Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2003 9 Úrval af fínum pilsum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Full búð af glæsilegum hátíðarfatnaði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 12-15 Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880. JÓLIN NÁLGAST Gjöf sem veitir yl og gleði Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Samkvæmisfatnaður Perlujakkar, toppar og brjóstahöld undirfataverslun Síðumúla 3, s. 553 7355 Opið virka daga kl. 11-18 laugardag kl. 11-15 AÐHALDS-UNDIRFATALÍNA Úlpur st. 34-56 - Verð frá kr. 13.600 v/Laugalæk • sími 553 3755 Vestmannaeyingar! Kvenfélagið Heimaey er með sína árlegu kökusölu í Mjóddinni fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. nóv. Vonumst til að sjá sem flesta. Félagskonur! Munið jólafundinn 1. des. ‘03. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku. Stjórnin. Í DAG, miðvikudaginn 26. nóvem- ber, eru 100 ár liðin frá fæðingu Thors Thors, fyrsta sendiherra Ís- lands í Banda- ríkjunum og hjá Sameinuðu þjóð- unum. Þessa verður minnst með athöfn í há- tíðasal Háskóla Íslands í dag kl. 17. Að athöfninni standa Háskóli Íslands, Íslensk- ameríska félagið og Félag Sameinuðu þjóðanna á Ís- landi. Einar Benediktsson sendiherra flytur inngangsorð en síðan mun Þór Whitehead prófessor flytja fyr- irlestur um ævi og störf Thors Thors. Þá verða umræður og boðið upp á léttar veitingar. Thor Thors var fæddur í Reykja- vík árið 1903. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1922 og lauk lögfræðiprófi frá Há- skóla Íslands árið 1926. Hann stundaði framhaldsnám í Cam- bridge og París 1926-1927. Hann vann um árabil að útgerðar- og út- flutningsmálum, var fram- kvæmdastjóri Kveldúlfs hf. 1927- 1934 og forstjóri SÍF 1934-1940. Thor var alþingismaður Snæfell- inga árin 1933-1941. Hann varð síð- an sendiherra Íslands í Bandaríkj- unum árið 1941 og fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum árið 1946. Gegndi hann sendiherrastörf- unum til æviloka 11. janúar 1965. Thor Thors var kvæntur Ágústu Ingólfsdóttur og eignuðst þau 3 börn, dótturina Margréti og synina Ingólf og Thor. – Í tilefni af afmæl- inu kemur til landsins yngri sonur- inn, Thor Thors, fyrrverandi bankastjóri við Citibank í New York, en hann er nú einn af forvíg- ismönnum Íslensk-ameríska versl- unarráðsins þar. Athöfnin er öllum opin. Aldarminn- ing Thors Thors sendiherra Thor Thors  Steypusögun  Vegg- og gólfsögun  Múrbrot  Vikursögun  Malbikssögun  Kjarnaborun  Loftræsi- og lagnagöt  Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-sögun Sími 567 7544 Gsm 892 7544 Fæst í apótekum og lyfjaverslunum ER NEFIÐ STÍFLAÐ? STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. MOGGABÚÐIN mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.