Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 4
4 O 19 000 Frumsýnir: Hjónaband Mariu Braun Spennandi — hispurslaus# hlaut fyrstu verð- laun á Berlínarhátiðinni. Er nú sýnd víða um heim við metaðsókn. „Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera lista- verk". New York Times Sýnd k/. 3 - 6 og 9 Hækkað verð Nauðungaruppboð annafi og siöasta á hluta i Vesturbergi 70, talinni eign Vig- fúsinu Guölaugsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 14. nóvember 1980 ki. 15.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta I Keilufeili 23, þingl. eign Lúöviks Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Veödeildar Landsbankans og Sparisj. Rvikur og nágrennis á eigninni sjálfri föstudag 14. nóvember 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Bláskógum 12, þingl. eign Gunnars Dagbjartssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik, á eigninni sjálfri föstudag 14. nóvember 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö IReykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Tungubakka 10, þingl. eign Lúöviks Halldórssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjáifri föstu- dag 14. nóvember 1980 ki. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Rjúpufelli 27, þingl. eign Ólafs Baldurssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik, og Hákonar Árnasonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 14. nóvember 1980 ki. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik VÍSIR Miövikudagur 12. nóvember 1980. UMDEILDUR FJARSJÖBUR A HAFSROTNI Japanir höfðu tvístrað mesta hluta f lota Nikulásar 11 Rússakeisara og orrust- an um Japanshaf hafði því nær veriðtil lykta leidd. Smávegis ,/hreingerning" var þó eftir, þegar japanski tundurspillirinn, Shiranui, komst í skotfæri við rúss- nesku hersnekkjuna, Nakhimov f lotaforingja, og krafðist tafarlausrar uppgjaf- ar. (stað þess að hlýða stökk áhöf nin i sjóinn, og skipherrann sökkti þessu 8.500 , smálesta skipi með sprengjum. Þetta sögubrot er aðdragandi frétta, sem borist hafa af fjár- sjóösleit, sem stendur yfir viö Japanseyjar, og sýnist á leiö til þess aö veröa þrætuepli Sovét- stjórnar og Japans og um leiö bit- bein japanskra yfirvalda og björgunaraöilans, sem aö leitinni hefur staöiö. Þaö liöu mörg ár, áöur en menn áttuöu sig á þvi, aö Nakhimov flotaforingi haföi meö sér innan- borös málann fyrir sjóliöiö i þess- um gæfurýra flota. Skipiö var einskonar fljótandi fjárhirsla meö 5.500 kössum fullum af gull- peningum, gullstöngum og platlnustöngum. En þá varö lika handagangur I öskjunni, og siöan hafa veriö geröar þúsundir til- rauna til þess aö finna þennan fjársjóö. Þaö var þó ekki fyrr en I haust, sem 81 árs gamall Japani, Ryoichi Sasagawa, kunngeröi aö hann heföi fjármagnaö 15 milljón dollara björgunarleiöangur, sem fundiö heföi fjársjóöinn. Sasa- gawa var grunaöur um strlös- glæpi, en slapp viö dóm eftir slö- ari heimstyrjöldina. Hann varö milljónamæringur á hraöbátum og kappsiglingum. Meö þvi aö maöurinn þykir gefinn fyrir aö auglýsa sjálfan sig, var tilkynn- ingu hans tekiö meö varúö I upp- hafi, eöa þar til hann lagöi fram sextán platínumstangir, sem sagöar eru úr hinu sokkna skipi. — Sasagawa metur fjársjóöinn til 35 milljaröa bandarlkjadala. Sendiráö Sovétrlkjanna I Japan flýtti sér aö gera tilkall til fjár- sjóösins, og kraföist þess, aö björgunartilraununum yröi hætt þegar I staö. Sasagawa, sem er stækur þjóöernissinni, kvaö vel- komið aö afhenda fjársjóöinn, um leiö og Rússar skiluöu Japan aft- ur Hokkaido-eyjaklasanum, en þær eyjar tóku Rússar i slöari heimstyrjöldinni og hafa aldrei látiö af hendi aftur, þrátt fyrir ákafa sókn Japans. — Tokyo- stjórn visaöi kröfu Sovétmanna til fjársjóösins á bug, og sagöi I fyrstu, aö leitin væri á höndum einstaklinga og þvl opinbera óviö- komandi. Afstaöa yfirvaldsins I Japan er enn sú sama gagnvart kröfu Sovétmanna, en hefur breyst gagnvart björgunar- Stéttarbræður Reagans Bob Hope og Ciint Eastwood voru himinlifandi yfir kosninga- sigri Ronaids Reagans, en Fonda- fjölskyldan dæsti þungan. „Ronald Reagan var lélegur leikari og verður jafn lélegur for- seti,” lét Jane Fonda hafa eftir sér. — Faöir hennar, Henry Fonda, tók enn dýpra I árinni: „Reagan er verri harmleikur en Richard Nixon. Forsetatiö hans veröur aiger móöuharöindi.” Paul Newman sagöist hafa mátaö riffilinn sinn viö munnínn á sér, ,,en þaö heföi ég llka gert, ef Carter heföi unniö,” sagöi hann. Kirk Douglas, sem þykir frjáls- iyndur I pólitik, sagöi, aö hvor frambjóöandinn, sem kosningu næöi, væri forseti þjóöarinnar. „Sá, sem valinn var, er minn for- seti einnig, og ég vona aö hann bregöist ekki.” Ók f gegnum vegatalmann Ungverskur leigubflstjórl meö tveggja ára gamalt barn sitt fyrir farþega ók I gegnum vegatálma á landamærum Júgóslaviu og ttaiiu á mánudag. Braut hann landa- mæraslána, og tókst lögreglunni ekki aö stööva hann, fyrr en bill- inn var kominn nokkra kilómetra inn I ttaliu. Leigubilstjórinn ósk- aöi hælis sem pólitlskur fiótta- maöur. Brezhnev óskaðl Reagan hellia Leonid Brezhnév, forseti Sovét- rikjanna, sendi undir helgina Ronald Reagan heillaóskaskeyti vegna sigursins I kosningunum. „Ég vona, aö störf yöar i þessu háa embætti muni veröa tii þess aö efla tengsi milii ianda okkar til hagsbóta fyrir bæöi sovésku þjóö- ina og þá bandarisku, og i friðar- ins þágu,” sagöi i skeytinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.