Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 39

Vísir - 15.11.1980, Blaðsíða 39
LaUgardagur 15. nóvember' 1980. VÍSIR 39 Slíf fundaltöld fyrlrhuguð hjá hókargerðar- mönnum um helglna: \ „Höldum helm hér r eins og vlð getum’ Löng og ströng fundahöld eru fyrirhuguö hjá rikissáttasemj- ara um helgina. Bókageröar- menn og viösemjendur þeirra voru á fundi i gærkvöldi og var búist viö aö hann stæöi fram eft- ir nóttu. Mæta þeir væntanlega aftur til viöræöna I dag. „Enn hefur ekkert gerst, en viö reynum aö halda þeim hér eins og viö getum”, sagði Guö- laugur Þorvaldsson rikissátta- semjari i viðtali viö Visi i gær. Þá voru blaöamenn og útgef- endur á fundi i gærkvöldi og var einnig búist viö aö hann yrbi langur. Fulltrúar Verkalýösfé- lagsins Rangíings og Hraun- eyjafossvirkjunar voru á fundi hjá sáttasemjara i gær. Skömmu fyrir kvöldveröarhlé lögöu vinnuveitendur fram nýtt tilboð sem átti aö ræöa nánar i gærkvöldi. Veröa þessir aðilar væntanlega á sáttafundum um helgina, auk mjólkurfræöinga og flugfreyja. -JSS DÆMALAUST MERKILEG TOGARAKAUP tJtgeröarfélag N-Þingeyinga, sem er hlutafélag nokkurra sveitarfélaga og útvegsfyrir- tækja á norö-austurhorninu, aöallega á Raufarhöfn og Þórs- höfn, hefur gert samning um kaup á gömlum rækjutogara frá Noregi. Umsamiö kaupverö er 2,7 milljaröar, rúmlega, (24 milljónir n.kr.) en þá á eftir aö breyta skipinu all mikiö, en ekki hefur veriö ákveöiö enn, hve mikiö þvi veröur breytt og þar af leiöandi er óvist hvaö þaö kostar, en heyrst hafa tölur frá 300 milljónum upp I 800 milljónir. Togarinn er væntan legur til landsins uin áramót. Þvert ofan i stefnu Margt vekur sérstaka athygli viö þessi togarakaup. Þar verður fyrst fyrir aö þau þóttu svo nauðsynleg aö rikisstjórnin geröi sérstakar samþykktir, jafnvel þvert ofan i yfirlýsta stefnu, til aö af þeim mætti veröa. Rikiö fjármagnar þessi kaup aö fullu, (sjá útsiöufrétt i gær) og kaupendur hafa auk þess óskað eftir rikisfyrir- greiöslu (Byggöasjóðsláni) til aö stofna hlutafélag um tog- arann. Rikisstjórnin heimilaði þessa viöbót viö þegar allt of stóran fiskiskipaflota, án þess aö annab skip fari Ur landi, sem er þó yfirlýst stefna aö ekki skuli gera. Samningur er geröur um kaup á gömlum rækjutogara, án þess aö kaupendur hafi áöur gert sér fulla grein fyrir hversu mikiö þurfi aö breyta honum og hvaö þaö kosti. Þaö rifjar upp aö Dal- vikingar óskuðu eftir leyfi til kaupa á rækjutogara frá út- löndum, og hefur staöið I stappi um það undanfarin ár. Þá var þeim bent á aö kaupa skip hér innanlands og breyta því i rækjutogara. Togarinn er keyptur til aö bæta atvinnuástand á Raufar- höfn, og þó einkum á Þórshöfn. Það minnir á að fyrir nokkrum árum var geröur út togari á Þórshöfn, sem hét Fontur, en útgerðin var gerö gjaldþrota og skipiö selt. NU réttir rikis- stjórnin sömu mönnum annað skip i 100% skuld, eöa jafnvel rúmlega þaö, og engum dylst aö útilokaö er að reka skipið. Vextir og annar kostnaður af lánum veröur ekki minni en 1 milljaröur á ári. Til fróöleiks má geta þess aö af fyrirliggj- andi tölum um afla togara landsmanna á þessu ári og afla- verömæti siöasta árs, meö 51% verðbólgu, má áætla að meöal- aflaverðmæti togaraijna á þessu ári veröi alveg um 1 milljaröur. Hver á aö borga veiöarfæri, oliu, mannalaun og annan út- gerðarkostnað, ásamt afborg- unum af láninu? Óseld nýsmiði á Akur- eyri Fleiri hliöar eru á þessu máli. Ein er sú aö um þessar mundir er mjög hvatt til innlendra skipasmiöa, sem nauösynlegs liöar I uppbyggingu iðnaðar I landinu. A sama tima og fréttir berast af kaupum þessa umrædda skips frá Noregi berast einnig fréttir af nysmið- uöu fiskiskipi frá Slippstööinni á Akureyri, sem ekki selst. tJt af norö-austurhorninu eru einhver bestu báta- og fiskimiö landsmanna, og sýnist sumum skynsamlegra aö róa á þau en aö bæta viö togaraflotann enn einu skipi, sem óhjákvæmilega veröur tap á. Þar viö bætist að mjög treg- lega gekk aö manna togara sem gerður var Ut frá Þórshöfn, með heimamönnum. Ef til vill vilja menn þar heldur róa á þessu nýja skipi. Þá má geta þess, að viö af- Sigurjón Valdimars- son skrifar greiöslu stjórnar Fram- kvæmdastofnunar á erindi rikisstjórnarinnar, voru menn ekki fyllilega á einu máli. Karl Steinar Guðnason greiddi at- kvæði gegn bókun stjómar- innar, með svohljóöandi greinargerö: Ég vek athygli á aö hver nýr skuttogari hefur i för meö sér fleiri skrapdaga fyrir þá togara, sem fyrir eru. Jafnframt rýrna tekjur sjó- manna og útgeröar og þjóðar- búiö bfður tjón af. Ég tel engan veginn ljóst aö nýr togari leysi vandamál atvinnulifs á Þórs- höfn-Raufarhöfn og greiöi þvi atkvæöi gegn þessari bókun. Hver ræður? Aö lokum má svo velta fyrir sérhvaöa driffjööur innan rikis- stjórnarinnar hafi komið þessu dæmalaust merkilega togara- máli i höfn. Þaö er i valdi viö- skiptaráðherra aö veita leyfi til kaupanna og gefa undanþágu frá reglunni ab annaö skip skuli fara Ur landi. Var þaö ekki lika hann, sem sagöi i júli, að hann vildi greiða fyrir kaupum á nýjum togara og gat þess um leib aö litiö mark væri takandi á fiskifræðingum? SV Siguröur Sveinsson . . . skoraöi 7 mörk. Strákarnlr náðu aöelns 25% sóknar- nýtingu... - og máttu pola stór- tap 9:16 fyrir V-Þjóðverjum i gær tslensku landsliösstrákarnir réðu ekkert viö „Berlinarmúr” V- Þjóðverja —þeir máttu þola stór- tap 9:16 fyrir heimsmeisturunum i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Sóknarleikur islenska liösins var ömurlegur — lcikmenn nýttu ekki guliin tækifæri og ^ieir náöu aö- eins 25% sóknarnýtingu úr leikn- um. Byrjunin var góö — tvö góö mörk frá Sigurði Sveinssýni og linusending hans á Björgvin Björgvinsson, sem gaf mark — 3:1 á 6. min. Eftir þaö var ieikur- inn martröö — islenska liöiö skor- aöi ekki nema 1 mark sem eftir var fyrri hálfleiksins eöa I 24 min. Varnarleikur Islenska liösins var mjög sterkur i fyrri hálfleik, en staöan var 5:4 fyrir V-Þjóö- verja I leikhléi. Valdo Stenzel, þjálfarinnsnjalli, breyttium leik- aöferö i seinni hálfleiknum og opnuöu V-Þjóöverjar þá leiöina að marki tslendinga, meö lfnu- spili, sem gaf mörg mörk. Sigurður Sveinsson skoraöi öll mörk (5) Islenska liösins I seinni hálfleiknum og átti hann góöan leik. Einnig var Kristján Sig- mundsson, markvöröur íslenska liðsins,góður. Nýtingin var afar slæm hjá is- lenska liöinu — leikmenn liðsins fóru oft mjög illa meö gullin tæki- færi, þegar þeir stóöu fyrir fram- an opið mark V-Þjóöverja. Mörk íslands I leiknum skor- uðu: Siguröur 7(6), Björgvin 1 og Bjarni 1. — SOS Niðurstaða könnunar á meðaihækkun launa málmlðnaðarmanna: Kaupló hækkaði um 4 tll 8% - við síðustu klarasamninga „Ef litiö er á meöaltalskaup- hækkanir málmiönaöarmanna eftir nýgeröa kjarasamninga kemur I ljós að þær nema um 6% og allt upp I 8% en ég efast um aö finna megi margar meðaltalstöl- ursem eru hærri. Þarsem miklar yfirborganir voru fer meöal- hækkunin allt niöur fyrir 4%”, sagöi Guöjón Tómasson fram- kvæmdastjóri Málm- og skipa- smiöasambandsins i samtali viö Visi. Guöjón sagöi aö könnun heföi veriö gerö á hversu mikil meöal- talskauphækkun væri hjá málm- iönaöarmönnum i ýmsum stærri fyrirtækjum. Þessir útreikningar heföu veriö yfirfarnir og sam- þykktir bæði af fulltrúum sam- taka vinnuveitenda og launþega. Aö sögn Guöjóns kom i ljós ab meðalhækkunin var 5,88% hjá Slippstööinni, 5,62% hjá Stálvik oghjá Stálsmiöjunni 7,9% meöal- kauphækkun. Si'öan var gerö könnun hjá fjölda verkstæöa og kom i ljós aö þar var meðal- hækkunin komin niður fyrir 4% eða bara 16.300 krónurnar en á Guöjón Tómasson framkvæmda- stjóri. (Visism. GVA) þessum stöðum voru miklar yfir- borganir. Guöjón Tómasson sagöi aö könnunin heföi náð til um 450 manns hjá Slippstööinni, Stálvlk og Stálsmiðjunni eöa til um 10% af mannaflanum sem væri i málmiönaöinum. —SG Mlklll viðbúnaður vegna aðai- fundar Hvatar á mánudagskvðld: „Hef ekkl heyrt um mótlramhoð, - seglr Bjðrg Elnarsdðlllr formaöur „Ég hef ekki heyrt um eitt eöa neitt. Hins vegar finnst mér þaö góöalmenn regla aö reikna ævin- lega meö mótframboöum, þvi þaö er alltaf kallaö eftir þeim skv. fundarsköpum. En ég væri Prúðuleikarar í Víslshíði Nú fá Vlsismenn gott tækifæri til aö skemmta sér vel og ræki- lega i Visisbfói I dag þvi þar verður sýnd myndin um Prúöu- leikarana. Sýningin hefst I Hafnarbiói klukkan þrjú. væntanlega sú siöasta, sem bær- ist vitneskja um mótframboð.” Þetta sagöi Björg Einarsdóttir formaöur Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna i Reykjavik, er Vis- ir spurbi hana hvort hún byggist vib mótframboði á aöalfundi félagsins, sem haldinn veröur n.k. mánudagskvöld. Samkvæmt heimildum blaösins er uppi mikill viðbúnaöur vegna aöalfundarins og er smalaö stift þessa dagana, einkum af stjómarsinnum. Fyrir liggur aö talsverðar breytingar veröa á stjórn félags- ins. Þrir stjórnarmenn munu ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu I stjórn. Eru þaö Þórunn Gestsdóttir ritari, Erna Ragnars- dóttir og Valdis Garöarsdóttir meöstjórnendur. Þá hefur Jóna Gróa Siguröardóttir setiö fjögur ár I stjórn og lætur nú af störfum samkvæmt lögum félagsins. Uppstillingarnefnd hefur aö undanförnu unniö aö tillögu um, hverja skuli bera upp á aöal- fundinum i staö þeirra fjögurra, sem nú ganga úr stjórn. Hefur náöst samkomulag um, aö Erna Hauksdóttir, Asdis Rafnar og Sig- riöur Arinbjarnar skipi þann lista, en ekki hefur náöst sam- komulag um fjóröa mann. -JSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.