Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 26
26 VlSIR Fimmtudagur 13. nóvember 1980. idag ikvöld bridge AUir höfðu eitthvaö til málanna aö leggja, en Finnar áttu siðasta orðið á báöum boröum, i eftirfarandi spili frá leiknum við ísland á Olympiu- mótinu I Valkenburg. Suður gefur / allir utan hættu Norður * K76 V 73 « DG87653 Vestur * 42 V KD964 ♦ A A ADG92 .8 Austur * DG10983 V G5 ♦ 10 . 10643 Suður A A5 V A1082 4 K942 ^K75 í opna salnum sátu n-s Holm og Linden, en a-v Guðlaugur og Orn: Suður Vestur Norður Austur 1 H 2 L 2 T 2 S 3 T 3 S 5 T pass pass dobl pass 5 S dobl pass pass pass Suður spilaði út tigultvisi og úlrúlegt en satt ! i i i !í I i i i i ! 117 vetra unglingur I I ! i Trúi þessu hver sem vill, en Francisco Secardi Hungo (1587—1704) héltséróneitanlega töluvert sprækum fram eftir öli- um aldri. Þessi Feneyjabúi kvæntist fimm sinnum, varð faðir 49 barna, og varð aidrei mis- dægurt þcssi 117 ár, sem hann lifði, nema að sjálfsögðu daginn sem liann lést, en þá var hann óneitanlega töluvert slappur. Sjón Franciscos, heyrn og minni var sem tvitugs unglings til dauðadags. Hár hans varð svart á nýjan leik á hundraðasta árinu, skegg hans og augnbrún- ir á þvi huúdraðasta og tólfta. Daglega fór Francisco i tóff kilómetra gönguferð, alveg fram á siðasta dag. Þegar hann varð 115 ára var Francisco útnefndur ræðismaður Feney- inga á eynniChios. Arið eftir tók hann svo tvær nýjar tennur. En hvernig fór Francisco að þessu? Sjálfur var hann ekki i vafa um ástæöuna: austur fór strax I trompið. Suður fékk slaginn á ásinn, tók hjartaás og spilaði laufasjö.. Austur fór upp með ásinn og varð siðar að gefa slag á laufakóng. Tveir niður og 300 til Finnlands. I lokaða salnum sátu n-s Helgi Sig. og Helgi J., en a-v I Óskali og Winquist: Suöur Vestur Norður Austur 1G dobl 3 T 3 S pass 4 H pass 4 S Suður hitti ekki á | laufaútspilið, hvorki i upphafi > né siðar og þar með var spilið- • unnið. Það voru 420 i viðbót og | Finnar græddu 12 impa. Það ieiö nefnilega aidrei sá J dagur að hann sængaði ekki • meðungri og fallegri konu! I ___________ _ _ _ _ _! i dag er fimmtudagurinn 13. nóvember 1980/ 318. dagur ársins. Briktíusmessa. Sólarupprás er kl. 09.50 en sólar- lag er kl. 16.33. i lögregla apótek slokkvillö Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabHI 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik 7.-13. nóv. er i Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opiötil kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýslngar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 ,og 18 virka daga. Vísir fyrir 65 árum Þrengsii á Gullfossi Um 400 farþegar komu að austan á Gullfossi. Varð íólkið að hafast við á þilfarinu aö mestu leyti, þvi allar lestir voru fullar af vörum. — Gleðskapur hafði þó veriö all-mikill meðal farþeganna. oröið Látið orð Krists búa rikulega hjá yður meö allri speki, fæðið og áminnið hver annan með sálm- um, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof i hjörtum yðar. Kól. 3,16 velmœlt KOSSAR. — Sumir segja, að kossar séu synd. En ef þeir væru ólöglegir, mundu lögmennirnir ekki leyfa þá, væru þeir óguðleg- ir, mundu prestarnir ekki koma nærri þeim, væru þeir óhæversk- ir, mundu fátæklingarnir ekki fá neitt af þeim. — Burns. I skák Hvltur leikur og vinnur. E ik ei 111 i i JL i & 1 tt JL iii <&> I Hvítur: Muller i Svartur: Bauer 1908 1 1. Rd5! | 2. He8+! 3. Rxf6mát — Fyrirgefðu að ég skyidi ekki mæta i gær, það er vegna þess að amaryllian min, sem blómstrar bara einu sinni á ári, sprakk út i gær. II Bxf4 Dxe8 (Bílamarkaður VÍSIS - sími 86611 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Highiuxe árg. ’80 ekinn 2 þús. km. M.Benz 280 ’78, ekinn 38 þús. km. með lituöu gleri. Stórkostlega fallegur bfll. — Skipti á ódýrari bil koma til greina. Derby ’78, ekinn 35 þús. km. Otvarp og segulband. Mazda 323 ’79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Benz disel 300 árg. ’77 sjálfskiptur. Datsun 160 ’77, ekinn 37 þús. km. Fiat 128 ’77. Útborgun aðeins 900 þús. Ch. Concours ’77 4ra dyra með stólum, ekinn 35 þús. km. Plymouth Volare ’77 ekinn 20 þús. 4 dyra. Toyota Mark II ’77. Bfll I sérflokki. Mazda 626 ’80. Mjög vel með farinn. Peugeot 504 ’78. Ctlit mjög gott. Datsun 180 ’78, sjálfskiptur. Volvo 244 deluxe árg. ’79 ekinn 20 þús. ! Mazda 161 ’77, ekinn 32 þús. km. Benz 280 SE ’74, sem nýr. Passat ’75. Útborgun aðeins 1 milijón. Voivo 244 ekinn 41 þús. km. Skipti á nýrri Volvo æskileg. Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari. Volvo 244 DL ’76 sjálfsk. Skipti á ódýrari. Ch. Malibu '79, 4ra dyra með öilu. Skipti á ódýrari koma til greina. Subaru 4x4 ’78. Bfll i algjörum sérflokki. Skipti óskast á nýlegum ameriskum. Fiat 127 CL árg. ’78 ekinn 25 þds. Lada Sport ’79 skipti koma til greina. Bronco '74 8 cyl toppbiil Ch. Monza ’77 2 d. 4 cyl. 5 glra skipti á ódýrari. OPkO ALLA VIRKA DAGÆ NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10-19. Q^3 bílasala GUOMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Ch. CapriClassic ’76 Mazda929Lsjálfsk. ’79 Scoutll V-8 Rallý ’76 VW Passat sjálfsk. ’78 Toyota Cressida 5 gira '78 Fiat 127 3d. ’79 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 Scout II 6 cyl. vökvast. ’74 Volvo 244 DL Beinsk. '76 Mazda 626 4d. sjálfsk. '79 Scout II V-8 beinsk. ’74 Lada 1500station ’78 Peugeot504 sjálfsk. ’77 Toyota Cressida 5g '77 Lada 1600 ’78 Ford Fairmont ’78 Mazda 121 ’78 Citroen GS Pallas '79 Ch. Impala station ’76 Peugeot504 ’78 Opel Caravan 1900 >77 Buick Skylark Limited '80 Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 Buick Skylark Coupé ’76 GMC TV 7500 vörub. 91. ’75 Ch. Blazer Chevenne ’74 Ch. Chevette 4d ’79 Ch. Malibu Classic st. ’78 Renault4 ’79 Oldsm.diesel ’78 Vauxhali Viva deluxe ’75 Opel Record 1700 3d. station ’75 Buick Skylark ’80 Mazda 626 2d. 5 gira ’80 Ch. Blazer sjálfsk. '73 Datsun 220 C diesel ’72 Ch. Nova Concours 2d ’78 MercuryComet ’73 Simca 1100GLS ’77 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79 Volvo 343 ’77 AudilOOLS ’77 Vauxhall Viva de luxe '77 Subaru 4x4 ’77 Ch. Suburban4x4 ’76 AustinMini ’77 Ch. Malibu Classic 2d ’78 Mazda 818st. ’75 Vauxhall Chevette st. ’77 Buick Skylark cupé ’76 Scout 2V8 XLC sjálfsk. ’75 >amband Véladeild acuuiLV ö A éjzSí TRUCKS 5.700 7.500 7.200 7.200 6.000 4.000 12.000 4.100 6.500 7.400 4.800 3.500 5.800 5.500 3.500 6.800 7.000 6.500 5.600 5.500 15.000 16.000 6.000 14.000 6.000 6.500 8.500 4.400 9.500 1.900 3.200 13.500 7.500 4.500 2.200 7.700 2.300 4.000 9.000 4.800 6.000 3.200 3.500 7.700 2.500 8.800 2.700 3.500 6.300 5.500 ÁRMÚL* 3 SlMI 3OTOO Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 BMV 316 1977 7.000.000.- Concord DLAutom 1978 6.500.000.- Mazda 818 Coupé 1975 3.200.000.- Cortina station 1974 2.600.000.- Fiat 131 CL 1978 5.000.000.- Citroen CX 2000 1975 5.500.000.- Lada station 1977 2.400.000.- Escort 1976 3.300.000.- Fiat 127 CL 1980 <5.500.000 - Fiat 127 Top 1980 4.800.000.- Fiat 127 CL3d 1979 4.500.000.- Fiat 127 L3d , 1979 4.000.000.- Fiat127 L 1978 43.200.000 - Fiat 127 Special 1976 2.600.000.- Polonaise 1980 5.200.000.- Fiat 128CL 1979 4.200.000.- Fiat128 C 1977 3.200.000.- Wagoneer Custom 1971 2.500.000.- Wagoneer 1974 4.000.000.- Cherokee 1973 3.700.000 - Cherokee 1976 “7.000.000 - Willys Tuxedo Park 1967 2.700.000.- Daihatsu Charade 5d. 1980 5.400.000.- Galant 1600 1976 3.000.000.- Ch. Nova 4d 1974 3.200.000.- Dodge Dart 1974 3.200.000.- Fiat125 P 1977 1.950.000.- Fiat128 L 1978 3.000.000.- OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 , Greiðslukjör SYNIIVÍGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 — KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.