Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 8
8 VtSIR Fimmtudagur 13. nóvember 1980. Ritstjórar: .ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Arl Einarsson. Útlitsteiknun: Gunnar ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Traustl Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- Dreifingarstjóri: Siguróur R. Pétursson. lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig- Ritstjórn: Slðumúll 14, slmi 8ÓÓ11 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8, fússon, Frlða Astvaldsdóttlr, Gylfl Kristjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor- slmar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, slmi 86éll. steinsdóttir, Páll AAagnússon, Svelnn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttlr. Blaðamaður á Akureyri: Glsll Sigurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Askriftargjald er kr. 5.500.- á mánuði innanlands og verö I lausasölu 300 krónur ein- Pálsson, Sigmundur O. Stelnarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elln Ell takiö. Visirer prentaður I Btaðaprenti h.f. Siðumúla 14. Beðiö eftir Tómasi stjórnin vilji ekki hætta við að telja niður núllin, ef það er skoðun Tómasar að rétt sé að skera verðbæturnar aftan af iaununum. Allt er þetta niður- talning, og í þeim efnum er Tómas bæði höfundur og stjórn- andi. Stjórnarandstöðunni virðist skemmt við þessar aðstæður. Það er von, þegar enginn er til andsvara nema varaskeifa við- skiptaráðherra, sem leggur það eitt til málanna að umræðum sé frestað. Það virðist helsta lausnarorðið að fresta verðbólgu, fresta myntbreytingu, fresta umræð- um. Af hverju fresta mennirnir ekki þinghaldinu? Tómas er ekki væntanlegur heim fyrr en í næstu viku! Það væri ef til vill ráð að f resta heimkomu Tómasar, hann er hvort sem er á stöðugum far- aldsfæti og hefurekki fengið nemafimm millj. króna í dag- peninga það sem af er. Það er í það minnsta ódýrara en reikn- ingurinn sem hlýst af verðbólg- unni. Ríkisstjórnin bíður eftir Tóm- asi. Hún mótmælir ekki hug- myndum hans um afnám verð- bótanna um næstu mánaðamót. Hún vill ekki hætta við niður- skurðinn á núllunum. Hún vill ekki segja frá efnahagsráðstöf- unum. Hún hefur ekki skoðun, því að Tómas er ekki heima. Þegar þetta er skrifaö eru horfur á þvi aö útkoma blaöa stöövist eftirnokkra daga. Hinir svokölluöu „bókageröarmenn” B hafa lýst yfir vinnustöövun, hafi 1 ekki veriö gengiö aö kröfum ■ þeirra fyrir þann tima. Hætt er ® viö aö erfitt veröi aö ná sam- I komulagi i þeirri deilu strax, ■ þvi eins og málum er háttaö ■* myndi þaö vekja margs kyns ■ tortryggni i samningum milli ■ annarra deiluaöila á vinnu- ■ markaönum. ■ Þaö eru einkum tvö máls- ■ atriöi i þessari deilu, sem mig ■ langar til aö gera hér aö um- ■ ræöuefni, mönnum til um- j hugsunar. Hiö fyrra er aö nokkrum ólánsmönnum hefur * tekist aö eyöileggja þaö sam- " komulag, sem gert haföi veriö í menntunarmálum — viö skulum einfalda þaö og segja þróunar- ■ málum fjölmiölunar. Margir ■ prentarar halda þvi raunar ■ fram aö þeir hafi veriö blekktir ■ til þess aö fella samkomulagiö ■ úr gildi, en látum þaö liggja ■ millihluta. Vist er hinsvegar, aö ■ sá afturkippur, sem komiö hef- ■ ur i þau mál, kemur engum i ■ koll öörum en prenturum sjálf- | um. I Þráhyggja ■ 1 umræöum um þessi mál ■ hafa fulltrúar bókageröar- ■ manna þrástagast á þvi aö þeir ■ einir mættu hafa rétt til þess aö | framleiöa hvers kyns „prent- Sgripi” I framtiöinni. Nú er oröiö „prentgripur" eitt af nýmælum ■ þeim sem Islensk tunga flaggar ■ meö, en hefur mér vitanlega ■ ekki veriö nákvæmlega skil- | greint. Aö minnsta kosti er mér | ekki ljóst hvort hér er átt viö B fjölmiölun meö stafrófi þaö er dreifingu skrifaös texta i viö- takasta skilningi, eöa hvort átt . er viö dreifingu prentaös máls á pappir. Sé átt viö fyrri skilgreininguna mega þýöendur >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■S sem ao varast Það hann sjónvarpsins fara aö vara sig, þvi þeir dreifa skrifuöu máli til nær allra Islendinga á þann hátt sem mun veröa skyldari fjöl- miölun framtiöarinnar en þaö blaösem þessi grein min birtist i. Látum þaö liggja milli hluta, en höldum okkur viö dreifingu prentaös máls á pappir, sem veröa mun fjölmiölunarform enn um nokkurt skeiö. Þar eru miklar breytingar á næsta leiti, raunar biba þær margar hverj- ar þegar fullskapaöar hinum megin atlantsála. Hvað er fag — og hvað er ekki fag? Til þess aö framleiöa slika „prentgripi” vilja bókageröar- menn einir hafa allan rétt. Gott ogvel. Þeir veröa i náinni fram- tiö framleiddir i fullkomnum vélum, sem fyrst og fremst byggjast á lögmálum eölis- og rafeindafræöi. Til þess aö ann- ast slikar vélar þarf sérmennt- aöa menn — i rafeindafræöi. Til þess aö undirbúa endanlega vinnslu á slikum vélum þarf sérmenntaö fólk — i þvi aö vinna tölvuforskriftir. Til þess aö fullvinna „prentgripi” á vélarnar hvaö útlit áhærir þarf sérmenntaöa menn — I hönnun. Þaö þarf enginn aö láta sér detta i hug aö þetta fólk, sem veröur vinnuafl nánustu fram- tiöar I fjölmiölun, finni ekki mátt sinn og sameinist til átaka I launabaráttu áöur en langt um Höur, aö niinnsta kosti ef þvi veröur sýnd slik fyrirlitning og nú er uppi á teningnum. Setning prentaös máls i prent- smiöjum heyrir senn sögunni til. Hún fer þar enn fram, þvi tæknin sem til hennar þarf hefur enn veriö nokkuö dýr. En innan skamms munu rithöfundar leggja kúluritvélunum sinum eöa selja þær fyrir slikk og setja bækur sinar beint á litlar tölvur, lesa prófarkir á skermunum og skila textanum fullunnum frá sér á diskum eöa kubbum. Þarna er ég ekki aö tala um fjarlæga framtiö heldur nokkur ar. Frá höfundunum fer textinn til hönnuöanna sem starfa i litl- um fyrirtækjum og þeir ganga frá útliti bókarinnar, frá þeim fer textinn svo umbrotinn i vél, sem prentar bókina. Allt er þetta varöveitt á litlum diski eöa kubbi sem senda má hvert á land sem er — alla leiö til Hong Kong, ef ekki vill betur. Bókina má prenta hvar sem er, þvi hún er fullfrágengin. Svipuö veröur þróunin I blöðunum, nema hvaö þau veröa prentuö hér heima, hvaö sem verösamanburöi liöur, þar til rafeindafræöin leysir pappir- innendanlega af hólmi, eftir fáa áratugi. Flýta þróuninni Þessa þróun vilja bóka- helst vann geröarmennnú stöðva. Þvi miö- ur munu tilraunir þeirra koma verst viö þá sjálfa. Tilraunir til þess aö koma i veg fyrir hag- kvæmni sem byggist á nýrri tækni veröa einungis til þess aö menn leggja meira fé i aö hag- nýta sér hana til þess aö losna sem fyrst viö þá ógnun, sem þeim stafar af þvi aö ákveönir menn geti sett hnifinn á barka þeim i hvert skipti sem á rlður aö handverkiö gangi vel — i jólavertiöinni. Þannig veröur fyrirstriöshugsunarháttur þeirra manna, sem þarna ráöa ferðinni, til þess eins aö hraöa þeirri þróun, sem þeir berjast gegn. Frumskógurinn Hitt atriöiö, sem mig langar til aö minnast á, er deilan um þaö, hvaö hafi veriö boöiö i kaup. Hún er i senn grátbrosleg og ógnvekjandi. Nú er svo kom- iö aö menn viröast ekki lengur geta vitaö um hvaö er veriö aö semja. Þar veröa tilfinningar og hjartalag aö ráöa! Enginn opin- ber aðili getur einu sinni sagt til um hvaö fólki er boöiö f kaup, enda þótt tilboöiö standi svart á hvitu! Þetta er talandi tákn um þá hringavitleysu sjóöa, félags- málapakka, láglaunauppbóta, bónusa og uppmælinga, sem tröllriöa Islenskum vinnumark- aöi. SU var tiöin, aö menn vissu neöanmóls Magnús Bjarnfreðsson vikur að þeirri deilu sem risið hefur milli prentiðnaðarins og bókagerðarmanna og veltir fyrir sér þróun prentlistarinnar og tengir þessa atburði þeirri „hringavit- leysu”, sem nú við- gengst i kaup- og kjaradeilum. hvaö allir þjóöfélagsþegnar, sem á annaö borö þágu hefö- bundin laun, höföu i kaup. Svo breyttist þetta smá smám sam- an, menn hættu aö vita hvaö maöurinn viö hliö þeirra bar úr býtum. Nú er ekki lengur unnt aö fá aö vita hvaö mönnum er sjálfum boöiö I laun! Fer ekki aö veröa mál aö linni? Magnús Bjarnfreösson Lausnaroröiö viröist nú vera þaö aö fresta veröbólgunni, fresta myntbreytingunni, fresta umræöum á alþingi. Hjólin eru hætt aösnúast.þvl Tómas Arnason er ekki heima. Hvernig væri aö fresta heimkomu Tómasar? Stjórnarandstæðingar gerðu harða hríð að ráðherrum í þing- inu í fyrradag. Var mál til komið. Þótt allt vaði hér á súðum, ráðherrar spái 70% verð- bólgu og leggi fram tillögur um að fresta fyrsta desember og verðbólgunni eins og hún leggur sig, þá hefur stjórnarandstaðan verið upptekin af eigin heimilis- böli og hvorki æmt né skræmt. Tilefni þingumræðunnar var fyrirspurn Þorvalds Garðars um myntbreytinguna, en hann telur skynsamlegast að henni verði f restað eins og nú er háttað í efnahagsmálum. Þorvaldi líst illa á að niðurskurður á núllum komi ríkisstjórninni og þjóðinni að miklu gagni. Nú er það að vísu ekki tekið fram í stjórnarsáttmála, að niðurtalningin nái til núllanna, enda væri þá nærri ríkisstjórn- inni gengið, því sjálf er hún stærsta núllið. Hún gæti orðið sinni eigin niðurtalningu að bráð. En stefna er það samt. Af fyrirspurninni spunnust fróðlegar umræður, og voru þær athyglisverðar fyrir það, að eng- inn gat svarað fyrir Tómas. Tómas Árnason hefur fyrir nokkrum dögum varpað þeirri sprengju framan í launafólk, að fella skuli niður allar verðbætur á laun um næstu mánaðamót, enda telur hann, að með þeirri einföldu lausn megi fresta verð- bólgunni! Foringi launafólksins, sú her- skaa kempa, Guðmundur J. Guð- mundsson sá ekki ástæðu til að hafa skoðun á þessari tillögu Tómasar, enda mun Tómas Árnason vera löggiltur velvildar- maður verkalýðsins. Enginn ráð- herranna gat heldur upplýst hvort hér væri á ferðinni prívat- skoðun viðskiptaráðherra, hug- mynd efnahagsnefndar eða vilji ríkisstjórnarinnar. Því var að minnsta kosti hvorki játað né neitað, og segir það sína sögu um alla hina velvildarmenn verka- lýðsins, sem nú sitja í ráðherra- stólum. Þeir telja það ekki nægjanlega ástæðu til andsvara eða viðbragða, þegar allri alþýðu landsins er hótað algerri skerð- ingu á verðbótum launa. Nú er beðið eftir Tómasi. Hann virðistáhrifamikill og eiga mikið undir sér, ráðherrann sá. Spurn- ingin er hvort það sé ekki hið versta lúabragð hjá stjórnarand- stöðunni að varpa fram fyrir- spurnum til ríkisstjórnarinnar, þegar maðurinn er erlendis. Eða hvernig eiga hinir ráðherrarnir að hafa skoðun, þegar Tómas er ekki heima? Hitt er líka skiljanlegt að ríkis- utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davlð Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.