Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 7
Míövikudagur 12. nóvember 1980, 7 VÍSIR Pétur Guöniundsson, landsliös- maöur i körfuknattleik, sem undanfarna mánuöi hefur leikiö Tvisvar iii (siands - á hálfum mánuði til að leika handknattleik Einn af þeim þrem mark- vöröum, sem koma hingaö meö vestur-þýska iandsliöinu I handknattleik karla nú f vik- unni, Wöller, mun þurfa aö gera tvær feröir hingaö til Is- lands á hálfum mánuöi. Hann mun þurfa aö koma hingaö aftur um mánaöamótin meö félagi sinu, Nettelstedt, sem mætir Haukum i Evrópu- keppni bikarmeistara 3. desember. Wöller er eini leikmaöur Nettelstedt, sem er i vestur-þýska landsliöinu aö þessu sinni, en annars munu einir 7 fyrrverandi landsliös- menn Vestur-Þýskalands i handknattleik leika meö þvi, svo og tveir fyrrverandi ung- verskir landsliðsmenn Sheff. Wed-Bolton........2:0 Shrewsbury-Swansea.......2:0 Watford - Luton..........0:1 WestHam-BristolC.........5:0 Forest fékk skell Nottingham Forest —■ undir stjórn Brian Clough, fékk skell á St. Andrews i Brimingham. Frank Worthington var hetja Birmingham — hann skoraði 2 stórglæsileg mörk. Tveir fyrrum lærisveinar Brian Clough — þeir Archie Gemmill og Colin Todd, voru leikmönnum Forest erfiöir. Birmingham fékk óskabyrjun, þegar Frank Worthington sköraöi 1:0 eftir aöeins 4 min. Wealands átti þá sendingu fyrir mark For- est, þar sem Kenny Burns, fyrr- um leikmaöur Birmingham, skallaöi frá markinu — knöttur- inn fór til Wortinghton, sem skor- aöi meö þrumuskoti. Hann bætti siöan ööru marki viö á 62. min., eftir aö hafa fengiö langa send- ingu fram völlinn — lék meö knöttinn inn i vitateig og skoraöi meö þrumuskoti, sem Peter Shilt- on, markvöröur, réö ekkert viö. Þaö munaöi ekki miklu, aö Worthington skoraöi sitt þriöja mark stuttu siöar - Shilton kom i veg fyrir það með þvi aö verja meistaralega á slöustu stundu. Forest haföi ekki tapaö 8 leikjum I röö. 'Graham Rix náöi forystu fyrir Arsenal, sem lék án Pat Jenn- ings, markvaröar — hann hefur ekki leikiö meö Arsenal I 2 mán- uði, David O’Leary og Frank Stapleton. Dýrlingarnir komu ákveönir til leiks i seinni hálfleik og skoruðu 3 mörk á aöeins 9 min. — þeir Steve Moran, Dave Watson og Nick Holmes skoruöu mörkin. — SOS Boyer ekkl tii sðlu... John Bond, framkvæmdastjóri Manchester City, hefur haft mikinn áhuga aö fá Phil Boyer frá Southampton til Maine Road. Boyer lék sinn 500. deildarleik I gærkvöldi gegn Arsenal. Lawrie McMenemy, fram- kvæmdastjóri Southampton, til- lynnti I gær, aö Boyer væri ekki til sölu. — SOS Frank Worthington r_. i „Grðfu mikið af lyfjum niður” Fieiri Skotar en i Willy Johnstone tóku < inn lyf í m I Argentínu i Ally McLeod, framkvæmda-i | stjóri skoska iandsliösins l| . heimsmeistarakeppninni I. I Argentfnu 1978, skýröi nýlega I | frá þvi, aö þaö heföu veriö fleiri j . skoskir landsiiösmenn en Willy I Johnstone, sem heföu notaö ör-l | vandi lyf i keppninni þar. Tengiliöurinn Don Masson : I játaöi aö hafa neytt lyfja fyrir I | leikinn viö Perú og MacLeod og j J stjórn skoska knattspyrnusam-. I bandsins, sem ekki vildu fleiri I | hneyksli I kjölfar „Johnstone | málsins”, létu máliö niöur falla. j I Masson var útilokaöur frá þátt-1 | töku I mörgum leikjum. Mac Leod og læknir hópsins | gengu á herbergi leikmannanna | I eftir þetta og leituöu aö lyfjum.. ' Fundu þeir nokkra tugi af pill-1 | um sem þeir grófu niöur viö | ■ fyrsta fækifæri, þar sem þeir i I óttuöust aö leitaö yröi i búöum 1 | þeirra eftir aö Johnstone var | . afhjúpaöur. — klp- 1 L---------------------------i Baráttuglaðir leikmenn Brighton bundu enda á sigur- göngu Ipswich, þegar þeir tryggðu sér sigur 1:0 yfir Angelíuliðinu á Gullsteina-vellinum í Brighton f gær- kvöldi. Það var Mike Robinson, sem skoraði sigurmark Brighton 7 mín. fyrir leikslok. Ipswich lék án 5 lykil- manna — Alan Brasil, Kevin Beattie, Frank Thijssen, Paul Cooper og Terry Butchen léku ekki með og munaði um minna. „Rauöi herinn” frá Liverpool lék sinn 59. leik á Anfield Road — án taps, og þar meö var 39 ára met Millwall jafnaö. Aöeins 26.744 þús. áhorfendur — minnsti fjöldi á Anfield I 7 ár, sáu Liverpool vinna sigur 2:1 yfir Coventry. David Johnsonskoraði bæði mörk Liverpool, en Dan Thomas skor- aöi fyrir Coventry. Úrslit leika I ensku knattspyrn- unni uröu þessi I gærkvöldi: 1. deild: Birmingham-Nott. For.......2:0 Brighton - Ipswich.........1:0 Liverpool - Coventry.......2:1 Southampton - Arsenal......3:1 2. deild: BristolR -Q.P.R............1:2 Cambridge - Orient.........1:0 Notts C. -Newcastle........0:0 Oldham - Blackburn.........1:0 Mörg félög hafa áhuga á Pétri - sem hefur staðlð slg vel f Argentfnu Pétur kemur heim tii að ieika gegn Frökkum: • PÉTUR GUÐMUNDSSON. meö atvinnumannaliöinu River Plata I Argentinu er væntanlegur heim til tslands I næsta mánuöi. Hann og félagar hans I River Plata komust i þriggja liöa úrslit i körfuknattleikskeDDninni i Argentinu, og mun þeirri keppni ljúka nú um miöjan mánuöinn. Ekki er okkur kunnugt um, hvernig River Plata hefur vegnað i þeirri keppni, en Pétur hefur staðiö sig meö miklum sóma i leikjum sinum meö liðinu I sumar og haust, og jafnan einn besti maöur I öllum leikjum. River Plata mun fara I keppnis- feröalag strax eftir aö úrslita- keppninni lýkur I þessum mánuði, og kemst þvi Pétur ekki heim aft- Keegan leikur - gegn Svlss Ron Greenwood, landsliösein- valdur Englands, tilkynnti 1 gær- kvöldi, aö þeir Kevin Keegan, Trevor Brooking (West Ham) og Paul Mariner (Ipswich) væru orönir þaö góöir af meiöslum þeim, sem þeir hafa átt viö aö striöa, aö þeir gætu leikiö meö Englandi gegn Sviss I HM á Wembley i næstu viku. Einnig er Viv Anderson (Forest) og Terry Butcher (Ipswich)komnir aftur I landsliðshópinn. —sos ur til Islands fyrr en I fyrsta lagi rétt fyrir jól. Hann mun þvi leika meö landsliöinu gegn Frökkum — milli jóla og nýárs. Samningur Péturs viö River Plata rennur út um áramót og er ekki enn vitaö, hvaö hann ætlar þá aö taka sér fyrir hendur. - og uverpool jafnaði met Millwall ipswich fékk skell á Goldstone Ground SKofar svara ekki bréfum frá K.K.Í. Z I I — Viö erum algjörlega búnir aö afskrifa, aö Skotar komi hingaö i nóvembcr, cins og fyrirhugaö var, sagöi Einar Bollason, iandsliösþjálfari i körfuknatt- leik, I stuttu spjalii viö VIsi i gærkvöldi. — Viö höfum sent þeim 4 bréf og upp undir 10 • telexskeyti, sem þeir hafa ekki | svaraö. Þaö er eins og þeir séu . ekki heima, þegar viö höfum I veriö aö ná i þá og framkoma | þcirra er fyrir neöan allar hell- . ur, sagöi Éinar. —SOS I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.