Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSLR Fimmtudagur 13. nóvember 1980. j VÍÍÍausÍ PéÍur Goú- | arfls í Fjaiakettinum i Kvikmynd Fjalakattarins i þessari viku er eitir Jean-Luc Godard, gerö áriö 1965 og heitir Pierrot le Fou — Vitiausi Pétur. Myndin segir frá heiðarlegum rithöfundi (Jean Paul Bel- mondo) sem kynnist dularfullri (stúlku (Anna Karina). Þau flækjast saman inn f morðmál verða að flýja Paris og lei ta at- hvarfs á ströndinni, þar sem þau elskast mikið allt undir lok myndarinnar, sem endar f „ógeðslegu ofbeldi”. Fyrri hluti myndarinnar mun tekinn að mestu eftir handriti. Atriöin i seinni hlutanum voru hins vegar samin sem eins kon- ar uppákoma undir eftirliti að sögn Godards. t sýningaskrá Fjalakattarins segir enn fremur að þegar upp er staöið muni I áhorfanda þykja Godard hafa j framkvæmt fyrirætlanir sinar: j hann hafi stjórnað kvikmynd, j þar sem ekkert handrit hafi j verið skrifað, ekkert verið | skipulagt, ekkert skorið niður | og engin stjórn höfð á hljóðum. • Skoðanir eru skiptar um þessa ! Godard mynd: „ein besta | myndin sem nokkurn sinni . hefur verið gerð” sagði f J franska timaritinu Candinde — J „Mér finnst Pierrot le Fou óþol- J andi” sagði gagnrýnandi | Figaro. I Athugiö að sýningar Fjala- I kattarins eru nú í Tjarnarbió og I sýningartlmar eru fimmtudaga | kl. 20, laugardaga kl. 1 og j sunnudaga kl. 19 og 22. Ms j i “““—™ jFassbinder ! íRegn- | boganum j Nýleg mynd eftir Rainer j Werner Fassbinder er nú sýnd I j A-sal I Regnboganum. Myndin j fjallar um Mariu Braun og | hjónaband hennar, sem er ■ heldur betur stormasamt. ■ Myndin heitir lika „Hjónaband ■ Mariu Braun”. J Meö helstu hlutverk I mynd- J inni fara Hanna Schygulla, « I I I I I I I I I I I I I I I I I Klaus Löwitsch, Gisela Uhlen J og Ivan Desny. J ». _• Matargestir á Hliöarenda hlusta hér á Guölaug Arason lesa úr bók sinni „Pelastikk”. Vlsismynd: Ella Skáldakvöld á Hlíðarenda: „Samsvörun vlð hús- lestrana í gamia daga" Veitingahúsið Hliðarendi hefur tekið upp þá skemmtilegu ný- breytni að efna til skáldakvölda, þarsem matargestum gefst kost- ur á að hlýða á rithöfunda lesa úr eigin verkum. „Þetta er nokkurs konar sam- svörun við húslestrana sem tið- kaðir voru i gamla daga, og þá væntanlega á hinum upprunalega HHðarenda lika”, sagði Ólafur Reynisson, annar eigenda veit- ingahússins i samtali viö blaða- mann Visis. ,,Við verðum með þessi bók- menntakvöld á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum alveg fram að jólum, enda teljum við að þetta eigi rétt á sér hjá svona mikilli bókmenntaþjóð. Það þarf ekki að vera fyrirtæki fyrir fólk, að koma hingaö og hlusta á skáldin, þvi þessi kvöld bjóðum við upp á ljúffenga smá- rétti gegn vægu verði”, sagði Ólafur Reynisson. Meðal þeirra rithöfunda, sem þegarhafa lesið úr verkum sfnum i Hliðarenda má nefna Auði Har- alds, Guðberg Bergsson og Guð- laug Arason. Fyrir utan skáldakvöldin mun Hliðarendi á næstunni brydda upp á ýmsum öðrum nýjungum, og má þarnefna að Manuela Wiesler mun leika fyrir matargesti 23. nóvember næstkomandi. Eftir áramótin er svo ætlunin að bjóða upp á margháttaöa skemmtidag- skrá, sem nánar verður kynnt siðar. Þess má geta að Hliðarendi leggur sérstaka áherslu á fisk- rétti ýmiskonar og samkvæmt reynslu blaðamanns er hiklaust óhætt að hvetja fólk til þess að reyna þær nýjungar sem á boð- stólum eru. —PM leikféiag REYKJAVlKUR Að sjá til þín, maður! i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Rommí föstudag. Uppselt þriðjudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag. Uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 I Austurbæjarbíói Frumsýning föstudag kl. 21.00 Appelsinugul og grá kort gilda. 2. sýning Sunnudag kl. 21.30 Rauö og blá kort gilda Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sfmi 11384 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan eftir Halldór Laxness. 14. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 15. sýning þriöjudag kl. 20 16. sýning miövikudag kl. 20. Upplýsingar og miðasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 16—19. Sfmi 21971. #ÞJÓ0LEIKHÚSK Snjór i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Siðasta sinn Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski laugardag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Tvær sýningar eftir Litla sviðið: Dags hríðar spor þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 Þetta var ein mesta uppá-1 haldsmynd hans, þvi kapp- akstur var hans lif og yndi., Leikstjóri: Lee H. Katzin 1 islenskur texti Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11,15 Sími50249 Maður er manns gam- an Sími 11384 Islenskur texti Afar sérstæð spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd I litum. Leikstjóri: Alan Rudolph. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins, Moses Gunn, Berry Berenson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Nýjasta „Trinity-myndin": Ég elska flóðhesta. (I’m for the Hippos). Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarisk gaman- mynd i litum. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð. I svælu og reyk ífÍwfc&S’.lWt II |U»»I«M * Éaim&Liniá) Up in 1 mORQ^ Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðiö er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 9 18936 Mundu mig (Remember my Name) Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hef- ur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldið fram að myndin sé samin upp úr siðustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. fiÆMRBlP -±==* simi 501 84 Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Cali- gula. Caligula er hrottafeng- in og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisar- ann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula Malcolm McDowell Tiberius......Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.......Helen Mirren Nerva..................John Gielgud Claudisu . Giancarlo Badessi Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Nafnskirteini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.