Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 1
Frá félagsfundi blaöamanna. VIsismynd:Ella . Blaðamenn hoða verklall á brem dagblöðum: i Frekarí ] ! aögeröir ! iræddar í úag, | Stjórn og trúnaöarmanna- I ] ráö Blaöamannafélags I tslands ákvaö í gær aö boöa til | | vinnustöövunar á þrem dag- i ’ blööum, frá og meö 20. nóvem- ■ | ber n.k. Var þetta gert i fram- | I haldi af verkbannsboöun i ' Vinnuveitendasambands | Islands á blaöamenn, sem | I vinna á viökomandi blööum. . • Veröa frekari aögeröir' blaöa- I | manna ræddar i dag. Akvöröunin um vinnustööv- . I un blaöamanna var tekin aö I I afloknum fjölmennum félags- | fundi I Bí. Kemur hún til . I framkvæmda á Morgunblaö- I I inu,Dagblaöinu,Visiogeinnig | [ á Vikunni. I Á félagsfundinum kom fram I | mikil almenn óánægja meö I ] verkbannsaögeröir VSt. Var I þar samþykkt einróma álykt- | I un, þar sem vinnubrögö sam- j ' bandsstjórnar VSt eru harö- ] | lega fordæmd. Þar segir enn | I fremur, aö verkbann þetta sé i * boöaönokkrum dögum eftir aö ' | raunverulegar samningaviö- | ■ ræöur blaöamanna og útgef- . I enda séu hafnar. Veki þaö ‘ I furöu Bt, aö VSl, sem ekki sé | viösemjandi blaöamanna, . I boöi verkfall á félagsmenn i ■ | Blaöamannafélaginu, vegna | ] kjaradeilu, sem sé blaöa- . i mönnum óviökomandi meö l | öllu. . „Félagsfundur B! lýsir . I fullri ábyrgö á hendur útgef- I I endum, vegna þeirra aögerða, I ] sem blaöamenn neyöast til aö . I gripa til. B1 áskilur sér allan I I rétt til aö gripa til allra til- I tækra gagnaögeröa”, segir i ] I ályktuninni. —JSS I ST0RBING0 I SIGTONI L „Hér er troðfullt herbergi af bingóvinningum, sem viö höf- um safnað i verslunum og vlö- ar’,’ sagöi Hafdis Helgadóttir, en einmitt i kvöld veröur Skálatúnsheimiliö meö Stór- bingó I Sigtúni. Hefst þaö klukkan 20.30 en húsiö opnað klukkan 19.30. Aöalvinningurinn er hálfrar milljónar króna utanlandsferö fyrir tvo, meö Samvinnuferö- um-Landsýn. „Allir hafa tekið okkur mjög vel, þegar viö leituöum eftir vinningum? Sjá opiiu Visis. MINNIINNHEIMTA OPINBERRA GJALDA en betur gengur að ná inn fasteignagjðldum nú en í fyrra Innheimta opinberra gjalda viröist ganga beld- ur verr í ár en á sama tíma , í fyrra# en í fasteigna- gjöldum snýst dæmið við. Samkvæmt upplýsingum Ólafs Halldórssonar, skrifstofustjóra Gjaldheimtunnar, námu innborg- anir opinberra gjalda hinn 31. október 1980, 58,19% af heildar- álagningu. Sé dráttarvaxtatalan tekin meö eru innborganir 54,21%. A sama tima I fyrra voru innborganir án dráttarvaxta komnar i 59,49% og meö dráttar- vöxtum 55,36%. Af eftirstöðvum greiöslu á opin- berum gjöldum frá fyrra ári, eru 54,82% greidd og meö dráttar- vöxtum veröur talan 48,63%. Asamatima I fyrra var búið aö greiöa 56,86% eftirstööva, án dráttarvaxta. 1 fasteignagjöldum snýst dæm- iö viö og viröast greiöslur vera nokkru betri i ár en á sama tlma I fyrra. Nú nema innborganir 94,90% af heildarálagningu án dráttarvaxta, en voru á sama tima I fyrra 93,66%. — AS Félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sjást hér viö björgunarsýningu á Hótel Loftleiöum. Þeir eru aö láta sjúkrakörfu sfga niöur einn vegg hótelsins. Sjá nánar á bls. 17. Visismynd: Ella. r » .7 r—i | ATOK I | i VERBI i i í KVÖLD i Búist er viö miklum átökum I ■ á aöalfundi Varöarfélagsins, | 1 félagi sjálfstæöismanna i | Reykjavik, sem haldinn veröir | ■ kvöld. Þar munu koma fram i I tveir listar i stjórnarkjöri, og ' | hefur veriö stift smalaö slö- | • ustu daga. Uppstillingarnefnd hefur * | ákveöiö aö gera tillögu um | . Ragnhildi Helgadóttur, fyrrv. j I alþm. i formannssætiö, en ■ I Ragnhildur gegnir engri stööu I I i Sjálfstæðisflokknum eins og ' i er. . _ | j Jafnframt gerir uppstilling- , I arnefnd tillögu um aöra I I stjórnarmenn: Ester Guö- I [ mundsdóttur, Gunnar Hauks- . | son, Gisla Jóhannsson, Gústaf I | B.Einarsson og Július Haf- I 1 stein. Samkomulag mun hafa . | veriö i uppstillingarnefnd um I ■ þessi nöfn, en I nefndinni áttu i ' sæti Óskar Friöriksson, ] | Björgúlfur Guömundsson og | ■ Ingibjörg Rafnar. ' Fráfarandi varaformaöur 1 | Varöar, Þórir Lárusson, mun | ■ hafa verið óánægöur meö ■ I þessa uppstillmgu og gefur ' | kost á sér til formennsku á | • fundinum i kvöld. Jafnframt ■ ■ bjóöa stuöningsmenn hans ' | fram Helenu Albertsdóttur | , (Guömundssonar), Ingu ■ I Magnúsdóttur, Sigurjón • I Fjeldsted og Kristinu Magn- | TILLAGAN HLAUT ENQBN STUBNING Alfreð flutti vantraust á Slgurð: Fjárhags- og viöskiptanefnd neörideildar Alþingissatá fundi i morgun meö Erni ó. Johnson, stjórnarformanniFlugleiöa, til aö ræöa nánar svar stjórnar félags- ins viö skilyrðum þeim, sem efri deild setti fyrir fjárhagsaöstoö rikisins til Flugleiöa. Visi tókst ekki aö ná tali af Erni I morgun, og Sveinn Sæmundsson blaöafulltrúi Flugleiöa kvaöst engar upplýsingar geta gefiö um stjórnarfund Flugleiöa og vísaöi til formannsins. Samkvæmt upp- lýsingum, sem Visir hefur aflaö sér eftir öörum lejöum, tók stjórn Flugleiöa vel i skilyröi efri deild- ar i heild, en telur þó vafasamt aö hin skilyröin, t.d. um takmörkun atkvæöisréttar einstakra hluta- fjáreigenda.geti staöist. A stjórnarfundi Flugleiöa i gær, bar Alfreð Eliasson fram tillögu um vantraust á Sigurö Helgason, forstjóra. Enginn þeirra sem VIs- ir ræddi viö i morgun, vildi staö- festa þetta eöa játa og visuöu allir á Orn. Ó. Johnson. Hins vegar hefur þaö kvisast, aö Alfreö hafi ekki haft erindi sem erfiöi, þvi aö tillögunni hafi vægast sagt veriö illa tekiö af öörum stjórnarmönn- um og Alfreö hlotiö þungar ákúr- ur fyrir. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.