Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 30
30 VÍSIR Laugardagur 8. nóvember 1980 Skemmtistadir SkálafellBarinn opinn Jónas Þór- ir leikur á orgel. Þórscafé Laugard. Galdrakarlar leika fyrir dansi og disktítek. Sunnud. Nýr kabarett og Galdra- karlar. Klúbburinn Laugard. Hafrtít og disktítek. Sunnud. Meistara- keppni EMI og Klúbbsins. Hollywood Laugard. Diskótek, Steve Jackson stjórnar. Sunnud. Tiskusýning Módel ’79. Haukur Mortens, Þú og ég koma fram, siban verbur fariB i limbó-keppni. Glæsibær Laugard., sunnud. Hljtímsv. Glæsir og diskótek. Sigtún Laugard. Hljómsv. Brim- kló leikur fyrir dansi. óöal Gjörbreyttur staBur. Laugard., sunnud. disktítek. Hótel LL Vfnlandsbar opinn til kl. 03.00 sunnud. fjölskyldu- skemmtun i hádeginu i Veitinga- búB um kvöldiB I Blómasal verBur vikingakvöld. Hótel Borg Laugard. DiskótekiB Disa sér um fjöriB. Sunnud. Gömlu dansarnir, hljómsv. Jtíns SigurBssonar leikur. Hótel Saga Laugard. Súlnasalur hljómsv. Ragnars Bjarnasonar sér um fjöriB. Sunnud. FerBa- skrifstofan SamvinnuferBir meB skemmtikvöld. Lindabær Gömlu dansarnir á laugardagskvöldi. SnekkjanLaugard. Diskótek. Leikhúskjallarinn Laugard. cnnnnH I.öp leikin af nlötum. Tónlist Bolungarvlk f dag: Sr. Gunnar Björnsson cellóleikari og Jónas lngimundarson halda tónleika i Félagsheimilinu f dag ki. 17 á vegum Tónlistarsktílans. Þeir spila Vivaldi, Bach, Beet- hoven, Bloch og Brahms. Reykjavík á morgun: Kammersveitin spilar I BústaBa- kirkju annaB kvöld Barokktón- leikar: Vivaldi og Handel. Leikíist í dag: Leikfélag Ktípavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavlkur: AB sjá til þin maöur kl. 20.30. AlþýöuleikhúsiB: kl. 3: Konungs- dóttirin sem kunni ekki aB tala. Þjóöleikhúsiö: Könnusteypirinn pólitlski kl. 20. í sviösljósínu i var með Madness og Pink Floyd í sigtinu” 9» - segir Þorsteinn Viggósson. sem siendur fyrir hijómleikum The Platlers í næstu viku ,,Þaö má segja aö ég sé ný- græBingur I þessum bransa, þó ég hafi á sinum tima flutt til landsins Los Paraguayos og Robertino”, sagöi Þorsteinn Viggósson, sem stendur fyrir hljómleikum „The Platters” I næstu viku. Tveir hljómleikar veröa á mánudaginn, báöir i Háskólabiói, sá fyrri klukkan 21 og sá siöari klukkan 23. A þriöjudag veröa Platters I Festi i Grindavik en ennþá er ekki ákveöiB hvar þeir verBa á miö- vikudagskvöld. „Þaö var eiginlega fyrir hreina tilviljun aö ég kom meö Platters. Ég hafBi veriö aö tala viö umboösmann Madness og Police, en þeir eru allt of dýrir fyrir okkur. Svo haföi umboös- maöur Pink Floyd samband viö mig. Þeir voru til I aö koma en fóru fram á litlar hundraB mill- jónir króna I tryggingarfé. En Platters hafa undanfarin ár skemmt I Skandinaviu og gert þar stormandi lukku og eru þeg- ar pantaöir aftur næsta ár. Þeg- ar þeir fara héöan á fimmtu- daginn, fara þeir til Stokkhólms og er þegar uppselt á tvenna tónleika þar. Þeir eru bæöi meö ný lög og þessi gömlu og sigildu á efnisskránni”. — Ætlaröu aö snúa þér aö hljómsveitarbransanum? „Ég veit þaö nú ekki. Ég er meö annan fótinn á tslandi um þessar mundir, er svona aö endurnýja tslendinginn i mér. Þaö er bara svo dýrt aö fljúga á milli aö maöur veröur eiginlega aö hafa eitthvaö fyrir stafni I leiöinni”. — Hvaö ertu annars aö gera um þessar mundir? „Ég er hættur viö Valencia. Mellubransinn á ekki við mig, en i Valencia er og hefur lengi veriö starfrækt „lúxus-vændi”. Þá er ég búinn aö selja Pussycat og Bonaparte og þaö frekar tvisvar en einu sinni. Þorsteinn Viggósson. Vlsis- mynd: BG Ég hef fengiö mörg gtíö tilboö hvaöanæva aö. en ég ætla aö slappa af I hálft ár eöa svo og hugsa málið. En þaö er ljóst aö diskótekin eru á niöurleiö en planóbarir eru þaö sem koma skal” sagði Þorsteinn. —ATA A morgun: Alþýöuleikhúsiö: Konungsdóttir- in kl. 3 Leikféiag Reykjavikur: Romml kl. 20.30 Nemendaieikhúsiö: Islands- klukkan kl. 20 — uppselt en næsta sýning er á þriöjudaginn. Þjóöleikhúsiö: kl. 3: Óvitar. Kl. 20: Snjór — tvær sýningar eftir. Litla sviöiö kl. 15: I öruggri borg Myndlist Ásgrimssafn opnar meö afmælis- sýningu á morgun Gylfi Gislason sýnir leikmyndateikningar I Torf- unni Kjartan Guöjónsson opnar aö Kjarvalsstöðum I dag Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson sýnir i Nýja Galleri Nýlistasafniö, Vatnsstig 3 ermeö hollenska skúlptúrsýningu. Ómar Skúlason sýnir I Galleri Langbrók Penti Kaskipuro sýnir graflk i anddyri Norræna hússins. Sigrlöur Björnsdóttir hættir I Listmunahúsinu annaö kvöld. Sigurjtín Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar I Torfunni. Siguröur Orlygsson sýnir I Gallerl Langbrók Svavar Guönason sýnir I Lista- safni tslands. Messur Filadelflukirkjan: Sunnudagaskólarnir aö Hátúni 12 og Hafnarfiröi byrja kl. 10:30. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Fórn fyrir kristniboöiö, kór kirkjunnar syngur, söngstjóri Arni Arin- bjarnarson. Einar J. Gislason. Kirkja óháöa safnaöarins: Messa kl. 2 á sunnudag. Emil Björnsson. Kirkjuhvoisprestakall Sunnudagaskóli veröur I Há- bæjarkirkju kl. 10:30 og guös- þjónusta kl. 2 Fimmtudagskvöldiö 13. nóvem- ber veröur aöalsafnaöarfundur Hábæjarsafnaöar I félagsheimil- inu kl. 21. Kaffi. (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Til sölu er gömul Rafha eldavél og Rafha þvotta- pottur, svart/hvitt Monark sjón- varpstæki og grillofn. Uppl. I slma 21609. Til sölu húsgögn: hansahillur, fjögur sófaborð, svefnsófi, Isskápur, eldavél 5 innihurðir, 3 meö körmum. Uppl. I slma 16512. Hitakútur-rafmagnsofn. Til sölu 210 1. Westinghouse raf- magnshitakútur. Einnig 6 raf- magnsofnar. Litiö notað. Uppl. i sima 13976. Sala og skipti auglýsir: Seljum þessa dagana m.a. kæli- skápa, kókkæli, kertakrónu sér- smiöaöa, stóran antik.spegil meö boröi, antik sófasett, barna- vagna, regnhlifakerrur, vöggur, hlaörúm, svefnbekki, hjónarúm, verkfæri, vaska, o.fl. Tökum vör- ur I umboðssölu. Sala og skipti Auöbrekku 63,simi 45366. Ljós - Sófaborö. Ljósakróna og vegglampi I gam- aldags stil (en samt nýlegt) til sölu. Einnig sófaborö úr eik. Uppl. i slma 52567 e.kl.5. Punktsuöuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari I sima 83470. Óskast keypt óska eftir aö kaupa notaöan vel meö farinn tviskiptan Isskáp. Uppl. í slma 20615. óska eftir aö kaupa isskáp með stóru frystihólfi eða litla frystikistu. Uppl. I sima 75618. Húsgögn Nýlegt sófasett til sölu, 3ja sæta 2ja sæta og stóll, vlnrautt dralon-pluss áklæöi. Uppl. I slma 34819. Vil kaupa tvöfaldan svefnsófa ásamt 2 stólum. Upp. I síma 31295. Hjónarúm meö dýnum og teppi til sölu. Verö 120 þús. Uppl. I síma 74002. Boröstofuborö og 4 stólar til sölu. Uppl. I slma 53578. Sófasett meö útskornum örmum til sölu. Uppl. I slma 36439 milli kl. 15 og 18. Erum aö selja sófasett. l, 2 og 3ja sæta með 2 boröum, sem eru I stfl. Vel meö fariö og á góöu veröi. Upp. i slma 178481 dag og á morgun. Til sölu eldhúsborö og fjórir bóistraðir stólar, stál- húsgögn. Nýtt svefnrúm breidd 1 m. lengd 2 m. Sambyggöur stereó plötuspilari og útvarp, stórt skrif- borö meö glerplötu, hillusam- stæöa, plrasystem. Sófaborö, inn- skotsborö, húsbóndastóll og fleira. Uppl. I slma 18672. Sökum flutnings er tekk-skenkur til sölu. Agæt hirsla. Uppl. I slma 14556. Philips 22” litasjtínvarpstæki, sem nýtt til sölu. Uppl. 1 sima 66899. Hljómtæki ooo í»r «6 Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. Heimilistæki Óska eftir aö kaupa litla frystikistu eöa frystiskáp. Uppl. i sima 39481. Teppi Notuö ullargólfteppi með góöu undirlagi, 50 ferm. til sölu. Tækifærisverö. Uppl. I sima 20932. Hjól-vagnar Tvó’ 10 gira karlmannsreiöhjól til sölu. Seljast á góöu veröi. Uppl. I sima 92-1539 Hjól-vagnar Til sölu stór og hlýr barnavagn, Verö 90.000. Upplýsingar i sima 72448 eftir kl. 7 á kvöldin Reiöhjtíl DBS Apche Cross 3ja gira sem nýtt til sölu. Uppl. i slma 32585 Verslun Blómabarinn auglýsir: Kerti I fjölbreyttu úrvali, pottar, mold, gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuð blóm, blómagrindur, blómavasar, kertastjakar óróar, messingpottar I úrvali, pottahlif- ar I mörgum gerðum, boröspegl- ar. Sendum i póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi slmi 12330. Max auglýsir: Erum meö búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miðhæð, simi 18768. Bókaafgreiðslan verður opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. Útsála á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monté'Christo o.fl. góöar bækur. Vetrarvörur óska eftir skautum no. 391 skiptum fyrir skauta no. 37 og 40. Simi 66899. Vetrarsportvörur. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö I umboðssölu sklöi, skiöaskó, sklðagalla, skauta o.fl. Athugiö höfum einnig nýjar skiöavörur I úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum I póstkröfu ' um land allt. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Til sölu brún trévagga meö hvltu áklæöi og himni einnig buröarrúm. Uppl. I sima 35591 til kl. 20 og eftir kl. 20 i sima 39907. Til sölu hoppróla Sindico, rimlarúm og gæru- skinnspoki. Allt vel með farið. Uppl. I sima 22181 es Tapað - f undiö Lituö gleraugu töpuðust I vesturbæ Hafnarfjarð- ar. Finnandi vinsamlega hringi i sima 50985 eða 51985. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir I lit. Pantiö tlma. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvlk og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhliö 4. Opiö kl. 1-7, Simi 23081. Hreingerningar Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.