Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 2
2 Ætlar þú að fara á skíði i vetur: Gunnhildur Hauksdóttir skrif- stofustúlka: „Ég hugsa aö þa& veröi litiö um það, ég á ekki skl&i”. Sigrún Einarsdótti verslunar- maöur: „Ég veit þa& ekki, ég geri litiö af þvi en þó gæti þaö veriö”. Sævar Skaptason prentari: ,,Ja alveg örugglega, ég fera&allega i Bláfjöll”. Clfar Sigurjónsson lagermaöur: ,,Nei þaö hef ég aldrei gert, ég færi á skauta en ekki á skiöi”. Sjöfn Kristinsdóttir húsmóöir: . ,Þa& gæti verið aö ég færi i Blá-. jöll i vetur en annars geri ég litiö tf þvi”. VÍSIR Fimmtudagur 13. nóvember 1980. Samsklpli I gleði og sorg rætt við séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup „Þetta er nú ekkert i likingu viö framboösmál stjórnmálaflokk- anna. Hópar presta sameinast um einstaka menn sem þeim finnst liklegir til þess að taka biskupsstarfiö að sér og þannig er það meö okkur þessa þrjá sem hafa verið nefndir i þvi efni, og ég mun hiklaust gefa kost á mér i þetta starf ef aö prestar landsins kjósa mig til þess” sagöi séra Pétur Sigurgeirsson, viglslu- biskup i stuttu spjalli viö Visi um þætti úr kirkjustarfi. Eins og kunnugt er, hafa þrir prestar aöallega veriö nefndir varöandi biskupskjör, þar sem biskupinn okkar herra Sigurbjörn Einarsson gengur nú úr þvi starfi. Viö vildum þvi fræöast örlitið um séra Pétur, sem starfað hefur á Akureyri i 33 ár. Séra Pétur er fæddurá Isafiröi, 2. júni 1919. Foreldrar hans eru, séra Sigurgeir Sigurösson, sem var biskup 1939-1953 er hann lést og Guðrún Pétursdóttir frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi. Þegar fjölskyldan flutti suður 1939 hóf séra Pétur nám i Menntaskólanum i Reykjavik þar sem hann tók stúdentspróf vorið 1940 en áður hafði hann veriö við nám i Menntaskólanum á Akur- eyri. ,,Að hafa það sem sann- ara reynist” Þaöan lá leiöin i guöfræöideild Háskólans og vorið 1944 tók hann embættispróf i guðfræði. Þá um haustiö fór séra Pétur i fram- haldsnám til Bandarikjanna. Lúterskur prestaskóli i Filadelfiu varð fyrir valinu og þar stunda&i séra Pétur nám um veturinn og tók STM próf (master of sacred Séra Pétur Sigurgeirsson theologi). Sumariö eftir starfaöi hann hjá Vestur tslendingum en um haustiö lá leiöin i Stanford há- skólann i Kaliforniu. ,,Ég var þar á námskeiði i blaðamennsku og bibliunámi og ég man ennþá yfirskriftina yfir dyrunum þar sem ég nam blaöa- mennskuna „Get it first, but first get it right”, segir séra Pétur áminnandi viö blaðamann. Ariö eftir kom séra Pétur heim, starfaöi viö Kirkjublaðiö og 23. febrúar 1947 var hann vigður aö- stoöarprestur séra Friöriks J. Rafnar á Akureyri og kosinn prestur ári siöar. Þá hefur hann verið með aukaþjónustu viö Grimseyinga frá 1953. „F a g n i ð m e ð fagnendum” „Guösþjónustustarf prests er afar mikiö og veigamikið. Þar er hann aö boöa fagnaðarboð- skapinn. Þess utan er presturinn i sifelldri sálgæslu i sambandi við samskipti sin viö sóknarbörnin bæði i gleði og sorg. „Þvi fagnið meö fagnendum og grátið meö grátendum stendur i heilagri ritninguog þettaer mjög mikið af starfi prestsins varöandi hin ýmsu aukaverk” segir séra Pétur. Séra Pétur er giftur Sólveigu Asgeirsdóttur, Asgeirs Ásgeirs- sonar fyrrum kaupmanns i Reykjavik, og Kristinar Matt- hiasdóttur, séra Matthiasar Egg- ertssonar prests i Grimsey. Þau hjónin eiga 4 börn, Pétur sem vinnur að doktorsritgerð um trúarhreyfingar á Islandi, i Lundarháskóla. Þá koma Guö- rún, Kristin og Sólveig allar bú- settar i Reykjavik. —AS Jón Múll nættlr ekki t Sandkorni á dögunum var fuliyrt aö hinn vinsæii útvarpsmaöur Jón Múli Arnason ætlaöi aö iáta af störfum snemma á næsta ári. v Af þessu tilefni haföi Jón Múli samband viö dálkinn og sagöi aö hér væri rangt meö fariö. Hann heföi ekki gefiö neinar yfirlýsingar um aö hann væri aö hætta og myndi láta útvarpsstjóra vita þegar þar aö kæmi, ef hann yröi bara ekki til eilfföar. Þegar Jóni Múla var bent á aöfrétt um aö hann væri aö hætta heföi birst f Þjóöviljanuifí svaraöi Jón þvi til, aö Visir heföi aidrei trúaö Þjóöviljan- um fyrr á árum þegar hann sagöi satt, en núna cftir aö blaöiö værí fariö aö Ijúga tryöu Vlsismenn öllu. Sandkorn biöst afsök- unar á aö hafa látiö glepj- ast af Þjóöviljaslúöri en hins vegar hefur þaö ver- iö mál manna i útvarps- húsinu aö stutt væri f upp- sögn Jóns Múla. En von- andi veröur hann sem lengst I þularstólnum þvf Jón Múli er aö minum dómi einn besti þulur út- varpsins. Jón ver&ur áfram Thor spuröi vbngóöur... nor og iilörður Sagan segir aö eitt sinn sem oftar hafi rit- höfundarnir Thor Vii- hjálmsson og Njöröur P. Njarövik mæst á förnum vegi og tckiö tal saman. Eins og eölilegt er bar bókmonntir brátt á góma og kom þar aö Thor spuröi ábúöafullur: — Hefur þú lesiö síðustu bókina mfna? — Þaö vona ég svo sannarlega, svaraði Njöröur. & „Sparnaður” útvarpslns Fyrst Jón Múli er á dagskrá Sandkorns i dag væri ekki úr vegi aö minnast á einkennilega sparnaöarrá&stöfun for- ráöamanna útvarpsins var&andi tónlistarþættina eftir hádegiö. Upphaflega átti Jón Múii aö taka a& sér tvo þætti i viku, þrjá tfma f senn, en þeir Jónas Jónasson og Svavar Gestsson sinn hvorn dag- inn á móti Jónk Múia. Ekki varö þó af þvf aö Jón Múli tæki þetta aö sér þvi ágreiningur kom upp miili hans og forráða- manna útvarps 'og var Jón Múli sag&ur hafa far- iö fram á of háa grei&slu. En hvaö kemur svo á daginn? Jú, Jón Múli óskaöi eft- ir þvf aö veröa hækkaöur um tvo flokka svo hann yröi i sama launaflokki og dagskrárfulltrúar. Þetta þóttu óheyrilegar kröfur og þeim hafnaö. Þess I staö voru þeir Páll Þor- steinsson, Hannessonar og Þorgeir Astvaldsson fengnir til aö taka aö sér syrpuna þá daga sem Jón Múli átti aö stytta Iands^ mönnum stundir. Fyrir þetta fá tvimenningarnir greiddar 1200 þúsund krónur á mánuði, en Jón Múli ætla&i aö gera þetta gegn tveggja flokka hækkun scm heföi sparaö útvarpinu stórfé. Þetta þykja mörgum kaldar kveöjur til manns sem hefur starfaö 35 ár hjá útvarpinu, en Jón get- ur náttúrlega sjáifum sér um kennt. Ef hann heföi krafist þess a& fá 1,5 milljón króna auka- greiöslu fyrir eftirmiö- dagsþættina hef&i þaö au&vitaö veriö samþykkt. Nú hlær Krlslinn Enn eitt um Fluglei&ir. Þegar Martin Petersen lét af störfum hjá félag- inu þá var samiö viö hann um aö hann fengi frfmiöa hjá FlugleiÖum eins og stjórnarmaöur, þaö er aö segja bókaöa frimiða. Sf&an fór Martin aö vinna fyrir Iscargo, sem keppir viö Fluglei&ir um fraktflugog þaö mun fara óskaplega i taugarnar' á Fluglciðamönnum þegar Martin Petersen flýgur ókeypis meö félaginu — f erindum Iscargo! En þaö mætti segja mér aö Krist- inn Finnbogason Iscargo- stjóri hlæi nú dátt. © Dagiinnur lók undir A stjórnarfundi Flug- leiöa f byrjun vikunnar lagöi Alfreö Eliasson fram vantrausttillögu á Sigurö Helgason for- stjóra. sem þá var erlendis i erindum félags- ins. ' öörum stjórnarmönn- um þótti þetta koma úr höröustu átt og ásökuöu Alfreö fyrir aö hafa lftt stutt viö hakiö á félaginu á erfiöum timum heldur staöiö gegn þeirn ráöstöfunum sem hafi veriö geröar til aö sporna gegn taprekstrinum. Þó fór þaö svo aö einn maöur tók undir tillögu Alfreös. Var þaö Dagfinn- ur Stefánsson — vara- maöur Siguröar I stjórn- inni! Sigur&ur Helgason mun nú vera á leiöinni til landsins eöa kominn og á sennilega sitthvaö ósagt viö varamanninn. \ Marlin I stjórnlna? Steingrimur Her- mannsson samgönguráö- herra mun hafa lofaö Martin 'Petersen fyrrum framkvæmdastjóra marka&sdeildar Flug- lciöa þvl, aö hann veröi fulltrúi starfsfólks Flug- lei&a I endurskipulag&ri Sæmundur Gu&vinsson blaöamaöur skrifar stjórn félagsins. Þetta ku vera ástæöa þess aö Martin hafi ekki fastráöið sig til Iscargo heldur aö- eins sem ráögjafa þess fvrirtækis. Þaö sem gerir Stein- grimi mögulegt aö ráöstafa stjórnarsæti starfsfólks meö þessum hætti er þaö, að flug- mannafélögin, flug- freyjufélagið og félag flugvirkja eru búin að gcfa Steingrími vilyröi fyrir sinunKstuöningi viö Martin Pctersen. Talið er aö áhugi Stein- gríms Hermannssonar á Martin sé i gegnum Al- freö Eliasson en ráöherr- ann og Alfreð hafa veriö vinir i mörg ár og ná- grannar á Arnarnesinu. Mun þaö ekki sist hafa veriö fyrir orö Alfreös og Millu konu hans sem Steingrfmur vildi gera allt til aö Atlantshafsflug- inu veröi haldiö áfram. Gegnum múpinn — Þiö veröiö fyrir svo- litlum óþægindum þegar viö förum f gegnum hljóö- múrinn, tilkynnti flug- stjóri hljóöfráu þotunnar. — Getiö þiö ekki notað sama gat og sl&ast? spuröi þá einn farþeginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.