Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 15
Nuverandl. „ Hólmavefnir Fyrir' hugaðj T. Leiru eyur / „Þaö dugir ekki aö láta mengunarmálin danka þar til Pollurinn verðurorðinn að drullu-Polli. Þess vegna hefur bæjarstjórn samþykkt þá tillögu heilbrigðis- nefndar, að sett verði mengunarmörk. Mörkin hafa ekki verið ákveðin, en ég reikna fastlega með að mengunin í yfirborðslagi Pollsins sé nú þegar yfir þeim mörkum sem koma til með að verða sett", sagði Jóhannes Sigvaldason, formaður heilbrigðisnefndar Akureyrar, i samtali við Visi. Pollurinn, sem hefur löngum veriðeitt helsta stolt Akureyringa, hefur verið mikið til umræðu nyrðra að undanförnu. Kemur þar einkum þrennt til.lagning hraðbrautar um miðbæ Akureyrar, lagning Leiruvegar og síðast en ekki sist, mengun í Pollinum. Um þessa þætti verður f jallað i eftirfarandi grein, einkum tvo þá síðastnefndu. Eyjafjaröará hefur um aldir séö til þess aö færa marbakkann hægt og sígandi utar í Eyjafjörö. Viö þvi veröur tæpast gert, en á siöustu árum hafa Akureyringar gengiö i liö meö ánni. Miklar upp- fyllingar hafa veriö geröar meö vesturströndinni, allt frá miöbæ inn aö flugvelli. Þessar upp- fyllingar eru meiri en augaö sér, þvi fyllingarefniö hefur skriöiö meö botni langt út i Poll. Segja gamlir „trillukarlar”, aö botninn meö vesturlandinu hafi ger- breyst. Nýlega uröu miklar deilur um legu hraöbrautar um miöbæ Akureyrar vegna deiliskipulags sem unniö var aö. Þaö varö ofan á aö ætla brautinni staö samkvæmt áöúr geröu aöalskipulagi, fylla i Bótina og gömlu Torfunefshöfn- ina, aö austurkantinum á syöri bryggjunni undanskildum. Siöan er fyrirhugaö aö gera nýja smá- bátahöfn i krikanum viö Strand- götu fyrir framan uppfyllinguna. Þegar hafa veriö geröar miklar uppfyllingar allt inn aö Höepfnersbryggjum, sem einnig eiga aö hverfa. Ekki voru allir sáttir viö þessa niöurstööu. M.a. uröu margir til aö skrifa undir áskorun til bæjarstjórnar um aö hlifa höfninni og Bótinni. Þa var bað Leiruvegur t beinum tengslum viö þetta mál komust á staö umræöur um fyrirhugaöan Leiruveg. Munur- inn er bara sá, aö hann hefur þeg- ar veriö samþykktur af öllum viö- komandi aöilum. Leiruvegurinn er fyrirhugaöur yfir Leirurnar íyrir botni Eyjafjaröar, sem byrjun Austurlandsvegar frá Akureyri. Fyrirhuguö lega vegarins skýrist best á meöfylgj- andi afstööumynd. Vísir spuröi Helga Hallgrims- son, náttúrufræöing, hvort hann væri sáttur viö fyrirhugaöan Leiruveg? „Nei, þaö er ég ekki, ég tel fátt mæla meö Leiruveginum, en margt á móti honum. Hann mun fara illa i landslaginu og hætt er viö breytingum á Leirunni af hans völdum, sem gætu oröiö óhagstæöar fyrir þaö auöuga fuglalif, sem er á svæöinu, og sækir fæöu i Leiruna. Auk þess yröi hann mjög dýr i byggingu, þvi mikill hluti af veglinunni yröi aö vera brýr, til aö hindra sem mest sjóflæöi inn á Leiruna og af henni. A móti kemur aöeins stytt- ingin. Leiruvegiríum fylgir lika óhjá- kvæmilega aö fara veröur meö framhald hans i gegn um Vaöla- skógarreitinn, en þaö myndi valda röskun á fallegu landslagi, stórspilla gróöri i reitnum og rýra möguleika til útivistar i honum. Ég tel þaö hins vegar visvitandi blekkingu Vegageröarinnar, þeg- ar hún heldur þvi fram aö Hólma- veginum hljóti einnig aö fylgja VERflUR POLLURINN DRULLU-POLLI” - Fjallaö um uppfyllingar, Leiruveg og mengun í Pollinum á Akureyri, einu helsta stolti Akureyringa „Ef sýklarnir ná almennri út- breiöslu i umhverfinu, t.d. i sjó- fuglum og rottum, þá getur slfkt orðiö áhyggjuefni i bæ, þar sem matvælaiönaöur er jafn almenn- ur og hér”, segir Ólafur Hergill Oddsson. „Ég tel fátt mæla meö Leiruveg- inum”, segir Helgi Haligrimsson, náttúrufræöingur. Hvað segja bingmennirnir? „óhiákvæmi- legt” - segir Halldór Blöndal „Þaö er óhjákvæmilegt aö byggja upp veginn yfir Eyjafjörö á næstu 3-4 árum, sagöi Halldór Blöndal, þingmaöur Sjálfstæöis- flokksins i Noröurlandskjördæmi eystra. „Mér finnst ákjósanleg- ast, aö vegurinn sé á svipuöum slóöum og hann er núna,vegna þess að óshólmar Eyjafjaröarár eru einstæöir og mér finnst þaö ógeöfelld tilhugsun, aö þeir séu girtir af meö upphlöönum vegi. En vitaskuld kemur ekki til mála aö hlaupa fram allan Eyjafjörö eftir vegarstæöi. Styð Leiru< veglnn seglr árnl Gunnarsson „Ég styö þaö alfariö aö Leiru- vegurinn veröi lagöur. Hann kemur til meö aö veröa mikil samgöngubót, sérstaklega fyrir byggöirnar viö Eyjafjörö. Ég tel þaö lika mikiö atriöi aö ekki veröi hvikaö frá þessari ákvöröun, þvi annars er hætt viö aö næsta stór- framkvæmd I brúargerö veröi ákveöin i ööru kjördæmi og dettur mér i hug i þvi sambandi brú yfir ölfusárósa sem heimamenn leggja mikla áherslu á”, sagöi Arni Gunnarsson, þingmaöur Al- þýöuflokksins I Noröurlandskjör- dæmi eystra. Koma I veg fyrlr spjöll” segtr Slefán Jönsson „Ég tel aö þaö veröi aö leysa vandamál Leiruvegarins þannig aö hann valdi sem allra minnstu tjóni. Ég veit aö þaö er hægt aö koma I veg fyrir aö Leirurnar missi sin og ég veit aö þaö er hægt aö bæta þau spjöll sem gerö veröa á skóglendinu austan fjaröarins. Aö þvi tilskildu aö fariö veröi meö itrustu gát og ekkert til sparaö til að koma i veg fyrir spjöll, þá er ég stuöningsmaöur þess aö þessi vegur veröi lagöur”, sagöi Stefán Jónsson, þingmaöur Alþýöu- bandalagsins I Noröurlandskjör- dæmi eystra. „Hlynntur iram- kvæmdum segir Guðmundur Bjarnason „Ég held aö þaö sé búiö aö vinna allar undirbúningsrann- sóknir og skoðanir sem eölilegt er aö gera, raunverulega eru þeir aöilar búnir aö fjalla um Leiru- veginn sem þaö eiga aö gera. Þeir eru búnir aö leggja fram sínar umsagnir um þaö,þannig aö ef máliö væri tekiö upp aftur nú þá yröi aö framkvæma alveg nýtt mat á því. Eftir þeim upplýsing- um sem ég hef aflað mér þá er búiö aö vinna þá vinnu sem eöli- leg er og nauösynleg til aö hefja framkvæmdir og þvi er ég þeim hlynntur” sagöi Guömundur Bjarnason þingmaöur Fram- sóknarflokksins I Noröurlands- kjördæmi eystra. „Viö erum ekki tilbúnir til aö endurskoöa ákvöröun um Leiru- veg, nema sýnt veröi fram á aö forsendur hafi brostiö, segir Snæ- björn Jónasson vegamálastjóri. vegur I gegn um Vaölaskóginn. A þvi er sýnilega engin nauðsyn”, sagði Helgi Hallgrimsson. Arðsemissjónarmið réðu staðarvalí Hverjar voru forsendurnar fyrir staöarvalinu? Visir bar þessa spurningu undir Snæbjörn Jónasson, vegamálastjóra. „Þaö var sérstök nefnd, sem fjallaöi um hvernig best væri aö tengja Eyjafjörö viö Suöur-Þing- eyjarsýslu. Af þeim leiöum sem voru skoöaöar, þá kom best út aö fara Leirurnar, um Svalbarös- strönd og Vikurskarö. Þetta reyndist hagkvæmasta og stysta leiöin, 5 km styttri en aö fara suöur fyrir flugvöllinn. Viö arö- semisútreikninga er tekiö tiilit til allra þátta, svo sem viöhalds og stofnkostnaðar, en einnig er hag- ur vegfarandans haföur I huga. Má t.d. nefna i þvi sambandi, aö styttingin sparar vegfarendum 200-300 m. kr. á ári miöað viö aöalveg. Náttúruverndarsjónarmið voru einnig höfö til hliösjónar, þvi starfsmenn Raunvisindastofnun- ar Háskólans voru fengnir til aö kanna þá hluti. Þeir komust aö þeirri niöurstööu, aö vegagerö um Leirurnar skaöaöi ekki fugla- lifiö, þvi þaö væri meira I Hólm- unum, en á Leirunum. Óskuöu þeir jafnvel eftir aö Hólmarnir yröu friöaöir vegna þess mikla llfrikis, sem þar er”, sagöi Snæ- björn. Fullur hugur að hefja framkvæmdir strax næsta sumar Hönnun Leiruvegarins er á byrjunarstigi, þvi ekkert hefur veriö aöhafst I þeim efnum siðan vegarstæöiö var ákveöiö 1976. Gróf kostnaöaráætlun hefur veriö gerö upp á um 2.7 milljaröa kr. á verölagi i dag. Snæbjörn var spurður hvenær mætti búast viö aö framkvæmdir hæfust? „Þaö er ekki ákveöið,þaö veltur á fjárveitingum. Samkvæmt nú- gildandi áætlun þarf ekki aö búast viö framkvæmdum fyrr en 1984 i fyrsta lagi. Nú er hins vegar kom- in upp sú staöa, aö það er taliö vafasamt aö gömlu brýrnar dugi öllu lengur, enda byggðar 1922-3. Við erum þvi byrjaöir viðræöur viö þingmenn um aö flýta þessari framkvæmd en aö svo komu máli get ég ekkert sagt um hversu mikið þeim veröur flýtt”, svaaraöi Snæbjörn. Þá má skjóta þvi hér inn, að samkvæmt heimildum blaðsins mun vera fullur hugur fyrir þvi hjá Vegagerðinni, að hefja fram- kvæmdir strax næsta sumar, ef fjárveitingar fást. Snæbjörn var næst spuröur, hvort staðsetning vegarins yröi hugsanlega endur- skoöuð? „Viö erum ekki tilbúnir til að endurskoöa þessa ákvörðun, nema sýnt veröi fram á aö for- sendur standist ekki. Leiruvegur var á sinum tima samþykktur af öllum aöilum, samgönguráð- herra, Ongulstaðahreppi, Sval- barðsstrandarhreppi og Akureyr- arbæ. Þaö þarf þvi mikiö aö koma til, þannig aö þeirri ákvöröun veröi breytt. Þaö dugir t.d. ekki eitt sér, að Akureyrarbær óski eftir endurskoðun, enda er fyrir- hugaöur vegur ekki nema aö litlu leyti i bæjarlandinu. Þó er hægt samkvæmt skipulagslögum aö hnika vegarstæöinu til hér og þar ef þaö þykir fara betur i landslag- inu”, sagöi Snæbjörn. vegalagning um reitinn yrði til að opna hann fyrlr Akureyringum — En hvaö um skógarreitinn? „Ég er sjálfur mikill áhuga- maöur um skógrækt og veit aö meöal starfsmanna Vegageröar- innar á ég mér marga skoðana- bræöur I þeim efnum. Ég hef nokkrum sinnum komiö I Vaöla- reitinn, en aldrei hitt þar aðra fyrir. Vegurinn er fyrirhugaöur eftir hjalla, sem er mikiö til skóg- laus. Ég er þvi þeirrar skoöunar aö vegarlagning um reitinn yröi til aö opna hann fyrir Akureyr- ingum sem öörum og auka áhuga almennings fyrir trjárækt. Ég vil nefna sem dæmi aö þaö er vegur um Vaölaskóg og Kjarnaskóg og þvi eru þeir báöir mjög fjölsóttir. Þaö var um tvær leiöir aö ræöa af Leirunni upp I gegn um skóginn. Náttúruverndarnefnd mælti meö syöri leiöinni, þvi útivistarsvæöi viö strandlengjuna væri mikiö en þaö heföi spillst ef ytri leiöin heföi veriö valin”, sagöi Snæbjörn Jónasson, vegamálastjóri, I lok samtalsins. Mikill áhugi er fyrir þvi meöal Þingeyinga, að úr Leiruveginum veröi. Hafa t.d SvalbarOs- strendingar og ibúar Grýtu- bakkahrepps sent þingmönnum kjördæmisins áskorunarskjal um að hvika hvergi frá Leiruvegi. ep Pollurlnn að verða að drullu-Polli? „Lengi tekur sjórinn viö”, segir —9 O A þessum uppdrætti má glöggva sig á fyrirhuguöum Leiruvegi, sem er merktur inn meö slitinni linu. Vegurinn er fyrirhugaöur frá svonefndum Arnagaröi viö Drottningarbraut I sveig suö-austur yfir Leirurnar, upp á hjallann i Vaölareit og siöan tengist vegurinn Svalbarösstrandarvegi viö Hailandsnes. Einnig kemur vegur til suöurs, sem tengist núverandi vegi fyrir neöan Eyrarland. máltækið, en þar segir heldur ekkert um aö hann taki endalaust við. Samfara vaxandi byggö á Ákureyri og við Eyjafjörð hefur mengun I Pollinum óhjákvæmi- lega aukist. Helgi Hallgrimsson náttúru- fræöingur var spurður hvort hann teldi að mengun I Pollinum væri að nálgast hættumörk? „Til þess eru miklar likur. Einkum virðist yfirboröslagiö Sjóskiöamenn ættu þvi aö kynna sér hvar er heppilegast aö detta og súpa á. Hin óbeinu áhrif tel ég hins veg- ar mjög umhugsunarverð hvaö framtiðina snertir. Ef viö leyfum mikla mengun saursýkla, þá get- um viö reiknað meö að vara- samari sýklar fylgi einnig meö. Ef þeir ná almennri útbreiðslu i umhverfinu, t.d. i sjófuglum og rottum, þá getur slikt orðiö höfð eru eftir Jóhannesi Sigvalda- syni, formanni heilbrigöisnefnd- ar, hefur veriö ákveöiö aö setja mengunarmörk varöandi Pollinn. Sagöi hann að unnið væri við upp- lýsingaöflun til aö finna hvar væri eðlilegast aö setja þau mörk. Valdimar Brynjólfsson, heil- brigðisfulltrúi Akureyrar, sagöi að mengunin I Pollinum væri eitt af stóru málunum. Gerlamyndun væri þegar orðin mikil, þannig aö betur fer hafi ekki oröiö vart viö taugaveiki eöa taugaveikibróöur. En hvaö er til ráöa? Við lögðum þessa spurningu fyrir Helga Hall- grimsson, náttúrufræðing, og svar hans veröur lokaorö þessa pistils. „Þaö er aö sjálfsögöu ekkert álitamál, aö stefna veröur aö ein- hverskonar hreinsun skólpsins frá Akureyri, enda mun heil- brigðisnefnd bæjarins eindregiö 4 T \ » : Núverandi brýr yfir Eyjafjaröarár voru byggöar 1922 og'3. Þær voru ekki ætlaöar fyr.r nema 6 tonna heildarþunga en þær duga samt enn. Þær eru þó aö syngja sitt siöasta, sérstaklega miöbrúin. 6 F 8 vera allmikiö mengaö af skólpefnum, og gætir áhrifa þess sýnilega á gróður og dýralif I f jör- um viö innsta hluta fjarðarins. Fyrir neöan 5-10 m dýpi virðist sjórinn vera hreinni og mengunaráyrif þar litil”, svaraöi Helgi. En er mengunin oröin þaö mik- il, aö hætta stafi af fyrir heilsufar bæjarbúa? Visir bar þessa spurningu undir ólaf Hergil Oddsson, héraöslækni. „Nei, ekki beinlinis”, svaraöi Ölafur. „Ég tel t.d. aö loftmengun vegna þessa geti aldrei oröiö þaö mikil, aö fólki stafi hætta af. Sjó- böötiökast varla hér, en hins veg- ar er saursýklamengun mjög mikil á vissum svæöum Pollsins. áhyggjuefni I bæ, þar sem mat- vælaiðnaður er jafn almennur og hér. Þaö er lika annaö sem viö veröum aö athuga, er viö veltum fyrir okkur hvaöa mörk mengun- ar við leyfum. Þar á ég viö þá staöreynd, aö viö búum á köldum, norölægum slóðum, þar _sem lif- fræöileg hringrás er mjög hæg. 'LIfrlkið er þvi viökvæmt og tjón sem hlýst, verður seint bætt”, sagöi Ólafur Hergill Oddsson i lok samtalsins. Hvar er eðlilegast að setja hættumörkin? Eins og fram kemur i upphafs- oröum þessarar greinar, sem rétt væri nú þegar aö fara aö huga að hreinsunaraögeröum. Þaö væri verkefni sem ekki yröi gert á nokkrum árum, en yröi umfangs- meira og dýrara eftir þvi sem bærinn stækkaöi. Kom fram i samtalinu við Valdimar, aö af 22 klóaklögnum heföu aðeins 2 reynst I fullkomnu lagi. í þvi sambandi kom fram aö stefnt væri að þvi aö koma öllum klóak- lögnum á sama staö, meö hreinsunarstöö i huga. Valdimar sagöi hættuna mesta varöandi matvælaiönaöinn, þaö gæti borist smit meö fólkinu sem vinnur við hann. Þaö yröi heldur ekki horft fram hjá þvi, aö ákveönar salmonellutegundir heföu fundist i skólpinu þó sem hafa lagt þaö til. A undanförnum árum hefur veriö unniö aö sam- tengingu skólpræsanna I bænum, sem er forsenda þess aö unnt sé aö koma upp hreinsistöö en stööinni hefur veriö ætlaður staöur á Oddeyri viö Glerárós. Fyrsta stigiö yröi trúlega siing eöa felling á föstum efnum i skólpinu, eins konar rotþró. Þess má geta, aö nú er oröiö skylda að hafa rotþrær, jafnvel við sumar- bústaöi og þá má nærri geta hvort ekki er þörf á þvi i 13 þúsund manna bæ. Mér finnst ekki óeöli- leg krafa aö stefnt veröi aö full- kominni hreinsun á skólpinu inn- an áratugar”, sagöi Helgi Hall- grimsson I lokin. G.S./Akureyri VtSIR Föstudagur 14. nóvember 1980 Föstudagur 14. nóvember 1980 VlSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.