Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 36

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 36
Laugardagur 8. nóvember 1980 síminn er 86611 Veðurspá ■ dagsins . Suövestlæg og vestlæg átt gj veröur á öllu landinu um S helgina, gola eöa kaldi viöast hvar. A öllu Suö-vestur og H Vesturlandi og einnig á an- jjj nesjum noröanlands veröur súld eöa rigning, en bjartviöri austanlands. Hlýtt veröur i dag, en úr þvi fer heldur aö kölna. VeMihér l ogter ■ Akureyri skýjaö 8, Bergen súld á siöustu klukkustund 5, Helsinki skýjaö -1, Kaup- M mannahöfn skýjaö 5, Oslo m skýjaö 0, Reykjavik þoku- g móöa 7, Stokkhólmur létt- » skýjaö -1, Þórshöfn léttskýjaö 1 6, Aþena léttskýjaö 20, Berlfn m þokumóöa 0, Feneyjar þoku- ■ móöa 9, Krankfurt þokumóöa m 0, London mistur 3, Luxem- ■ burg heiörikt -1, Las Palmas ■ alskýjaö 21, Mallorka skýjaö ■ 17, Paris skýjaö 4, Róm rign- j§ ing 14, Malaga mistur 16, Vln, » skýjaö 2. ■ Sollla frímerkl frá Formósu stjðrnmálasambandl Klna og islands?: KÍHVERSKA SENDIRAOIB VILL FRlMERKIN RURT! Fulltrúi frá kínverska sendiráðinu hefur óskað eftir því að f jarlægð verði frímerki frá Formósu sem sýnd eru á sýningu Félags frímerkjasafnara í Reykjavík á Kjarvals- stöðum. Að dómi starfs- manna sendiráðsins gætu þessi merki spillt góðu sambandi Kína og islands því á frimerkjunum frá Formósu séu prentuð slagorð gegn alþýðulýð- veldinu. Jóhann Guömundsson for- maður sýningarnefndar sagði i samtali viö Visi aö Klnverjum heföi á sinum tima veriö boöiö aö vera meö á sýningunni en þeir eitthvaö misskiliö fram- kvæmdina og þvi væru engin merki frá þeim. 1 heiðursdeild sýningarinnar eru hins vegar sýnd merki úr safni Sigurðar heitins Agústsonar og þar er að finna merkin frá Formósu. Jó- hann sagöist hafa tjáö fulltrúa sendiráösins aö ekki væri unnt aö taka þessi merki niöur enda engin ástæöa til þess. Sagöist Jóhann hafa leitað ráöa hjá utanrikisráðuneytinu út af þessu máli og visaöi til ráöu- neytisins um svör þess. Hörður Helgason ráöuneytis- stjóri sagði i samtali viö Visi að ráöuneytiö gæti ekki haft nein afskipti af sýningu sem þessari. Hann neitaði þvi ein- dregiö aö ráöuneytiö heföi óskaö eftir að merkin yröu fjarlægð, en sagöi aö ef spurt væri beint hvort æskilegt væri aö gera það yrði svar utanrikisráðuneytis- ins játandi. Þetta væri viö- kvæmt mál fyrir Kinverja. Sýningarnefndin bendir á aö næsta fáir muni skilja áletranir á kinversku á frimerkjunum frá Formósu og ekki komi til mála aö fjarlægja þau. —SG. Siguröur Pétursson formaöur Landssambands frimerkjasafnara og Sigúröur P. Gestsson, varafor- maöur rýna i letriö á frimerkjunum frá Formósu sem Kinverjar vilja fá burt. (Visismynd: Ella) Heili á húfi Arnbjörn Guðmundsson, vist- maður á Elliheimilinu i Skjaldar- vik, sem Akureyrarlögreglan lýsti eftir i fyrrakvöld og sagt var frá I Visi I gær, er fundinn. Hann fannst um kl.10.40 skammt frá bænum Pétursborg, sem er næsti bær sunnan við Skjaldarvik. Arn- björn var kaldur og hrakinn orð- inn og var fluttur á sjúkrahús, þegar hánn fannst, en mun ekki hafa hlotið skaöa af volkinu. Hann verður þó á sjúkrahúsinu um sinn, til öryggis. Lögreglan á Akureyri taidi að Arnbjörn hafi verið ósáttur við dvölina á Skjaldarvik og hafi ætl- aö sér að strjúka til Akureyrar, en þaðan er hann. SV Slarlsmenn ríkis- stofnana undlr- rlla sérsamning „Sérkjarasamningur Starfs- mannafélag's rikisstofnana og fjármálaráöuneytisins verður undirritaður siödegis” sagði Gunnar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri SFR, i viðtali við Visi. Viöræöur hafa farið fram að undanförnu um sérkjarasamn- inginn, sem einkum fjallar um röðun starfsmanna rikisstofnana, sem eru um 4 þúsund talsins, i launaflokka, og hefur náöst sam- komulag. Heyrst hefur, að það feli i sér launaflokkshækkun fyrir fimmtánda hvern félagsmann aö meðaltali. Nokkrir aörir hópar rikisstarfs- manna munu einnig hafa gengið frá sérkjarasamningum sinum á svipuöum grundvelli. ESJ Tómas Arnason vill „verOstððvun um næstu mánaðamót”: „Taka samhliða fyrir greiðslu á verðbðtum” „Ekkl á dagskrá nema hlá einstaka manni,” seglr Ragnar Arnaids m Tómas Arnason, viöskipta- ráöherra, vill fá „verö- stöövun” um mánaöamótin. Sjálfur ráöherrann gleymir þvi aö þaö hefur veriö „verö- gg stöövun” I landinu samkvæmt P gildandi lögum I mörg ár. Þaö kemur svo sem ekki á óvart! £ „Það er min skoðun, að það verði að koma á verðstöðvun um næstu mánaðamót og sam- hliða að taka fyrir greiðslu á verðbótum”, sagði Tómas Árnason, viðskiptaráðherra, i samtali við blaðamann Visis. „Ég er ákaflega hræddur við þaö ef yfir 20% launahækkanir fara inn i hagkerfið nú á örstutt- um tima. Það veldur slíkri sprengingu i hagkerfinu að það veröur erfitt aö ráða viö hlutina eftir það. Þaö er alveg augljóst mál, aö ef þetta kemur inn i hagkerfið, þá veldur þaö svo miklum hækkunum og hleður upp verðbólgutilefni, að það er hætt viö aö baráttan við verð- bólguna verði árangurslitil”. Tómas sagði aö veriö væri af ræöa þessi mál á breiðum grundvelli i rikisstjórninni núna, og aö hann myndi af sjálfsögöu leggja þarfram sinai hugmyndir og þaö yröi gert fyri en seinna. „Eg skal ekkert um það segja hvort þetta fæst samþykkt I rik- isstjórninni, en ég tel nauösyn- legt aö gripa til þessara aðgerða ef menn vilja af alvöru berjast gegn verðbólgunni”, sagöi Tómas. „Ef svona aögeröir eru bundnar viö 1. desember þá er bara veriö aö tala um að minnka kaupmátt launa, og þaö er ekkert á dagskrá nema þá hjá einstaka manni”, sagöi Ragnar Arnalds, fjármálaráö- herra, þegar blaöamaöur bar hugmyndir Tómasar undir hann I morgun. „Veröbæturnar 1. desember eru afleiðingar af þeim verö- hækkunum sem átt hafa sér staö undanfarna þrjá mánuöi og þær veröa ekki skertar”, sagöi Ragnar. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.