Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 10
Hriíturinn 1 21. mars—20. april Þetta verOur allra skemmtilegasta helgi fyrir þig. ÞU færö tækifæri til þess aö víkka sjóndeildarhringinn verulega. Nautiö 21. april-21. mai Dagurinn er heppilegur til þess aö grúska i gömlum hlutum. Gættu þess aö segja engum öviökomandi leyndarmál þín. At- hugaöu undirmeövitundina vel. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þessi heigi er velfallin til skemmtana, en vandaöu þig viö val skemmtistaöa. Þaö veltur á ýmsu aö þaö sé rétt. Þú ættir aö taka ráöi vina þinna f þvf efni. Krabbinn 21. júni—23. júli Venjuleg helgi er framundan og allt geng- ur tiitölulega vel. Hyggöu aö þeim sem eldri eru og hlustaöu á foreldraráö. Ljóniö 24. júlf—23. ágúst Byrjaöu ekki á neinu nýju f dag, þaö gamla getur dugaö fram yfir helgi. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Þú gætir notfært þér eitthvaö sem aörir eru hættir aö nota. Tilvaliö aö fara á forn- söiu eöa uppboð. En geröu innkaup f sam- ráöi viö maka þinn. Skemmtiieg helgi framundan, eitthvaö veröur til þess aö koma veiijum þínum dáiitiö úr skoröum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Geföu meiri gaum aö heilsu þinni. Taktu góöum ráöum einhvers sem vill þér vel. Mundu aö maður á ekki sjálfur alltaf aö koma fyrst. Geröu góöverk. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Góöur dagur til þess aö vinna aö ein- hverju skapandi verki. Steingeitin 22. des.—20. jan. Mikið er aö gerast innan fjölskyldunnar um þessar mundir. Þú ættir aö láta heim- iliö ganga fyrir i dag og hafa góö áhrif á umhverfið. Vatnsberinn 21,—19. febr Venjuleg helgi framundan. Þú ættir aö gera þér dagamun og heimsækja vinafólk þitt. Þú sérö eitthvaö i dag sem þig hef- ur iengi iangaö til aö kaupa. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú ert eitthvaö leiður á hversdagsleikan- um I dag. Þig langar til aö gera eitthvaö óvenjulegt. Þaö er ailt f lagi svo lengi sem þú foröast málgefiö fólk og lætur þaö ekki ergja þig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.