Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 3
Miövikudagur 12. nóvember 1980. 3 VtSIR LEIKARAR 1 HÓTA VINNU- STÖÐVUN UM MIÐJAN I MÁNIKIINII- I „Leitum eftir samstöðu eriendis um stöðvun á öllu leiknu efniM „Ef til vinnustöðvunar kemur hjá okkur, munum við leita eftir samstöðu hjá starfsbræðrum erlendis i þeim tilgangi að stöðva flutning á öllu leiknu efni i sjónvarpinu”, sagði Gisli Alfreðsson, formaður Félags islenskra leik- ara, i samtali við blaðamann Visis. AB sögn Gisla tæki slik stöövun þó ekki til kvikmynda, þar sem þeim væri dreift eftir ööru kerfi en leikritunum. „SamningaviBræöurnar hafa gengiö mjög treglega og ég ótt- ast, aö ef svo heldur sem horfir, þá komi til boöaörar vinnu- stöövunar rní 15. nóvember”, sagöi Gisli. Hann bætti þvi viö aö litið heföi miöaö á fundi deiluaöila i gær, en llnurnar ættu aö skýrast á fundi sem boöaöur heföi veriö á fimmtudaginn. Ein af kröfum leikara er sú, aö sjónvarpið skuldbindi sig til þess aö framleiöa aö minnsta kosti tíu sjónvarpsleikrit eöa leiknar kvikmyndir á ári hverju. Samanlögö lengd þess- ara mynda má ekki vera minni en tiu klukkustundir. „Þessi krafa er sett fram til þess aö tryggja veg islenskrar leiklistar, en þarna er einungis um aö ræöa 2.5% af leiknu efni i sjónvarpinu”, sagöi Gisli Al- freösson. „Viö höfum alveg hafnaö öll- um magnákvæöum varöandi dagskrána enda teljum viö okk- ur ekki hafa neina lagaheimild til aö semja um slikt. Þaö er út- varpsráö sem tekur ákvaröanir varöandi dagskrármagniö, en ekki viö”, sagöi Höröur Vil- hjálmsson, fjármálastjóri rikis- útvarpsins, þegar blaöamaöur spuröi hann álits á þessum kröf- um leikara. —PM AGNAR ROFOED-HANSEN. FLUGMÁLASTJÖRI: „VANTAR EINN MILLJARÐ TIL ÞESS AÐ GERA NOTHÆFAN VARAFLUGVÖLL" „Þaö er furöulegt, aö ekki skuli fyrir löngu vera biíiö aö gera not- hæfan varaflugvöll fyrir milli- landaflugiö utan viö Reykja- vikursvæöiö, eins mikiö öryggis- atriöi og þaö er”. Þetta sagöi Jóhannes Snorra- son, yfirflugstjóri, á blaða- mannafundi i gær, sem flugmála- stjóri hélt i tilefni af þvi aö f járlög eru i undirbúningi og i þeim er gert ráö fyrir minni framlögum til flugmála, en voru á siöustu fjárlögum. 1 upphafi fundarins sagöi Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, aö flugvallaraöstæöur hér á landi væru svo frumstæðar aö ekki fyrirfyndist neitt sambærilegt á vesturlöndum og jafnvel ekki þótt vlðar væri leitaö. Þaö sem mestu máli skipti i þessu sambandi væri varanlegt slitlag á flugbrautum, en það er ekki fyrir hendi nema á þremur flugvöllum hérlendis. „1 rauninni eru þrjátiu ár siöan hætt var aö framleiöa flugvélar, sem meö góöu móti geta notaö malarvelli og sýnir þaö hversu langt viö erum á eftir timanum i þessum efnum. Ég get nefnt, aö þaö er komiö á annan tug ára slöan Norömenn tóku upp þá reglu, aö leyfa ekki opnun flug- valla sem ekki væru malbikaöir, lýstir og búnir bæöi tækjum og ljósum til aöflugs”, sagöi flug- málastjóri. Eins og áöur sagöi geröi Jó- hannes Snorrason aö umtalsefni nauösynina á varaflugvelli, og nefndi hann Sauöárkrók sem hentugasta staöinn fyrir slikan völl. Þar væri um tvö þúsund metra löng braut, á mjög góöu undirlagi og fritt aöflug 1 báöar áttir. 1 rauninni vantaöi ekkert nema malbik til þess að brautin yröi nothæf sem varaflugvöllur. Þess má geta, að á fjárlögum er gert ráö fyrir tæplega 1900 mill- jónum til allra framkvæmda viö alia flugvelli landsins og þar af er gert ráö fyrir um 11 milljónum til vallarins á Sauöárkróki. t máli flugmálastjóra kom fram, að um einn milljarö þyrfti til þess aö gera völlinn nothæfan sem vara- flugvöll, og yröi leitaö eftir þvi aö fá þaö fjármagn inn á lánsfjár- áætlun. —PM HOTEL PATRIA ! SKÍÐA FERÐIR 1980-1981 HAU - TATRAR - Flogið verður: Kaupmannahöfn — Prag — Tatry samdægurs, dagana: 19/12 — 9/1— 23/1 —13/2 og 6/3. Dvalist verður á Hótel Patria-Strbsképleso 14 nætur, hálft fæði miðað við 2ja manna herbergi. Keyrsla af flugvelli á hótel og til baka. Skiðasvæði uppi 2700 m hæð samtals 260 ferkm. Sporvagnar meðfram öllum fjallgarðin- um, þannig hægt að velja um fjölda skiðastaða. ódýrar 1. flokks skiðalyftur TÉKKÓSLÓVAKlA — skiðastökkpallar og margra km gönguleiðir — skipulagðar. Stuttað fara I lágu Tatra, ef óskað er. Sannkölluð skiðáparadis. Að Iokinni hálfs mánaðar dvöl verður flogið til Prag, á föstudegi og dvalist i þessari fallegu borg 3 nætur, einnig 1. flokks hótel hálft fæði. Skoðunarferð þar og aðgöngumiði á söngleikinn Laterna Magica (Ævintýri Hoffmanns), sem sýnd ur hefur verið stanslaust siðan 1947. • Að lokum verður flogið um Kaupmannahöfn til Keflavíkur • Verð miðað við 2ja manna herbergi kr. 625.000—(g.kr) • Lágmarksþátttaka 15 manns og þá íslenskur fararstjóri ■ 1335 m hæð Er einn besti og asti skiðastaður á þess um slóðum. Talinn sérstaklega heilnæmur lungna- og astma sjúklingum. Hægt að útvega með- ferð fyrir sjúklinga gegn aukagreiðslu. Pantið tíman/ega FerÖaskritstota KJARTANS HELGASONAR Gnoóarvogi 44 — 104 Reykjavík 'Simar 86255 & 29211

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.