Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 24
Laugarásbíó: „Frumburöarréttur hinna lif- andi dauðu er umfjöllunarefni myndarinnar „Arfurinn”, sem Laugarásbió sýnir um þessar mundir. Þetta er sögö eins kon- ar dulræn ástarsaga, mynd um skelfingu og ótta. Aöalhlutverk leika Katharine Ross, Sam Eliiott og Roger Daltrey. Leik- stjóri er Richard Marquant. Austurbæjarbíó: Austurbæjarbió sýnir nú nýj- ustu Trinity myndina „Ég elska fióöhesta”. Eins og aðrar Trinity myndir er þetta hressi- ieg ærslamynd meö Bud Spenser og Terence Hiil i aöal- hlutverkum. Leikstjóri er Italo Zingereili. Hafnarbíó: t Hafnarbiói er hrollvekjan „Moröin i vaxmyndasafninu”. Þetta ku vera spennandi og dularfuli mynd sem gerist i óhugnanlegu umhverfi. Meöal leikara má nefna Ray Milland og John Carradine. Tónabíó: Tónabfó hefur hafiö sýningar á myndinni „Barist til siðasta manns”. Myndin fjallar um Vietnam strfðiö og afleiöingar þess. Aðalhlutverk leika Burt Lancaster og Craig Wasson. I I I I I I I I I I I I Regnboginn: t A sal er stórmyndin J „Tföindalaust á vesturvig- j stöövunum” sem gerö er eftir J samnefndri sögu Erich Marie j Remarque, einni frægustu ■ striössögu sem rituö hefur ver- I iö. Meö helstu hlutverk fara I Richard Thomas, Ernest I Borgnine og Patricia Neal. I Leikstjóri er Delbert Mann. | Nýja Bíó: Rósin hefur fengiö góöa dóma | i fslenskum blööum. Margir j halda þvi fram aö myndin fjalli | um Janis Joplin, sem dó sem j eituriyfjasjúklingur langt fyrir | aldur fram. Meö aöalhlutverk ■ fara Bette Midler og Alan . Bates. Háskólabió: Mánudagsmyndin I dag er sú ■ sama og sýnd var siöastliöinn ■ mánudag, „92 minútur af gær- j deginumV Eins og nafniö bendir j til er myndin óvenjuleg og er ! talmál litiö notaö en táknmál J þvi meira. Meö aðalhlutverk í • þessari dönsku mynd fara Tine I Blichmann og Roland Blanche. I Leikstjóri er Carsten Brandt. I Borgarbíó: Borgarbió hefur tekiö til sýn- j ingar gamanmyndina „Undra- | hundurinn” (C.H.O.M.P.S.) j _• NMRQIR KJOR- gripir or vm Þessa dagana stendur yfir sýn- ing i Húsi Iðnaðarins við Hallveigarstig . sem marga mun fýsa að skoða. Það er sýning á list- og nytjamunum úr tré, sem Iðnaðarmannafélag Reykjavfkur og samstarfsnefnd um „Ar trés- ins” standa fyrir. Hugmyndin kom upp hjá Iðnaðarmannafélaginu I Reykja- vlk. öllum iðnaðarmannafélög- um landsins var skrifað með beiðni um gripi eftir félagsmenn, enda var vitað um marga iðnaðarmenn og aðra vfðs vegar um landið.sem gera fagra og list- ræna hluti úr tré. Auk þess að sýna slíka kjörgripi, gefur sýning- in hugmynd um þróun trésins frá þvi það stendur I guðsgrænni náttúrunni meö rætur djúpt i jöröu,þar til það er orðið hluti af fullunnu lista- eða nytjaverki. Sýningin er opin frá kl. 16-21 virka daga og 14-22 um helgar. Frá sýningunni i Húsi Iönaöarins, Hallveigarstig ;f?ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlagarnir þriðjudag kl. 20 föstudag kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski 8. sýning miövikudag kl. 20 Snjór fimmtudag kl. 20 Næst sföasta sinn. Litla sviöiö: Dags hríðar spor • Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 2. sýning þriöjudag 18/11 kl. 20.30 Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200 LEIKFELAG 2030'” REYKJAVlKUR Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommí miðvikudag kl. 20.330 föstudag kl. 20.30 Að sjá til þín/ maður! fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan eftir Halldór Laxness 12. sýning þriðjudag kl. 20 13. sýning miðvikudag kl. 20 Upplýsingar og miöasala alla daga nema laugardaga kl. 16—19 I Lindarbæ. Simi 21971. ■BORGAR^ DfiOiO SMIOJUVEGI 1, KÓP. 3ÍMI 43500 (ÚhragabMkaMMiiii MHtMt I Kópavogi) Rúnturinn og nú sýndur á breiötjaidi. Hvað myndir þú gera ef þú værir myndarlegur og ættir sprækustu kerruna á staðn- um? Fara á rúntinn, — það er ein- mitt það sem Bobby gerir. Hann tekur stefnuna á Van Nuys breiðgötu. Glens og gaman, — disco og spyrnu- kerrur.stælgæjar og pæjur er það sem situr I fyrirrúmi I þessari mynd, en eins og ein- hver sagði: — sjón er sögu rikari. Góða skemmtun. lslenskur texti Sýnd kl. 7, 9 og 11. Undrahundurinn * |*caninehome protBttion system.| Bráðfyndin og splunkuný; amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara; höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einh'ver sagði: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. , . Islenskuc texti Sýndkí.5 Mánudagsmyndin 92 mínútur af gærdeg- inum Vel gerð og mjög óvenjuleg dönsk mynd þar sem lítið er talað en táknmál notað til aö segja þaö sem segja þarf. Að margra dómi er þetta ein af betri myndum Dana siðustu árin enda hefur hún hlotiö heimsathygli. Aöalhlutverk: Tine Blich- mann, Roland Bianche. Leikstjóri: Carsten Brandt. Sýnd kl. 5 og 7 Siöasta sinn. Sími50249 Maður er manns gam- an Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel, komdu þá I bfó og sjáðu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 9 Sími 11384 Nýjasta //Trinity-myndin": Ég elska flóðhesta. (I’m for the Hippos). Sprenghlægileg og hressileg, ný, Itölsk-bandarfsk gaman- mynd f litum. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Allt á fullu (Fun With Dick & Jane) Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd I litum með hin- um heimsfrægu leikurum Jane Fonda og George Segal. Endursýnd kl. 7 og 9. Hættustörf lögregl- unnar. Æsispennandi og vel leikin sakamálamynd um lif lögreglumanna i stórborg. Aðalhlutverk: George C. Scott. Endursýnd kl. 5 og 11, Bönnuð innan 12 ára. Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar h'ef- ur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvf he^ur ver- ið haldið fram að mýndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ðÆJARHP Simi50184 Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Cali- gula. Caligula er hrottafeng- in og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisar- ann sem stjórnaöi með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula Malcolm McDowell Tiberius..Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia....Helen Mirren Nerva..............John Gielgud Claudisu . Giancarlo Badessi Sýnd kl. 9. Hækkað verö. Nafnsklrteini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.