Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 12. nóvember 1980, VÍSIR mannlíf SAHARA Sviðsframkoman minnti fremur á söngleik en venjulega tónleika. (Vfsismynd GVA). ORVÆNTING JBP Grínleikarinn Marty Æ Feldman gerði tilraun til að fyrirfara sér nú nýverið, með m Vþví aðtakainn of stóranskammt af svefnlyfjum. Atburður þessi ^ f gerðist 17. október s.l., og var leikarinn fluttur í dauðans ofboði ál sjúkrahús í Los Angeles þar sem dælt var upp úr honum. Aðsögn kunnugra hefur Marty verið mjög niðurdreginn að undanförnu eftir að nýjasta mynd hans/ ,/ln God We Trust" var dæmd mislukkuð .. Herb, Nate, Virginia, Duke og Robert á sviðinu. ara en menn væru staddir á söng- leik fremur en venjulegum tón- ieikum. Uppistaðan i efnisvali söng- flokksins voru gömlu gullaldar- lögin svo sem Only you, Twilight Time, My Prayer, Great Pre- tender og fleiri lög sem The Platt- ers geröu heimsfræg á si'num tima og oröin eru klasslskar perlur i dægurlagatónlistinni. Og þótt aöeins Herb Reeb sé nú eftir af hinum upprunalegu Platters virtist þaö engu hafa breytt um frammistööu þeirra á mánudags- kvöldiö a.m.k. ef dæma má af gömlum plötum, en auk Herb skipa söngflokkinn Virginia Koco, Nate Nelson, Duke Daniels og Ro- bert Moore. „Fólk heimtar aö heyra gömlu metsölulögin og reyndar er þaö okkur sföur en svo á móti skapi, en I dag er áriö 1980 og þess vegna blöndum viö prógrammiö meö nýjum lögum”, — sagöi Herb Reeb í samtali viö blaöamenn fyrir tónleikana. „Siöan ég byrj- aöi, fyrir tæpum þrjátiu árum, þá fimmtán ára gamall, hefur söng- flokkurinn veriö á stööugum feröalögum og ég held ég hafi komiö til um 90 landa á þessu timabili”, — sagöi Reeb ennfrem- ur. Áheyrendur risu ur sætum og vildu helst ekki sleppa The Platters af sviðinu. s Hinn upprunalegi Herb Reed hefur hér brugði sér i hiutverk forsöngvarans. Texti: Sveinn Guðjónsson. foröast aö blanda okkur inn I þá höröu samkeppni sem rikir á hljómplötumarkaöinum. Þaö er lika miklu skemmtilegra aö ferö- ast svona um, — hugsiö ykkur bara hvílikt ævintyri þaö er fyrir okkur aö koma hingaö til Is- lands.” Er Herb var spuröur hvort The Platters flyttu einhvern boðskap i tónlist sinni svaraöi hann: „Við erum ekki aö gagnrýna hlutina heldur erum viö boöberar ástar og hamingju. Þaö er Uklega skýringin á þvi aöviöhöfum veriö svona lengi i þessum bransa og fólk tekur okkur svo vel sem raun ber vitni.” „ERUM BOÐBER AR ÁSTAR OG HAMINGJU — segir sá upprunalegi Herb Reeb Bandariski söngflokkurinn The Platters fór á kostum I Háskóla- biói á mánudagskvöldið, á ein- hverjum skemmtilegustu tónleik- um sem hér hafa verið haldnir um árabil. Ekki einasta fengu menn að heyra frábæran söng og raddsetningar heldur var sviös- framkoma lista mannanna með slikum ágætum, að engu var Ilk- „Jú, áheyrendur eru misjafnir eftir löndum og skandinaviskir áheyrendur eru mjög góöir. En Amerikanar eru þó bestu áheyr- endurnir enda er tónlist okkar amerisk og þeim i blóö borin, — þaö er eölilegt.” „Viö höfum lítið gert af þvi aö spila inn á plötur undanfarin ár og ástæöan er sú, aö viö viljum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.