Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 10
10 vísm Fimmtudagur 13. nóvember 1980. Hriíturinn 21. mars—20. april Horföu fram á veginn I dag og gerðu framtiðaráætlanir. Taktu ekki hlutina sem sjálfsagða. Einhver reitir þig til reiði ikvöld. Nautiö 21. april-21. mai Reyndu að gleðja vin þinn sem er niðurdreginn. Samstarfsmenn þínir treysta á þig, þótt þeir hafi ekki orð á þvf. Forðastu hættulega staðii kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Dagurinn er frekar áhættusamur, gættu velaðþér. Þú gætir lent I rimmu viö sam- starfsmenn eða félaga. Krabbinn 21. júni—23. júli Ahrif himintungla ei íagstæð i dag fyrir ástirog vinskap. / Ljónið 24. júli—23. ágúst Ósamkomulag viö vin eða starfsfélaga dregurniöur i þér i dag. Farður gætilega i fjármálum. Þú skalt fara út að skemmta þér ikvöld. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Þú tapar fyrir keppinaut þinum i viðkvæmu máli. En ekki gefast upp. Þinn timi kemur bráðlega. Sinntu þér eldra fólki i kvöld. Vogin 24. sept —23. okt. Allt fer samkvæmt áætlun i dag. En i kvöld hittirðu einhvern sem gjaman vill rifast við þig. Láttu ekki hafa þig i neina vitleysu i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér ferst vel úr hendi það sem þU tekur þér fyrir hendur i dag. En láttu ekki skemmtan kvöldins fara úr hófi fram og komdu ekki seint heim. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Heimili og f jölskylda er ofarlega á baugi, þótt ekki sé allt sem friðsælast. Athugaðu slysagildrur á heimilinu, sérlega hvort brunavamir séu nægar. Þér hættir til að vera of fljótfær. Steingeitin 22. des.—20. jan. Reyndu að vinna vel f dag. Notfærðu þér beturymis hjálpartæki sem þér standa til boða. Faröuvarlega i umferöinni f kvöld. Lestu þér til um hlutina i kvöld. Vatnsberinn 21.—19. febr Reyndu að hitta fólk i eigin persónu frek- ar enaðtalaviðþaöi sima. Vinir þinir sjá vel hvers þú þarfnast og reyna aö hjálpa þér. Vertu ekki of eyðslusa mur I kvöld. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Hagstæður dagur fyrir skapandi hæfileika ogástir. En kvöldiögetur verið varasamt. Geymdu þér viögerðir þar til á miorgun. Þér er samt óhætt aðtaka á móti góðum ráðleggingum. Harry sneri sér snögglega við y.- miðaði á Tarsan, þú skalt ^ekki hreyfa þig kaliaði hann.íí Ég æ (ia að fá salat með ostasósu, nautasteik vel steikta, bakaðar kartöflur baunir og sitrónubúðing og kaffi takk! Copyrighi IC) 1980 ----II I r 1 W.l, Dúney Producriom Y \\ \ World Righii Rrtervcd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.