Vísir - 14.11.1980, Side 1

Vísir - 14.11.1980, Side 1
Deilt um barn sem fæddlst í úvfgöri samnúð: i Móðirin vill gefa barnlð i i- faðlrinn fær engu ráðið i Maöur og kona höföu búiö um þriggja ára skeiö f óvigöri sam- búö. Þau höföu eignast lftiö barn, sem var oröiö ársgamalt þegar móöirin yfirgaf heimiliö. Nokkru sföar sótti hún barniö og ákvaö aö gefa þaö þriöja aöila. Faöirinn sótti þá fast eftir þvi aö fá barnið sitt og bæöi foreldrar hans og barnsmóöurinnar voru þvi eindregið hlynntir aö hann fengi barniö, og buöu fram hjálp sina viö uppeldið. Akvörðun móðurinnar varð ekki haggað. Hún hafði ekki hug á að ala upp barnið sitt, neitaði barnsföður og fyrrverandi sam- býlismanni sinum staðfastlega um umráðarétt yfir barninu og samþykkti að gefa það þriðja aðila, sem nú hefur barniö. Samkvæmt gildandi lögum hefur móðir hins óskilgetna barns allan rétt i málinu. Itilefni þessarar einkennilegu hegðunar og úreltra laga, tók Karl Steinar Guðnason alþingis- maöur til máls utan dagskrár á Alþingi I gær og hvatti til þess að afgreiðslu nýrra barnalaga sem unnið hefur verið að á slö- ustu árum, yröi flýtt en I sam- tali við Visi i gær, sagðist Karl Steinar hafa meðal annars rætt við félagsráðgjafa um þetta mál, sem staðfestu að hér væri ekki um neitteinsdæmi að ræða, varðandi rétt föður til umgengni eöa afskipta af óskilgetnu barni, svipuð dæmi væru fjöldamörg. Frumvarp um barnalög hefur margsinnis verið tekið upp en aldrei fengið afgreiðslu i þing- inu, en i þvi frumvarpi næði ofangreint dæmi ekki fram að ganga, þar sem réttur föður er mjög rýmkaður. ,,Ég hef hvatt til þess að alls- herjarnelnd afgreiði málið frá sér en þar heíur það legið óhreyft i 18 daga, og verði barnalögin afgreidd nú á næst- unni er hugsanlegt að komið verði i veg fyrir þessa villi- mennsku” sagði Karl Steinar Guðnason, en þessari ráðstöfun með barniö mun vera hægt að breyta, á þriggja mánaða tima frá þvi að það er gefið af móður. —AS „Það má búast við, aö frá þess- um tima og til jóla sendum viö frá okkurá þriöja þúsund hangikjöts- pakka til útlanda", sagöi Garöar H. Svavarsson, kaupmaöur 1 Kjötverslun Tómasar, I samtali við Visi. „Það má reyndar segja, aö viö sendum orðiö daglega pakka árið um kring” bætti Tómas við. Þetta mikla magn hangikjöts er sent til fjölda landa. Til Norðurlandanna og flestra landa i Evrópu þarf heilbrigðisvottorð ekki aö fylgja, en mikið er sent til Bandarikjanna og þangaö þarf tilskilið leyfi, sem veitt er af dýralæknum. „Hvert leyfi kostar 1000 krónur”, sagði Garðar, og aö- spurður sagði hann aö yfirdýra- læknirsæi ekki það kjöt, sem sent væri. „Þetta er eingöngu staðfesting á uppruna kjötsins og þvi aö það hafi farið i gegnum ákveðinn framleiðsluferil, sem öll islensk kjötvara fer I gegnum” sagöi Páll A. Pálsson yfirdýralæknir, um leyfisveitingarnar, I samtali viö Visi. — AS „Afgreiöslan á þessu gengur mjög hfatt,” sagöi Garöar H. Svavarsson, hjá kiötverslun Tómasar. A myndinni er Hilmar li. ^vavnrsson, af- greiöslumaöur, aö vinna viösendingu tilútlanda.. (Visismynd: Ella) Hvers vegna eru framkvæmdir við útvarpshús ekki hafnar? „Boitinn er hjð úlvarplnu” - segir Skúli Guðmundsson í Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir „Þaö var farið fram á þaö viö útvarpiö á sinum tima aö þaö geröi grein fyrir þvíhvernig þaö ætlaöi aö fara aö þvi aö byggja útvarpshús og langbylgjustöö á sama tima. Svar hefur ekki komiö enn og þaö ætti núverandi menntamálaráöherra aö vita, ef hann hefur fariö ofan I ntáliö og mér er ekki kunnugt um aö hann hafi snúiö sér til nefndarinnar sem væri eölilegri hiutur en iáta svona gamlar væringar bara liggja,” sagöi Skúli Guömunds- son i Samstartsnefnd um opin- berar framkvæmdir i samtali viö Visi I morgun. Bygging nýs útvarpshús var til umræðu á Alþingi i gær er rædd var þingsályklunartillaga Markúsar A.Einarssonar, en hún gerir ráð fyrir að Alþingi lýsi yfir vilja sinum að Rikisút- varpinu verði heimilað aö hefja framkvæmdir við byggingu. Skúli Guðmundsson var spuröur hvort það væri rétt að Sam- starfsnefndin hefði komið i veg fyrir aö sá framkvæmdasjóður sem útvarpið ætti yrði nýttur til að hefia framkvæmdir. ,,A sinum tima þegar talað var um aö fara I gang aftur, i ágúst eða september I fyrra, var þetta rætt á fundi sem þáverandi menntamálaráðherra, Ragnar Arnalds, var á og útvarpsmenn ásamt nefndinni. Þarna var itrekaö að fá þyrfti fram hjá út- varpinu þær fjárfestingar sem þeir hefðu i huga aörar en hús- bygginguna, en þá var komið fram að þaö bráölægi á að byggja langbylgjustöð. öllum kom saman um að ekki væri hægt aö byrja byggingu hússins og sfðan kæmi allt i einu fram krafa um nýja langbylgjustöð á sama tima. Ráðherra óskaði eftir að útvarpið svaraði þessari spurningu en svar kom aldrei. Boltinn er þvi hjá útvarpinu,” sagði Skúli Guðmundsson. Ingvar Gislason mennta- málaráðherra var á fundi i morgun og tókst Visi ekki að ná tali af honum. Ráðherrann sagði viö umræðurnar á Alþingi i gær að ef ekki næöist sam- komulag um að hefja fram- kvæmdir við útvarpshúsið aö nýju kynni svo að fara aö hann sem ráðherra beitti valdi sinu til að það yrði gert með fé úr sjóði Rikisútvarpsins. — SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.