Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 29
Laugardagur 8. nóvember 1980 29 vism 1 dag opnar tvar Valgarðsson sýningu i Ásmundarsal við Freyju- götu og sýnir skúlptura og málverk, sem mynda heiid i landsiags- formum og litum. ívar lauk prófi frá Myndlista- og handiðaskólanum 1975 og hefur siðan verið við nám i Hollandi.Þetta er hans fyrsta einkasýning, en ivar hefur tekið þátt i mörgum samsýningum frá 1974, m.a. Experi- mental Environment II að Korpúlfsstöðum. Sýningin i Ásmundarsal stendur til 17. nóvember og er opin frá 4-9 daglcga. List- og nytjamunir í Húsi iðnaðarins í dag opnar sýning á list- og nytjamunum úr tré í Húsi iðnaðarins að HaII- veigarstíg 1. Þessi sýning er á vegum Iðnaðar- mannafélagsins í Reykja- vík og samstarfsnefndar um „Ár trésins". Á sýning- unni eru munir úr viði, s.s. húsgögn, nytjalistmunir og hreinir listmunir. Einnig er á sýningunni skóg- ræktardeild og deild um við sem smíðaef ni. Sýning- in opnar kl. 16 i dag. ASGRIMS- SAFN OPNAR A Nf með 20 ára afmællssýningu Asgrimssafn opnar á nýjan leik á morgun eftir nokkurt hlé. Safnið heldur nú upp á 20 ára afmæli sitt, en það var fyrst opnað almenn- ingi þ. 5. nóvember 1960. Sú sýn- ing sem þar veröur opnuð á morgun er þvi afmælissýning og hefur verið sérstaklega vandað til hennar. Meðal myndanna eru fimm gjafamyndir frá vinum safnsins og er á meðal þeirra oliumálverk af fööur Asgrims, Jóni Guðnasyni bónda i Arnes- sýslu. Sú mynd er máluð af Jóni, bróður Asgrims sem einnig er kunnur listamaður og gaf hann safninu myndina. Um val mynd- anna á þessari sýningu og upp- hengingu sáu þau Björg Þor- steinsdóttir málari og Guðmund- ur Benediktsson myndhöggvari. Afmælissýningin verður opin alla daga fyrstu vikuna frá kl. 2-6. Bjarnveig kveður Frú Bjarnveig Bjarnadóttir, sem verið hefur forstööumaður Ásgrimssafns og átt sæti i stjórn þess frá upphafi lætur nú af störf- um sinum. Hin kunna listakona, Björg Þorsteinsdóttir tekur við starfi forstöðumanns i hennar stað. Asgrimsafn er á Bergstaða- stræti 74 og er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. En athygli er vakin á þvi sem áöur kom fram, að afmælis- sýningin er opin alla daga næstu viku kl. 2-6. Ms Um þessa helgi sýnir Tryggvi ólafsson i Landlyst I Vestmannaeyjum. A sýningunni eru 17 myndir, acryl og klippimyndir. Flestar myndanna eru frá þvi I sumar sem leið. Sýningin stendur aðeins þessa einu helgi og munu Vestmannaeyingar aðeins þessa einu helgi og munu Vest- mannaeyingar eflaust nota þetta tækifæri til að skoða myndir lista- mannsins. Opnunartimi yfir helgina er frá kl. 14-22. TÓMABÍÓ Simi31182 „Barist til síðasta manns" (Go tell the Spartans). Spennandi raunsönn og hrottaleg mynd um Viet- namstríðið, en áður en það komst i algleyming Aðalhlutverk: Burt Lan- caster Craig Wesson Leikstjóri: Ted Post Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bönnuð börnum innan 16 ára • 3*14-444 Morðin í vaxmynda- safninu Afar spennandi og dularfull bandarisk litmynd um óhugnanlega atburði i skuggalegu vaxmyndasafni með hóp af úrvals leikurum, m.a. Ray Milland, Elsa Lan'- chester — John Carradine, Broderick Crawford o.m.fl. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Kópo vogslelkhúsiðj LAUGARÁS B I O Simi 32075 Arfurinn ijjTnPimi þreytti Sýning i kvöld kl. 20.30. Næsta sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. Foor sýningof eftif Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyldunQ Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Barnasýning kl. 3 laugardag Geimfarinn ÍGNBOGill Ö 19 OOÓ —§©Ðyf A- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skvett I andlitið” 4 stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra” 5 stjörnur- Ekstrabladet „óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. All (Qitict utt H)c 30c$tcrti ^rtnií Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann tslenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 -------§@8tuiff [B--------- Fórnarlambið Spennandi litmynd með Dana Wynter og Raymond St. Jacques. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 --------§@Diuiff• €—------ Fólkið sem gleymdist. Fjörug og spennandi ævintýramynd með Patrick Wayne, Doug Mac’Clevere. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. 1 ..§<§)[!« !fi) Mannsæmandi líf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Ný mjog spennandi bresk mynd um framburðarrétt þeirra lifandi dauðu. Mynd um skelfingu og ótta. tsl. texti. Aðalhlut verk: Katherine Ross, Sam Elliott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri: Richard Marquand.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.