Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 35

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 35
Laugardagur 8. nóvember 1980 VlSIR Sambandið hættir við framkvæmdir við Sundin - fær í staðinn land í nýja miðbænum Samband islenskra samvinnufélaga hefu1' ákveðið að falla frá hug- myndum að reisa aðal- stöðvar sinar við Holta- garða i Reykjavik. A fundi meö blaöamönnum I gær, sagöi Einar Erlendsson, for- stjóri Sambandsins, aö fyrir þessu lægju tvær ástæöur: 1 fyrsta lagi heföi endurmat á framtiöarþörf Sambandsins fyrir landrými leitt I ljós, að svæöiö viö Holtagaröa væri tæplega nægi- lega stórt. 1 ööru lagi teldi Sam- bandiö óheppilegt ef byggingar- Erlendur Einarsson skýrir frá ákvöröun StS. áform þess yllu opinberum ágreiningi og deilum viö þá Reyk- vikinga sem I viökomandi hverfi búa. „Mótmælaaögerðirnar réöu ekki úrslitum, en flýttu þvi aö máliö var skoöað ofan i kjölinn, þannig aö viö komumst aö þvi aö svæöiö væri of litiö”, sagöi Er- lendur Einarsson þegar blaða- maöur Visis spuröi hann hvort ofangreindra atriöa heföi vegiö þyngra þegar ákvöröunin var tekin. Erlendur sagöi aö hér væri ekki um þaö aö ræöa, aö Sambandið heföi gefist upp fyrir almennings- álitinu, — þetta væri ekki striö, heldur væri aðalatriðiö, að fyrir- tækið fengi góöa aöstööu fyrir sina starfssemi. Hann lagöi áherslu á að ákvörðunin hafi veriö tekin aö frumkvæöi Sam- bandsins sjálfs, og aö enginn þrýstingur hafi komiö frá borgar- yfirvöldum. I framhaldi af þessari ákvöröun fór Sambandiö þess á leit viö borgarráö strax i gær, aö þvi yröi úthlutaö um 2.5 hektara landrými i miöbæ 2, rétt sunnan viö fyrir- hugaö Borgarleikhús. Borgarráö tók máliö fyrir á fundi siödegis I gær og var samþykkt meö fimm samhljóöa atkvæöum aö gefa Sambandinu fyrirheit um þetta landssvæði. —P.M. Standard Liege mætir Dynamo Dresden í UEFfl: „ÞEnfl GAT VERtS VERRfl - við eigum góða möguleika”. sagði Ásgeir Sigurvinsson Viggó kemur iieim - til að ieika lands- leikina gegn V-Þjóöverium Viggó Sigurðsson, landsliös- maður i handknattleik, sem leik- ur meö v-þýska iiöinu Bayern Levenkusen, mun koma heim til aö leika landsleikina gegn heims- meisturunum frá V-Þýskalandi um næstu helgi. Hilmar Björnsson, landsliös- þjálfari, mun tilkynna landsliös- hóp sinn — sem mætir V- Þjóöverjum, annaö kvöld. Lands- liöið mun byrja undirbúning fyrir leikina gegn V-Þjóöverjum á mánudaginn, en Viggó kemur til Reykjavikur á fimmtudaginn kemur. Landsliöshópurinn veröur nær óbreyttur frá Noröurlandamótinu i handknattleik sem fór fram i Noregi fyrir stuttu. -sos — Þetta gat verið verra — viö gerum okkur góöar vonir um aö komast i 8-Iiöa úrsiitin, sagöi Ás- geir Sigurvinsson hjá Standard Liege, sem mætir Dynamo Dresden frá A-Þýskalandi i 16- liöa úrslitum UEFA-bikarkeppni Evrópu. — Við leikum fyrst hér i Liege og veröum aö ná aö vinna góðan sigur, þvl aö A-Þjóðverjarnir eru ,,Þaö hefur gengiö litiö meö sildina þessa viku”, sagði Markús Guömundsson hjá Sjávarútvegs- ráöuneytinu. Visir benti á aö fréttaritarar sumra blaöanna sendu daglega stórfréttir af mik- illi veiöi I Eskifiröi. „Þaö er nú eitthvaö annaö”, sagöi Markús, „þaö fengust 348 tonn i gær og 400 tonn I fyrradag og eitthvaö svolit- iö meira þar áður”, bætti Markús viö. A fimmtudagskvöld voru komin á land 11.500 tonn af sild úr nóta- bátum og reknetaveiöin varö 20.291 tonn. Þá hafa nótabátarnir fengiö þvi sem næst þriðjung sins kvóta og I heildina hefur veriö veitt upp i 2/3 heildarkvótans. Sem fyrr var veiöin nær ein- göngu á fjöröunum fyrir austan og svo eitthvaö svolltiö af og til I Lónsbugtinni. Mestöllu er landaö erfiöir heim aö sækja sagö'. As- geir. Arnór Guöjohnsen og félagar hans hjá Lokeren drógust gegn San Sebastian frá Spáni, en ann- ars varð drátturinn þannig: Standard Liege — Dynamo Dresden Lokeren — San Sebastian Ipswich — Widzew Lodz iPóllandi- Randnicki (Júgóslaviu) — AZ 67 i Grindavik og á Þorlákshöfn og nokkuö á Akranesi. Loðna Mjög góö loönuveiöi var I vik- unni, þvi sem næst 50 þúsund tonnum var landað og þá er heildaraflinn oröinn um 270 þús- und tonn. Samkvæmt þvi á þá eft- iraöveiöa um 180 þúsund tonn af kvótanum, eins og hann var ákveðinn núna siöast. Veiöisvæöiö er noröur af Horni á svipuöum slóöum og fyrr og nú munu öll skipin, sem veiöileyfi hafa vera byrjuö nema Jón Kjartansson. Samtals eru leyfis- hafar 52. I vikunni hættu um 10 skip loðnuveiöum i bili og fóru aö sækja kvótann sinn af sild og trú- lega að sigla meö hana og a.m.k. 5 skip eru nú i sinum siöasta loönutúr aö sinni, þar sem þau hafa fyllt sinn kvóta. Sennilega Alkmaar (Holland) Hamburger SV — St. Etienne Frankfurt — Sochaux (Frakk- land) Stuttgart — 1. FC Köln Grasshoppers — Torinó. Leikirnir I 16-liða úrslitunum fára fram 26. nóvember og 10. desember. faraþauþá i sildina. Loönubátun- um fækkar, en sildarbátunum fjölgar og ekki er óliklegt aö búiö veröi aö veiöa allt sem má af sild og loönu fyrir áramót. „Megin inntakiö i fiskifréttum héöan er aö i haust hefur aflinn hjá llnubátunum ekki veriö mjög mikill en fiskurinn hefur aftur á móti veriö ákaflega góöur” sagöi Jón Magnússon skipstjóri á Pat- reksfirði, þegar Visir leitaöi frétta hjá honum af aflabrögöum þar vesturfrá. Upp á siökastiö hefur verið heldur tregt hjá bátunum og Jón hélt að togara- kallarnir væru ekki ánægöir heldur. Þeir heföu eitthvaö veriö aö skarka i' karfa og kola og eitt- hvaö heföi komið af ýsu en litiö af góöum fiski. Og svo var veriö aö loka svæöum fyrir vestan, vegna þess aö of mikiö var af smáfiski i afla þar. SV —sos Fiskifréttir vikunnar: Mikil loðna og lilil sfld Réttur myndatexti fylgdi | ekki meö ofangreindri mynd . er hún birtist i Visi i gær. A I myndinni sést Rögnvaldur | Rögnvaldsson „ráöbúsherra” , Akureyringa, meö málverk I sem taliö er eftir Jón Engil- | berts og Akureyrarbær hefur . keypt en litla innfellda myndin I er af málverki eftir Karl I Kvaran sem bærinn hefur ] einnig keypt. Foreldra- og kennarafélag Óskjuitlíðarskóla: Basar og hlutavelta Foreldra- og kennarafélag Oskjuhliöarskóla heldur basar ! oghlutaveltu I dag laugardag- inn 8. nóvember kl. 2 e.h. i öskjuhliðarskóla við Reykja- nesbraut. Hér er um aö ræöa nýjung i starfssemi félagsins en i fyrra var haldinn fjölmennur flóa- markaöur á vegum þess. A basarnum veröur margt eigulegra og góöra muna og gefst nú kærkomiö tækifæri aö gera góö kaup fyrir jólin. A hlutaveltunni er ennfremur margt góöra muna. Aö þessu sinni rennur allur ágdöi til tækjakaupa vegna tómstundastarfa nemenda öskjuhliöarskóla. Sameiginlegt haustmðt Taflfélögin i Kópavogi, Hafnarfirði og á Seltjarnar- nesi hafa ákveöið aö halda sameiginlega haustmdt aö * þessu sinni og fer mótiö fram i Hamraborg 1 i Kópavogi. Teflt verður á sunnudögum og miö- vikudögum. Fyrsta umferö mótsins veröur háö nú um helgina, á sunnudagkl. 14, en lokaskrán- ing i mótiö fer fram i dag. gk-. i SKrvtnir feðgar j í Vísisbíó | „Skrýtnir feögar enná ferö” . heitir gamanmynd, sem sýnd I vcrður i Visisbióldag. Myndin I er i litum og meö islenskum texta. Sýningin hefst aö vanda I ki. 15 i dag i Hafnarbió. L_________________________J Það þarf ekki ríkisstyrkta útsölu til að selja Sólblóma, samt er Sólblóma uppselt. Sólblóma nýtt og ferskt í búðirnar, í næstu viku. smjörlíki hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.