Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 33
Laugardagur 8. nóvember 1980 ída® íkvöld. vtsm 33 Sjónvarp laugardag Klukkan 21.50 Sllörnum prýdd spennumynd Þaö eru engir smáleikarar sem skemmta sjónvarpsáhorf- endum i laugardagsmyndinni aö þessu sinni. Þar má nefna James Stewart, Richard Atten- borough (bróöir umsjón- armanns fræöslumyndaflokks- ins „Lifiö á jöröinni”), Peter Finch, Hardy Kruger og Ernest Borgnine. Myndin heitir „Vængir á fugl- inn Fönix” (The Flight of the Phoenix), og er bandarisk frá árinu 1965. Myndin fjallar um afdrif far- þega flugvélarsem nauölendir i Sahara-eyöimörkinni. Leikstjóri er Robert Aldrich. Ernest Borgnine. James Stewart. Hljóðvarp klukkan 16.20 LokaÞáltur ..Leyslngar ’ Sjötti og siöasti þáttur fram- haldsleikritsins „Leysing” eftir Jón Trausta og Gunnar M. Magnúss veröur fluttur á sunnudaginn. I fimmta þætti sagöi frá feröalagi Þorgeirs inn til dala meö Jóni kaupa, og bréfi sem faktorinn fékk þar sem krafist var aö hann greiddi allar skuld- ir verslunarinnar. Hann gekk hart aö bændum viö réttirnar, en haföi ekki erindi sem erfiöi. Meö stærstu hlutverkin I loka- þættinum fara þeir Róbert Arn- finnsson, Jón Sigurbjörnsson og Rúrik Haraldsson, en leikstjóri er Benedikt Arnason. I I I I I L. útvarp Sunnudagur 9. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Wai-Bergs leikur 9.05 Morguntónleikar a. 10.25 Út og suftur 11.00 Messa 1 Hallgrimskirkju 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Þættir úr hugmyndasögu 20. aldar Eirikur Thor- steinsson háskólanemi flyt- ur fyrsta hádegiserindiö af fjórum i þessum flokki: Sál- greiningarhreyfingin. 14.10 Tónskáldakvnning: Dr. llallgrlmur Helgason 15.10 „Menn verfta aft revna aft bjarga sér sjálfir til þess aft fljóta" Jónas Jónasson talar viö Ingólf Jónsson fyrrum kaupfélagsstjóra á Hellu, alþingismann og ráöherra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Framhaldsleikritift: „l.eysing" 1 6 þáttum Gunn- ar M. Magnúss færöi f leik- búning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leik- stjóri: Benedikt Amason. Siöasti þáttur: Dansinn krin'gum gullkálfinn. 17.30 llaust og vor Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les frumort ljóö. 17 40 ABRAKADABRA, - þátturum tóna og hljóft 18.00 Kórsöngur. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aft tjaldabaki Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Heimilisrabb Endurtek- inn þáttur, sem Sigurveig Jónsdóttir styröi 7. þ.m. 21.00 Strengjakvartett I d-moll op. 76 nr. 2 eftir Joseph Haydn Cleveland-kvartett- inn lék á tónleikum i út- varpshöllinni i Baden-Bad- en 9. mars s.l. 21.20 „Sumarauki” 21.50 Aft tafli Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indfafara Flosi ólafsson leikari les <4). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guönason læknir kynnir tónlist og tónlistar- menn. ; 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp SUNNUDAGUR 9. nóvember 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsift á sléttunni. 17.10 Leitin mikla. 18.00 Stundin okkar. 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu vlku. 20.45 Samleikur á fiftlu og planó.UnnurMaria Ingólfs- dóttir og Alan Marks leika sónötu I A-dúr eftir César Franck. 21.20 Dýrin mln stór og smá. Fjórtándi og slöasti þáttur., 22.10 Framlif og endurholdg- un. Kanadisk heimilda- mynd. Heldur lífiö áfram eftirdauöann eöa fjararþaö út ogveröur aöengu? Fjöldi manna, sem læknavísindin hafa heimt úr helju, hefur skýrt frá reynslu sinni af öörum heimi. Lýsingar þeirra hafa vakiö mikla at- hygli, en ekki eru allir á eitt sáttir um gildi þeirra. Þýö- andi Pálmi Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I aJ Vörubilar BDa og vélasalan ÁS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Scania 76 árg. ’67 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 85s árg. 72, framb. Volvo 86 árg. 72 Volvo 87 árg. ’80 M. Benz 1413 árg. ’67- 69 M. Benz 1418 árg. ’65-’66 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1618 árg. ’68 MAN 9186 árg. ’70, framdrif MAN 19230 árg. ’72, framdrif MAN 15200 árg. ’74 Hino árg. ’80 10 hjóla bílar: Scania 80s og 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’70-’72-og’74 framb. Scania llls árg. ’75 Scania 140 árg. ’74, m/skifu Volvo F86 árg. ’71-’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F 10 árg. ’78-’80 Volvo N10 árg. ’74-’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F 12árg. ’80 M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’78, framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73-’74 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, Pailoderar, og bilkranar. Bila og vélasalan Ás, Höföatúni 2 simi 2-48-60. (Þjónustuauglýsingar J Bílaleiga ’ Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihafsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (BorgarbOasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —- Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bílaleiga S.H. Skjdlbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. interRent car rental ÍY' SLOTTSL/STEN Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABHAUT14 S. 21715 235.15 • Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Ymislegt Leiötogamenntun I Skálholti. Leiðtogamenntun fyrir fólk á öll- um aldri fer fram i Skálholti fyrstu 2 mánuði næsta árs. Mark- mið þjálfunarinnar er aö efla1 menn til forystu i safnaðar- og félagsstarfi. Nánari upplýsingar i simum: 91-12236, 91-12445 eða 99-6870. Æskulýðsskóli Þjóð- kirkjunnar, Skálholtsskóli. Mesta úrvalift. besta þjónustan. Viö utvegum yftur afslátt á bllaleigubilum erlendls. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 og 22598 Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. ‘V'77--------:-----s Sjónvarpsviðgerðir > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. 71793 og 71974. 7- Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. BÍLALSiGA Skeifunni 77, Simar 87390 ' Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna -7 _ O Skolphreinsun. Asgeir Halldórsson < Húsaviðgerðir 16956 84849 - N' Vift tökum okkur allar mennar viö- gerftir, m.a sprungu-inúr- og þakviftgerft- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, girftum og lag- færum lóftir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 o Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- Um, WC-rörum, baftker- um og niöurföUum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aftalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.