Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 13. nóvember 1980. vtsm 25 Siónvarpsunnudag Kiukkan 21.15: Kábolar og indjánar - Bandarískur framhaidsmyndaflokkur um landnematímann hefur göngu sína Nýr bandariskur fra mhaldsmynda- flokkur hefur göngu sina i sjónvarpinu á sunnu- dagskvöldið, og tekur við af ,,Dýrin min stór og smá”. Þetta er myndaflokkurinn „Centennial”, sem i þýðingu hefur verið kallaður Landnemarir. Nafnið Centennial þýðir þó fremur ,,hundrað ára ártið”. Söngvarinn og húmoristinn, GuOmundur Jónsson söngvari, syngur nokkur einsöngslög I hljóövarpinu klukkan fimm mln- útur yfir átta i kvöld. Á efnis- skránni eru lög eftir Handel, Hannikainen, Rangström, Böhm og Tsjakovsky. Skoski skinnaveiöimaöurinn Alexander McKeag i indjánabdö- um. Landnemarnir er tólf þátta flokkur, byggður á skáldsögu eftir James A. Michener. Sagan fjallar um fyrstu hundraö árin i sögu Bandarfkjanna, landnema- timann, með tilheyrandi kúrek- um og illvigum indjánum. Inn i þetta fléttast náttúrulega mann- legar kenndir eins og ást, hatur, öfund, góðmennska og illska. Margir frægir leikarar koma fram i þessum myndaflokki, og má þar nefna Robert Conrad, Richard Chamberlain, Raymond Burr, Sally Kellerman, Barbara Carrera, Lynn Redgrave og David Janessen. Fyrsti þátturinn heitir „Aöeins fjöllin eru eilif”. útvarp Föstudagur 14. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. Ultdr.) Dagskrá. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magntísson les söguna ,,Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (5). 9.20 I.eikfimi. 9.30 Tilkynn- . ingar. 9.45 Þingfrttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Pánósónata nr. 19 1 c-- moll op. posth. eftir Franz Schubert Sv jatoslav Rikhter leikur. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn, þar sem sagt verö- ur frá mannfólki og huldu- fólki. Lesari: Óttar Ein- arsson. 11.30 tslensk tónlist 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkinningar A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti um heimiliö og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 l.agiö mitt Kristín B. Þorsteinsdóttir kynnir óskalög bama. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nvtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynmr vin- sælustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátlöinni f Björgvin á liönu suniri 21.45 Guömundur Magnússon skáld — Jón TraustiSigurö- ur Sigurmundsson bóndi og fræöimaður I Hvitárholti flytur erindi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar lndiafara Flosi ólafsson leikari les (5). ■ — 23.00 Iljass Umsjónarmaöur: Gerand Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir, Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 14. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni.Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i landinu i lista- og útg^fu- starfsemi. 20.50 Prúöu leikararnir. Gestur i þessum þætti er Linda Carter. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni á liandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústson og GuÖjón Einarsson. 22.40 Viridiana s/h. Spænsk- mexlkönsk biómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Luis Bunuel. Aöalhlutverk Silvia Pinal og Fernando Rey. I þessari kunnu dæmisögu Bunuels stofnar Viridiana kristilegt heimili fyrir betl- ara og umrenninga og þar veröa átök góöra afla og illra. Þýöandi Sonja Diego. 00.05 Dagskrártok. Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur Flatir II Brúarf löt Markarflöt Sunnuf löt Hringbraut Birkimelur Flyðrugrandi Hringbraut Leifsgata Leifsgata Eiriksgata Þorf innsgata Hjarðarhagi Dunhagi Hjarðarhagi (Þjónustuauglýsinga? interRent = car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 S.2171S 23^15 - SKEIFAN 9 S.31615 86915 * Mesta tlrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt . á bflaleigubilum erlendls. SLOTTSL/STEN ^ Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sfmi 83499. Sjónvarpsviðgerðir f Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 og 22598 > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. 7 . Skolphreinsun SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. <>TTT Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna -<> Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 m okkur allar al- Viö tökum að mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vé/aleiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Y Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 n Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- „m WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 \nton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.