Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 14..nóv.ember 1980 VÍSIR 17 Nýr húsbóndi er kominn á topp Reykjavikurlistans eftir aö Stevie Wonder hafði ráðið þar rikjum um þriggja vikna skeið. Nýi húsráðandinn er Donna Summer, lagiö er titillag nýrrar breiðskifu hennar, og þetta lag stefnir einnig á topp bandariska list- ans. Bretar hafa látið sér fátt um lagið finnast og það er nú horfiö af listanum yfir 75 vinsælustu lögin. Ekki verða unglingarnir i Þróttheimum, sem Reykjavikurlistann velja, sakaðir um nýjungagirni i óhófi, þvi aöeins eitt nýtt lag er að finna þar þessa vikna. Annað tveggja nýju laganna frá sið- ustu viku, „What You’re Proposing” með Status Quo, var auk þess kippt at sjónarsviðinu. Gamla rörinu (eins og Axel segir) Kenny Rogers hefur nú tekist að olnboga sig á topp Jórvikur- listans og þar með bolað Barböru burt. En Lennon er i augsýn! ...vinsælustu Iðgin REYKJAVIK 1. (2) THE WANDERER........Donna Summer 2. (3) YOUANDME.................Spargo 3. (4) WOMEN IN LOVE.....Barbara Streisand 4. (—) ALLOUTOFLOVE .........Air Supply 5. (6) NÆTUROGDAGAR...Björgvin og Ragnhildur 6. (8) ANOTHER ONE BITES THE DUST. Queen 7. (9) LOVELYONE..............Jacksons 8. (I) MASTERBLASTER........StevieWonder 9. (7) WHEN YOU ASK ABOUTLOVE.Matchbox 10. STOPTHISGAME..............Cheap Trick 1. (1) WOMEN IN LOVE.........Barbara Streisand 2. (2) WHAT YOU’RE PROPOSING.......Status Quo 3. (5) SPECIAL BREW..............BadManners 4. (13) DOG EATDOG............Adam & The Ants 5. (—) THETIDE ISHIGH ..............Blondie 6. (4) WHENYOUASK ABOUTLOVE........Matchbox 7. (6) IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT. Odyssey 8. (2o) FASHION .................David Bowie 9. (8) ENOLAGAY......Orc. Manoeuvres in the Dark 10. <3j D.I.S.C.O. .................Ottawan 1. (2) LADY.........................Kenny Rogers 2. (1) WOMEN IN LOVE.......Barbara Streisand 3. (5) THE WANDERER..........Donna Summer 4. (4) ANOTHER ONE BITES THE DUST...Queen 5. (6) I’M COMING UP ...........Diana Ross 6. (7) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE ..............................Stephanie Mills 7. (8) MASTERBLASTER..........Stevie Wonder 8. (3) HE’SSOSHY .............Pointer Sisters 9. (14) MORETHANICAN SAY.........LeoSayer 10. (32) STARTING OVER...............John Lennon John Lennon — kemur æðandi inn á Jórvikurlistann með fyrsta lag sitt um sex ára skeið. Velkominn aftur, gamli. Bubbl dreginn ao húnl Kúnstug umræða um Bubba Morthens hefur breiðst út eins og eldur um sinu dagblaðanna þessa vikuna. UmræðanhófstiÞjóðviljanum með að þjóöháttafræö- ingur nokkur, sem kunnastur er fyrir að fá uppsölutil- kenningu við það eitt að heyra orðið popp nefnt fann sig knúinn til að gera eina létta leifturárás á nefndan Bubba. Ýmsir uröu til aö taka upp hanskann fyrir gúanórokkarann og fylktu þá aörir liöi með þjóðhátta- fræðingnum. Stjórnmálaskriffinnum annarra blaða fannst þegar hér var komið sögu Allaballarnir liggja vel við höggi og skopuðust að umræðunni með gáfumannafélag og mannvitsbrekkur i aðalhlutverk- um. En nú kemur mannasættirinn uppi mér. Eigum við ekki barasta viðurkenna fásinnu þess að draga Bruce Springsteen — rokkari götunnar á söluhæstu plötuna vestra. Bandarlkln (LP-pidtur) 1. (1) The River.....Bruce Springsteen 2. (2) Guilty........Barbara Streisand 3. (5) Greatest Hits.....Kenny Rogers 4. (—) Hotter Than July .... Stevie Wonder 5. (4) TheGame...................Queen 6. (6) Crimes of Passion..... Pat Benatar 7. (3) One Step Closer ... Doobie Brothers 8 (7) Diana ................Diana Ross 9. (9) BacklnBlack...............AC/DC 10. (10) Triumph..............Jacksons Stevie Wonder — setti undir sig stökk og lenti I efsta sætinu. VINSÆLDALISTI ísland (LP-plðtur) 1. (—) Hotter Than July ... Stevie Wonder 2. (2) Good Morning America.....Ýmsir 3. (3) Making Movies.......Dire Straits 4. (—) Hin Ijúfa sönglist Jóhann Konráðsson o.f I. 5. (5) TheWanderer......Donna Summar 6. (17) TheGame..................Queen 7. (16) Umhverfis jörðina... Halliog Laddi 8. (—) Mounting Excitement......Ýmsir 9. (14) GreatestHits....Kenny Rogers 10. (9) Dagarog Nætur ... Bjöggiog Ragga Bubba Morthens að húni sem verkalýösfána og fásinnu æss að nefna hann i sömu andrá og Hallgrim sálma- ,káld Pétursson? Eneigum viö ekki lfka að láta Bubba íjóta sannmælis: Efni texta hans er jú bitastæðara en þorri popptexta, kauðskt orðalag dregur að sönnu stór um úr gildi þeirra og auösær veikleiki Bubba að leita ekki i smiðju til orðhagari: manna. Mesti fáránleikinn er þó ónefndur, sá að reyna að gera Bubba Morthens að pólitisku bitbeini. Margar vinsælustu plöturnar eru nú uppurnar i islenskum hljómplötuverslunum og þvi aðrar sem i þeirra sæti setjast að þessu sinni. Sex nýjar plötur eru á listanum og hæst ber að sjálfsögöu Stevie Wonder- plötuna nýju, sem endasendist beint á toppinn. Orxhestral Maneouvres In The Dark — fáir en knáir. Bretiand (LP-piotur) 1. (2) Guilty........Barbara Streisand 2. (—) Hotter Than July ... Stevie Wonder 3. (1) Zenyatta Mondatta........Police 4. (—) AceOfSpades...........Moterhead 5. (—) Live In The Heart Of The City Whitesneake 6. (6) That'sOrganization ...Manoeuvres 7. (4) Just Supposin'........StatusQuo 8. (3) The River.....Bruce Springsteen 9. (18) Gold.............Three Degrees 10. (9) Never For Ever........Kate Bush

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.