaö var gloppa i minu uppeldi sem ég vildi ólmur bæta úr. Þegar ég sagöi mig úr MR dreif ég i aö kaupa mér pianó og fékk Atla Heimi sem ráögjafa i þeim kaupum. Atla Heimi geröi ég reyndar að sósialista i lands- prófi þó hann vilji ekki viöur- kenna þaö núna... Siöan fór ég i tima hjá Guðmundi Jónssyni, pianóleikara og ég held aö ég hafi veriö sæmilegur nemandi þegar ég svo fór I próf um voriö, þá varö dálitið slys. Prófiö var haldið I Þrúövangi og þegar ég kom þangaö inn sat þar fjöldinn allur af litlum stelpum meö fléttur. Ég var þá 17 ára og þegar Guömundur sá mig fékk hann svo mikla samúö meö mér aö hann kippti mér strax inn fyrir og I próf. Þar sátu viö borö Páll Isólfsson, Rögnvaldur Sigur- jónsson, Þuriöur Pálsdóttir, Arni Kristjánsson — sem sagt öll tón- listarelitan eins og hún lagöi sig! Fyrir þetta fólk átti ég aö spila sónötu eftir Beethoven. Mér sortnaöi fyrir augum, ég fann aldrei nóturnar, hvaö þá meira! Mér fannst mér alvarlega mis- boöiö,var oröinn fokillur og rauk loks á dyr. Þá heyrði ég aö Rögn- valdur Sigurjónsson kallaöi á eftir mér: „Taktu þetta ekki nærri þér, væni minn,þér gengur beturnæst!” En þetta varö endir- inn á ferli minum sem praktiser- andi pianóleikari. Ég liföi þó á hvaö ég er montinn!” — Ahugamál, fyrir utan pólitik og músikmenntun? „Bækur. Hvernig bækur? Ja, þú getur gáö i bókahillurnar. Ég hef reyndar tekiö eftir þvi aö safniö er aö stofni til ættaö frá þeim árum þegar ég var aö læra og dtti ekki grænan eyri. Þá viröist ég hafa getaö keypt bæk- ur. Þetta eru bækur um heim- speki, sögu, marxisma, hagfræöi — jú og bókmenntir. Ekki sist ljóð. Ég er litill raunvisinda- maöur. Upp á siökastiö hef ég svo viðaö aö mér nokkrum bókum um tónlistarsögu”. — Aö lokum, Jón. Hvers vegna ertu i pólitik? „Ég er i pólitik af þvi aö ég hef gaman af þvi. Ekki af neinu ööru. Mér finnst þaö hættumerki ef menn segjast vera 1 pólitik af hugsjón / menn eins og Svavar Gestsson og Kjartan ólafsson. Sér er nú hver andskotans hug- sjónin! Aö vera I pólitik er intelektúal ástriöa, maöur vill leysa vandamál, tefla skákina til enda. Og I framhaldi af þvi, meö ár- unum ég æ erfiðara meö aö þola einn hlut, en þaö er skrum. Mér er lika mjög illa viö þaö þegar menn standa á torgum og gatnamótum og lýsa samúö sinni meö smælingjum. Menn ættu bara aö halda kjafti, hafa samúöina fyrir sjálfa sig og láta verkin tala. Ég þekki engan íslending sem er smælingi. Þetta er kappakyn. — Takk. Setjið nú kross viö rétt svar. —IJ AFSKORIN BLÓM BLÖMASKREYTINGAR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI • Rýmum fyrir jólavörunum • GJAFAVÖRUR KERTI OG MARGT FLEIRA • Afs/áttur á öllum vörum verslunarinnar þessa helgi ALASKCA B REIÐHOLTI SÍMI 7 62 25 □ V F O □□ Húsgagnasýning iQugQfdoginn kl. 10-16 sunnudog kl. 14-17 Sérstæð útskorin DORÐSTOFUHÚSGÖGN fró Delgíu Gullfolleg rokokko-sófosett og úrvol of smóborðum og kommóðum Verið velkomin REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 54100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.