Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 32
JSW síminnerðóóll SP; 'f^ VJ 3 5 6 7q veöurspá dagsins Kl. 6 I morgun var um 998 mb. lægð um 300 km austur af Jan Mayen á hreyfingu suð- austur en 1032 mb. hæð 400 km vest-suðvestur af landinu og fór minnkandi. Dálitið kólnar norðanlands I nótt. Veðurhorf- ur næsta sólarhring. Suðurland: Norövestan 3-4 vlðast léttskýjað. Faxaflói til Breiðafjaröar: Vestan 3-5- og súld með öfl- um I dag en norðlægari og þurrt að mestu i nótt Vestfiröir til Noröurlands eystra: Vestan 6—8 á miðum en mun hægari til landsins, skýjað með köflum i dag, en noröan 3-5 en sumstaðar slydduél í nótt. Austurland aö Glettingi: Norðvestan 3-5 og léttskýjað i dag en sumstaöar slydduél i kvöld og nótt. Austfirðir og suðausturland: Norövestan 2-4 en sumstaðar 4-6, léttskýjaö. m m m veöriö hér! ogtnr ! - 1 Veöriö ki. 6 i morgun: Akuréyriléttskýjaö 7, Bergen ~ skýjað-t-2, Helsinki snjókoma jgf -i-3, Kaupmannahöfn léttskýjað 0, Osló léttskýjað g 4-2, Reykjavfk súld 5, Stokk- hólmur léttskýjað 4-5, Þórs- höfn iéttskýjaö 5. Kl. 18 I gærkvöldi. Aþena skýjaö 18, Berlín þoka 1, Chicago heiöskirt 16, Nuuk súld 4, Feneyjar þoka 9, Frankfurtléttskýjað 16, Nuuk súld 4, Feneyjar þoka 9, Frankfurt léttskýjaö 2, l.ondon skýjað 7, Luxemborg léttskýjað 1, Las Palmas létt- skýjað 22, Mallorkaskýjað 16, Malaga skýjað 18, New York alskýjaðl3, Parísléttskýjað 4, Róm skýjað 17, Vín súld 3, Winnipeg léttskýjaö 4-7. I 1 I R I I 1 I ■ Loki „Þrjár tegundir hunangs- flugna hafa tekiö sér bólfestu I á landinu” segir I fimm dálka m fyrirsögn á útsiöu Timans um helgina. Þetta er senniiega svar viö landflóttanum! ■ „Langl í næstu ferö með svona úthúnað” - segir Logi Halldérsson. einn ðremenninganna. sem hirðust úti I Bláfjöllum I rúman sólarhring Hjálpar- og björgunarsveitir á Stór-Reykjavikursvæöinu áttu vægast sagt annasama helgi. Eftir aö hafa leitaö fram undir morgun aö rjúpnaskyttu i Esj- unni, hófst leit aö þremur pilt- um i BláfjöUum, upp úr hádeg- inu I gær. Piltar þessir skiluöu sér hins vegar heilir á húfi um klukkan 16.30 i gær. „Það eru ekki likur til þess að við förum aftur á rjúpnaveiðar meö svona búnað” sagöi Logi Halldórsson, einn þremenning- anna. er Visir ræddi við hann hálftima eftir að hann kom heim til sin, eftir 26 tima útiveru við kaldranalegar aðstæöur, en piltar þessir eru um tvitugt, bú- settir I Reykjavik og Kópavogi. „Við komum upp i Bláfjöll um klukkan þrjú á laugardaginn, fórum stutt frá bilnum og ætluð- um rétt að stoppa stundarkorn. Um klukkan hálf fimm skall á þessi rokna þoka, sem var svo dimm, aö við sáum ekkert. Viö reyndum þá að finna bilinn, en þaö tókst ekki betur til en svo, að við gengum i suðurátt I staö norðurs. Viðgengum til klukkan 9 um kvöldiö, og vorum þá komnir langt inn i hraunið. Þá var kolniða myrkur og við sáum fram á að það þýddi ekki að ganga lengra I blindni, svo að viöhlóöumupp smá-hlifðarvegg I gjótu I hrauninu, settum úlp- urnar yfir okkur og áöum þar. Það var svo kalt, að við vorum vakandi alla nóttina. 1 birtingu lögöum við af stað, miðuöum norður út frá sólaruppkomu og héldum i þá átt. Við fylgdum vörðum, sem viö sáum efst á heiðinni og komum þá niður I Heiðmörkinni og gengum siðan i bæinn”, sagði LogiHalldórsson, eftir hina reynsluriku nótt. kaldur, þreyttur og svangur. Lögreglu og björgunarmönn- um var þegar gert viðvart. — AS. mmm SÍÉflí Þrir efstu menn á Helgarskákmótinu á Neskaupstaö viö komuna til Reykjavikur I gærkvöldi. F.h. Margeir Pétursson, sem varö efstur, Jón L. Árnason og Sævar Bjarnason. Visismynd: Ella. Kaupmenn á Ausluriandi spyrja: HVAÐ VARD UM pp UTSÖLUSMJORK) PP „Hvað varð um útsölusmjör- iö, sem mjólkurbúið á Egils- stöðum fékk til ráðstöfunar” spyr Gunnar Hjaltason kaup- maður á Reyöarfirði og frétta- ritari Visis þar. „Ég hef fengið staðfest að mjólkurbúiö hafi fengið 6,5 tonn af útsölusmjöri til dreifingar á slnu svæöi. Mér finnst aö ansi litið hafi komið út úr þessu smjöri. Ég tók mér fyrir hendur að afla upplýsinga um hvað hefði oröið af þessu smjöri og hef haft samband við allar verslanir á svæöinu, nema kaupfélagiö á Egilsstöðum og verslunina á Borgarfirði. Sam- talshafa þessar verslanir fengið um 2,5 tonn. Hvað varð af þeim fjórum tonnum sem vantar á?” Gunnar lét þess getið að engir merkimiöar, sem eiga að vera á útsölusmjörinu hafi verið á þvi sem hann fékk, en eins og þeir vita sem keypt hafa smjörið er mjög auðvelt að taka þá miöa af, án ummerkja. __sy Helgarskákmótíð á Neskaupstað: Helgi tapaði í lyrsta sinn í háin ári „Einhverntima kemur aö þvi aö maöur tapar,” sagöi Helgi Ólafsson, þegar hann stóö upp frá skákboröinu eftir siöustu um- ferðina á helgarskákmótinii I Egilsbúö á Neskaupstaö um helg- ina. Helgi tapaöi fyrir Sævari Bjarnasyni, en hafði þá ekki tap- aö skák siðan á Reykjavikur- skákmótinu siðast- liðinn vetur. Margeir sigraði á mótinu, næstur varð Sævar, og Jón L. I þriðja sæti. Þeir höföu allir 5 vinninga, en stigamunur réði rööun. 1 næstu sætum urðu Asgeir, bróir Jóns, Helgi og gamla kempan Benóný, allir með 4,5 vinninga hver. „Arangur Benónýs er sérstak- lega athyglisverður og ánægju- legur,” sagði Árni Jakobsson frá Skáksambandinu við Visi, „hann er ljósið okkar hérna og heldur uppi öllum húmor,” bætti hann við. Enginn þeirra, sem nú skipuðu efstu sætin, hefur náð svo langt á helgarskákmóti fyrr. SV Harður árekst- ur á Akranesi Fjórir farþegar, þar af þrjú börn, voru fluttir á sjúkrahúsið á Akranesi eftir harðán áreksfur, er tveir bilar skullu saman á mótum Kirkjubrautar og Stillholts, um klukkan 14.30 i gær dag. Flytja varð eitt barnið til Reykjavikur, vegna meiðsia þess. Bilarnir voru i óökufæru ástandi eftir áreksturinn, en ann- ar billinn hafði ekið inn á Aðal- braut.er bill kom þar aðvífandi. _____________________— AS Smáhnupl um helglna Nokkuö var um smáþjófnaði um helgina. Seint á föstudagskvöldið var brotist inn i barnaheimili I Breiðholti, og voru 3 unglingar staönir aö verki. I Blönduhlið var brotist inn i Ibúð og þaðan tekin tvö armbandsúr og minnispen- ingar, en þýfið fannst fyrir utan við leit lögreglumanna. Þá var 20 þúsundum hnuplað úr ibúð i Hafnarfiröi og 10 þúsund krónur höfðust upp úr innbroti i Isbúð og Rakarastofu við Arnarbakka. a.s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.