Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 14
Mánudagur 10. nóvember 1980 tíl V) FYRIR JÓLIK Koupmenn — InnkoupQstjóror Mikið úrvol of GJAFÁVÖRUM LEIKFÖNGUM OG SNYRTIVÖRUM PÉTUR PÉTURSSON heildverslun Suðurgötu 14 Símar 21020 og 25101 Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 3. ársf jórðung 1980 sé hann ekki greiddur í síð- asta lagi 17. nóvember. FJARMÁLARÁÐUNEYTIO. HSj Smurbrduðstofan BJORISJirvJN Njólsgötu 49 - Simi 15105 VÍSIR Svínakjöt Spennandl skáldsaga: Fiallahótelið Ot er kominhjá IÐUNNI skáld- sagan Fjallahóteliö eftir banda- rlska höfundinn Phyllis A. Whit- ney. „Jenný er ung kona og ný- gift. HUn er komin meö eigin- manni sinum upp til fjalla þar sem er ættarsetur hans, Lár- viöarhli'ö, og fjölskylda hans rekur hótel. ... Fyrr en varir er hún sjálf svo flækt i samspil fólks- ins I Lárviöarhliö aö ekki veröur aftur snUiö ...” Fjallahótcliöer þýtt af Alfheiöi Kjartansddttur. Prentrún s.f. prentaöi bókina sem er 280 blaö- siöur. Litla matreiðslubókin Grænmetis- réttir eftlr Lotto Haveman lb Wessman þýddi Ný|ar matrelðsiubækur Grænmetlsréttlr og SvlnakjOt í bókaflokknum Litlu mat- reiöslubækurnar eru komnar tvær nýjar bækur sem Ib Wess- mannhefur þýtt og staöfært. Alls eru þá komnar út átta bækur I þessum flokki. Hinar nýju bækumar eru GRÆNMETIS- RÉTTIR og SVINAKJÖT. Hver bókanna fjallar um afmarkaö sviö matargeröar og eru þægi- legar og auöveldar í notkun. Litlu matreiöslubækurnar eru allar lit- prentaöar og fylgir hverri upp- skrift heilsíöumynd af viökom- andi rétti. t bókinni um grænmetisréttina em itarlegar upplýsingar um notkun og meöferö grænmetis fremst i bókinni. Þar segir frá geymslu grænmetis, næringar- gildi þess, meöferö og matreiöslu, forsuöu og frystingu. A sama hátt er Itarlegur kafli i bókinni um svinakjöt, þar sem gefnar eru margháttaöar leiö- beiningar um matreiöslu og meö- ferö þess. Ný ungllngasaga: Fárvlðri Fárviöri nefnist unglingasaga, sem út er komin i islenskri þýö- ingu. Útgefandi er Iöunn en höf- undur er Jan Terlouw, höfundur bókanna „Striösvetur” og „1 föðurleit”, sem komnar eru út i Islenskri þýöingu. Fárviöri greinir frá raunveru- legu atviki, afar mannskæöu flóöi á Noröursjd varströnd Hollands áriö 1953. Meðalþeirra sem komast lifs af eru Anna og Henk, sem byggja lif sitt frá gmnni I skugga þessara skelfingaratburöa. Seinni hluti bókarinnar segir svo frá lífi bama þeirra, mörgum árum slöar. Bókin er 208 blaösiöur. Karl Agtist Úlfsson þýddi og Prentrún s.f. prentaöi. JanTerlouw FÁRWRi Sænsk ungllngasaga: úli kallar mig Lísu Út er komin unglingasagan óli kallar mig Lisueftir sænska höf- undinn Max Lundgren. Hann er kunnur höfundur unglingasagna og hafa tvær sagna hans komið á islensku, Afram Hæöargerði og Hæöargerðiá uppleið.Þessi nýja bók, Óli kallar mig Lisulýsir ást- um og hjúskap ungs fólks. Lisa segirsöguna.hún er 19 ára og gift Óla. Þaueiga tveggja ára gamalt barn. Óli virðist d;ki undir þaö búinn aö taka á slnar heröar þær skyldur sem samfélagiö ætlar honum og svo viröist sem hjú- skapur þeirra sé aö gliöna I sundur, auk þess sem ýmsar ytri aöstæöur em öröugar. En megin- efniö i sögunni er þó uppgjör LIsu ogsúsjálfsprófunsem hún gengst undir. Helgi J. Halldórson þýddi óli kallar mig LIsu Bókin er 110 blaðslöur. Pétur Halldórsson geröi kápumynd. Prentrún s.f. prentaöi. Fjðlbreytlleg lyftl- og hreyllmyndabók: Skemmtun dýranna öm og örlygur hafa gefiö út lyfti- og hreyfimyndabók sem hefur þaö hlutverk aö kenna börnum að þekkja tölustafina og telja. Þess utan er bókin hin skemmtilegasta og fellegasta og þannig hugsuð aö foreldrar og börn geti unaö viö hiö fjölbreytta efni hennar og hún orðiö aflvaki margs konar umræöna um llfiö og tilveruna. Þýöingu annaöist Andrés Indriöason en höfundur texta er Arnold Shapiro en teikn- ingar geröi Carroll Andrus. A bókarkápu segir m.a.: Þessi bók er ætluö yngstu lesendunum. Fyrir höfundum vakir aö kenna bömum tölustafina og telja upp aö tiu. Foreldrar geta átt margar góöar stundir meö börnum sinum yfir þessari bók, þvl aö hún iðar af lifi. A hverri opnu er eitthvaö sem kemur á óvart. Þrlviðar myndir spretta upp, börnin geta látiö ýmis atriöi i þeim hreyfast og snúast. Aö þessu leyti er btíkin einsog leikfang — skemmtileg og þroskandi. Skemmtun Dýranna er filmu- sett I prentstofu Guömundar Benediktssonar en prentuö I Col- umbia i Suöur-Ameríku. Ný bók eftlr Alistair Maclean: Vílls- velran Vítisveiran, nefnist spennusaga eftir hinn viökunna breska höfund Alistair MacLean sem lit er komin hjá IÐUNNI. Er þetta tuttugasta og fyrsta saga Mac- Leans sem kemur út á Islensku, an auk þess var gefin út I fyrra bókhansumkaftein Cook. — Efni Vitisveirunnar er kynnt á þessa leiö: „Mordon rannsóknarstööin á Suöur-Englandi er i opinberum skjölum nefnd heilsuverndarstöö. Raunverulegt verksviö stöövar- innar er aöeins á vitoröi örfárra einstaklinga utan hennar: Þar eru framleiddir stórháska- legir sýklar til hernaðamota, meöal annars vvltisveiran sem engu eirir og engin vörn er þekkt gegn. Þrátt fyrir óhemjustrangt eftirlit gerist þaö aö úr stööinni er rænt öllum birgöum af vitisveir- unni og ööru banvænu sýklaeitri og ljdst er aö ræninginn hyggst færa sér i nyt aöstööu slna til ein- hverra fáheyröra óhæfuverka. En Pierre Cavell tekur sér fyrir hendur aö reyna aö koma I veg fyrir aö þessi áform heppnist ... Vftisveiran er þýdd af GuönýjU Ellu Siguröardóttur og Omólfi Thorlacius. Bókin er 245 blaö- siöur. Oddi prentaöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.