Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ FRAMMISTAÐA Ingvars Ás- mundssonar (2.321) á heimsmeist- aramóti öldunga í Þýskalandi hefur vakið mikla athygli, en hátt í 300 keppendur taka þátt í mótinu. Eftir sex umferðir er Ingvar einn efstur og hefur unnið alla andstæðinga sína. Í sjöttu umferð vann hann stigahæsta keppandann á mótinu, lettneska stórmeistarann Janis Klovans (2.462). Andstæðingur hans í fimmtu umferðinni var heldur eng- inn aukvisi, en þar var á ferðinni rússneski stórmeistarinn Oleg Tsjernikov (2.453) sem er þriðji stigahæsti keppandinn á mótinu. Árið 1966 tefldi hann við þá Tigran Petrosjan, Vassily Smyslov, Boris Spassky og Mikail Tal í Moskvu og gerði jafntefli við þá alla. Það var enginn öldungabragur á tafl- mennskunni hjá þeim Ingvari og skákina tefldu þeir eins og sókn- djarfir unglingspiltar. Hvítt: Ingvar Ásmundsson Svart: Oleg Tsjerníkov Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 g6 Sjaldséður leikur. Venjulega er leikið 2. – Rc6, eða 2. – d6 o.s.frv. 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 6. Da4 – Ekki gengur 6. Dh4? Rxe5 7. Rxe5 Da5+ 8. Rc3 Dxe5+ o.s.frv. 6 … Rd5 7. De4 Rdb4 8. Bb5 Da5 9. Rc3 d5!? Önnur leið er 9 … Bg7, t. d. 10. a3 0–0 11. 0–0 d5 12. exd6 Bf5 13. Dh4 exd6 14. Bxc6 Rxc6, jafntefli í 55 leikjum (Brollini-Winkel, bréfskák 2001). 10. exd6 Bf5 11. De5 – Eftir 11. Bxc6+ Rxc6 (11. – bxc6 12. d7+ Kd8 13. Dc4 Rxc2+ 14. Ke2 Rxa1 15. Rd4 er hagstætt hvíti) 12. Dd5 exd6 13. 0–0 Be6 14. Dxa5 Rxa5 hefur hvítur örlítið betra tafl. 11 … Rxc2+ 12. Ke2 0–0–0 (Stöðumynd 1) 13. Dxh8 Rxa1 14. Dxh7!? – Nýjung. Þekkt er 14. Hd1 (14. Be3 Db4 15. d7+ Bxd7 16. Bd3 Bf5 17. Hd1 Dxb2+)14 … Rc2 15. h3 e5 16. Kf1 Bxd6 17. Df6 R2d4 18. Rxd4 exd4 19. Bxc6 bxc6 20. Hxd4 De5 21. Bg5 Dxf6 22. Bxf6 Be7 23. Hxd8+ Bxd8 24. Bxd8 Kxd8 25. h4 Kc7, jafntefli (Holl-Drill, bréfskák 1989). 14 … Rc2 15. Hd1 Db6 16. Dxf7 R2d4+ 17. Rxd4 Rxd4+ 18. Kf1 Be6? Eftir 18. – Rxb5 19. dxe7 Bxe7 20. Dxe7 Rxc3 21. Hxd8+ Dxd8 22. Dxd8+ Kxd8 23. bxc3 Be6 ætti svartur að halda jafntefli í endatafli, með mislitum biskupum. 19. Dxg6? – Ingvar missir af vinningsleið: 19. d7+ Bxd7 (19. – Kb8 20. Df4+, ásamt 21. Dxd4; 19. – Kxd7 20. Be3) 20. Bxd7+ Hxd7 21. Dxf8+ og hvít- ur á manni meira. 19 … Hxd6 20. Be2 Bxa2 21. De8+ Hd8 22. Dh5 Bb3 23. Hxd4 Dxd4 24. Rb5 Dd5 25. Dh3+ – (Stöðumynd 2) 25 … Kb8? Eftir 25 … e6, t. d. 26. Dc3+ Dc5 27. Rxa7+ Kd7 28. Bb5+ Kd6 29. Be3 Dxc3 30. bxc3 Kc7 31. Be2 Bg7 32. Rb5+ Kb8 33. Rd4 Bd5 er liðs- afli nokkuð jafn, þ.e. riddari og tvö peð á móti hrók, en staðan er vand- metin. 26. Dc3! e5 Eftir 26. – Dc6 27. Bf4+ Ka8 28. Rc7+ Kb8 29. Re6+ Kc8 30. Dxb3 á hvítur vinningsstöðu. 27. Dc7+ Ka8 28. Da5 og svartur gafst upp, því að hann er varnar- laus: 28. – Kb8 (28. – a6 29. Rc7+ Kb8 30. Rxd5) 29. Dxa7+ Kc8 30. Bg4+ De6 (30. – Hd7 31. Da8+ mát) 31. Da8+ Kd7 32. Dxb7+ Ke8 33. Bh5+ og mát blasir við, eftir nokkra leiki. Staða efstu manna á mótinu: 1. Ingvar Ásmundsson 6 v. 2.–5. Hans Karl, Sviss (2.265) 5½ v. 2.–5. Genrikh Chepukaitis, Rúss- landi (2.428) 5½ v. 2.–5. Peter Rahls, Þýskalandi (2.341) 5½ v. 2.–5. Yuri Shabanov, Rússlandi (2.422) 5½ v. Arnar Gunnarsson Íslandsmeistari í netskák Arnar E. Gunnarsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í netskák annað árið í röð eftir harða keppni við Magnús Örn Úlfarsson og Arnar Þorsteinsson. Fyrir lokaumferðina voru þeir Arnar Þorsteinsson og Magnús Örn efstir á mótinu með 6½ vinning, en Arnar Gunnarsson hafði hálfum vinningi minna og útlitið var því ekki bjart hjá honum. Hins veg- ar gekk honum allt í hag í loka- umferðinni. Magnús Örn missti af máti í einum leik gegn Davíð Ólafs- syni og varð í kjölfarið að sætta sig við jafntefli. Á sama tíma tapaði Arnar Þorsteinsson fyrir Snorra G. Bergssyni. Arnar Gunnarsson sigr- aði hins vegar Gunnar Björnsson og náði þar með Magnúsi Erni að vinn- ingum. Þeir tefldu síðan úrslitaein- vígi um meistaratitilinn og þar hafði Arnar betur og sigraði í báðum skákunum. Kristján Örn Elíasson varð Íslandsmeistari í flokki skák- manna með minna en 1800 skákstig. Tuttugu skákmenn unnu sér rétt til þátttöku í Íslandsmótinu með frammistöðu sinni í bikarsyrpu Ingvar einn efstur á heimsmeistaramótinu SKÁK Þýskaland HM ÖLDUNGA 17.–29. nóv. 2003 Stöðumynd 2Stöðumynd 1 Ingvar Ásmundsson Maxi-cosi bílstóll sem nýr (til 12 kg), göngugrind og ömmustóll. Selst helst saman. Sími 552 7725. Brio kerruvagn - notaður af tveimur börnum. Vel með farinn. Kerrupoki, net og regnslá fylgja. Verð 15 þús. Uppl. í s. 861 9949. Auglýsi eftir notuðu, en óskemmdu Playmobile dóti, gefins eða til kaups. Dögg, sími 453 7410 eða 8957475 6 ára gamall blár Brio kerruvagn í góðu ástandi. Fylgihlutir: Skipti- taska, burðarrúm og plast yfir vagninn. Söluverð 15 þús. kr. Einnig er til sölu grár vagnpoki (dúnpoki) árs gamall og lítið notaður. Allt saman á kr. 20 þús. Sími 695 5052 Hrefna. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. Gömul eldhúsinnrétting gefins gegn niðurrifi. Einnig á sama stað til sölu ísskápur, eldavél, vifta og rörahillur frá IKEA. Sanngjarnt verð. Uppl. í 824 7585 eða 554 6585. Gjafaval - við gefum bækur með öllum viðskiptum á meðan birgðir endast. Frábærar styttur, listmunir og gjafavara á ótrú- legu verði frá 800-6000 kr. Skólavörðustíg 1, Gjafaval. Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Herbalife ? Betri Heilsa Betra Líf, Frí prufa og heilsu- skýrsla, Fljót og góð þjónusta og eftirfylgni, Linda SMS/ s: 864 3756.www.heilsufrettir.is/lindasg Heilsuhringurinn. Áskriftarsími 568 9933. Ath! Ótrúlegt en satt Gaia OXYtarm sló strax í gegn í Evrópu og á Íslandi. Fæst nú í Ap- ótekaranum, Hafnarstræti 95, Ak- ureyri. Gott fyrir ristilinn og ristil- vandamál, of hæga brennslu, maður hreinsast út og léttist. Ath! Gaia OXYtarm fæst á eftir- farandi stöðum: Apóteki Skipholti 50b, Rvík, sími 551 7234. Sælunni, Bæjarlind 1, Kóp., s. 544 2424, Sælunni, Rauðarárstíg 14, s. 552 9100. Nudd fyrir heilsuna, Lækjar- hvammi 12, Hf., s. 555 2600. Apótekarinn, Hafnarstræti 95, Akureyri, s. 460 3452. Útsala! Til sölu vegna flutninga 2 mán. gamall svefnsófi úr IKEA (Göteborg) kostar kr. 100 þús. nýr, selst á 60 þús. Einnig á sama stað eldhúsborð, stólar og skrif- borð selst ódýrt. Símar 897 4583 og 866 7053. King-size rúm til sölu Til sölu 2ja ára amerískt King-size rúm (193x203) vegna breytinga. Mjög vel með farið. Verð aðeins kr. 50 þús. Uppl. í síma 698 6910 og 554 0969 e. kl. 18. Til leigu Það er mjög gott skrif- stofuhúsnæði í miðbæ Kópavogs til leigu, stærðir 50-200 fm. Upplýsingar í síma 692 5105. Til leigu að Trönuhrauni 10, Hf, 166 fm iðnaðar- verslunar- eða þjónustuhúsnæði á jarðhæð. Flís- alagt gólf og innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 895 9780. Stúdíó. Vesturbergi 195, 60 fer- metrar, sérinngangur, jarðhæð. Kettir og hundar velkomnir! Kr. 65000. S. 896 0242 frá kl. 8 til 17. Herbergi til leigu, með eða án húsgagna í miðbæ Kópavogs, öll aðstaða. Sími 692 5105. Herbergi til leigu í Vesturbæn- um fyrir reyklausan einstakling. Stutt í ýmsa þjónustu m.a. versl- anir, sund, strætó og Háskóla Íslands. Uppl. veitir Sverrir í síma 699 1060. Herbergi til leigu á góðum stað í Kópavogi. Leigist með eða án húsgagna. Uppl. í síma 893 1735. Garðabær Íbúð til leigu í Garða- bæ. Stúdíó og 2ja herb. Lausar strax - leigjast til maí 2004. Til- valið fyrir skólafólk. Uppl. í s. 569 9505. 4ra herbergja íbúð á svæði 101 í þríbýlishúsi. Laus. Langtíma- leiga. Uppl. í síma 557 8929. 137 fm hæð við Hörgshlíð Mikið útsýni, 2ja bíla bíl- skúr, sólskáli o.fl. Skoðaðu myndir á veraldarvefnum: http://www. geocities.com/ horgshlið24/ Upplýsingar í síma 892 0701. Til leigu nokkur hesthúsapláss í Víðidal Reykjavík með heyi og hirðingu. Sagbornar stíur í góðu húsi. Uppl. í s. 892 1271. Frábært beitiland Til sölu í Land- eyjum u.þ.b. 100 ha. Verðtilboð, hagstæð fjármögnun. Möguleiki á að fá minni spildu. Uppl. gefur Óskar í s.553 7380 og 898 2590. Gítarnámskeið fyrir byrjendur og þá sem vilja rifja upp. Þjóðlög, útilegulög, rokklög, leik- skólalög. Einkatímar. Ungir, eldri, konur, karlar. Sími 562 4033. Gefðu námskeið í jólagjöf. 2 lófatölvur, Palmtop M-500 og Bsicion, auka hugbúnaður. Verð 20 þúsund hver. Uppl. í síma 845 3186. Föndurmarkaður Hefur þú litið á föndurmarkaðinn á Lyngási 1, Garðabæ? Sjón er sögu ríkari. Úrval af föndurvöru til jólakorta- og minningarbókagerðar. Sími 555 0220. Vel með farin skrifstofuhús- gögn á sanngjörnu verði. Vegna flutnings eru til sölu borð, hillur, stólar, skilveggir, ljósaborð og ýmislegt fleira. Upplýsingar gefur Katrín í síma 520 2002. Kerruefni með rafdrifnum glussasturtum, einnig hliðarsturt- ur, burðargeta 2,6 tonn. Gott fyrir t.d. bændur. Sími 892 5219. + Ljósakrossar á leiði + 12 v, 24 v, 32 v. Verð kr. 4500. Sendi í póstkröfu. Sími 898 3206 til kl. 22.00. Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 www.stifluthjonustan.is Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Til leigu stúdíóíbúð í Salahverfi, Kópavogi. Laus strax. Upplýsingar í síma 896 4980. ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.