Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 10. nóvember 1980 23 tlt er komin i bókaflokknum Sigildar sögur meö litmyndum bókin Leitin aö Grant skipstjóra i endursögn Eeva-Liisa Jor og þýö- ingu Andrésar Indriöasonar. t þessum bókaflokki eru endur- sagðar i styttra máli margar af þekktustu barna- og unglingabók- um heimsins. I bókinni um Grant skipstjóra segir frá systkinunum Mariu og Róbert og leitinni aö fööur þeirra Grant skipstjóra, sem er óvenju viðburðarik og spennandi. Eina visbendingin um þaö, hvar Grant skipstjóra er að finna, hefur bor- ist i flöskuskeyti. Systkininn og vinir þeirra rata i hin ótrúlegustu ævintýri á sjó og landi. ÍDL'NN’ Iöunn hefur i samvinnu viö Frank Fehmers Produktions gefið vit bókina Dalur dýranna — Einskisdalur. Þessi bók fjallar einkum um Villa vængstyrk, en þaö er „fiðrildi sem segir sex”. — Bók þessi fjallar meö tvenns konar móti um útdauöar dýrateg undir. Meginefniö er frásögn i gamansömu söguformi um dýrin. Bók þessi er gerö i þeim tilgangi aö vekja athygli umheimsins á örlögum dýrategunda sem útrýmt hefur verið. Myndir I bókinni eru i litum. Þýöingu meginmáls bókarinnr annaöist Þrándur Thoroddsen, en örnólfur Thorlacius þýddi fræðitexta og haföi umsjón meö islensku útgáfunni. Bókin er 75 | blaösiður I stóru broti, prentuð á : myndapappir. Hún var sett i Odda en prentuð i Hollandi. Götuskór Götuskór Skóverslun Kópovogs Hamraborg 3 Sími 41754 Litir: Ljósbrúnt og vinrautt leöur m/hrágúmmísóla Stæröir: 36-41 Verö: 34.500.- Ásamt fleiri teg. ökkiaskóm. Litir: blátt rússkinn loö- fóöraöir m :hrágrúmmisóla Stæröir: 36-41 Verö: 24.500.- Mikið úrvai af skóm a al/a fjölskylduna Litir: beige/rautt leöur m/hrágúmmisóla Stæröir: 36-41 Verö: 39.700.- Litir: brúnt leöur m/hrá- gúmmisóla Stæröir: 36-41 Verö: 28.500.- i Skó- 1 Iverslun 1 \OPu▼vQSj HamraHborg 3 - Sími 41754fcaSF _______ Nýsending AF FUGLABÚRUM fjölbreytt úrval cr > Q 22 1 LU AÖalstrætí 4.(Fischersundi) Talsími-l 1757 £UL ULLFISKA ÚÍ>IN Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÖRN SF. Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári VBÍLA /^&s BÍLASK0ÐUN &STILLING S tj-IDO Hátúni 2a Panasonic nv-tooo Verð kr. 1.759.000.- 10% staðgreiðsluafsláttur til jóla. öryggi Þeir hjá Panasonic gera sér fulla grein fyrir, að kaup á myndsegulbandi er mikil fjár- festing, og spara þvi ekkert til öryggisatriða. í hinum hárnákvæmu mynd- hausum tækisins er sjálfvirkur rakaskynjari, sem slekkur á tækinu sé myndbandið liklegt til óþæginda eða skemmda. Gleym- ir þú af einhverjum ástæðum að slökkva á tækinu, skaðar það hvorki kasettu né tæki, heldur þvert á móti. Við enda kasettunnar stansar tækið, hraðspólar sjálfkrafa aft- ur að byrjun og slekkur þar á sér. Að lokum Hér hefur verið minnst á örfáa kosti af mörgum, sem prýða þetta nýja tæki frá Panasonic. Panasonic notast við hið út- breidda og viðurkennda VHS kerfi og eru kasettur i þvi kerfi fáanlegur fyrir 60-90 -120 og 240 minútna dagskrá. Sértu enn i vafa, snúðu þér þá til fagmannsins og hann mun trú- lega viðurkenna, að þeir hjá Panasonic eru þekktir fyrir allt annað en óvönduð og fljótfærnis- leg vinnubrögð. Hliómgæði Léleg hljömgæði geta spillt fyrir góðu myndefni, og þvi hafa þeir hjá Panasonic bætt hinu viður- kennda Dolby-kerfi i tækið sitt. Dolby-kerfið minnkar suð og aðrar truflanir sem eiga sér stað við upptöku, og eykur tónsviðið við afspilun. Kerfi þetta er flestum kunnugt, enda þykir það ómissandi í öll venjuleg hljóm-kasettutæki. Þægindi Nú þarft þú hvorki að leita að myndefni á kasettu þinni, né stilla sérstakt minni. Þú hreinlega hraðspólar i aðra hvora átt, og fylgist með mynd- inni um leið. Auk þess getur þú einnig séð myndefni á tvöföldum hraða, fryst það, eða fylgst með þvi frá ramma til ramma. Still- ingar þessar eru framkvæmdar með þægilegum snertirofum tækisins, eða fjarstýribúnaði þess. Ef þú bregður þér i f jórtán daga fri sér tækið um upptöku á eftir- lætisefni þinu, og þú nýtur þess við heimkomu Aðeins það besta frá Japan jr æ iPi s Brautarholti 2 • Símar 27192 & 27133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.