Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 3
Mánudagur 10. nóvember 1980 VÍSIR KauDfélag flmesinga heldur upp á 50 ára afmæiið? Gefur 10% afslátt af allri vörusölu nema pöntunum nænda ,J»etta er svo vitlaust og óréttlátt aö ég er orölaus”, sagöi Páll Þorláksson á Sand- holi, þegar Visir talaöi viöhann. Málavextir eru þeir, aö K.A. heldur upp á ihálfrar aldar af- mæli sitt um þessar mundir, m.a. með þvi aö veita 10% af- slátt af vöruveröi. Sá böggull fylgir þó skammrifi aö hringi bændur síná inn og biðji um að sér sé send varan, eins og sveitafólks er siöur, fá þeir engan afslátt. Hins vegar geta þeir komiö í verslanir kaupfé- lagsins, eins og reyndar hver sem er, hvaðan sem er, og verslað þar og fengiö afslátt, og skiptir þá ekki máli, hvort tekiö er út I reikning eöa staðgreitt. Þaö óréttlæti, sem Páli á Sand- hóli gremst svo mjög, er aö þeim hluta eigenda kaupfélags- ins, sem búa I sveit, skuli gert svo miklu erfiðara fyrir en þeim, sem búa I grennd viö verslanirnar, aö njóta afmælis- gjafarinnar. Vlsir hringdi til Odds Sigur bergssonar kaupfélagsstjóra á Selfossi og spuröi hvort rétt væri meö fariö. Oddur gat þess aöbændum værinær aökoma til sin og ræöa mflTiö, en aö tala viö VIsi, þar sem Vlsir gæti engu ráöiö um málefni kaupfélags- ins. Síöan upplýsti hann aö bændur yfirleitt kæmu og versluöu i búöinni og fengju af- slátt eins og aörir. Auk þess fengju þeir 20.000 króna afslátt af hverju tonni fóöurbætis, sem þeir kaupa núna. „Þeir fá af- sláttinn af þvi sem þeir taka út I verslununum þar se'm þeir versla”, sagöi Oddur. — Hvernig:sem sú úttekt fer fram? ,,Já, hvernig sem þaö fer fram. Þaö fer yfirleitt fram á einn og sama veginn, aö viö sendum þetta til þeirra”. — Er þaö þannig aö þeir hringja inn og gera slna pöntun I pöntunardeild, fá vöruna senda og fá afslátt? „Já”. — Ef ég get tilnefnt ákveöna pöntunardeild ...? Hvorki bændur né aörir fá afslátt af þeim vörum, sem eru pantaöar gegnum slma, teknar til og sendar meö bllum út um allar sveitir. Ætli geti noklé ur ætlast til þess? Þiö hljótiö aö sjá aö þaö er allt annaöaöhafafólk tilaö taka viö pöntunum, pakka vörunum og búa til sendingar heldur en ef menn koma sjálfir og versla I búöunum”. — Þaö er þá i stuttu máli rétt aö bændur njóta ekki afsláttar- ins, ef þeir halda sinum venju- legu viöskiptaháttum? ,,Það er ekkert venjulegur háttur oröinn hjá bændum, þeir koma bara sjálfir og versla”, sagöi Oddur Sigurbergsson aö lokum og bryndi raustina. SV Sparnaðaraðgerðlr Flugleiða: SPARA 15 MILLJðNIR Flugleiöir spara 15 milljóna króna útgjöld á ári meö þvi aö flytja hluta af starfsemi félagsins úr aöalbyggingu flugstöövarinnar á Findelflugvelli I Luxemburg 1 eigiö húsnæöi annars staöar á vellinum. Söluskrifstofa veröur þó áfram I flugstöövarbygging- unni en minnkuð um þriöjung. Þetta er liöur I sparnaöarráö- stöfun sem félagiö hefur gripiö til. 1 frétt frá kynningardeild Fiug- leiöa segir ennfremur aö á Kennedyflugvelli I New York hafi rými þaö sem vöruafgreiösla fé- lagsinshefurveriö i undanfarin ár veriö ledgt fyrirtækinu Serveair, sem tekur aö sér afgreiöslu á frakt fyrir Flugleiöir og réöi hluta starfsfólksins. Viö þetta lækkar afgreiöslukostaöurinn verulega. Fleiri sparnáöarráö- stafanir eru geröar á Kennedy auk þess sem umsvif félagsins eru einnig minnkuö I Chicago, Washington og á Miami. Útlit er fyrir aö farþegafjöldi á Noröur- Atlantshafsleiöinni veröi svip- aöur og á sama tíma og i fyrra miöaö viö sætaframboö. —SG SlökKvlllðlð Úvenlu fð sem al er Ariö 1980 viröist ætla aö verða meö besta móti hvaö varöar út- köll Slökkviliös Reykjavlkur, vegna bruna. A föstudaginn voru útköll orðin 301, þaö sem af er árinu, og í Reykjavfk: Qtköll pað pessu ðrl hefur tiöni ekki veriö svona lág I áraraöir, aö sögn Hjalta Bene- diktssonar varöstjóra. Nú er bara aö vona aö þessi já- kvæöa þróun haldi áfram út áriö. —AS Vinnufélagar hittumst i hádeginu á BIUARD SkiphOlt 37, simi 85670 ■ JAKKAR Stæröir: S.M.L.XL Litur: biátt Stæröir: XS.S.M.L.XL Litir: grænt, blátt, drapp. Póstsendum Stæröir: S.M.L.XL. Litir: drapp, blátt Stæröir: 38, 40,42,44 Litir: grænt, brúnt Stæröir: S.M.L.XL Litur: grænt Laugavegi 76 VINNUFATABUÐIN VATT — VESTI Stæröir: 8-20.S.M.L.XL. Litir: blátt, drapp Stæröir: S.M.L.XL. Litir: svart, drapp Stæröir: S.M.L.XL Litir: grænt, blátt Stæröir: S.M.L.XL Litir: blátt, drapp Póstsendum Hverfisgötu 26 Stærðir: S.M.L.XL Litir: svart, drapp Stæröir: 10,12,14,16 Litir: svart, drapp Sími 15425 Sími 28550

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.