Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 33
,»»híí i'tfSfnavósi .21 Laugardagur 15. nóvember 1980. nefnda segir einn sina sögu: liffræöi og sálarfræBi er eitt fag. Þetta er undirstrikað með krufn- ingunni þar sem prófessorinn finnur stöðvar fyrir hinn og þennan eiginleika mannsins i heilanum og afneitar að andinn komi þar við sögu, „hér fer skoð- anamyndunin fram” — „hér er ástin..” „bilið milli efnis og anda fer minnkandi”. Hér er gefin i skyn sú efnishyggja, að sálar- fræði sé i raun ekki annað en eðlis og efnafræði, sem lúti þá algild- um lögmálum likt og raunvis- indum er ætlað að gera. Valgarö- ur Egilsson þekkir auðvitaö best sitt heimafólk, vlsindamennina og ekki skal deila Wð dómarann. En örlitið skýtur þaö skökku við þegarleikritahöfundurinn stingur sjálfur upp á þeirri sömu efnis- hyggju I lausn sinni, sem hann notartilað koma ádeilunni á sviö. Þar á ég við „konu”. Kon- an i leikritinu bendir á, að án for- tiðar getum við ekki verið — hún erþaðsem framtiðin byggir á. Og eins og fanginn segir: ,,fórstið rifjar alla sögu manns upp I vexti sinum og kemst ekki til manns nema að ganga i gegn um hana alla.” ílokleikritisins,þegar allir eru sprungnir á loft upp, stendur konan þó eftir með barn sitt og fangans — fyrir beiðni hans ól hún þetta barn, þvf: „þessi litlu dýr, eggdýrin (þe. frumur) þau bera einustu von mansins um að lifa áfram. Þau eru von okkar — og saga. „Það þarf mikla trú á frumum til að láta sér detta þetta I hug og ég fæ ekki betur séð að til þess þurfi lika efnishyggju pró- fessorsins. Aður var getið fyrirlesturs dr. Stefnis. Niðurstöður rannsókna doktorsins eru auðvitað mjög skondnar og flutningur kenning- anna stórkostlegur, ekki áist fyrir þaö aö notaöar eru kúrfur sem i raun og veru eru réttar, þó stór- lega sé svindlað á aðferðafræði tölfræðinnar og forsendur beveðar undir þær niðurstööur, sem visindamaðurinn leitar eftir. Sá grunur vaknar óneitanlega aö visindamönnum, ekki sist félags- visindamönnum sé ætlað að hirða þessa sneið og kyngja henni, i heilu lagi. Ekki ætla ég mér að standa upp til að verja þá fræði- grein sem dr. Stefnir hefur tileinkað sér, en þvi get ég þessa sérstaklega að mér þykir sem höfundur leikritsins grafi sér Aukasýning á Þorláki árevtta: Ágóðtnn til bygglngar slúkra- heimllis aldraðra Leikféiag Kópavogs mun hafa aukasýningu á gamanleiknum vinsæla „Þorláki þreytta” á mánudag kl. 20:30 til styrktar byggingu sjúkraheimilis fyrir aldraöa i Kópavogi og rennur all- ur ágóöi óskiptur i bygginguna. Verð aðgöngumiða er fimm þúsund krónur og er miðasalan opin daglega frá 18-20:3:0 . Allir sem vilja styrkja þetta góða mál- efni eru hvattir til að mæta á sýn- inguna og njóta þannig góörar skemmtunar um leið. sjálfum gröf þó grafi. Hafandi ásett sér að sýna fram á hættuna af kjarnorku (m.a.s. hvaöan koma þessi tengsl kjarnorku og raforku sem eru i leikritinu?), leitarhann að'forsendum þess, aö sú hætta skapist og sveigir þær kúrfur til að sanna niðurstöðuna. Þessar forsendur eru táknin i leikritinu. Séu þær réttar, er niöurstaöan lika rétt. En vegna þess að áhorfandi finnur aldrei til þess að þær séu annað en skop- stælingar, grin, sem á sér ekki staðiutanleiksviös, minnirniður- staðan — ádeilan, marks. Ms. Bllddæling- ar með Skugga- Svein Leikfélagiö á Bildudal er 15 ára um þessar mundir. Af þvl tilefni réðist leikfélagið I verkefni af stærri sortinni en það er Skugga-Sveinn. Skugga-Sveinn verður frum- sýndur i dag, laugardag, klukkan 21. Leikstjóri er Kristján Jónsson en meö helstu hlutverk fara Jón Guðmundsson, Aslaug Garðars, Ottar Ingimarsson, Ólafia Björnsdóttir, Þuriður Sigmunds- dóttir, örn Gislason, Hannes Friðriksson, Agúst Gislason, Eyjólfur Ellertsson og Ottó Valdimarsson. önnur sýning verður á sunnu- dag klukkan 21. Ætlunin er svo að sýna Skugga-Svein viðar á Vest- fjörðum eftir þvi sem efni og færð leyfa. Blár mánudagur í Kjailaranum Jasstónleikar — Blár mánu- dagur — veröa I Þjóðleikhús- kjallaranum á mánudaginn og hefjast klukkan 21. Félagar úr Islenska dans- flokknum syna frumsamdan dans, Karl Torfi Ezrason, farand- söngvari,syngur og leikur á gitar. I jassbandi kvöldsins verða þeir Guömundur Ingólfsson, Guö- mundur Steingrimsson, Gunnar Hrafnsson, Viöar Alfreðsson og Björn Thoroddsen. I miöaverðinu er innifalið rauðvin og ostapinnar. Prentarar og blaöamenn eru sérstaklega velkomnir. Jólaskap hjá Leikbrúðulandi Jólasýningar Leikbrúðulands hefjast á sunnu- daginn. Erþað leikritið „Jólasveinar einn og átta”, sem nú verður fært upp i sjötta og siðasta sinn. Þau hjá Leikbrúðulandi eru strax komin i jólaskap og er ekki að efa aö áhorfendur komast lika I jólaskap, sérstaklega þegar þeir fá jólaeplið góða. Leikurinn er byggður á kvæði Jóhannesar úr Kötlum en Jón Hjartarson er höfundur leik- gerðarinnar og jafnframt leik- stjóri. Ýmsir þekktir leikarar ljá brúöunum raddir sinar. Sýningin á sunnudag hefst klukkan 15, og verður leikurinn framvegis.., sýndur á hverjum sunnudegi til jóla á þessum tima. Leikbrúöuland er að vanda til húsa að Frikirkjuvegi 11. Sólrún Yngvadóttir og Magnús ólafsson i hlutverkum sfnum I „Þorláki þreytta”. BDRGAR^. íOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útmgsbankahúalnu wtttal I Kðpavogl) Stríðsfélagar (There is no place like hell) Ný spennandi amerisk mynd um striösfélaga, menn sem börðust I hinu ógnvænlega Viet Nam-striöi. Eru þeir negldir niður i fortiðinni og fá ekki rönd viö reist er þeir reyna aö hefja nýtt lif eftir striðið Leikarar: William Devane, Michael Moriarty (lék Dorf I Holocust) Arthur Kennidy Mitchell Ryan Leikstjóri: Edvin Sherin Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 laugardag og sunnudag Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánu- dag. Undrahundurinn » Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 5 — 7 laugardag og sunnudag. / ............ Kópavogsleik húsið : Hinn geysivinsæli gamanleikur Þoflókufl þfeyttij Sýning i kvöld kl. 20.30. UPPSELT 5 sýningar eftir. Aukasýning mánudagskvöld kl. 20.30 til styrktar byggingu sjúkraheimilis aldraðra i Kópavogi. Næstu sýningar: fimmtudagskvöld kl. 20.30 föstudagskvöld kl. 20.30 laugardagskvöld kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miöasala í Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 LAUGARÁ8 b i o Sími 32075 Karate upp á líf og dauða Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans að markinu var fullur af hætt- um, sem kröföust styrks hans að fullu. Handrit samiö af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áöur en myndataka hófst. Aöalhl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. tsl. texti. Geimfcirinn Barnasýning kl. 3 laugardag 1 Simi 50249 Maður er manns gam- an Sýnd laugardag kl. 5 sunnudag kl. 5 og 7. Síöasta sinn Harðjaxl í Hong Kong Harðjaxlinn Bud Spencer á nú i ati við harðsviruð glæpa- samtök i austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spencer og A1 Lettieri. Sýnd laugardag kl. 5 sunnudag kl. 9 Loðni saksóknarinn Walt Disney mynd. Sýnd sunnudag kl. 3 -Afí (Quict Oll tf)C löc$tcni fvont Frábær stórmynd um vitiö i skotgröfunum Sýnd kl. 3,05-6,05-9,05 Hækkað verö ---------sofiyir • C---------- Fólkið sem gleymdist Fjörug og spennandi ævin- týramynd með Patrick Wayne, Doug Mac’Clevere. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ---------§©fi(U)ff. ®)-------- Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Verölaunuð á Berlinarhátlö- inni og er nú sýnd I Banda- rikjunum og Evrópu við metaðsókn. Mynd sem sýnir að enn er hægt aö gera listaverk” New York Times Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3-6 og 9 Hækkað verð ---------Scaiflw ®____________ Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg og allt hryllilegur sannleik- ur” AftonMadet „Nauösynlegasta kvikmynd I áratugi” Arbeterbl. „Þaö er eins og að fá sýru skvett i andlitið” 4stjörnur — B.T. „Nauösynleg mynd um hel- viti eiturlyfjanna, og fórnar- lömb þeirra 5 stjörnur — Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrrv. forsætis- ráðherra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.