Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 11
Mánúdagur 10. nóvember 1980 . ðÐAL OG HJALTI í URSLITUM BIKARSINS Undanúrslit i Bikarkeppni Bridgesambands íslands voru spiluö s.l. þriöjudag á Hótel LoftleiBum og fóru leikar þann- ig, aö sveit ööals gjörsigraði sveit Þórarins Sigþórssonar og sveit Hjalta Eliassonar sigraöi sveit Sigfúsar ö. Arnasonar i jöfnum leik. Úrslitaleikurinn veröur slöan spilaöur á Hótel Loftleiðum laugardaginn 6. desember og má búast viö spennandi leik, því þama leiöa saman hesta sína tvær af bestu bridgesveitum landsins. Leikur óöals og Þórarins var i jafnvægi þar til i lok annarrar lotu, en þá uröu þáttaskil, þegar Óðals-menn reyndu hæpna slemmu, sem vannst á góöri spilamennsku Simonar Simonarsonar. Austur gefur/allir utan hættu Halldðr og Vlflfus slgruðu á Akranesi Hjá Bridgeklúbbi Akraness er Þörir Leifsson 369 nylokið þriggja kvölda tvi- 4. Guöjón Guömundss. — keppni og uröu úrslit þessi: Ólafur G. Ólafss. 365 stjg 5. Arni Ingimundars. — 1. Halldór Sigurbjörnss — MagnúsMagnúss. 356 Vigfús Siguröss. 377 S.l. fimmtudagskvöld hófst 2. Eirikur Jónsson — haustsveitakeppni félagsins og Karl Alfreösson 370 eru spilaðir tveir 16spilaleikir á 3. Oliver Kristóferss — kvöldi. KONA EFST HJA BARÐSTRENDINGUM Hjá Bridgedeild Baröstrend- 1. Agústa Jónsdóttir 472 ingafélagsins er veriö aö spila 2. Óli Valdemarsson 460 hraðsveitakeppni meö þátttöku 3.RagnarBjömsson 456 13 sveita. 4.Einar Ólafsson 451 Staöa efstu sveita eftir fyrstu 5. VikarDavIösson 443 umferö er þessi: 6.ViöarGuömundsson 433 L Gestur langesttur hiá Taii & Brldge Aö tveimur umferöum lokn- um I hraösveitakeppni hjá Tafl- og bridgeklúbbnum hefur sveit Gests Jónssonar örugga forystu. Röð og stig efstu sveita er þessi: stig 1. Gestur Jónsson 1319 2. Ingvar Hauksson 1133 3. MargrétÞórðardóttir 1119 4. Ragnar Óskarsson 1106 5.Sigfús Sigurhj.sson 1100 Þriöja umferö veröur spiluö fimmtudaginn 13. nóvember i Domus Medica. 9 8 G 9 8 2 D 10 6 4 G 4 2 D 10 7 4 A K 6 2 A D 10 K 7 4 3 8 7 G 5 3 6 5 A 5 3 2 D 10 6 3 K G 9 K 8 7 5 A 9 í opna salnum létu Þórarinn og óli Már sér nægja aö segja þrjú gröndá spila-v, en fengu 12 slagi eftir hagstætt útspil og vamarmistök. 1 lokaða salnum sátu n-s Stefán og Jóhann, en a-v Slmon og Jón. Nú var enginn svikkur I sögn- unum: AusturSuður Vestur Noröur ÍG pass 2L pass 2L pass 3L pass 3S pass 4 L pass 4S pass 6S pass pass pass Ekki mjög vlsindalegt. og þó: Tvö lauf eru spuming um háliti, þrjú lauf er áframhaldandi spurning og fjögur lauf spyr um háspil (kontról). Fjórir spaöar þýddu fjögur kontról og Jón ákvað aö freista gæfunnar. tJtspil suöurs var laufaþrist- ur, lltiö, gosinn og Slmon drap á ásinn. Eftir nokkra umhugsun kom meira lauf á ásinn og þriöja lauf trompaö. Slöan hjarta á drottningu, f jóröa lauf, noröur trompaöi meö nlunni og Slmon yfirtrompaöi. Þá komu þrlr hæstu I trompi, siöan ás og kóngur 1 hjarta, og þegar þaö féll ekki var fjóröa hjartað trompaö. Allir spilararnir áttu nú eftir tvo tlgla og Slmon spilaöi tigli úr blindum. Norður setti tíuna og eftir örlitla umhugsun lét Simon gosann og slemman var unnin. bridge Litir: dökkblátt, svart, grátt, vínrautt Stærðir: 36-41 Verð: 38.200.- Litir: blágrænt, rautt, svart, vínrautt, brúnt Stærðir: 36-41 Verð: 38.200.- Póstsendum MODNS Þingholtsstrœti 1 — Simi 29030 n NY SENDING AF KRISTAL- KERTASTJÖKUM FRÁ EINNIG MIKIÐ URVAL ANNARRA GERÐA Verð frá 6.000.- KLINGJANDIKRISTALL KÆRKOMIN G JÖF Bankastræti 10 — Simi 1 31 22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.