Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 21
Sr. Gunnar Björnsson Jónas Ingimundarson GUNNAR OG JONAS I NORRÆNA HÚSINU Þeir sr. Gunnar Björnsson celloleikari og Jónas Ingi- mundarson pianóleikari halda tónleika i Norræna húsinu á laugardaginn kl. 17. Um siðustu helgi léku þeir félagar á Isafirði og i Bolungarvik og herma fregn- ir að vestan að það hafi verið „al- veg dásamlegir tónleikar.” Gunnar Björnsson er prestur i Bolungarvik en e.t.v. betur þekktur annars staðar sem leik- inn colloisti. Hann stundaði nám hjá dr. Heinz Edelstein og Einari Vigfússyni og lauk einleikara- prófi frá Tónlistarskólanum i Reykjavik árið 1967. Jónas Ingimundarson er kunn- ur fyrir pianóleik sinn. Auk þess að læra við Tónlistarskólann var hann i Tónlistarháskólanum I Vin. Hann hefur margoft komið fram viða um landið og á öllum Norðurlöndunum. A efnisskrá þeirra Gunnars og Jónasar eru Sónata nr. 5 i e-moll eftir Vivaldi, einleikssvita nr. 1 i G-dúr eftir Bach, Sjö tilbrigði eft- ir Beethoven við stef Mozarts úr Töfraflautunni, tvö lög úr „Jew- ish Life” eftir svissneska tón- skáldið Ernest Bloch og Sónata op. 38 eftir Brahms. Þessir tónleikar eru á vegum Háskóla Islands. Og þeir, sem helst vilja heyra alla góða tón- leika tvisvar geta brugðið sér upp á Akranes á sunnudaginh þvi þar spila þeir aftur þá, á vegum Tón- listarskólans þar. Ms Leikfélag Hveragerðis frum- sýnir i kvöld einþáttunga eftir Tcheckov og Jökul Jakobsson. Þetta er i fyrsta skipti sem þættirnir „Knall ” og „Þvi miður frú” eftir Jökul eru fluttir á leik- Afsteypur af „Oreigum” Listasafn Einars Jónssonar hefur ákveðið að gera afsteypur af höggmynd Einars Jónssonar „Oreigar”, sem hann geröi árið 1904. Myndin verður til sölu i Listasafni Einars Jónssonar frá þriðjudegi til föstudags i næstu viku klukkan 16-19. Þar sem fjöldi afsteypanna er mjög takmarkaður hefur stjórn safnsins ákveðið að hver kaup- andi geti aðeins keypt eina mynd. LYKUR A MORGUN Sýningunni á málverkum úr eign Listasafns Alþýðu i bóka- safninu á tsafirði lýkur á morgun, laugardag. 14 málverk eru á sýningunni, flest oliumálverk, eftir 12 is- lenska listamenn, meðal annarra Asgrim Jónsson, Júliönu Sveins- dóttur, Sverri Haraldsson og Þor- vald Skúlason. Sýningin verður opin til klukk- an 19 i kvöld og klukkan 14-16 á morgun. Aðgangur er ókeypis. sviöi og verður það að teljast fengur að fá að kynnast fleiri verkum hins vinsæla höfundar. „Bónorðið” eftir Tcheckov er skrifað árið 1888. Bónoröið er þrungið glensi og gamansemi, en leikurinn hefur verið fluttur i út- varpi. Hjalti Rögnvaldsson leikstýrir einþáttungunum og leikur jafn- framt eitt aðalhlutverkið i „Knalli”. önnur sýning verður á sunnu- dag klukkan 21, og siðan mið- nætursýning klukkan 23 á mánu- dag. Næstkomandi föstudag verð- ur svo sýning klukkan 21 og annan sunnudag á sama tima. Sviðsmynd dr „Bónorðinu”. Kristin Jóhannesdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og Sæbjörn V. Asbjörnsson f hlutverkum sinum. Borgar^. íOiO SMIDJUVEG11, KÓP. SIMI «3500 (Útvagabankabteinu auatast I KApavogl) Rúnturinn og nú sýndur á breiðtjaldi. Hvaö myndir þú gera ef þú værir myndarlegur og ættir sprækustu kerruna á staðn- um? Fara á rúntinn, — það er ein- mitt það sem Bobby gerir. Hann tekur stefnuna á Van Nuys breiðgötu. Glens og gaman, — disco og spyrnu- kerrur, stælgæjar og pæjur er það sem situr I fyrirrúmi i þessari mynd, en eins og ein- hver sagði: — sjón er sögu rikari. Góða skemmtun. Islenskur texti Sýnd kl. 7, 9 og 11. Undrahundurinn Bráðfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Islenskuc texti Sýnd kl. 5 Kopovogsleikhúsið Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlokur þreytti Sýning laugardags- kvöld kl. 20.30 Aukasýning mánu- dagskvöld kl. 20.30 til styrktar byggingu sjúkraheimilis aldraðra i Kópavogi. 5 sýningor eftir Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 LAUGARA8 B I O Simi 32075 Karate upp á líf og dauða Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans að markinu var fullur af hætt- um, sem kröföust styrks hans að fullu. Handrit samið af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áður en myndataka hófst. Aðaihl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. tsl. texti. TÓNABÍÓ Simi31182 Óskarsverðlauna- myndin: i Næturhitanum ( In the heat of the night Myndin hlaut á sinum tima 5 Öskarsverðlaun, þar a meðal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö börnum innan 16 ára Ednursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15. íONBOGtíf Ö 19 OOÓ A- .......§@|]yf H jónaband Braun Mariu Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Verðlaunuð á Berlinarhátfð- inni og er nú sýnd I Banda- rikjunum og Evrópu við metaðsókn. Mynd sem sýnir að enn er hægt aö gera listaverk” New York Times Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuö innan 12 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3-6 og 9 Hækkað verð .--------.ggiDyff 'M___________ Tiðindalaust á vestur- vigstöðvunum -All (Dttict ott tl)C ^ÖC$tCl‘H Frábær stórmynd um vitiö I skotgröfunum Sýnd kl. 3,05-6,05-9,05 Hækkað verð Fólkið sem gleymdist Fjörug og spennandi ævin- týramynd með Patrick Wayne, Doug Mac’CIevere. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 Og 11.10 i --------,§@Gw. ©--------- Mannsæmandi lif Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg og allt hryllilegur sannleik- ur” AftoíiMadet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbi. „Það er eins og aö fá sýru skvett i andlitiö” 4stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um hel- vlti eiturlyfjanna, og fórnar- lömb þeirra 5 stjörnur — Ekstrabladet „Övenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrrv. forsætis- ráöherra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkað verö wswwwwwx www Snekkjan Opið í kvöld TILKL.3 Snekkjan LeiKfélag Hveragerðls: Frumflytur einpátt- unga ettír Jökul

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.