Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 15
14 VÍSIR Fimmtudagur 13. nóvember 1980. Fimmtudagur 13. nóvember 1980. VlSIR Enn spýr f iskim jölsverksml Dla óbveira ynr Hamnrdinga Ékkieingörig u ó íjéíup.heidup einnig lýsi og mjöi Lyktin leynir sér ekki. Þegar Vísismenn óku Strand- götuna og nálgubust verk- smiðju Lýsi & mjöl h.f. varö lyktin ásækin, jafnvel þott bQ- rúöur væru aUar skrúfaöar upp aö fullu. En viö erum lika óvanir þeirri lykt, sem kennd er viöpeninga, og ýmsir telja óþef. Reyndar var þá liðiö nokkuö á annan sóiarhring siöan verksmiöjan var stoppuö, en samt var þefurinn svo sterkur i loftinu aö okkur óvönum þótti nóg um og lofuö- um máttarvöldin fyrir aö þurfa ekki aö vera á staönum, þegar verksmiöjan er i gangi og skýiö leggur yfir byggöina. Tilefni feröarinnar f grann- bæinn eru miklar og háværar kvartanir Hafnfiröinga, eink- um þeirra sem búa suöur á Hoitinu, vegna mengunar frá fiskimjölsverksmiöjunni Lýsi & mjöl h.f. Máiið er þaö, aö rafmagniö fór af reykhreinsi- tækjum verksmiöjunnar á laugardaginn var, en vinnslan hélt áfram, og eimyrjuna lagöi yfir byggöina. Ibúarnir kvörtuðu sáran og* viö sannfæröumst um aö fátt var ýkt I frásögnum þeirra. Bilar voru þaktir feitri slepju á stéttum og gluggasyllum liggur lag af þvi sama og niður húsveggi renna taumar óhreininda I rigningunni. Slö- ast fórum viö aö verksmiöj- unni. Þar er mikill sóöaskapur utandyra. í vegkantinum er þykkt lag af þessari blöndu af lýsi og mjöli og undirritaöur skrifaöi nafn verksmiöjunnar I óþverrann. Þaö var vond lykt af fingrinum á eftir. Vísir kafaði dálltiö i máliö og ræddi viö ýmsa og fara viö- tölin hér á eftir. SV ÞEIR VEIFfl RflÐHERRA- LEYFI VIÐ NEFW fl HEILRRIGBISFULLTRÚAHUNI Kristin Magnúsdóttir og Ingvar Bjarnason á tröppunum á húsi sfnu. Neöan viö tröppurnar má glöggt sjá fitubrákina I bleytunni. „Þessi reykur er búinn aö piaga okkur i mörg ár”, sagöi Kristin Magnúsdóttir, sem býr viö Hólabrautina I Hafnarfiröi, þegar Visismenn komu I heim- sókn tiihennar. Hjá henni hitt- um viö Rögnu Ágústsdóttur og Ingvar Bjarnason, sem búa f sama húsi og tóku i sama streng. Gusa óþverranum yfir okkur „Sáralitiö hefur veriö gert til aö bæta Ur”, hélt Kristin áfram. „Fyrst heyröi maöur aö þeir hefðu greitt sjö milljónir inn á reykháf, sem átti aö smiöa i Englandi. Ekki kom reykháfur- inn og enginkvittun fannst fyrir sjö milljónunum og fyrirtækiö I Englandi fannst ekki og haföi aldrei veriö til. Ibúar á Holtinu fóru meö undirskriftalista til bæjarstjórnar, þá átti aö banna verksmiöjuna, nema hún kæmi sér upp hreinsitækjum. Tækin voru pöntuö og þá fengu þeir undanþágu til vinnslu þangaö til hreinsitækin kæmust I gagniö, meö þvi skilyrði þó, aö þeir stoppuöu verksmiöjuna ef reyk- inn leggöi yfir bæinn. Þvi hefur aldrei verið fylgt eftir og þeir hafa gusaö óþveranum yfir okkur þegar þeim hefur sýnst svo. Þeir veifa ráðherra- leyfi við nefið á honum Núna eru komin hreinsitæki, en mér segja tæknifróðir menn aö þau séu vitlaust sett upp. Sjó- hreinsitækin eru alltaf aö bila og þá stoppa hin lika, en þeirhalda samt alltaf áfram að bræöa. Þá kemurheilbrigöisfulltrúinn inn I máliö, þvi viö hringjum I hann, en hann þorir aldrei aö segja neitt. Þeir veifa leyfinu frá ráö- herra viö nefiö á honum og segja: Viö höfum leyfi frá ráö- herra. En þeir segja auövitaö aldrei frá þvi aö I þessu leyfi er þetta skilyröi, svo hann hefur fullt leyfitil aöstoppa verksmiöjuna, þegar reykurinn kemur yfir okkur”. — Hvernig var ástandiö hér á sunnudaginn? Þau geta ekki andað „Þá lá eins og þétt þoka hér yfir. Hér fyrir ofan eru fótbolta- völlur og barnaleikvöllur og þeirvoru huldir þykkummekki. A barnaleikvellinum er aldrei hægt aö hafa barn, þegar reyk- inn leggur yfir, þvi hann er ban- vænn, allt aö þvi. Þau geta ekki andaö”, útskýrir Kristin, þegar hún sér vantrúarsvipinn á Visis- mönnum og hélt siöan áfram: „Þegar viö komum út á mánudagsmorgun var eins og storknuö fita á stéttinni. Viö nánari skoöun sést aö fitan er blöndu mjöli. Hvaö sem maöur snertir utandyra er eins og klistraö einhverjum limkennd- um óbverra”. tbúar hússins ganga siöan meö Visismönnum Ut og sýna þeim verksummerkin, og viö erum sannfæröir, þetta hlýtur aövera utan þeirra marka, sem hægt er aö sætta sig viö. Og viö skiljum vel aö fólkinu er mikiö niöri fyrir. SV LEGG AHERSLU A AÐ MALHI VERDI „Hreinsitæki verksmiöjunnar hjá Lýsi og mjöl h.f. hafa elkki verið I gangi undanfarna tvo til þrjá daga og mikii mengun hefur komiö frá verksmiöj- unni”, sagöi Eyjólfur Sæmunds- son öryggismálastjóri sem á sæti I Heilbrigðisráöi Hafnar- fjaröar og starfaöi áöur að mengunarmálum fiskimjöls- verksmiöja hjá Heilbrigöiseftir- liti rikisins. Hreinsibúnaðurinn hefur gengið skrykkjótt „Mengunina hefur lagt tii norö-austurs yfir byggöina og valdiö verulegum óþægindum hjá ibúunum. Rekstur þess hreinsibúnaöar, sem þarna er i notkun hefur gengið mjög skrykkjótt siöan hann var settur upp fyrir um tveimur árum. I viötölum min- um viö verksmiöjustjórann kom fram aö fyrir þessu voru ýmsar ástæöur, aöallega tæknilegs eölis, m.a. skortur á vatni, óhreinindi geröu sjótöku erfiöa o.fl. Eg tel aö fram til þess hafi TEKIÐ FOSTUM TOKUM ekki tekist nægilega vel til um framkvæmd þessara mála. Einnig vil ég taka þaö f ram aö ég tel aö i upphafi hafi ekki verið nándar nærri þvi nægilega vel staöiö aö framkvæmdum viö uppsetningu hreinsitækjanna i Lýsi og mjöl h.f. I þessu sam- bandi vil ég benda á, aö þaö er erfiöleikum bundiö aö reka sjó- þvottabúnaö sjálfstætt og útaf fyrir sig, ef hreinsitækin eru ekki I gangi. Þessar einingar eru tengdar saman á þann hátt að slikt er erfiöleikum bundiö. Óráðþægnir menn Hins vegar var aðilum ráölagt á sinum tima aö byggja sjálf- stæöan sjóþvottaturn sem hægt væri aö keyra, þótt hreinsitækin sjálf væru óstarfhæf af ein- hverjum orsökum. Þetta var ekki gert. Sjóþvottaturninn einn sér heföi skilaö umtalsveröum árangri, sem gæti munaö um, þegar sjálf hreinsitækin væru biluö. Hitt er svo annaö mál, aö ég tel aö ekki hafi veriö sýnt fram á aö hreinsihæfni hreinsitækja Jóns Þóröarsonar, sem þarna voru sett upp, sé i samræmi viö þann stofnkostnaö, sem á upp- setningu þeirra var. Og ég tel aö rannsóknir og mælingar þarna séu allsendis ónógar. Eg mun leggja áherslu á aö heilbrigöisyfirvöld i Hafnarfiröi taki þetta mál föstum tökum. Vandamál vegna Lýsi og mjöl h.f. hafa veriö mjög mikil á undanförnum árum og ég tel vera kominn timi til aö gripa til róttækra ráöstafana, til aö firra ibúa i grennd viö verksmiöjuna frekari óþægindum”. Fyllist viðbjóði — Þetta hefur þú sem fulltrúi i Heilbrigöisráöi Hafnarfjaröar aö segja. En hvaö segir þú sem ibúi á svæðinu? „Ég hef búiö mjög stutt i næsta nágrenni viö verksmiöj- una og er ekki á versta svæöinu. Engu aö siöur þykir mér ákaf- lega hvimleitt aö geta ekki opnaö glugga heima hjá mér, eða dvalið þar utan dyra, án þess aö fyllast viöbjóöi af þess- ari lykt, sem þarna er spúö yfir”. — Verksmiöjustjóri segir ástandiöhafa verið gott frá þvi i april, aö undanteknum þessum dögum, þegar bilun varö á raf- streng. Ertu sammála þvi? „Tvisvar I vor og sumar varö ég var viö mengun frá verk smiöjunni, þrátt fyrir aö hreinsitækin væru i gangi. Ég veit hins vegar ekki hversu mikið verksmiöjan hefur veriö i gangi siöan”. Lyktin festist i fatnaði — Kristin Magnúsdóttir lýsir ástandinu mjög sterkt, eins og ég hef lesið fyrir þig. Er ástandiö eins slæmt og hún segir? „Eins og ég sagði hef ég búiö þarna mjög stutt. Ég get þó sagt að þaö er þekkt staöreynd að þessi lykt festist ákaflega vel i fatnaöi og trefjaefnum og er svo dögum og vikum skiptir aö gufa út úr þeim aftur. Eins er senni- legt aö brák geti myndast i næsta nágrenni verksmiöjunnar af reyknum, sérstaklega á bil- rúöur. Ég getekkisagtannaö en aö reynslan, bæöi i Hafnarfiröi og annars staðar, hefur sýnt aö óþægindi eins og hún lýsir geta komiö fram. Aö ööru leyti vil ég ekki tjá mig um þetta, þvi mér er ekki kunnugt um aö nein rannsókn hafi verið gerö til staöfestingar á þvi sem hún segir”, sagöi Eyjólfur Sæ- mundsson. SV Lýsi & mjöl h.f. ii Páll Arnason verksmlðlusllðri: EINU FULLKOMNU HREINSITÆKI LANDSINS” „Hreinsitækin hafa veriö i gangi jafnhliöa verksmiöjunni siöan i april i vor”, sagöi Páll Árnason verksmiöjustjóri hjá Lýsi og mjöl h.f. þegar Visir sneri sér til hans meö fyrirspurn um hiiö fyrirtækis- ins á þessu máli. „Ég vil benda á aö verk- smiöjan hér er eina fiskimjöls- verksmiöjan á landinu, sem hefur fullkomin hreinsi- og lykt- eyöingartæki. Hins vegar varö bilun i raf- strengað tækjunum um helgina og þá uröu þau óvirk. Viö héld- um áfram bræöslu I einn dag, en fengum svo mikil mótmæli frá ibúum hér I grenndinni — sim- inn þagnaöi ekki hjá okkur allan daginn — aö viö stoppuöum verksmiöjuna og setjum hana ekki I gang aftur fyrr en viögerö er lokiö. Þaö erástæöulaust aö svekkja fólk”, sagöi Páll Arnason. Engar tlllögur um veltlngu starfsleyi- is hafa borlst „Þeir veifa ráöherrabréfi framan I heilbrigöiseftirlitiö”, sagöi Kristin Magnúsdóttir. Hvaö segir Heiibrigöisráöu- neytið um þaö? Ingimar Sig- urösson varö fyrir svörum af háifu ráöuneytisins. „Siöasta starfsleyfi til verk- smiðjunnar er gefið út i ágúst 1975. í stórum dráttum er það þess efnis aö frestur veittur til að smiöa reykháf er fram- lengdur til 1. september 1976. Þá áttireykháfurinnaövera risinn. Viö vitum hvernig þaö fór, þar er enginn reykháfur risinn, en seinna voru sett þar upp hreinsitæki, hönnuö af Jóni Þórðarsyni. tstarfsleyfinu segir einnig: Jafnframt þessu leggur ráðuneytiö áherslu á aö máli þessu verði hraðað, svo sem kostur er og einnig aö meðan reykháfur sé ekki fyrir hendi, þá veröi vinnslu hagaö svo, með hliösjón af veöri og vindum, aö sem minnst óþægindi verði fyrir menn og málleysingja. Þessu skilyröi var ekki sinnt. Siöast gerist þaö i þessu máli aö verksmiöjan fer fram á leyfi til að reyna búnað Jóns Þóröar- sonar. Formleg afgreiösla þess er aö ráðuneytiö bendir þeim á að sækja um formlegt starfs- leyfi, samkvæmt þeim reglum, sem þar um gilda. Siöan hefur ekkert gerst hér, engar tillögur um afgreiöslu á starfsleyfi til þeirra hafa komiö I ráöu- neytiö”, sagöi Ingimar. SV Kristln Magnúsdóttir sýndi blaðamönnum klistriö á svala- handriöinu. Sveinbjörn Jónsson i Ofnasmiöjunni Svelnbjðrn í Ofnasmiðjunni: „Sóðaskapur- inn er yfir- gengileður” „Þaö er út af fyrir sig satt að hreinsitækin i Lýsi & mjöl eru þau fullkomnustu, sem til eru i landinu. En þaö er ekki sama hvernig fariö er með þau, og hvernig er búiö um þau. t þvi efni hefur Lýsi & mjöl svikiö 100%”. Sveinbjörn Jónsson, þekktastur sem Sveinbjörn i Ofnasmiöjunni, er stjórnar- maöur i Lofthreinsun h.f., fyrir- tæki þvi sem stofnaö var um reykhreinsitæki Jóns Þóröar- sonar. Þegar Visir ræddi viö hann var hann mjög harðorður i garö forustumanna Lýsi & mjöl h.f. og sagöi þá meöal annars þaö sem stendur hér að ofan. Hann bætti þvi viö aö fýrir- tækiö Lýsi & mjöl h.f. heföi svikiö allar fjármálaskuldbind- ingar viö Lofthreinsun h.f. og skuldaöi þvi nú aö þvi er hann minnti, um 18 milljónir og Loft- hreinsun h.f. stæöi nú andspænis gjaldþroti af þessum sökum. „Þetta eru þeir undarlegustu menn, sem ég hef átt viðskipti viö. Þeir hafa svikiö allt, sem þeir sömdu um, bæöi um upp- setningu tækjanna og fjármálin. Sóöaskapurinn i Lýsi & mjöl er yfirgengilegur, bæöi úti og inni og óskiljanlegt aö heilbrigöis- yfirvöld skuli láta þetta við-, gangast. Og þeir hafa látið tæk- in stiflast hvaö eftir annaö af skit og hiröuleysi”, sagöi Svein- björn i Ofnasmiöjunni. SV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.