Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 1
UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson íþróttir helgarinnar VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR MagnQsj Dortmunú- búninginn Magnús Bergs, sem skrifaöi undir samning viö Borussia Dortmund i sföustu viku, mun klæðast búningi félagsins i fyrsta sinn annað kvöld. Þá mun hann leika . opinberan leik meo varalioi félagsins, en almennt er þvf haldio fram I Dortmund, að hann vcrði kominn f aðalliðið hjá félaginu um eða eftir áramót... — klp — MAGNOSBERGS Trausti kann vel vlð sig í Berlín - fær hann alvinnulilboð í dag? — Ég kann mjög vel við mig hér hjá Herthu Berlfn og það hefur verið tekið vel á móti mér, sagði Trausti Haraldsson, landsliðsbakvörður i knatt- spyrnu i stuttu spjalli við Visi i gærkvöldi. Trausti hefur verið á tveimur æfingum hjá Berlinar- félaginu og hann sá Herthu Ber- Hn vinna stórsigur 8:0. á Ólym- piuleikvanginum i Berlin á laugardaginn. — Þetta er mjög sterkt lið og nú fyrir helgina fékk það til liðs við sig Japanann Okudera frá l. FC Köln sagði Trausti. Trausti fór á æfingu i morgun hjá Herthu Berlin, en eftir hana átti að taka ákvörðun um það, hvort félagiö ætlar að kaupa Trausta. — SOS I I I I I I I I I I I 1 I I I Hermann halði við - „stuttu skrefunum »» Það mætti dágóður hópur áhorfenda og „veðmangara" á Valbjarnarvellina I gær, en þar fór fram „veðhlaup" mánaðarins eða jafnvel árins 1980. Þar áttust við Hermann Gunnarsson útvarpsmaður með meiru og Halldór „Henson" Einarsson stórkaupmaður með meiru. Þeir hafa lengi þráttað um það, hvor myndi sigra I 1500 Það eru mörg ár og mörg kiló slðan Halldór „Henson" Einarsson hefur verið eins þreyttur og þegar hann kom I mark eftir „veðhlaupið" við Hermann Gunnarsson á Valbjarnarvöllum I gær. Hermann náði að komast fram úr honum á siðustu metrunum eftir að hafa hlaupið og gengið eftir og utan á Halldóri eina 1400 metra I þvl mikla „veðhlaupi" metra hlaupi og töldu þar báðir sér ýmislegt til ágætis — Her- mann Iþróttaiökun og hreinllfi undanfarna mánuði og Halldór ------------------n ! iR-ingar gerðu; jekki góða ferð i til Akureyrar góða meðalþyngd sina og stutt og skemmtileg skref. Mikið var veðjað á hlaupið og komnar nokkrar þúsundir i ,pott- inn" þegar loks var af stað haldið i gær. Hraðinn var ekki mikill á þeim félögum, fyrr en undir lok hlaupsins, en þá tókst Hermanni Visismynd Gunnar aö kfofa fram úr þeim skrefstutta og koma fyrstur I mark, við mik- inn fögnuð aðdáenda sinna og þeirra sem á hann höfðu veöjað. Tlmarnir voru ekki gefnir upp, en þeir voru þó vel innan við tiu mlnútur. — klp — Pólverjar koma ekki til íslands Pólverjar — mötherjar tslands I B-keppninni I hand- knattleik i Frakklandi, sjá sér ekki fært um að koma til Islands og leika hér þrjá landsleiki I janúar, eins og fyrirhugað var. Ástæðan fyrir þvi er, að þeir vilja ekki keppa við mótherja siná I Frakklandi — stuttu fyrir keppnina. Stjórn H.S.l. hefur leitað til Spánverja, Svisslendinga og Hollendinga, til að kanna hvor þeir geti komið hingað i staðinn fyrir Pólverja og leik- ið 2—3 landsleiki. — SOS Gunnlaugur og Karl... - dæmdu 6 landslelkl á Norðurlöndunum MiIIirikjadómararnir I hand- knattleik — Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Jóhannsson, koma heim frá Norðurlöndunum f dag. Þeir félagar hafa verið I Danmörku, Noregi og Svlþjóð að undanförnu, þar sem þeir hafa dæmt 6 landsleiki. — SOS iR-ingar gerðu ekki góða ferð til Akureyrar — þar máttu þeir sætta sig við jafntefli 20:20 gegn Þór og tap 19:21 fyrir KA I %. deildarkeppninni I handknatt- ieik. Baðir leikirnir voru jafnir Og spennandi. ÍR-ingar áttu mjðg erfitt með að hemja Erlend Hermannsson, fyrrura landsliösmann lir Vlkingi — hann skoraði 5 mörk úr hornum gegn 1R, en alls fengu IR-ingar á sig 11 mörk tfr hornum «e«n KA Þeir sem skoruðu mdrkm I leikjunum voru: t>ÓR4R........... 20:20(9:12) Þor: — Sigurður S. 11(4), Sigtryggur 3r Guðmundur 2, Davlð 2, Arni i og Runar l. 1R: —Sigurður S. 4(1), Guðmundur Þ. 6(1), Guðjón 3, Asgeir 3, Bjarni B. l, Arsæll 1, BjarniH. 1(1) og Björn 1. u------- ------- KA-IR.............. 21:19(7:7) KA— Erlendur 5, Þorleifur 4, Gunnar 3, Friðjdn 3, Erlingur 3, Guðjón 2, og Magnús 1. 1R: — Bjarnl B. 5, Brynjólfur 5, Sigurður S. 5, Guömundur 2 og Arsæll 2. Atli Hilmarsson, Páil og stefán H. komnir í landsiiðshópinn. sem leikur gegn heimsmeisturunum Hilmar Björnsson, landsliðs- þjálfari I handknattleik, hefur valið 16-manna landsliðshópinn sinn, sem leikur gegn heims- meisturunum frá V-Þýskalandi I Laugardalshöllinni um næstu helgi. Hilmar hefur gert tvær breyt- ingar á hópnum, sem lék á NM- mótinu I Noregi — þeir Gunnar Lúðviksson, Val og Vikingurinn Steinar Birgisson fara út, en i þeirra stað koma þeir Stefán Halldórsson úr Val og Vlkingur- inn Páll Björgvinsson. Þá er Atli Hilmarsson úr Fram einnig kominn I hópinn. Landsliðshópurinn byrjar að æfa i hádeginu I dag og æfir siðan tvisvar á dag þar til á föstudag- inn, en þá fer fyrri landsleikurinn fram. Þeir leikmenn sem Hilmar valdi, eru: Ólafur Benediktsson, Val Kristján Sigmundsspn, Vlkingi Pétur Hjálmarsson, KR Bjarni Guðmundsson, Val ölafur Jónsson, Vikingi Páll Björgvinsson, Vlkingi Páll ólafsson, Þrótti ólafur H. Jónsson, Þrótti Atli Hilmarsson, Fram Björgvin Björgvinsson Fram Steindór Gunnarsson, Val Alfreð Glslason, KR Sigurður Sveinsson, Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi Stefán Halldórsson, Val Viggó Sigurðsson, Leverkusen — SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.