Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 27
Laugardagur 8. nóvember 1980 27 yísm endrum og eins siöan. Jablonsky var ákaflega hrifinn af enskri menningu og siðum og reyndi eftir mætti aö likja eftir þvi. Hann drakk til dæmis aldrei annaö en te, hvar sem hann var staddur i veröldinni. Hann lagöi einnig mikiö upp úr þvi aö kynnast hástéttunum ensku en hann haföi oft lýst þvi yfir aö þær væru máttarstólpar heimsins. I júli 1977 bauð hann til sin nokkrum kunningjum sinum úr þessum hópi til sumardvalar i Quale House. Þarna mættu Sir Rudolf Billington-Smythe, kunn- ur aöalsmaöur, sem haföi misst konu sina skömmu áöur i bilslysi, Sir Adolph Farnborough, hertogi af Dyke, meö konu sinni, hinni glæsilegu Luciu, David Arson, þingmaöur Ihaldsflokks- ins úr kjördæminu, Pauline Sal- ford virtur blaöamaöur úr Fleet Street. Viö þetta bættust Mary Lou, kona Jablonskys, og roskin eldabuska. Aörir voru ekki á Quale House. Fyrsta likið. Aö morgni 4. júli 1977 vöknuöu gestirnir i Quale House viö sker- andi neyöaróp. Þeir þustu fram úr rúmum sinum og komu aö Mary Lou Jablonsky, þar sem hún stóö æpandi yfir liki eigin- manns sins i herbergi Sir Rudolfs Farnbourough. Sam Jablonsky haföi veriö skotinn þremur skot- um i brjóstiö og einu i vinstra læri. Sir Rudolf var hvergi sjáan- legur en þegar hann birtist að vörmu spori sagöist hann ein- ungis hafa veriö i morgungöngu. Akveöiövar aö kalla á lögregluna og i nærliggjandi smábæ, Phips- boro, tók yfirmaöur rannsóknar- lögreglunnar, Gaston G. Gavins, þegar i staö til starfa. Hann kall- aði til aöstoðarmenn sina, þá Wakefield D. Murphy og Herbert Conquest, og þeir lögöu af staö akandi til Quale House. ökuferðin tók lengri tima en þeir ætluöu vegna þess aö þaö sprakk á bil- num og þeim haföi láöst aö taka meö sér varadekk. Þau litilmót- legu mistök kostuöu næsta fórnarlambiö i Quale House lifiö. Annað likið. Eftir aö hringt haföi veriö á lögregluna fóru allir til herbergja sinna og var óhugur i öllum vegna atburösins. Lik Sam Jablonskys var látiö vera i herbergi Sir Rudolfs sem hélt sig i stofunni. Eldabuskan Amy Gavins (alls óskyld Gaston G. Gavins), færöi þeim mat á herbergin, aö ööru leyti var allt hljótt. Þegar svo Gavins, Murphy og Conquest renndu i hlaö upp úr nóni tóku þeir þegar til starfa. Þeir komust flótlega aö þvi aö Jablonsky haföi veriö myrtur meö 38 cal. Smith & Wesson skammbyssu en aö ööru leyti var ekkert til aö fara eftir. Gavins ákvaö þvi aö kalla alla gestina saman i stofunni til aö yfireyra þá en þegar hann opnaöi dyrnar blasti ægileg sjón viö, llk SirRudolfe Fambourough! Hann haföi veriö barinn i hel og hroöa- lega limlestur! Annaö moröiö haföi veriö framiö. Rannsókn málsins. Þaö þyrmdi yfir Gavins en hann lét það ekki á sig fá en sneri sér einbeittur aö gestunum. Ýmsar spurningar vöknuöu. Hvaö haföi Sir Rudolf veriö að gera um morguninn? Hvaö var Sam Jablonsky aö gera i herbergi hans? Og hvaö var Mary Lou aö gera þar? Hver haföi fariö niöur i stofuna til Sir Rudolfs? Gavins spuröi alla I þaula um þaö hvort þeir ættu Smith & Wesson byssu en enginn vildi kannast viö þaö. Þá kom Amy Gavins til hjálpar. „Ég veit aö herra Jablonsky átti einhverja byssu,” sagði hún og kvaöst hafa séð hann dytta aö byssunni ööru hvoru. Er Marý Lou varyfirheyrð um þetta atriði kannaöist hun ekkert viö þaö. Er hún var spurð hvers vegna hún hafði fariö inn i herbergi Sir Rud- olfs um morgunin kvaöst hún aö- eins hafa fariö þangaö til aö vökva blóm. Þaö þótti Gavins ótrúleg saga enda sá Amy jafnan um slikt og auk þess haföi klukk- an ekki veriö nema sjö aö morgni. Böndin bárust þvi þegar I staö aö Mary Lou Jablonsky kom aö liki eiginmanns sins snemma morguns í júli 1977. Böndin bárust fijótlega aö henni sjálfri. hreyfa sig er þeir heyröu skotin. Þeir sáu éngin merki þess aö neinn þeirra væri nýbúinn aö fremja svivirðilega moröárás en smöluöu öllum gestunum saman I stofunni ásamt Amy Gavins. Liösauki kæmi á hverri stundu svo ekki var vert aö hætta á neitt Þá brá bjarma á himininn, þegar aö var gáö sást greinilega aö kveikt haföi veriö i húsinu, hinum megin. Eldurinn breiddist hægt út og lögreglumennirnir þrir, Sir Adolph og David Arson reyndu að vinna bug á honum. Þaö tókst fljótlega en Gavins þótti Arson hafa gengið slælega fram i slökkvistarfinu. Hann áleit þvi aö Arson heföi sjálfur kveikt eldinn og væri hann hinn d jöfulóöi morö- ingi sem heföi kveikt eldinn sem siöustu umbrot geösjúks huga en sem kunnugt er þýöir Arson á ensku einmitt ikveikja. Gavins fékk nú skilaboö frá liösaukanum um aö hann væri alveg aö koma og beiö þvi boöanna og handtók Arson. Þar meö hélt hann aö máliö væri leyst. Morðinginn kemur upp um sig. Eftir aö Murphy og Conquest höföu fariö meö Arson út i bilinn gengu þeir Sir Adolph, og Gavins til stofunnar þar sem konurnar kvöldust. Er þeir nálguöust sáu þeir Amy Gavins þar sem hún var aö læöast inn um dýrnar. Þeir kölluöu til hennar og hún snar- snerist á hæli. Gamla konan haföi skammbyssu i hendinni!. Þaö var Pauline Salford sem bjargaöi þeim öllum. Eftir að ÍJavins og Famborough ráku úpp óp og köstuöu sér til jaröar kom hún i dyragættina og sá hvers kyns var. Hún hikaði ekki en varpaöi sér af fullum þunga á Amy og tókst aö afvopna hana meö flýti sinum. Þar meö var gátan ráöiö. Amy Gavins, þessi sakleysislega 59 ára gamla elda- buska hafði myrt Sam og Mary, Lou Jablonsky, Sir Rudolf Billington-Smythe og reynt aö myröa alla hina. Lögreglumenn- irnir sem komu á staöinn ætluöu varla aö trúa þessu en fengu ekki neitaö staöreyndunum. Eftir langa og ýtarlega rannsón upplýstist máliö aö fullu. Mary Lou Jablonsky haföi ekki fariö inn i herbergi Sir Rudolfs til aö vökva blómin, hún haföi fariö þangaö til aö eiga viö hann ástarfund. Aö öllum likindum hefur Sam grunaö hvaö var á seyði og fariö þangaö til aö standa konu sina aö verki. Þá var Sir Rudolf þegar farinn út Imorgungöngusina. Amy Gavins hefur veitt Sam athygli og elt hann inn I herbergiö og skotiö hann þar. Síöan myrti hún Sir Rudolf meö þvi aö setja deyfilyf i mat hans og berja hann slöan til óbóta. Loks haföi hún svo bætt eitri I mat Mary Lou og reynt aö skjóta lögreglumennina til bana. Aöeins var eftir aö upplýsa hvers vegna. Og þab kom fljótt I ljós. Amy Gavins var semségeö- veik og þaö mjög illa geöveik. Hún haföi veriö af auöugu foreldri og lifað i miklum vellystingum á unga aldri en þegar foreldrar hennar létust kom i ljós aö engir peningar voru til og hún varö aö vinna fyrir sér sem eldabuska. Þaö féll henni mjög þungt og smátt og smátt náöi geðveikin tökum á henni. Hún imyndaöi sér að hún væri Anastasia, keisara- dóttir frá Rússlandi, sem væri I felum fyrir bolsévíkum. Meö tim- anum fór hún aö lita á Jablonsky og gesti hans sem byltingar- mennina sem gert höföu foreldra hennar og hana sjálfa gjaldþrota en liföu sjálfir á auði þeirra. Og þennan morgun i júli 1977 brastsiöasta hálmstráiö sem batt hana viö heilbrigöa skynsemi.... ekkjunni sem virtist mjög harm- þrungin. Handtaka — og þriðja morðið. Gavins ákvað þvi aö handtaka Mary Lou og lét aðstoðarmenn sina Murphy og Conquest gæta hennar i stofuni meðan hann yfir- heyröi hina gestina. Undir kvöld kom Conquest hlaupandi til hans, Mary Lou var dáin! Honum sagö- ist svo frá aö skömmu éftir aö Mary Lou haföi verið borinn matur hefði hún byrjaö aö engjast til og frá eins og hún liði miklar kvalir. Þeir tóku ekki mark á þessu fyrst og héldu að aöeins værium aöræöa örvæntingu en er hún byrjaði aö froöufella og rang- hvolfa augunum sáu þeir aö eitt- hvab var aö. Þeir stukku á fætur en þá var Mary Lou látin. Hún haföi auðsýnilega verið myrt eins og Sam og Sir Rudolf! Gavins vissi nú ekki sitt rjúkandi ráð. Amy Gavins var yfirheyrð og kvaöst hún hafa farið meö matinn til Mary Lou en áöur heföi hann staðið i eldhúsinu I klukkutima þar sem hver sem er heföi gétaö bætt i hann eitrinu sem drap Mary Lou Jablonsky. Arás! Rannsóknarlögreglumennirnir ákváöu nú aö aðhafast ekkert frekar en biöa frekari liösauka. Þeir sögöu gestunum i Quale House að fara til herbergja sinna og biöa þar en sjálfir bjuggu þeir um sig i stofunni. Þeir höföu margt aö ræöa og tóku þvi ekki eftir þvi ef dyrnar opnuöust ofur- hægt og skuggi birtist I dyrunum. Allt I einu stökk Wakefield Murp- hy á fæstur, honum tókst aö kasta sér á gólfið um leiö og skotiö v ar á hann úr dyragættinni. Gavins og Couuest brugðu skjótt viö og fóru aö dæmi hans en skotin glymdu viöúr dyrunum. Svo varö þögn og þeir vissu ekki hvort hinn mis- kunnarlausi moröingi væri farinn eöa hvort hann væri aðeins aö leika á þá. Meö sameiginlegu átaki stukku þeir á fætur og köst- uöu sér á dymar, þá kom i ljós aö þar var enginn. Morðinginn haföi rétt einu sinni sloppib. Eldur. Rannsóknarlögreglumennirnir nrööuðu ser nú til nerbergja gest- anna sem ekki höföu borað aö Hafsjór af fróóleik Minnisbókin frá Fjölvís er meira en VENJULEG MINNISBÓK, bara á efnisyfirlitió: Alli hslslu llskvaidiþjoda heimt 125 Aldursskipllng Íslflndlnga 109 Almanak Arsins 1981 innan A spjaldi aö altan Alpingiskosnlngar 1978 ...... 104 Alþjöðlflglr fllnkflnnisslafir bilreiöa 76 Bansmsloðvar. afgrfliöslutimi 61 Bilrfliðaaign landsrAanna............................. 123 Brldga 57 Bæiarsljornarkosningar 1978 105 Eðlisþyngd og braeðslumark nokkurra efna 84 Eldvarnir 77 Ferðalog an vegabrélsaritunar 93 Fjallvegir. haeö þeirra ylir sjo 75 Floðatollur 58 Forsætlsraðherrar a Islandi .......................... 106 Friöun lugla 115 Hatiöisdagar 1977 — 1981 129 Hitastig i Reykjavik og Akureyri 129 Hjonavigslur. fæðingar og manndauði 109 Hjuskaparalmæli 105 Ibuatala stærstu borga heims 102 Islenski lAnin. meölerö hans og fanadagar 113 Jaröskjalltamælingar — Richterskali 111 Jorðin og solkerlið 81 Kjórþyngd karla og kvenna 88 Klukkan a ymsum stoðum................................. 80 Kort af Akranesi 152 — Akureyri........................................ 150 — Garðabæ 146 — Halnariiröi 148 — Keflavik 143 — Kopavogi 144 — Moslellssveil 142 — Reykjavik 134 — Seltjarnarnesi 133 La* og silungsveiöi, lagaakvæði 114 Ljosalimi ökutækja 1 Reykjavik 61 Loltlinur milli nokkurra storborga 92 Loltslag a Islandi 126 Mal og vog. metrakeriiö og enskt mal og vog . ... . 86 Mannljoldi a Islandi 107 Minnisblað veiðimannsins ............................ Morsestalrólið ...................................... Mynt ýmissa landa ................................... Náttura íslands ..................................... Ralorka. vinnsla og notkun .................... 129 - Reykjavik. Stjorn, stolnanir og þjónusta............. Richterskalinn ...................................... Rikisborgararéttur a Islandi ........................ Rikisstjórn og Alþingi .............................. Rómverskar tölur .................................... Selta halsins........................................ Sjúkrahús, heimsóknariimar .......................... Sólkertið ............................................ Skoðun og skrAning bilreiða .......................... Skyndihjálp .......................................... Stimpllgjöld o.fl..................................... Strætlsvagnalerðir i Reykjavik....................... Strætisvagnalerðir, Hvik — Kópavogur................. Strætisvagnaferðir, Rvik — Halnarijörður............. Sundstaðir i Reykjavik .............................. Sæluhus ............................................. Söfn................................................. Tll mlnnls ........................................... Tolllrjáls varnlngur lyrir lerðamenn ................ Trúartorögð heimsins ................................ Trúfélög A Islandi................................... Umdæmlsstalir bilreiða .............................. Umdæmisstafir islenskra liskiskipa .................. Umleröarmorkl ....................................... Ur sem Attavitl ..................................... Utanrlkisþjónustan .................................. Útlönd, stærð landa og ibúafjöldl.................... Veöurathugunarstöövar og veðurmet ................... Vegalengdir A Islandi ............................... Vegalengdlr, loltlinur mllli nokkurra stórtoorga..... Verðútrelknlngur .................................... Viðsklptl dagslns.................................... Vindkæling .......................................... Vindstig og vindhraði ............................... Visitala bygglngarkostnaðar ......................... ÞjóðlAnar ........................................... Pantið tímanlega í síma 81290 WlLfÍi Nafn fyrirtækis ágyllt á bókarkápu. Tilvalin gjöf til starfsfólks og vió- skiptavina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.