Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 2
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Garöar Arnason, verkamaöur: „Þaö er svo margt, til dæmis aö fara i bló og á böll”. Höröur Einarsson, verkamaöur: „Að mæta I vinnuna og svo er ofsagaman aö fara og horfa á knattspyrnu”. Jónina M. Jónsdóttir, húsmóöir: „Aö vera innan um lltil börn og aö prjóna^ ”. Marino Þ. Guömundsson kennari: „Ég get ómögulega gert það upp viö mig”. Siguröur Pálsson eftirlitsmaöur: Ég man ekki eftir neinu, þaö er aö minnsta kosti ekkert skemmti- :3gt aö versla”. „E6 SÖTTI UM STARFH) FYRIR FORVITNI SAKIR" - segir Katrín Árnadóttir. nýja pulan hjá sjðnvarpinu „Ég sðtti eiginlega um þetta starf fyrir forvitni sakir. Ég hef áhuga á fjölmiðlun almennt og fannst að það gæti verið skemmtilegt að kynnast henni á þennan hátt”. Þetta sagði Katrin Árnadóttir, nýráðin þula hjá sjónvarpinu i samtali við blaðamann Visis, en landsmenn sáu hana i fyrsta skipti á skjánum á laugardagskvöldið. Katrin er fædd I Reykjavik 30. maí 1942 dóttir hjónanna Arna Björnssonar, tónskálds og Helgu Þorsteinsdóttur. Katrfn á eina systur, Björgu Arnadóttur. „Þaö er hún sem les sögur I útvarpiö en ekki ég. Viö erum hins vegar með svo likar raddir aö þaö er ekki nema von aö fólk ruglist á okk- ur”. Katrin tók stúdentspróf frá Menntaskólanum i Reykjavik og lauk svo BA-prófi I ensku og sögu 1965. Fiölukennaraprófi frá Tón- listarskólanum lauk hún 1969. „Ég byrjaöi sem lausráðin hjá sinfónluhljómsveitinni 1961, en var svo fastráðin 1969. Þaö er mitt aðalstarf, en ég hef lika kennt viö Tónmenntaskólann frá 1967”. — Hefurðu þá tima fyrir enn eitt starfiö? „Ef maöur skipuleggur sinn tlma vel þá finnur maöur sér tlma til alls. Svo tekur nú þulustarfiö ekki nema fimm kvöld I mánuöi”. Katrln var spurö um helstu áhugamál sin fyrir utan vinnuna. „Ég hef áhuga á tónlist, bók- menntum, ferðalögum, dansi og raunar llfinu almennt, — er mjög lífsglöö”. Katrln er ekki meö öllu óvön þvi að rödd hennar heyrist I sjón- varpinu þótt aldrei hafi hún sést á skjánum fyrr en á laugardaginn. Hún byrjaöi nefnilega í fyrra aö lesa texta inn á heimilda- og fræðslumyndir. „Ég sótti um sem fréttaþula I fyrra en fékk ekki þaö starf. Hins vegar tóku þeir þá eftir röddinni minni og fengu mig til þess aö lesa texta inn á þessar myndir. Það var þá sem þessi áhugi á sjónvarpinu vaknaði”. —P.M segir Katrin Arnadóttir. Vlsismynd ,Maöur finnur sér tíma til alls Steingrtmur var ráðvilit- ur Fiskian llækl Loksins viröist greitt úr Flugleiðaflækjunni aö mestu og er vonandi aö samiö veröi viö flugliöa hiö fyrsta svo friöur geti oröiö um fyrirtækiö. Málin höföu hins vegar veriö flækt svo i sföustu viku aö Steingrimur Her- mannsson vissi vart sitt rjúkandi ráö eöa hverjum hann ætti aö trúa. Fjár- hags- og viöskiptancfnd cfri deildar haföi útbúiö þrjá útgáfur af nefndar- áliti áöur en komist var aö ákveðinni niöurstööu. Steingrfmur fór meö eina þeirra á fund Flugleiöa- manna en þaö var hins vegar ekki sú rétta eöa endanlega útgáfa og lá viö aö enn myndaöist nýr hnútur. Farþegasklp lll Halskips? Forráöamenn Hafskips fhuga nú aö taka upp far- þegaflutninga ájó ef at- huganir leiöa I ljós aö slikt sé framkvæmanlegt. Ræöa þeir meöal annars þann möguieika aö byrja meö þvi að taka farþegaskip á leigu yfir sumarmánuöina til aö kanna grundvöll fyrir frekari farþegaflutning- um. Rekstur farþegaskipa útií heimi hefur blómgast aö undanförnu og fer þeim fjölgandi sem kjósa aö feröast sjólciöis i frí- um sfnum. Þætti þeim Hafskipsmönnum ekki verra ef þeim tækist aö veröa á undan Eímskip aö endurreisa þennan rekstur hér. © iragð er að... Kennari i sovéskum smábæ var aö hæöast aö bibliunni viö nemendur sina og spuröi mcöal ann- ars: — Hvar ætli hann sé svo þcssi staöur sem biblian kallar aldingaröinn Eden? Þaö varö löng þögn þar til lltill drengur rétti upp höndina: — I Sovét, herra kenn- arl. — Hvers vegna heldurðu þaö? — Vegna þess aö þarna var bara eitt súrt epli og engin fatnaöur, en staöurinn samt kallaöur Paradís. ^ verkfall prentara Prentarar hafa boöaö verkfall frá og meö næsta mánudegi. Ef af verkfatli verður mun . þaö skaöa hagsmuni hundruöa eöa þúsunda inanna utan prentarastéttarinnar bæöi beint og óbeint auk þess sem þaö kann aö ráöa úrslitum um at- vinnuöryggi fjölmargra I fraintiöinni. Ekki ætla ég aö blanda mér I þessa kjaradeilu, en hver heilvita maöur hlýtur aö sjá aö þaö cr fáránlegt aö 30 manns skuli geta ráöiö þvf aö til svo vlötækra aögeröa skuli gripiö. Þetta sýnir enn einu sinni þörfina á nýrri vinnulöggjöf. • Auma lífið „Þaö er hommi og les- bfa f hverri einustu fjöl- skyldu” var fyrirsögn á einhverri hommagrein f Vi'si á dögunum. Þaö er þá þokkalegt ástand hjá öllum þessuin barnlausu hjónum sem búa bara tvö ein. • uppðoð í jölagjöf I nýútkomnum Lög- birting er auglýst nauöungaruppboö á nær 190 fasteignum I Reykja- vik aö kröfu ýmissa aöila. Uppboöin eiga aö fara fram fimmtudaginn 18. desember. Menn mega þakka fyrir meöan þeir láta ekki uppboðin fara fram fyrir hádegi á aö- fangadag. • Árðður Ihaldslns Þaö veröur aö teljast ómerkilegt áróöursbragö hjá fhaldinu aö fordæma svonefnda barnaskatta og láta lfta svo út sem rikis- stjornin sé aö niöast á litilmagnanum meö álagningu þessara skatta. Staðreyndin er sú aö ef ckki væri lagður sérskatt- ur á unglinga bættust tekjur þeirra viö tekjur foreldra og myndu í mörgum tilfellum færa þá upp I hæsta skattaflokk sem þyngdu verulega álögur fjölskyldunnar. Margir unglingar hafa miklar tekjur I sumar- vinnu, til dæmis i fisk- vinnslubæjum út um land og slaga sumir upp I árs- tekjur iðnverkafólks fyrir nokkurra mánaöa vinnu. Þar fyrir utan ætti þaö ekki aö skaöa ncipn ungiing aö leggja eitth vað af mörkum til samfélags- ins þo'tt reynt sé aö koma einhverjum glæpastimpli á þctta ákvæöi skatta- laga. „Ég fæ mér eitt glas fyrlr ömmu og svo eitt fyrir Helgu og svo eitt... . - • Sæmundur Guövinsson blaöamaöur iskrifar ■ anMnaBBtn—i Haindur íit Sðlu t smáauglýsingum er reynt að koma beint aö efninu I sem fæsturn orð- um. Eins og Ui dæmis i þessari hérna: „Hundur til söhi. Boröar allt möguiegt. Sérstaklega hrifinn af börnum”. 9 srevttir límar Þaöer af sem áðurvar. Sjöundi nóvember var á fiistudaginn en dagsins ekki minnst einu oröi f Þjóöviijanum. Laxpess les tyrir útvarp Útvarpsráð hefur rætt um aö fá Halldór Laxness til aö lesa fleirisögur eftir sig inn á segulband fyrir útvarpiö og veröur þess væntanlega fariö á lcit viö skáldiö. Erna Ragnarsdóttir mun hafa vakið máls á þessu i útvarpsráöi og tóku menn hugmyndinni vel. Laxness er einstakur útvarpsmaöur og ætti helst aö lesa eina sögu á ári aö mfnum dómi eöa þá aö útvarpið endurflytti eitthvaö af fyrri lestrum hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.