Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 10
Hrúturinn 1 21. mars—20. april Þú færö einhverjar upplýsingar sem eiga eftir aö breyta áætlunum þinum. Láttu ekki flækja þig I neina vitleysu. N'autiö 21. april-21. mai Gættu aö hvar þú gengur og foröastu aö viðhafa brögö i tafli. Láttu ekki blekkjast af gullnum loforöum annarra. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þér hættir til aö hnýsast i þau mál sem þér koma alls ekkert viö. Vertu ekki of fijót(ur) aödæma aöra þvidómgreind þin er ekki i sem bestu standi. Krabbinn 21. júni—23. júli Dagurinn veröur nokkuö ruglingsiegur. öörum hættir til aö fara á bak viö þig og jafnvel nota blekkingar. Haltu þinu striki. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Foröastu aö misskilja vin þinn eöa láta á nokkurn hátt eyðileggja vináttu ykkar. Þú finnur lausn á einhverjum vanda, sem þú áttir viö aö strföa. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Dómgreind þin mun veröa reynd og hæfni þfn til sjáifstjórnar einnig. öfgar geta haft slæm áhrif á heilsu þfna og álit ann- arra á þér. Þú gætir átt i vandræðum varöandi nám þitt eöa trúmál. Fylgdu ekki i blindni skoöunum annarra, dæmdu eftir eigin reynslu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Haföu allt i sem mestu jafnvægi um morguninn, geföu einum ekki meira en öörum. Forðastu óþarfa eyöslusemi. Endurskoöaöu neysluþarfir þinar. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þér hættir til aö vera of auötrúa, taktu ekki þátt i neinum meiriháttar fram- kvæmdum. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú færö nýja og betri innsýn f mál sem þú ert aö vinna aö. Gættu þin á aö vekja ekki afbrýöisemi maka þins eöa félaga. Vatnsberinn 21,—19. febr Reyndu aö skilja vandamál annarra áöur en þú ferö aö hjálpa tii. Trúöu ekki sögu- sögnum og faröu vel meö heilsuna. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Skipuleggðu daginn meö tilliti til þess aö þú farir út aö skemmta þér i kvöld. vtsnt Laugardagur 15. nóvember 1980. Auöv itaö! svaraöi Spear fljótlega, og mér liggur mikiö á aö komast til Rumble heilsustöövarinnar! Ég er villti Jack, spiluöum viö ekki saiian einu sinni og þú varöst : ótrúlega heppin É...Ég man ekki eftir þér. Komdu Desmpnd, viö skulum skipta þessum spilapeningum r^\--------í raun- 'ftr i verulega pen Q Hún man ‘fekki eftir mér! Égveröogég skal komastaöþvi hvernighún fór aö plata mig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.