Vísir - 10.11.1980, Síða 1

Vísir - 10.11.1980, Síða 1
r-_ ------------------——........... j Tillögur gerðar um, að starfsmenn taki við rekstri Frihafnarinnar: ■ i STARFSMEHHIRHIR FAl HLUTA I i B/EBI AF HABNABI Dfi VELTUI ! Stjórnunarnefnd Fri- hafnarinnar á Kefla- vikurflugvelli hefur lagt fram hugmyndir að nýrri skipan mála á rekstri Frihafnarinnar, þar sem gert er ráð fyrir að starfsmenn sjái sjálfir um vinnu- þátt rekstursins og muni fá i sinn hlut, auk fastakaups, ákveðinn hluta af bæði veltu og hagnaði. „Þaö er rétt áö viö lögöum þessar hugmyndir fyrir starfs- menn fyrir um hálfum mánuöi og ég býst viö, aö fá svar þeirra núna fyrripartinn i vikunni”, sagöi Agúst Ágústsson, fjár- málastjóri Frihafnarinnar, f samtali viö blaöamann Vfsis i morgun. „Þeir hafa tekiö þokkalega i þetta, en svona kerfi er óþekkt innan rikisgeirans þannig aö þaö er eölilegt aö þeir þurfi aö skoöa þetta vel meö sinu stétt- arfélagi”. Ágúst sagöist ekkert geta sagt um hversu miklar bónusgreiösl- urnargætu hugsanlega oröiö, en vegna þess aö þær byggöust bæöi á hagnaöi og veltu ætti þaö aöhvetja ekki aöeins til aukinn- ar sölu, heldur lika spamaöar og aöhaldssemi i rekstri. „Ég býst viö þvi aö allfestir starfmennirnir veröi endur- ráönir, en samkvæmt nýja kerf- inu veröur þaö aö verulegu ley ti undir þeim sjálfum komiö”, sagöi Ágúst. Vísir greindi frá þvi á sinum tima, aö hugmyndir heföu kom- iö fram um aö Frihöfninni yröi skipt upp i deildir og þær siöan boönar út á frjálsum markaöi. Aö sögn Agústs er sá valkost- ur enn fyrir hendi, en hann hafi þokaö fyrir þeim hugmyndum sem greint er frá hér aö ofan. „Þessar nýju hugmyndir ganga lengst til móts viö starfs- mennina bæöi hvaö varöar end- urráöningu þeirra flestra og ekki siöur hitt, aö þeir veröa áfram rikisstarfsmenn meö þeim réttindum sem þvi fylgja”, sagöi Agúst. Þess má geta, aö samkvæmt heimildum blaösins mun Guö- mundur Karl Jónsson, deildar- stjóri i launadeild fjármála- ráöuneytisins taka viö stjórn Frihafnarinnar um áramótin, en ekki vildi Agúst staöfesta þaö. Sjálfur lætur hann af starfi fjármálastjóra um áramótin. — P.M. Víðtæk leit að rjúpnaskyttu í Esjunni: Sporhundurlnn Sámur hefaðl skyttuna uppi Mikil leit var gerö aö rjúpna- skyttu, sem saknaö var um klukkan 19.20 á laugardagskvöld- iö. Tveir menn höföu haldiö upp Ur Kollafiröinum upp Kistufell til rjúpnaveiöa á laugardaginn. Um klukkan 19.00 kom annar þeirra niöur og saknaöi félaga sins. Þoka var á svæöinu, auk þess sem tekiö var aö dimma. Fjórtán hjálpar- og björgunar- sveitir meö um 200-250 manns héldu til leitar stuttu siöar. Sámur, sporhundur Hjálpar- sveitarinnar I Hafnarfiröi fann siöan slóö mannsins, og stuttu siöar manninn heilan á húfi, noröarlega I Esjunni. Var hann meö hund meö sér, og áttavita en ekkert virtist hafa dugaö i myrkri og þoku. Skyttan fannst um klukkan 4.30 um nótt- ina, en þá þegar var komiö annaö verkefni fyrir hjálpar- og björg- unar-sveitirnar, þar sem þriggja pilta var saknaö, eftir aö hafa haldiö til rjúpnaveiöa I Bláfjöll- um, sama dag. —AS Engln ákvörDun í vaxlamálum: úialsiögum Dreytt? „Samkvæmt lögum á aölögun vaxta og veröbólgu aö vera lokiö um næstu mánaöamót og þaö veröur aö breyta lögunum ef þaö takmarknæst ekki”, sagöi Tómas Arnason, viöskiptaráðherra, þeg- ar blaðamaður spuröi hann i morgun hvaö liöi ákvöröunum i vaxtamálum. Tómas sagöi aö viöræður um þessi mál heföu fariö fram viö Seölabankann og væru þær enn i gangi. „Þaö er ekkert hægt að segja um þaö ennþá hvaöa stefnu þetta tekur, enda fer það mikiö eftir þvi hvaö veröur ofan á i niðurtalningarmálunum”, sagöi Tómas. —P.M. Sporhundurinn Sámur ásamt umsjónarmanni sinum, Snorra Magnús syni, I morgun. Visismynd: Eila. „vansKii fiskveiði- flotans 23 milliarðar” „Ég á sæti i stjóm Byggöa- sjóös, og ég hef ekki heyrt aö þaö sé neitt unniö aö þvi þar, að skuldabreytingu til langs tima,” sagöi Matthias Bjarnason al- þingismaöur I spjalli viö VIsi um skuldir útgeröarinnar. Hann lýsti undrun sinni á ummælum sjávar- útvegsráöherra á blaðamanna- fundi, þess efnis ,,aö unniö er aö þvi aö létta þennan vanda útgerö- arinnar, lausaskuldirnar, á ýms- an hátt, m .a. meö þvi aö breyta lausaskuldúm I föst lán.” Hann upplýsti aö 310 skip, þar af eru 38 skuttogarar og 29 loönu- skip, meira en helmingur þess flota,- segir Matthias, aö séu i vanskiium viö Fiskveiöisjóö 17. ágiist s.l. um 7.331 milljarö, fyrir utan dráttarvexti, og hafa vafa- laust hækkaö verulega siöan, bætir hann viö. Hjá Byggöasjóöi nema vanskil vegna fiskiskipa 2,826 milljöröum og oliuskuldir skipanna nema um 13 milljöröum króna. Samtals eru þá vanskil út- geröarinnará þessum þrem stöö- um rúmlega 23 milljaröar og þá eru ótalin vanskil viö banka og þjónustufyrirtæki, segir I ræöu Matthiasar Bjarnasonar. SV Dauðaslys á Suðurlandsvegi pegar stræiisvagn ók aftan á kyrrstæða bifreið Dauðaslys varð á Suðurlandsvegi, austan vegar að Almannadal hjá Rauðavatni, um klukkan 20.18 i gær- kvöldi. Slysiö varö meö þeim hætti aö strætisvagni var ekiö vestur Suöurlandsveg. Framundan á hægri kanti höföu tvær bifreiðar stansaö, en önnur bifreiöin var meö liina i togi. ökumaöur aft- ari bifreiöarinnar stóö á milli bifreiöanna, en hinn ökumaöur- inn stóð vinstra megin viö fremri bifreiöina. Skipti eógum togum aö strætisvagninn skall á aftari bifreiöinni, sem kastaðist áfram og á ökumann hennar. Högg kom einnig á fremri bifreiöina og strætisvagninn lenti einnig á ökumanni hennar. Fariö var þegar meö öku- manninn, sem fékk höggiö, á slysadeild Borgarspitalans og var hann þá látinn. Hinn öku- maðurinn og tvær konur, er höfðu veriö farþegar i bilnum, voru einnig flutt á slysavarö- stofu, en þau voru ekki talin hafa oröiö fyrir alvarlegum meiöslum. Rétt i þann mund sem slysiö átti sér staö höföu farþegar I strætisvagninum komið til vagnstjóra og beöiö hann um skiptimiöa. Mun hannhafa ver- iö nýbúinn aö tendra inniljós viö ökumannssæti, þegar vagninn skall á bilnum meö fyrrgreind- um afleiöingum. — AS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.