Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 4
4 VISIR Laugardagur 15. nóvember 1980. „Heygðu mitt hjarta við undaö hné” — Kafli úr bókinni frægu um indíána Ameríku sem Mál og menning gefur nú út á íslensku „Heygöu mitt hjarta viö Undað hné — saga ameriska vestursins frá sjónarhóli Indíána" þótti geysilegum tíðindum sæta þegar hún komst fyrst út i Bandaríkjun- um fyrir rúmum tíu árum. I fyrsta sinn var verulega hreyft við viðteknum hug- myndum Bandaríkjamanna um landnám þeirra á sléttunum endalausu og barátt- unni við Indíána.sem sagnfræðilegar falsanir höfðu gert að grimmum og menn- ingarsnauðum villimönnum i höfuðleðraleit. Þetta var saga Sitjandi Tarfs/ Æra Fáks, Rauða Skýs og ótal annarra nafnlausra stríðsmanna sem reyndu af van- mætti að verja land sitt fyrir yfirgangi hins hvita manns. Jafnframt því sem bókin neyddi menn til að endurskoða söguna þykir hún mikið listaverk og lýsir Indíánum og lífshugmyndum þeirra listavel. Mál og menning hefur nú ráðist i að gefa bókina út á íslensku og Magnús Rafnsson þýddi. Kaf linn sem birtur er hér f jallar um stríð Rauða Skýs. Rauöa Ský á gamals aldri. „Þeir gáfu okkur mörg loforö, fleiri en ég get munaö, en þeir héldu aöeins eitt þeirra, þeir hétu þvi aö taka landiö okkar, og þeir tóku þaö.” Siösumars 1865 og þaö haust var samn- inganefnd Bandarikiastjórnar á ferö viö efri hluta Missouri-tljóts. Um sama leyti voru indiánar viö Púöurá aö sanna hernaö- armátt sinn. Nefndarmenn stönsuöu í hverju einasta Súaþorpi viö ána til aö ræöa viö þá leiötoga sem þeir fundu. Einn aöal- maöurinn i þessari nefnd var Newton Ed- munds, sem þá haföi nylega veriö skipaöur fylkisstjóri Dakota-svæöisins. Langi Kaup- maöurinn. Henry Sibley, sem haföi rekiö Santi-sdana frá Minnesota-fylki þrem árum áöur var einnig meöal nefndarmanna. Ed- munds og Sibley Utbýttu ábreiöum, sírópi, kexi og fleiri gjöfum til indiánanna sem þeir heimsóttu og áttu i litlum erfiöleikum meöaö fá gestgjafa sina til aö skrifa undir nýja samninga. beir sendu einnig boöbera til Svarthæöa og landsins viö Púöurá og buöu strlöshöföingjunum aö koma og undir- rita samningana. Höföingjarnir voru hins vegar of uppteknir i baráttu viö innrásarliö Connors hershöföingja til aö gefa nokkur svör. Þá um voriö haföi veriö bundinn endi á borgarastriö hvita mannsins og ýmislegt benti til þess aö strjálingur hvitra manna vestur á bóginn breyttist brátt i fjöldaflutn- inga. Samninganefndin sóttist eftir rétti til feröa um landsvæöi indiánanna, þeir vildu fáaöleggjaslóöir, vegi og loks járnbrautir. Aöur en vetur gekk i garö haföi nefndinni tekist aö gera niu samninga viö Súana. þar á meöal viö Brúleia, Hunkpapa óglala og Minnekonsjúa en flestir striöshöföingjar þessara ættbálka voru viösfjarri þorpunum viö Missouri-fljót. Samningunum var fagn- aöaf yfirvöldum i Washington og þeir taldir boöa endalok indiánaófriöar. Loks rfkti friöur meö sléttuindiánunum sögöu þau. Framvegis yröi engin þörf á dýrum leiö- öngrum eins og þeim sem Connor stjórnaöi viöPúöurá. Sá leiöangur haföi veriö skipu- lagöur til aö drepa indfána, ,,og kostaöi dauöi hvers rúma milljón dali, hundruö hermanna okkar hafa látiö llfiö, landnem- um hefur veriö slátraö og miklar eignir veriö eyöilagöar”. Edmunds fylkisstjóri og aörir nefndar- menn vissu fullvel aö samningarnir voru einskis veröir fyrst enginn strlöshöföingi haföi undirritaö þá. Þótt nefndin sendi þinginu í Washington afrit til staöfestingar, héldu þeir áfram tilraunum sinum til aö fá Rauöa Ský og aöra höföingja viö Púöurá til funda viö sig, hvar sem þeim þóknaöist, til aö skrifa undir samningana. Bozeman- slóöin var mikilvægasta leiöin frá Laramie- virkinutil Montana. Þaö var þvi töluveröur þrýstingur á hernaöaryfirvöld f virkinu um aö fá Rauöa Ský og aöra strlöshöföingja meö einhverjum ráöum til aö létta umsátr- inu um veginn og koma til Laramie viö fyrsta tækifæri. Henry Maynadier ofursti sem haföi veriö skipaöur yfirmaöur einnar sveitar hraö- soönu kananna geröi tilraunir til aö fá gam- alreynda óbyggöamenn, eins og Jim Bridger Abreiöu og Beckwourth Lækna- kálf, til aö hafa milligöngu i viöskiptum viö Rauöa Ský. Enginn þeirra var fáanlegur til aö halda til Púöurár svo stuttu eftir aö Connor haföi reitt ættbálkana til reiöi meö innrássinni. Loksákvaö Maynadier aö nota fimm Súa sem sendiboöa. Þessir fimm — Stórmunni, Rifjastór, Arnarkló, Vindsveip- ur og Litla Kráka — dvöldu langtímum saman viö virkiö og stunduöu þar kaup- mennsku. Þeir gengu undir óviröingarheit- inu „Laramie-slæpingjarnir” en voru í raun útsjónarsamir verslunarmenn. Hvort sem hvitan mann langaöi i vfsundaloökápu á hagstæöu veröi eöa indiána viö Tunguá vantaöi matvæli frá fulltrúum viö virkiö, komu Laramie-slæpingjarnir vöruskiptum i kring. I striöi Rauöa Skýs átti fyrir þeim aö liggja aö hafa mikilvægt hlutverk meö höndum — aö sjá indjánunum fyrir skot- færum. Stórmunni og flokkur hans voru í burtu frá virkinu i tvo mánuöi. Þeir dreiföu þeirri frétt aöallir striöshöföingjar sem kæmu til Laramie-virkisins og undirrituöu þar samningana mættu vænta góöra gjafa. 16. janúar 1966 sneru sendiboðarnir aftur í fylgd tveggja hópa fátækra Búleia undir stjórn Reista Elgs og Snögga Bjarnar. Reisti Elgur sagöi aö fólk sitt heföi tapaö fjölda hesta i hrlðarbyl og aö litið væri um villibráö viö Republican-á. Von væri á æösta Brúleiahöföingjanum, Taglskjótti, um leiöog dóttirhans væri feröafær, en hún þjáöist af hóstaveikinni. Reisti Elgur og Snöggi Björn vildu ákafir skrifa undir samninginn og fá klæöi og mat fyrir fólk sitt. „En hvað um Rauöa Ský?” vildi Maynadier fá aö vita. ,,Hvar voru Rauöa Ský. Maöur-hræddur-viö-hesta-sina. Sljói Hnifur — leiðtogarnir i baráttunni við hermenn Connors?” Stórmunni og Lara- mie-slæpingjarnir fullvissuöu hann um aö von væri á striöshöföingjunum fljótlega. A eftir þeim væri ekki hægt aö reka, si'st af öllu á Mána-kuldanna-miklu. Þaö liöu nokkrar vikur þangaö til sendi- boöi frá Taglskjótti birtist i marsbyrjun og tjáöi Maynadier ofursta aö Brúleiahöfðing- inn væri á leiöinni til aö ræöa samninginn. Fótfrá dóttir hans var mjög veik og hann vonaöist til aö læknar hermannanna gæti læknaö hana. Nokkrum dögum siðar frétti Maynadier aö Fótfrá heföi látist á leiöinni. Hann reiö þá með herflokk og sjúkravagn til móts viö sorgargöngu Brúleianna. Það var slydda og kalt i veöri ,landslagið i Wyoming óvistlegt, klakabundnir lækir og snævi þaktar hæöir. Lik stúlkunnar haföi veriö vafiö i dádýrsskinn, rækilega bundiö meö leöurþvengjum og sótaö til varnar rotnun. Þessar grófu likbörur voru bornar af uppáhaldshestum hennar, tveim hvftum villihestum. Lik Fórfrár var flutt yfir á sjúkravagn- inn, hestarnir bundnir aftan i og siðan hélt fylkingin til Laramie-virkisins. Þegar flokkur Taglskjótts kom til virkisins lét Maynadier ófursti allt herlið staðarins standa heiöursvörö til aö sýna samúð með indiánunum. Ofurstinn bauð höföingjanum til bæki- stöðva sinna og vottaöi honum samúö vegna dótturmissisins. Taglskjóttur sagöi aö meöan friöur rikti milli hvi'ta mannsins og indiananna heföi dóttir hans margoft heimsótt virkiö. Hún haföi unnaö þvi og óskaöi þess aö greftrunartrönur sinar mættu standa I grafreit staöarins. Maynadier ofursti gaf samþykki sitt þegar i staö. Hann undraöist aö sjá tár brjótast fram i augu höföingjans. Hann haföi ekki vitaö aö indiánar gætu grátiö. Hálfvand- ræöalegur skipti hann um umræöuefni. Faöirinn miki ætlaöi aö senda nýja friöar- nefnd meö vorinu. Hann vonaöist til aö Taglskjóttur gæti veriö um kyrrt nálægt virkinu þar til nefndarmenn kæmu þangaö. Þaö var afskaplega mikilvægt aö tryggja feröaöryggi á Bozemanveginum. „Mér er tjáö aö nú i vor veröi mikil umferö þar um”. sagöi ofurstinn, „til námanna f Idaho og Montana.” „Viö erum þeirrar skoöunar aö margt rangt hafi verið gert á okkar hluta,” svar- aöi Taglskjóttur „og aö viö eigum rétt á bótum fyrir þann skaða og þau óþægindi sem allir þessir vegir valda á landi okkar og fyrir aö reka burt og tortima visundurp og annarri villibráö. Hjarta mitt er sorg mætt og ég get ekki rætt um viðskipti.Ég mun biöa og hitta ráðgjafana sem Faöirinn mikli mun senda.” Daginn eftir skipulagöi Maynadier útför Fótfrár samkvæmt venjum hersins. Skömmu fyrir sdlsetur þrammaöi likfylgd- in aö grafreit virkisins. Kistunni var ekiö á skotfæravagni stórskotaliösins, sveipuö rauöum ábreiðum. Samkvæmt siövenjum Brúaleianna, lyftukonurnar kistunni upp á trönurnar, breiddu yfir hana nýja visundá- húð og reiröuhana niður meö þvengjum. Er skipun var gefin sneru hermennirnir sér frá og hleyptu af þrem skotum. Siöan héldu þeirog indiánarnir aftur til virkisíns. Sveit stórskotaliðs sat um kyrrt viö trönurnar alla nóttina. Þeir byggöu mikinn bálköst úr furu og hleyptu af howitzer-byssum á hálfrar stundar fresti allt til dögunar. Fjórum dögum siöar birtist Rauöa Ský skyndilega utan viö virkiö og meö honum fjölmennur hópur Óglala. Þeir námu fyrst staðar við búðir Taglskjótts. Tetona- höföingjarnir tveir glöddust yfir endur- fundunum þegar Maynadier kom þar aö með fylgdarliö hermanna til aö visa þeim báöum til aöalstööva sinna viö lúörablástur og bumbuslátt. Þegar Maynadier sagði Rauöa Skýi aö nýju friöarsamningamennirnir kæmu ekki til Laramie-virkisins fyrr en eftir nokkrar vikur reiddist Óglalahöföinginn. Stórmunni og hinir sendiboöarnir höfðu sagt honum aö ef hann kæmi til virkisins og undirritaöi nýjan samning, yröu honum gefnar gjafir. Hann vantaði byssur púöur og matvæli. Maynadier svaraöi aö hann gæti afhent Óglölunum mat úr birgöageymslum hers- ins en hann heföi ekkert vald til aö dreifa byssumog púöri. Rauöa Skývildi fá aö vita hvaöþjóðhans fengifyrir samninginn. Þeir höföu skrifaö undir samninga áöur og indiánamir þyrftu alltaf aö láta eitthvað af hendi. Nú væri komiö aö hvitu mönnunum aö gefa indiánunum eitthvaö. Maynadier minntist þess að forseti nýju nefndarinnar, E.B. Taylor, var staddur i Omaha og stakk þvi upp á að Rauöa Ský sendi honum skilaboð eftir simavírunum. Rauöa Ský var fullur grunsemda þvi' hann treysti töfrum viranna rétt mátulega. Eftir dálitiö hik samþykkti hann aö fara meö ofurstanum til skeytaskrifstofu virkisins og með aöstoö túlks aö segja þar fyrir friöar- og vináttuskilaboö til ráögjafa Fööurins mikla i Omaha. Svar Taylors til baka: „Faöirinn mikli i Washington... .vill aö þiö veröiö allir vinir hansog vinir hvita mannsins. Ef þiö ákveö- ið aö samþykkja friöarsamninga vill hann gefa þér og fólki þinu gjafir til marks um vináttu sina. Hlaöin gjafa- og birgöalest kemst ekki til Laramie-virkisins frá Missouri-fljóti fyrr en fyrsta júniog Faðir- inn mikli æskir þess aö þú samþykkir aö hitta nefndarmennina um það leyti að gera samning.” Rauöa Ský var hrifinn. Hann kunni lfka vel aö meta hreinskilni Maynadiers ofursta. Hanngat beöiö meö aö skrifa undir samning til Mánans-þegar-græna-grasiö- er-sprottiö. Þá yrði nægur timi til aö fara aftur noröur til Púöurár og senda hraöboöa til hinna dreifðu hópa Súa, Sjeyenna og Arapahóa. Þeir gætu þá lika safnaö fleiri visundahúöum og bjórskinnum til aö versla viö Laramie-virkið. Maynadier dreiföi smáskammti af blýi og púöri til Óglalanna sem merki um góð- vilja og þeir héldu burt i ágætu skapi. Maynadier hafði ekki minnst á Bozeman- veginn og Rauða Ský hafði ekki minnst á Reno-virkiö sem enn var umsetiö. Þau mál gátu beöiö þar ti! samningaviðræöurnar færu fram. Rauöa ský beið ekki eftir að græna grasið sprytti. í mai kom hann aftur til Laramie- virkisins, á Mánanum-þegar-hrossin-fara- úr-hárum, og meö honum var æösti undir- foringi hans. Maður-hræddur-viö-hesta- sina, og meira en eitt þúsund Óglalar. Sljói Hnifur var þar lika meö stóran hóp Sjeyenna og Rauða Lauf með Brúleiaflokk sinn Þeir settu upp geysimiklar búðir viö Platte-fljót ásamt fólki Taglskjótts og hin- um Brúleiunum. í verslunum og hjá birgöasölum hersins var stööug örtröö. Aldrei höföu Stórmunni og Laramie- slæpingjarnir haft milligöngu um eins mikla verslun. Samninganefndin kom nokkrum dögum seinna og þann 5. júni hófust formlegar viö- ræður meö hinum sigildu löngu ræöum nefndarmanna og hinna ýmsu indfánaleiö- toga. Rauöa Ský baö þá óvænt um nokkurra daga frest meðan beðiö var eftir öörum Teton-súum sem vildu taka þátt i umræö- unum. Taylor forseti nefndarinnar sam- þykkti frestun til 13. júni. örlögin höguöu þvi þannig til aö þann sama dag nálgaðist Henr.y B. Carring- ton ofursti Laramie-virkið meö sjö hundruö manna liö úr 18. fótgönguliössveit Banda- rikjahers. Sveitin var komin frá Kearney- virkinu I Nebraska með skipun um aö setja upp keöju af virkjum viö Bozeman-veginn til aö búa hann undir hina miklu umferö sem gert var ráð fyrir aö yrði til Montana bá um sumarið. Undirbúningur þessa leið- angurs haföi staöiö I margar vikur, en samt hafði engum indiánanna sem boöiö var til samningaviöræðnanna veriö 6agt nokkuö um þetta áætlaöa hernám landsins viö Púöurá. Carrington stöövaöi hersveit sina fjórar milur fyrir austan virkið til aö foröast árekstra við indiánana tvö þúsund sem héldu til viö Laramie. Einn Brúleiahöfö- inginn sem flutt haföi til virkisins um vet- urinn,Reisti Elgur, horföi frá tjaldi sinu á hermennina i fjarska raöa vögnum sin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.