Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 25
Mi&vikudagur 12. nóvember 1980. rrfcra Hljóðvarp klukK- an 22.35 Kjarian ð Beinni linu Kjartan Jóhannsson, nýkjörinn formaöur Alþýöuflokksins, er á Beinni linu hljóövarpsins i kvöld. Hann svarar þá spurningum hlustenda um Alþýöuflokkinn og þjóömál yfirleitt, og geta þeir, sem áhuga hafa á aö leggja spurningar fyrir formanninn, hringt i sima 22260. Stjórnendur „Beinnar linu” eru þeir Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. Kjartann Jóhannsson. Siöasti þáttur „Áranna okkar” er i kvöld Sjónvarp klukkan 22.00 Jrunum okkar” Anton Humble og f jöl- skylda hans kveðja islenska sjónvarps- áhorfendur i kvöld, en þá verður sýndur siðasti þátturinn af „Árunum okkar”. 1 þriöja þætti geröist þaö helst, aö Kláus, yngsti sonur Antons, fór til Kaupmannahafnar til aö læra prentiönhjá móöurbróöur sinum, Rikharöi. En i prentsmiöju Rik- harös er ótryggt atvinnuástand vegna nýrrar tækni i prentiönaöi og Kláus gefst upp og snýr aftur heim til Langalands. Eldri sonurinn, Tom, er orðinn aðljúka tónlistarmaöur. Hann kemur heim til Langalands og hittir systur sina, en vill ekki heim- sækja foreldra sina. Hvernig leysist úr öllum þess- um hnútum, eöa hvort yfirleitt nokkuð leystist úr þeim, fáum viö aö sjá I kvöld. útvarp Fimmtudagur I 13. nóvember j I 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. 7.10 . I Bæn.7.15 Leikfimi. > j ■ 7.25 Morgunpósturinn. j j 8.10 Fréttir. j 9.05 Morgunstund bamanna:! | 12.00 Dagskráin. Tónleikar. J | Tilkynningar. j 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- | fregnir. Tilkynningar. J I Fimmtudagsspyrpa — Páll I Þorsteinsson og borgeir Ast- I * valHcnn I J 15.50 Tilkynnirigár. I J 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 j Veöurfregnir. I 16.20 Siödegistónleikar j I 17.20 (Jtvarpssaga barnanna:] | „Krakkarnir viö; Kastanfu-] | götu” eftir Phiiip Newthi j Heimir Pálsson les þýöinguj si'na (3). I 17.40 Litli barnatiminn Heiðdis j Noröfjörö stjórnar barnatfma | . frá Akureyri. 118.00 Tónleikar. Tilkynningar. j j 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá j • kvöldsins. , J 19.00 Fréttir. Tilkynningar. | J 19.35 Daglegt mál Þórhallur J J Guttormsson flytur þáttinn. J J 19.40 A vettvangi. Einsöngur fj útvarpssal: Guömundur J { Jónsson syngur lög eftir J j Handel, Hannikainen, Rang- I | ström, Böhm og Tsjaikovský, I Agnes Löve leikur á pi'anó. I .20.40 Leikrit: Klemenz Jónsson. I • 21.40 Frá tónleikum Sinfónfu-j • hljomsveitar tslands og I Tónlistarskólans I Reykjavik j J22.15 Veöurfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. j J 22.35 Hugvitsmaöur I Köldu-j kinn. Erlingur Davlösson rit- j höfundur á Akureyri flytur j þátt um Jón Sigurgeirsson i j I Arteigi. 123.00 Kvöldstund meö Sveini . j Einarssyni. ^23.45 Fréttir. Dagákrárlok. J K^(STnmM)@Tri2)®0K£] Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur Flatir II Brúarf löt Markarf löt Sunnuf löt Hringbraut Birkimelur Flyðrugrandi Hringbraut Leifsgata Leifsgata Eiríksgata Þorfinnsgata Hjarðarhagi Dunhagi Hjarðarhagi (Þjónustuauglýsingar J interRent car rental kV' SLOTTSLISTEIV Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVAOHAUT 14 S.2171S 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 B6915 Mesta úrvalió. besta þjónustan. Viö útvegum yöur atslátt á bílaleigubílum erlendls. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 og 22598 Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. - Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á j verkstæði. 'j Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. í«£ SKJÁRINN ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. Skolphreinsun. -o Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. > Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Húsaviðgerðir 16956 84849 yí Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerð- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vélaleiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Er stíflað Fjarlægi stlflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 \nton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.