Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 18
18_ mannlií VÍSIR Föstudagur 14. nóvember 1980 Nanna Yngvadóttir býöur Haraldi Arnasyni og Þóru Berg upp á kon' fekt. Þaö var kátt á hjalla viö háboröiö. f.v.: Hrefna Jakobsdóttir kona Yngva, Þuriöur Schiöth, Guömundur Stefánsson, Margrét Yngvadótt- ir, Reynir Schiöth, fyrrverandi „Hafnarbúöingur”, Hrefna Svanlaugs- dóttir og Guöný Magnúsdóttir. RUNARI BRAST EI BOGALISTIN •RAKVÖLD YNGVA í 3ÚÐINNI TÓKST VEL Sælkerakvöld Yngva Ragnars Loftssonar, nánar tiltekiö Yngva i Hafnarbúöinni.fór fram með til- heyrandi pompi og prakt i H-100 á Akureyri sl. laugardagskvöld. Yngvi tók á móti gestum viö innganginn, Hrefna kona hans festi rós i konurnar(karlmennirn- ir fengu hrós hjá Yngva og öllum var boðinn kokteill til aö létta geðið og örva matarlystina. Það var Rúnar Gunnarsson sem kokkaði og ekki brást honum bogalistin frekar en fyrri daginn. Boöið var upp á demanta undir- djúpanna, kjötsoð að hætti öl- gerðarmannsins, sitrónufylltan hrygg aö hætti kaupmannsins og i lokin kaffi Grand marnier. Allt þetta rann ljúflega niður og áttu sumir erfitt um hreyfingar fyrst á eftir. En það rættist úr og dansinn varstiginn af lifi og sál fram eftir nóttu. G.S./Akureyri. Rúnar Gunnarsson er einn besti kokkur noröan fjalla. Baldur Ellertsson yfirþjónn, Yngvi yfirsælkeri og Rúnar yfirkokkur meö hugann viö steikina. Stöilurnar HjördL, Maria og Heíöa Berglind söfnuöu tæpum fimm tán þúsund krónum fyrir Afrfkuhjálpina. Söfnuðu fyrir Afríkuhjálpina Stöllurnar þrjár Hjördis Guö- vesturbæinga„banka á dyr og mundsdóttir, Maria Matthias- kanna greiöasemi fólks. Flestir dóttir og Heiöa Bergiind Knúts- tóku litlu dömunum vel aö dóttir heimsóttu okkur hér á þeirra eigin sögn, og á hiuta- Visi á dögunum. Þær komu meö veitunni kenndi margra mis- bauk meö sér og I honum reynd- litra grasa. Nú vilja þær láta ust vera peningar. Þær héldu hungruö börn úti i heimi njóta tombólu vestur á Hagamel fyrir matar fyrir milligöngu Rauöa skömmu og söfnuöust þá i bauk- krossins. Hjördls, Maria og inn krónur 14.920.- Þaö tók þær Heiða eru allar I Melaskóianum. nokkra daga aö ganga á milli Kinverjar hefja innreiö sina á vestrænan fata- markað með þessari þægilegu vetrarflík. Þegar kuld- inn bítur 1H 1 Þegar kuldinn bítur er þægilegt að gripa til hlýrrar yfirhafnar eins og fyrirsætan Jilly Johnson hefur gert á meðfylgjandi mynd. Kinverjar hafa nýlega sett þessa vatteruðu flík á vestrænan markað og að sögn blaðsins „News of the World" hefur hún slegið i gegn í New York svo um munar. Að sögn blaðsins er kápan „hlýrri en pels, léttari en fis og þægilegri en ull", eins og það er orð- að og það sem mestu máli skiptir, mjög ódýr... Uppáhald Breski kvikmynda-i leikarinn Roger Moore er! mikiö upp á kvenhöndina eins og titt er um menn úr hans stétt. Sú stúlka sem hann tekur þó fram yfir allar hinar er með honum á meðfylgjandi mynd, en það er sextán ára dóttir hans Deborah. Moore sér ekki sólina fyrir henni að sögn kunnugra en myndin er tekin þegar hún heim- isótti hann nýverið þar sem ihann vann við kvikmynda- leik í Indlandi...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.