Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Laugardagur 15. nóvember 1980. Nauðungaruppboð sem auglýst varl70„ 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Hraunsvegur 23 Njarövik þingiýst eign ólafs Arnasonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Njarövik Nauðungaruppboð sem auglýst varT70., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Holtsgata 40 Njarövik þinglýst eign Karis K. Arasonar fer fram á eigninni sjálfri aökröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn iNjarövik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 70., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Kirkjuvegur 15, Keflavik, þinglýst eign Gylfa Garöarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ilafsteins Sigurössonar hrl„ miövikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavik Nouðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæö I Keflavík, þinglýst eign Jóhannesar Bjarnasonar fer fram á cigninni sjálfri aö kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. Bæjarsjóös Keflavikur, Jóhanns Þóröarsonar hdl„ Arna Einarssonar iögfræöings, Tómasar Gunnarssonar hrl., Landsbanka tslands, Magnúsar Sigurössonar hdl., Hjalta Steinþórssonar hdl., og Inga Ingimundarsonar hri„ fimmtudaginn 20. nóvember 1980 ki. 15.00. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Hafnargata 57, Keflavik, þinglýst eign Ólafs S. Lárus- sonar hf„ fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Bæjarsjóös Keflavikur föstudaginn 21. nóvember 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 70., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Sunnubraut 16efrihæö i Keflavik, þing- lýst eign Erlu Einarsdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl., Vilhjáims H. Vil- hjálmssonar hdl., og Vilhjálms Þórhallssonar hrl„ miö- vikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Klapparstigur 8, efri og neöri hæö I Keflavik, þinglýst eign Sjafnar Skúladóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjáims H. Vilhjálms- sonar hdl., Veödeildar Landsbanka lslands, Garöars Garöarssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þór- hallssonar hrl., Gests Jónssonar hdl., Hafsteins Sigurös- sonar hrl„ Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ Skúla J. Pálma- sonar hrl„ og Páls A. Pálssonar hdl„ fimmtudaginn 20. nóvember 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 38., 42. og 46. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á Hraðfrystihúsi og öörum fasteignum aö Vatnsnes- vegi 2, Keflavik þinglýst eign Hraöfrystihúss Keflavikur hf„ fcr fram á eignunum sjálfum að kröfu Vilhjálms Þór- hailssonar hrl„ og Innheimtumanns rikissjóös, föstudag- inn 21. nóvember 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 106. og 109 tbl. 1979 og 2. tbl. 1980 á fast- eigninni Faxabraut 34 b, miöhæö I Keflavik, þinglýst eign Þorsteins N. Ilalldórssonar fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl„ og Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl„ föstudaginn 21. nóvember 1980 kl. 10.00 Bæjarfógetinn f Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 70., 73. og 76., tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Hrannargata 2 Keflavik, þinglýst eign ólafs S. Lárussonar hf„ fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl„ miövikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavlk Nauðunqaruppboð sem auglýst var I 108., 1979 1. og 5. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1980 á eigninni Sævangur 41, llafnarfiröi, þingl. eign Jóns Pálmasonar fer fram eftir kröfu Garðars Garöarssonar, hdl„ á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 139., 41. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Brciövangur 12, 3. h. t.h. Hafnarfiröi, þingl. eign Jóhanns Bjarnasonar fer fram eftir kröfu I.andsbanka tslands, Veödeildar Landsbanka lslands og Ilafnarfjaröarbæjar á eigninni sjáifri miövikudaginn 19. nóvcmber 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 41. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Hraunkambur 5, efri hæö, Ilafnarfiröi, þingl. eign Sveins Arnasonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. nóvember 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Scarlet O’Hara og sjóræn- ingjarnir Þau voru ung en samt nógu ömul til þess að fremja morð Yfirmaöur rannsóknarlögregl- unnar Gaston Petit dró lykla- kippu upp úr vasa sinum og opn- aöi skúffu i skrifborðinu, sem hann sat viö. Hann tók upp nokkra seöla úr skúffunni og setti þá i seðlaveski sitt. Þegar hann ætlaði aö fara aö loka skúffunni aftur fékk hann einkennilega tilfinningu um að ekki væri allt sem skyldi. Þaö var eitthvaö sem ekki var á sinum staö. Hann dró skúffuna út aftur og þá áttaöi hann sig á þvi hvers hann sakn- aði. Skammbyssan hans var horfin. Hann dró skúffuna út úr skrif- boröinu. Byssan gat hafa runnið innst i skúffuna ef hún heföi veriö dregin harkalega út, og jafnvel hrokkið inn fyrir skúffuna. Þvi miöur leiddi leitin ekkert slikt I ljós. Nú var lögregluforingjanum verulega brugöiö. Hann reif upp hverja skúffuna I skrifborðinu á fætur annarri og rótaöi I þeim i örvæntingarfullri leit aö skamm- byssunni, sem hann vissi þó vel aö var vonlaus. Hann var þaö vanafastur að Hkurnar á þvi aö hann heföi lagt byssuna einhvers- staöar annars staöar en hann var vanur, voru engar,hversu viðutan sem hann heföi veriö. Leitin i skrifboröinu bar engan árangur. Hann ók i flýti til lögreglu- stöövarinnar. Þaö var þó enn sá möguleiki fyrir hendi aö hann hefði læst bysuna niðri I skrif- borðinu á skrifstofunni. Þaö var borin von. Lögregluforinginn lét fallast þunglega i stólinn. Þar sat hann góða stund og braut heilann um hvað heföi getaö oröiö af byssunni. Þar sem hann sat og lét hugann reika kom upp i huga hans sonurinn Bernard. Allt i einu rann upp fy rir honum ljós. Að undanfömu haföi hann unnið aö rannsókn morömáls, sem haföi ekki gengiö of vel, meöal annars vegna þess aö morövopnið haföi enn ekki fund- ist. Nú var þaö vandamál leyst. Moröiö haföi veriö framiö meö skammbyssunni, sem hann var að leita aö. Morðið á vopnasmyglaranum Moröiö haföi veriö framiö 12. desember 1948. Atján ára gamall unglingur Alain Guyder haföi veriö skotinn i bakiö af stuttu færi. Petit lögregluforingi hall- aðist helst aö því aö tengsl væru milli morösins á piltinum og vopnasmygls sem hann var si og æ að gorta af viö skólafélaga sina aö hann væri viðriðinn. Það leiö þó ekki á löngu áöur en Petit geröi sér grein fyrir þvi aö sú kenning gat ekki staöist og aö þaö var eitthvaö annaö sem lá að baki dauöa, eöa réttara sagt morösins á Alain. Lausn málsins hlaut aö vera aö finna meöal nemenda George Sand menntaskólans i sveita- þorpinu Meulin rétt sunnan viö Paris. Petit þekkti nokkuö vel til menntaskólans, sem hér var um aö ræöa. Sonur hans Bernard gekk I 3. bekk skólans og var bekkjarbróöir hins myrta. Petit haföi heyrt son sinn endurtaka tröllasögur Alains um vopna- smygliö, hinar gifurlegu tekjur sem hann þóttist hafa af þvi og einnig hve mikillar kvenhylli hann nyti. Slik ævintýramennska var ekki beint algeng meöal menntaskóla- nema áriö 1948. Þetta var á árum kalda striösins og evrópubúar liföu i stööugum ótta viö innrás- ina úr austri. Þetta var fyrir daga „pill- unnar”. „Penar” stúlkur áttu aö varöveita sakleysi sitt þar til þær gengju til brúöarsængur meö hin- um eina rétta. A sama tima heyrðu ung- lingarnir foreldra sina ræöa hástöfum um aö heimurinn væri aö farast. Þeir voru^ivi ákveönir aö f á eitthvaö út úr lmnu, áöur en allt færi i kaldakol. Stúlkurnar reyndu aö likja eftir fegurðardisum kvikmyndanna, Ritu Hayworth, Ingrid Bergman og Lönu Turner og strákarnir stældu Humphrey Bogart, Cary Grant og Gregory Peck. Nú rifjuöust upp fyrir Petit orö sonar hans: „Þegar Alain hefur lokið stúdentsprófi ætlar hann aö fara til Hollywood og giftast kvik- myndastjömu”. Allt var þetta heldur barnalegt, en félagar Alains trúöu hverju orði hans eins og nýju neti. Að lokum leiddu lygasögur Alains tii þess aö hann var myrtur. Scarlet O’Hara og sjóræningjarnir Ekkivar nóg meö að Alain væri besti námsmaöurinn viö skólann heldur var hann einnig sá glæsi- legasti. Allar stelpumar voru vit- lausará eftir honum. Sú sem náði hvaö bestum árangri var hin sautján ára Nicole. Hún var aldrei kölluö Nicole. Allir kölluöu hana Scarlet O’Hara I höfuöiö á aðalpersónu sögunnar A hverfand- a hvelien kvikmyndin sem gerð var eftir bókinni, naut mikilla vinsælda um þær mundir. Strákarnir I skólanum vom all- irbálskotniri henni. EinnigBern- ard sonur lögregluforingjans. En hún gaf sigaöeins aö Alain. Mesti aödáandi Scarlet var Claude Panconi. Hann var ungur maöur meö frjótt imyndurarafl. Hann aödáandi Sartre og Camus. Hann þjáöist af minnimáttarkennd og liföi i eigin draumaheimi. Dag nokkurn bar hann eina af hugmyndum sinum undir bekkjarfélaga sina. Væri ekki snjallræöi, að kaupa bát og leggja fyrir sig sjdrán aö hætti Holly- woodkvikmyndanna. Þetta gæti orðiö stórkostlegt sumarleyfi að loknum prófum. „Hver á aö fjármagna fyrir- tækiö?” spurðu félagarnir. Fyrir þeirri hliö málsins haföi Claude einnig hugsaö. Hann var logandi afbrýöissamur út i Alain, og sá sér nú leik á boröi aö ná sér niöriá honum: „Við rænum þeim frá Alain. Hann segist alltaf ganga meö fleiri þúsundir dala i seölaveskinu..” „Segist” greip þá Scarlet fram i fyrir honum, „ég hef sjálf séö það. En mér finnst samt ekki réttlátt gagnvart Alain aö gera þaö”. Claude hristi aðeins höfuöiö: „Ef það er rétt sem hann segir aö hann hafi aflaö þessa fjár meö vopnasmygli, þá er þaö óheiöar- lega fengiö. Auk þess ætti maöur i hans sporum aö eiga auövelt meö aö ná sér i meira fé”. 1 upphafi var Scarlet ekkert of hrifin af áætluninni, en eins og kom fram siðar, sættist hún þó á hana. Henni þótti gaman að gæla viö hugmyndina um sjálfa sig I aöalhlutverki i væntanlegu skútu- ævintýri. Þegar hún haföi ákveðiö aötaka þátti ráöabrugginulá hún ekki á liði sinu. Hún færöi þeim félögum ástar- bréf sem Alain haföi skrifaö henni. 1 bréfinu sagöi hann meðal annars frá þvi aö hann heföi i hyggju aö fara til Canada þvi aö þar heföi hann góð sambönd vegna vopnasmyglsins. Hann skrifaði ennfremur að hann ætlaði ekki aö biöa meö feröina þar til hann heföi lokiö stúdents- prófi. Þarna höföu félagarnir heldur betur komist i feitt. Ef Alain hyrfi af sjónarsviðinu, myndi bréfiö geta gefiö fullnægjandi svar um fyrirætlanir hans. Allt var þetta ráöabrugg félaganna heldur bamalegt. En það sem i upphafi hafði aöeins veriö dagdraumar um sjórán og suðurhafseyja- rómantik, haföi nú smám saman þróast yfir i áætlanir um rán og hélt áfram að þróast i einfeldn- ingslegum hugum unglinganna til þess að veröa aö áætlun um morö. Ugla sat á kvisti Akvöröunin haföi veriö tekin. Héöan i frá yröi ekki aftur snúiö. Fjögur hinna ungu sakborninga i réttarsalnum Nicole var dæmd I þriggja ára fangelsi en giftist siöar unga manninum sem framdi morö hennar vegna. (Þessi mynd er úr kvikmyndinni sem gerö var eftir hinu fræga morömáii.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.