Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 3
18 vtsnt Mánudagur 10. nóvember 1980 Mánudagur 10. nóvember 1980 VÍSIR Relf í sundurj efrivörlna : Hannes Leifsson, handknatt- . leikskappi úr Fram, var fluttur , á Slysavaröstofuna i lok leiks Fram og Hauka i 1. deildinni i j handknattleik I gærkvöldi. I ölium látunum og hama- I ganginum. sem þá réö rikjum, I fékk Hannes fingur eins and-1 stæöingsin s upp f sig, meö slik-1 um krafti aö rifnaöi langt upp 11 efri vörina á honum. —klp — | !*Jón Pétur f leikbann Jón Pétur Jónsson, landsliös- maöur úr Val, á nú yfir höföi sér eins ieiks keppnisbann. þar sem hann geröi aösúg aö dóm- urum — eftir leik Valsmanna gegn Þrótti. Jón Pétur var greinilega ekki ánægöur meö dómgæsl- una — sérstaklega ekki, þegar Þrótturum var dæmt innkast, sem Valsmenn áttu meö réttu Bjarni Hákonarson, hand- knattleiksmaöur úr ÍR, nef- brotnaöí I leik ÍR gegn Þór á Akureyri á föstudagskvöldiö og gat hann þvi ekki leikiö meö gegn KA. tR-ingar köiluöu á Brynjólf Markússoh, sem hefur ekki j leikiö meö tR-liöinu f rúmt ár og báöu hann aö koma noröur — til aö leika gegn KA. Brynjólfur kom og stóö sig ágæt- lega — skoraöi 5 mörk. — SOS •Péfup vlii fara irá Feyenoord Pétur Pétursson, knatt- spyrnumaöur hjá Feyenoord I Hollandi scm nú er staddur hér heima l veikindarfrli, hefur ósk- aö eftir aö vera settur á sölulista hjá Feyenoord. Samningur hans viö félagiö rennur út I vor, og hefur Pétur þá áhuga á aö freista gæfunnar á öörum vlgstöðvum knatt spyrnunnar i Ipvrópu. Draumaiönd hans eru Spánn eöa Italla. en þar eru llka mestu peningara aö hafa fyrir af- buröarleikmenn eins og hann hefur sýnt aö hann er i hollensku knattspyrnunni... — klp - •Ölafur Ben. skoraði... vikingar téku FH-inga í kennsluslund - og unnu öruggan sigur 22:16 Þróttarar lögðu Val aö velll 25:24 í sögulegum leik: SOS I I Bjarnl nef- brotnaði... | - og ÍR-ingar köii- j uðu á Brynjólf tll Akureyrar Vikingar tóku FH-inga i kennslustund I Laugardalshöll- inni.þegar þeir lögöu þá aö velli 22:1611. deildarkeppninni I hand- knattleik. Vlkingar byrjuöu af miklum krafti og komust I 5:0 áöur en Geir Hallsteinsson tókst aö svara fyrir FH-inga á 15.min. Víkingar höfðu yfir 10:3 i leik- hléi og slðan bættu þeir viö tveimur mörkum (12:3) i upphafi seinni hálfleiksins. FH-ingar tóku þá þaö til bragös, aö Geir Hall- steinsson og Valgaröur Valgarös- son fóru aö elta Pál Björgvinsson og Þorberg Aöalsteinsson. Þetta bragö þeirra heppnaöist vel, þvi aö þeir skoruöu þá sex mörk I röö og minnkuöu muninn I 12:9. Vikingar gáfust ekki upp — þeir svöruöu meö fjórum mörkum — 16:9 og eftir þaö var aldrei spurning um, hvar sigurinn myndi lenda. Guömundur Guömundsson átti mjög góöan leik meö Vlk- ingi — þessi snaggaralegi leik- Tvö stig í fátæklegt saf n Framara Þeir unnu slgur 20:17 ytlr Haukum ólafur Benediktsson, landsliös-j markyöröurinn snjalli úr Val, j opnaöi markareikning sinn.j þegar hann skoraöi mark gegn i Þrótti — 3:1 fyrir Val, meö þvl | aö kasta knettinum yfir endi-j langan völlinn og yfir Siguröj Ragnarsson, markvörö Þróttar.! — SOS J mm mmm ^m mm mmmm tmm tmm mm wmm mm tam mr „Þaö var ekki um neitt annaö aö ræöa en sigur I þessum leik, ef viö ætluöum okkur ekki aö vera I fallbaráttunni i allan vetur”, sagöi Páll Jónsson, liöstjóri Fram, eftir sigur hans manna yfir bikarmeisturum Hauka f 1. deildinni i handknattleik karla I Laugardalshöllinni I gærkvöldi 20:17. „Þetta voru tvö stig í sarpinn, og veitti ekki af, þvi þaö var ekki nema eitt stig þar fyrir. Þetta var lika þýöingarmikill sigur fyrir okkur, og vonar maöur nú, aö þetta fari nú allt aö ganga”, sagöi Páll og brosti breitt. Leikur þessi var vægast sagt mjög bágborinn, þótt á köflum værihann spennandi. Allt of mikil læti og djöflagangur var i leik- mönnum og mistökin slik á báöa bóga I vörn og sókn, aö oft var eins og byrjendaflokkar I Iþrótt- inni væru að hamast þarna á fjöl- unum I Höllinni. Af tveim slökum liöum i þess- Valsmenn geta sjálfum sér um kennt - höfðu yfír 23:20 rétt fyrir leikslok maöur skoraöi 5 falleg mörk. Þá var Steinar Birgisson drjúgur. FH-liöiö náöi aldrei aö ógna Vik- ingum verulega — þeir léku ekki vel. Mörkin I leiknum skoruöu þessir leikmenn: VtKINGUR: — Guömundur 5, Steinar 4, Þorbergur 4(1), Arni 3 (2), Páll 3, Ólafur J. 2 og Stefán Halldórsson 1. FH — Kristján 4 (3), Sæmundur 3, Geir 3 (2), Val- garöur 2, Sveinn 1, Guömundur M. 1, Guömundur Arni 1 og Ottó 1. _____________________— SOS Fram vann í Borgarnesi Einn leikur var leikinn 11. deild tslandsmótsins I körfuknattleik um helgina. Fram sótti Skalla- grlm heim I Borgarnes og fór meö sigur af hólmi 93:84. • ÞORBERGUR AÐALSTEINSSON... sést hér skora eitt af mörkum sinum gegn FH. —Vlsismynd Friöþjófur) Ólafur H. Jónsson og lærisveinar hans unnu góöan sigur 25:24 yfir Valsmönnum og er óhægt aö segja aö Valsmenn hafi setið eftir meö sárt enniö, þvl aö þeir höföu yfir 23:20 rétt fyrir leikslok, og þegar staöan var 24:23 fyrir þá, skeöi mjög umdeilt atvik. Stefán Halldórsson átti þá skot aö marki Valsmanna — Sigurður Ragnars- son, markvöröur Þróttar varöi — knötturinn hrökk I stöngina og fór útaf vellinum viö hliöarllnu. Vals- menn áttu þvi innkast, en dómar- arnir héldu aö skot Stefáns heföi lent I stönginni, án þess aö Sigurður hafi komiö nálægt knett- inum. Þeirdæmdu þvi Þrótturum innkastiö og brunuöu þeir fram völlinn ogskoraöi Gisli Óskarsson 24:24. Páll Ólafsson átti siöan slöasta orö leiksins — skoraöi 25:24 meö langskoti, þegar 1,40 mln. voru til leiksioka. Valsmenn gerðu örvæntingar- fulla tilraun til aö jafna metin og þegar 23 sek. eru til leiksloka, er Ólafi H. Jónssyni visað af um leik, var Framliöið þó betra og veröskuldaöi sigurinn. Hann gat þó eins fariö til hinna undir lokin, en vinningurinn fékkst meö þvi, aö þá geröu Haukarnir fleiri og afdrifartkari mistök en Framararnir. Sérstaklega voru þjálfara Haukanna, Viöari Slmonarsyni mislagöar hendur á lokasprettin- um, en hann haföi fram aö þeim tima veriö besti maður liösins bæöi I vörn og sókn. En Viöari var ekki einum um aö kenna, hvernig fór hjá Hauk- unum. Þar voru allt of margir menn, sem vildu sjálfir sjá um aö afgreiða leikinn meö skotum i tima og ótima, en Viðar sá þó um aö reyna aö halda spilinu gangandi. . Hjá Fram bar enginn af öðrum, og sem fyrr var vörnin óörugg — fékk á sig klaufaleg mörk og flest öll komu þau hægra megin. Sigmar Þröstur er óðum aö „vakna” I markinu hjá Fram og • ATLI HILMARSSON.... lands- liösmaöurinn snjalli hjá Fram. varöi nokkur góö skot — aöallega þó þegar dómararnir höföu flautaö og ekki þurfti á mark- vörslu hans aö halda. En Sigmar getur variö velen til þess veröur hann þó aö hafa almennilega vörn fyrir framan sig. Liöin skiptust á um aö jafna og hafa yfir lengst af. Munurinn var aldrei meiri en 1 til 2 mörk fyrr en á lokamlnútunni, en þá komst Fram 3 mörkum yfir 20:17, sem uröu lokatölur leiksins. Mörkin i leiknum skoruöu: Fyrir Fram, Axel Axelsson 6(5 vlti), Atli Hilmarsson 4, Björgvin Björgvinsson 3, Theodór Guöfinnsson 3, Erlendur Davíös- son 2, og þeir Hannes Leifsson og Jóhann Kristinsson 1 mark hvor. Mörk Hauka: Viðar Simonarsson 4 (3 viti), Hörður Haröarson 4, Július Pálsson, Siguröur Sigurös- son og Arni Hermannsson 2 mörk hver, og þeir Lárus Karl Ingason, Sigurgeir Marteinsson og Arni Sverrisson 1 mark hver. — klp - — Ég var mjög ánægöur meö baráttuna hjá strákunum, en aftur á móti óánægöur meö, aö sigurinn skyldi ekki lenda hjá okkur — ef Einar Agústsson heföi skoraö úr vltakastinu, þegar staðan var 23:23, þá heföi sigur- inn lent okkar megin”, sagöi Stefán Gunnarsson, þjálfari Fylkis, eftir aö Arbæjarliöiö haföi tryggt sér jafntefli 24:24 gegn KR-ingum. Þaö var Gunnar Baldursson, sem skoraði jöfn- unarmark Fylkis, þegar 11 sek, voru til leiksloka. — Ég get ekki neitaö þvi, aö við vorum mjög heppnir undir lokin — þegar 30 sek, voru til leiksloka og staðan var 24:23 fyrir KR, fengu KR-ingar vitakast, sem þeir nýttu ekki, sem betur fer. Alfreð Gislason skaut þá I stöng, sagöi Stefán. Alfreð óstöðvandi Alfreö Gíslason, langskyttan snjalla úr KR, var sá leikmaöur, sem Fylkismenn réðu ekkert við — Alfreö var búinn að skora 15 mörk, þegar Fylkismenn létu taka hann úr umferð. Alfreö skor- aöi mörg stórglæsileg mörk — meö langskotum, gegnumbrotum og úr vitaköstum. Barátta Fylkis Fylkismenn komu ákveönir til leiks — þeir böröust hetjulega og voru yfir 13:10 I leikhléi. Þeir komust siðan i 18:14 á 10. min. siöari hálfleiksins, en KR-ingar - 24:24. degar 11 sek. voru tll lelksloka. Alfreð Gíslason var óstöðvandl og skoraðl 15 mðrk íyrlr KR • STEFAN GUNNARSSON. glaöi þjálfari Fylkis. hinn baráttu- jöfnuöu 18:18 og komust svo yfir 23:21. Þá var einum leikmanni Fylkis vísaö af leikvelli, en Fylkismenn gáfust ekki upp — aöeins 5 náöu þeir aö jafna metin 23:23 og fengu vitakast, þegar 2 mln. voru til leiksloka. Einar Ágústsson skaut þá i þverslá — fékk knöttinn aftur og skaut i stöng og siöan skoppaðiknötturinn eftir marklinunni I marki KR, en inn fyrir linuna vildi hann ekki. Konráö Jónsson skoraöi 24:23 fyrir KR—slöan átti Alfreö Gisla- son stangarskot úr vitakasti. Fylkismenn brunuöu upp völlinn og skoraöi Gunnar Bjarnason jöfnunarmarkiö — meö langskoti. Alfreð Gislason var besti leikmaöur KR-liðsins, sem var frekar dauft. Þeir Stefán Gunnarsson, Einar Agústsson, Asmundur og Gunnar Bjarnason voru bestu menn Fylkis. Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir leikmenn: KR: — Alfreð 15(7), Konráð 4, Þorvaröur 3, Jóhannes 1 og Haukur G. 1. FYLKIR: — Einar 6, Asmundur 6(4), Gunnar 5, Andres 3, Stefán 2, örn 1 og Jóhann 1. — SOS Útsala hjá verksm.sölu — Útsala hjá verksm.sölu KARLMANNA-, BARNA- OG KVENBUXUR, PILS, TOPPAR 0. FL. GERIÐ HAGST/EÐ KAUP VERKSM.SALAN Skeifan 13 — suðurdyr Eyjaskeggjar með 4 landsliðsmenn - I blakliðl slnu í 2. deildlnnl I vetur I I I I I I I Vestmannaeyingar virðast ætla aö vera meö hörku liö I 2. deildinni I blaki I vetur. Þeir léku um helgina viö Ungmennafélagið Samhygö úr Gaul- verjabænum og sigruöu 3:0.... eöa 15:1, 15:0 og 15:4. Samhygð er undir stjórn skóla- stjórans i sveitinni, blaklandsliös- mannsins Jasonar ívarssonar, sem leik- ur þó ekki meö liöinu. Hann mun leika áfram meö Þrótti i 1. deildinni eins og undanfarin ár. 1 blakliöi Eyjamanna eru a.m.k. fjórir núverandi og fyrrverandi landsliðs- menn, en þaö eru þeir Snorri Rútsson (Blak) Haraldur Geir Hlööversson (blak), Sigurlás Þorleifsson (knatt- spyrna) og Jens Einarsson (handknatt- leikur)... — klp - leikvelli. Þaö kom ekkiaösök, þvi að baráttuglaöir Þróttarar vörðust hetjulega og uppskáru sigur. Þeir stigu trylltan striðs- dans á fjölum Laugardalshallar- innar eftir leikinn. Leikurinn var mjög jafn og skemmtilegur — mikil barátta. En Valsmenn geta sjálfum sér kennt um, hvernig fór — þeir voru meö sigurinn I öruggri höfn — 23:20, rétt fyrir leikslok, en þá gerbu þeir sig seka um ótimabær skot, sem Siguröur Ragnarsson, markvöröur Þróttar, varöi vel. Sigurður Sveinsson lék eins og fyrri daginn aöalhlutverkið hjá Þrótturum — skoraöi 12 mörk og er það oröiö svo, að hann skorar aldrei undir 10 mörkun i leik. Ólafur H. Jónsson var sterkur i vörninni. Þá voru þeir Páll Ólafs- son og Lárus Lárusson góðir i sókn. Bjarni Guömundsson átti mjög góðan leik með Val og einnig Ólafur Benediktsson, mark- vörbur, sem varöi mjög vel framan af. Þorbjörn Guömunds- son átti einnig góöan leik og Stefán Halldórsson átti góöa spretti undir lokin. ÞRÓTTUR: — Siguröur 12(3), Lárus 3, Páll 3, Ólafur H. 2. Sveinlaugur 2, Jón Viðar 1, Einar 1 og Gisli Óskarsson 1. VALUR: — Þorbjörn G. 6(1), Bjarni 7, Stefán H. 4, Jón Pétur 3, Steindór 2, Ólafur Ben. 1 og Gunnar 1. — SOS Nýllðarnir sigruðu melslarana tslandsmeistararnir I 1. deild karla I blaki, UMFL frá Laugar- vagni, töpuöu öörum leikslnum I tslandsmótinu, er þeir mættu nýliöunum I deildinni, Fram, I Hagaskólanum I gær. 1 liöi Laugdæla eru nú aöeins 5 leikmenn, sem uröu Islands- meistarar I fyrra, og áttu þeir og hinir nýju, sem eru i hópnum, aldrei möguleika gegn Fram. Töpuðu 10:15, 9:15 og 8:15 og þar meö leiknum 0:3. Þróttarar. sem taldir eru sigur- stranglegastir I 1. deildinni i vetur, tóku 1S I kennslustund i gær og voru skotfljótir aö afgreiöa þá 3:0. Þir sigruöu i fyrstu hrinunni 15:1, þeirri næstu 15:4 og i þriöju hrinunni 15:10 eftir aö hafa komist I 10:l.klp — Gunnar tryggði Fylki jafnteflí gegn KR Fasst á ncesfa blaðsölustað Áskriftarsímar 82-300 & 82-302

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.