Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 27
Föstudagur 14. nóvember 1980 vísm 27 Afmælsigetraun Vísís: Hóvemder. seðllllnn endur- blrlur Upplag Visis með getraunaseöli nóvembermánaöar er þrotiö og þvi er seöilinn endurbirtur i dag. Þetta er gert til þess að allir nýir áskrifendur blaösins eigi kost á að vera meö i getrauninni frá byrjun og hafi þannig meiri möguleika á að hreppa einhvem hinna glæsilegu vinninga sem i boöi eru. Afmælisgetraun VIsis veröur þannig hagaö aö einn getrauna seöill veröur I blaöinu i hverjum mánuöi frá nóvember og fram mai. 1 fyrsta skipti verður dregiö 30. janúar. Þá veröur dregiö réttum getraunaseölum fyrir nó vember, desember og janúar. Allir núverandi áskrifendur geta þá átt þrjá seöla i pottinum. Næst veröur svo dregiö 31. mars n.k,. og þá úr öllum réttum seðlum sem þá hafa borist og getur þáhver áskrifandi átt fimm seöla i pottinum. Loks veröur svo siöasti vinningurinn dreginn út 29. mai n.k. Þá veröur dregið úr réttum úrlausnum frá nóvember til mai. Það þýðir aö þá geta verið sjö seölar i pottinum frá þeim áskrifendum, sem áhugasamast- ir eru og hafa verið þátttakendur frá byrjun. Tveir bilar og sumarhús. Vinningar eru að verögildi 25 milljónir króna. Mitsubishi Colt frá Heklu h.f. verður dreginn út 30. janúar, en þetta er einn vinsælasti smábfllinn á markaö- inum I dag. Þá veröur nýr japanskur smábill dreginn Ut 31. mars, en viö sviptum brátt hul- unni af þessum nýja bil. SumarbUstaöur fra Húsasmiöj- unni h.f. veröur svo dreginn út 29. mai og er þaö stærsti vinningur- inn aö verömæti 13 milljónir króna og veröur þetta 40 fermetra hús sett upp hvar sem vinnings- hafi óskar. Fyllið meöfylgjandi seöil út og sendið í pósti til VIsis, Siöumúla 14, Reykjavlk. -SG. ia- I r, w s A HVAÐA ÁR HÓFST ÚTGÁFA VÍSIS? □ 1910 □ 1915 □ 1919 HVENÆR VAR SÍÐASTA KÖTLUGOS? VITIÐ ÞIO RÉTTU SVÖRIN? Þegar þiöteljiö ykkur vita réttu svörin viö þeim spurningum, sem viö vörpum hér frant, eigiö þiö einfaldlega aö setja kross í þann reit, sem er framan viö viökomandi svar undir hvorri mvndinni fyrir sig. Þvi næst krossiö þiö i þann áskriftarreit, sem viö á hér fyrir neöan og skrifiö svo á seöilinn nafn þess á heimilinu, sem skráöur er fyrir áskriftinni aö Visi. Þegar þessu er lokiö sendiö þiö svo getraunaseöilinn til Vfsis, Síöuimíla 8, 105 Reykjavfk, merkt „Afmælisgetraun” Sjöslfkir getraunaseölar munu birtast i Visi á meöan afmælis- getraunin stendur yfir, einn i hverjum mánuöi fram í mai. Vinn- ingarnir þrir veröa svo dregnir út úr réttum svarseölum 30. janúar, 31. mars og 29. mai. Verömæti þeirra er samtals um 25 milljónir króna. Vinsamlegast setjið kross við þann reit,sem við á: I 1 fcg er þegar <—1 áskrifandi 1 I Rg óska aö gerast '——1 áskrifandi aö VIsi aö Visi Nafn Heimilisfang Byggöarlag Simi Nafunúmer MM m Ufanáskriftin er: ViSIR Siðumúla 8 105 Reykjavik, merkt ,, Af mælisgetraun". SJOTUGUR OO SIUNGUR! svomœiir Svmthöíöi Heilagar Jóhönnur af örkum Þá eru likur á þvi aö verkfall sé aö hefjast þar sem sfst skyldi miðað viö árstima — sem sagt í prentiöninni. Manni skildist raunar aö verkfallahættunni heföi veriö bægt frá I bili, en svo kemur bara í ljós, aö fjölmörg félög eiga eftir aö semja. Fjöl- mennarsáttanefndir horfa fram á heilsársstörf viö þras og þref í kröfugerðarmönnum annars vegar og „ábyrgöarmönnum” þjóöfélagsins hinsvegar, sem mæta brynjum búnir til hvers leiks, klæddir skrúöi metnaöar í efnahagsmálum/haldnir þörfum fyrir minni veröbólgu og fullir af tali um þjóöarogæfu. Þessar Jóhönnur af örkum atvinnu- lifsins hafa I rauninni meö van- þakklátu streöi sinu haldiö viö deyjandi þáttum I þeirri efna- hagsuppsetningu, sem nú rikir og hefur fyrst og fremst veriö komiö á fót til aö skemmta skrattanum og kommúnistum. Almenningur heföi kannski mátt álita, fyrst nú situr að völdum rlkisstjórn meö hjarta- lagi Gunnars Thoroddsen, aö auöveldara heföi reynst aö liöka fyrir samningum, veröhækkun- um vegna kauphækkana og veröbólgunni almennt. 1 staö þess stefnir þessi rikisstjórn hjartalagsins málum út I verk- föll, aö visu meö dyggum stuön- ingi atvinnurekenda, sem halda aö enn sé eitthvaö eftir af efna- hagsllfi á islandi. Þannig leyfir rikisstjórnin sér aö tilkynna, aö veröbólga hafi dregist saman um tiu prósent á einu ári. Ein- hver hlýtur einhvers staöar aö gera athugasemd, nema Þjðö- hagsstofnun sé komin meö í niðurgreiðsluplottið. Auk þess getur vel veriö aö hér sé um aö ræöa einskonar veröbdlgutil- hlaup'fyrir þá 70—80% verö- bólgu, sem óhjákvæmileg er á næsta ári. Nú eru heilagar Jóhönnur af örkum enn einu sinni sestar viö aðhalda uppi atvinnu hjá sátta- semjurum. Þær eru auk þess komnir f verkfall áöur en viö er litiö, og þaö allt út af þeim vana aö telja sér skylt aö tala af ábyrgö um þjóöarbúiö. Laun- þegar hafa aldrei i mannaminn- um talaö af ábyrgö um þjóö- arbúið og sloppiö vel, jafnvel komist til nokkurrar pólitiskrar ábyrgöar. Heilagar Jóhönnur af örkum ættu aö leggja niöur þann vana sinn aö vilja fyrir alla muni bera einar alla ábyrgö á efnahag þjóöarinnar. Þær eiga aö kappkosta aö læra af launþegum og leyfa þeim aö fá þaö kaup sem þeir vilja, svona nokkurn veginn. Rikisstjórn hjartalagsins mundi siöan jafna þessá reikninga meö gengissigi, veröhækkunum á vörum og þjónustu og visitölubótum á laun. Þetta er þaö sem allar rikisstjórnir hafa hvort eö er veriö aö gera siöan 1941, og þyk- ir engum mikiö. Aftur á móti má segja aö heilagar Jóhönnur af örkum, sem berjast enn eins og aldamótamenn gegn verö- bólguspillingunni og eymdar- visitölu hins góöa hjartalags, haldi sig enn viö peningasiö- fræöi siöustu aldamóta, og er mál aö linni. Samkvæmt kenningu rikis- stjórnar hjartalagsins eiga allir aö fá allt sem þeir vilja. Þaö er aö minnsta kosti frumkenning þeirra Alþýöubandalagsmanna, sem sitja i rikisstjórn. Séu ekki til peningar í bili, eöa þurfi aö „falsa” veröbólguna, eru afhentir félagsm álapakkar, sem teknir eru úr vösum skatt- greiöenda. A sama tima reyna vinnuveitendur aö axla sam- visku þjóöarinnar og tilvist framlifs i landinu, og veröa viö þaö aö athlægi alsnægtalýösins i Levi’s-buxunum. Nú á Svarthöföi aðeins eitt ráö handa hinum ábyrgðarfullu heilögu Jóhönnum aförkum.og þaö er aö semja nú þegar viö prentiönaöinn um þaö sem hann vill fá, jafnvel þótt þaö sé allt upp I 35% kauphækkun. Hvaö kemur þaö vinnuveitendum i prentiðnaöi viö þótt kaup hækki? Þeir sækja bara um veröhækk- anir I samræmi viö þaö til rikis- stjórnar hjartalagsins og fá jáyröi á stundinni. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.